Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 Vinningar í 6 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 5. FLOKKUR1995 KR. 2f000i000 lOi OOOi 000 (Troiip) 27504 KR. 50i000 250(000 (Troip) 27503 27505 KR. 200(000 1(000(000 (Troip) 8582 234A4 24979 51640 KR. 100(000 500(000 (Troip) 275 3489 33773 44970 53334 2944 27522 40859 47804 57249 KR. 25/000 125,000 (Troip) 971 7476 10432 14920 20064 23956 27553 30383 34423 39564 42340 55159 1597 7541 12474 18088 20393 24119 27567 31432 34403 39664 45210 58125 3989 8647 13135 18626 21334 25348 27706 34628 38823 40023 49400 59288 5774 8947 14093 18902 21938 26809 29583 33818 38993 41530 52417 59458 KR. HiOOO 70/000 (Iroipl 34 4033 8674 12882 18929 21287 25370 30995 33951 38887 92851 47772 52015 56360 113 4101 8793 12728 18999 21392 25923 30513 39095 38713 92905 47828 52156 56388 129 4130 8753 12798 17025 21399 25927 30881 39188 38780 92929 47913 52184 56407 218 4156 8788 12801 17099 21375 25981 30701 39372 38828 92989 48053 52274 58491 537 4287 8817 12805 17188 21507 25521 30795 39955 38891 93089 48113 52323 56623 343 4355 8879 13109 17177 21587 25818 30831 39513 38888 93099 48174 52373 56630 595 4461 9080 13293 17285 21779 25859 30881 39599 38892 93209 48292 52490 56674 487 4560 9155 13309 17552 21817 25878 30888 39778 38998 93912 48608 52554 56688 700 4785 9210 13918 17597 21858 25795 31038 39851 38972 93958 48648 52605 56769 702 4874 9353 13803 17893 21888 25990 31189 39913 38998 93979 48725 52643 56811 783 4886 9895 13812 17891 21985 25970 3117S 39998 39301 93988 48742 52646 56817 833 4967 9879 13729 17773 22050 28099 31215 35090 39328 93719 48755 52679 56824 1027 4974 9898 13810 1782B 22090 28073 31339 35128 39339 93889 48760 52707 56911 1043 4982 9725 13853 17855 22233 28110 31388 35153 39395 93979 48797 52743 56925 1090 4995 9791 13877 17887 22288 28290 31988 35298 39353 99073 48864 52945 56993 1221 5007 9788 19123 17993 22300 28375 31517 35258 39939 99080 48905 53032 57008 1312 5008 9908 19181 17999 22933 28923 31592 35308 39978 99285 49021 53048 57029 1317 5072 9928 19318 18091 22988 28975 31572 35318 39597 99313 49037 53079 57079 1334 5080 9990 19333 18052 22581 28993 31819 35379 39557 99322 49089 53152 57188 1354 5343 9991 19338 18091 22585 28502 31889 35907 39757 99917 49154 53207 57252 1391 5351 10055 19378 18152 22838 28809 31877 35928 39787 99988 49177 53341 57404 1407 5367 10057 19927 18383 22885 28813 31705 35998 39791 99828 49317 53527 57500 1525 5407 10101 19850 18592 22710 28709 31819 35882 39629 99696 49410 53547 57557 1578 5577 10289 19718 18555 22780 28738 31820 35809 39983 99715 49476 53591 57623 1400 5588 10328 19899 18872 23089 28791 31881 35889 90031 99811 49528 53690 57639 1732 5596 10389 19929 18879 23185 28801 31913 38059 90188 99837 49709 53702 57812 1794 5682 10933 19932 18793 23198 28902 32029 38073 90191 95027 49716 53783 57818 1848 5700 10987 15088 18932 23209 28995 32030 38298 90393 95033 49784 53791 57938 1880 5725 10519 15179 18995 23223 27195 32098 38281 90980 95097 49798 53921 58132 1950 5818 10539 15237 18958 23239 27281 32110 38289 90515 95076 49851 53960 58229 2097 5823 10855 15288 19020 23283 27897 32232 38398 90589 65296 50029 54096 58345 2334 5876 10729 15293 19199 23383 2B199 32333 38922 90709 95320 50068 54097 58362 2345 6179 10799 15920 19258 23387 28207 32385 38590 90799 95995 50235 54110 58387 2392 6231 10789 15997 19295 23988 28283 32997 38817 90893 95538 50257 54120 58410 2550 6234 10892 15859 19308 23517 28930 32952 38879 91011 95583 50305 54124 58626 2554 6316 10958 15702 19315 23559 28988 32507 38783 91091 95593 50410 54147 58640 2712 6343 11197 15712 19388 23585 28728 32578 38915 91197 95766 50480 54171 58773 2807 6401 11153 15720 19379 23875 28800 32757 38917 91209 95819 50504 54362 58855 2898 6414 11159 15730 19913 23957 28820 32789 38980 91222 95959 50588 54912 58886 2930 6484 11222 15808 19958 23981 28893 32891 37021 91228 96182 50706 54915 56948 2941 6491 11329 15891 19518 23989 28871 32885 37088 91257 96295 50733 54959 58997 2951 6523 11990 15929 19828 29111 29029 32899 37095 91558 96281 50757 55011 59055 3004 6766 11878 15935 19759 29159 29038 32989 37170 91599 96377 50862 55030 59087 3012 6829 11718 18025 19823 29199 29099 33007 37293 91823 96936 50944 55074 59179 3021 6869 11821 18091 19918 29953 29105 33198 37919 91872 96517 50967 55085 59185 3140 7228 11939 18129 20055 29958 29121 33151 37557 91897 96527 51023 55415 59253 3345 7229 11995 18180 20189 29579 29213 33178 37581 91801 96996 51095 55588 59346 3448 7347 11988 18323 20227 29808 29527 33207 37589 91877 96982 51137 55598 59445 3501 7461 11987 18398 20323 29810 29538 33238 37713 92011 97009 51248 55648 59577 3555 7493 12085 18350 20820 29772 29551 33252 37773 92108 97089 51346 55811 59628 3557 7645 12081 18909 20890 29789 29597 33259 37827 92288 9709B 51347 55857 59775 3574 7691 12193 18923 20710 29871 29793 33283 37855 92335 97136 51445 55901 59883 3455 7834 12339 18501 20713 29899 29815 33951 38010 92393 97229 51506 55906 59998 3707 7891 12913 18599 20837 29898 29957 33988 38080 92388 97311 51538 55910 3738 8171 12925 18573 20892 29985 29981 33520 38097 92829 97326 51657 56014 3831 8241 12505 18892 20933 25295 30088 33525 38223 92727 97390 51780 56126 • 3834 8309 12530 18895 21089 25279 30227 33580 38381 92782 97653 51854 58186 3848 8444 12572 18901 21232 25313 30283 33872 38928 92831 97666 51892 58254 3984 8610 12851 18903 21239 25320 30397 33873 38973 92892 97679 51972 56291 Allir miðar þar sem síöustu tveir tölustafimir í miðainúmerinu enj 53 eða 92 hljóta eftirfarandi vinningsupphaeðir: Kr. 2.400 og kr 12.000 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim flárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 10. maí 1995 Fréttir______________________________________________pv Staða tryggingayfirlæknis: Akvörðun eftir um tvo mánuði Tólf sóttu um stööu tryggingayfir- læknis en umsóknarfresturinn rann út þann 30. apríl síðastliöinn. Um- sóknimar eru nú í höndum stööu- nefndar landlæknisembættisins. Nefndin hefur sex vikna frest til að meta umsóknirnar faglega út frá prófgráðum og ööru slíku. Nefndin gefur síðan forstjóra Tryggingastofnunar, heilbrigöisráö- herra og tryggingaráði umsögn. Síö- an gefur forstjóri Tryggingastofnun- ar og tryggingaráð umsögn til heil- brigöisráöherra sem hefur ákvörð- unarvaldið. Ekki er búist við aö ákvöröun liggi fyrir fyrr en eftir tvo til þrjá mán- uði. Vigfús Magnússon, sem áður var aðstoðartryggingayfiræknir, sinnir nú starfi tryggingayfirlæknis. Þeir sem sóttu um starfið eru Gauti Arnþórsson, Gunnar Ingi Gunnars- son, Halldór Baldursson, Hrafn V. Friðriksson, Kristján Baldvinsson, Ólafur Hergill Oddsson, Sigurður Thorlacius, Vigfús Magnússon, Þor- steinn Njálsson og Þórarinn Ólason. Tveir óska nafnleyndar. -Ari ftimpefs iVvVriiW 4>mioi4Ö DV-mynd Sigrún Egilsstaðir: Leitað að sendi- bfll sem kemst inn í 20 feta gám Sigrún Björgvinsdóttir, DV, EgSsstöðum: „Gamlar stílabækur í nemenda- versluninni, sem enginn vildi kaupa, urðu kveikjan að því að söfnunin fór af stað. Þá fómm við einnig að hug- leiða aö til þess að vera viss um að þetta kæmist á leiðarenda væri best að fara með það alla leið til skólans í Albaníu. Þá var fljótlega farið að reyna að fá bíl til ferðarinnar. Allir vildu leggja okkur lið og til dæmis ætla Samskip að flytja bílinn ókeyps til Hollands. En við eigum reyndar enn eftir að fá hentugan sendiferöa- bfl,“ sagði Öm Ragnarsson, kennari við Alþýðuskólann á Eiðum, en í vetur hafa nemendur unnið að söfn- un handa tilteknum unglingaskóla syðst í Albaníu. Upphaf málsins er það að í haust barst beiöni frá Evrópuráðinu um að Alþýðuskólinn tæki upp samband við skóla í Albaníu og átti þetta að vera Uður í því að hjálpa Albönum aö „opna gluggann“ 1 vestur. Tiu skólar á íslandi fengu þessi tílmæU meö upplýsingum um þann skóla í Albaníu sem þeim hafði verið úthlut- aö. Þetta átti aðeins að vera bréfa- samband en á Eiðum snerist það upp í söfnun. Nú er ákveðið að fara með hlaöinn sendiferðabU aUa leið til þessa litla þorps í Albaníu. Örn hafði samband við skólana níu sem eru í þessu verkefni og vUdu þeir allir fá aö senda kassa tíl „síns“ skóla. Nemendur á Eiðum hafa safn- að aUs kyns munum ásamt fatnaði. Þar var meira að segja tölva að fara niður í kassa. í bréfi sem Öm fékk frá íslenskum starfsmanni, sem vinnur hjá Evrópuráðinu í Strass- borg, kom fram aö í Albaníu vantaöi aUt tíl alls, aUt frá strokleðrum til stærri kennslutækja og trúlega hafa nemendur aldrei séð tölvu. Enn er eftir að fá bíl til fararinnar en verið er aö leita að sendiferðabíl sem kemst inn í tuttugu feta gám. Þeir sem fara eru Örn Ragnarsson kennari og Aðalsteinn Hjartarson, nemandi í Kennaraháskólanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.