Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Page 7
FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1995 7 Sandkom Fréttir Rangur hestur? Uaflöi heyrt :: nyjastaHafn- . arfjaröar- branciarann? Þaöþýðirekk- enaðrukka JóaBeggnúna. Hannsegir bara- „Ellert borgar."Þessi brandarí mun hafaflogiöyfir borðiðímeiri- hlutamyndunarviðræðum krata og Jóa Begg og Ellerts og er þaö ekki selt dýrar en þaö var keypt. Fátt er um annað talað í Hafnarfiröi en þess- ar viðræður og biða menn spenntir eftir því að sjá málefnasamninginn. Þegar viðræðumar hófust varð Jó- hannesi nokkrum Benjamínssy ni að orði: Þetta endar með ærubana. afglapafiöldinn sést. Kratamir halda þeim vonda vana aðveðjaáranganbest. Gerðirþað MagnúsH. Gislason.fyrr- um blaðamað- ur.ritaðií fyrradaggóða grein í Timann umveruPáls Péturssonarí ríkisstjóm. Magnústók dæmisögu um afasinnheitinn þegarhannreíð um á hryssunni Gránu sem þótti hnotgjörn en að öðru leyti viijug. Reiðíúrinn endaöi með því að Gránu skrikaði svo fótur að hún féll ky lliflöt og sá gamli fiaug af baki. Grána háls- brotnaðí og lauk þar með ævi sinni. Þá sagði afi Magnúsar: Þama gerð- irðu það gott, greyið. Síöan segir Magnús í greininni: „Ég get ekkí neit- að því að þessi orð afa, þar sem hann stóð yfir gráu hry ssunni hálsbrot- inni, komu mér í hug þegar ég frétti að Páll minn Pétursson væri orðin ráöherra í rikissfióm þeirra félaga, Daviðs Oddssonar og Halidórs Ás- grímssonar." Hagfræðingurinn iörtvaxandi Viðskiptablaöi málesanokkra gí'xiagulimola úr viöskiptalif- inu. Segiraf hágfræðihgn- um, heimsjx>k- ingnum, líf- fræðingiiumog arkitektinum .. semvomað deilaumhvert starf Guðs væri. Heimspekingurinn sagöi: „Nú, Guð hlýtur að vera heim- spekingur vegna þess að hann skap- aði þau lögmál sem manninum ber að lifa samkvæmt." „Fárániegt," sagði iífiræðingurinn, „áður en hann gerði það skapaði hann mann og konu og allar lifandi verur s vo það er augljóst að Guð er líffræöingur." „Rangt," sagðiaríútekttnn, „áður en hann gerði það skapaði hann himin og jörð en á undanþví var fullkomin upplausn og kaos." Þá sagði hagfræð- ingurinn: „Jæja, og hvernig haldið þið aðþað ástand hafi komist á?“ Allt í nestið Aðeinsum tíuiaxarúrElI- iöaánum þaö sem aferþykir ekkimikfi veiði. Reyndar svolitiiaðtd skammarer. Dræmveiðierí floin þekktum laxveiðiám og ljóstaðámeð- anselstekki mikiö af ánamöðkum til þeirra sem þá nota. í Degi á Akureyri er bent á nokkuð skondaauglýsingu í sjón- varpsdagskrá þar í bæ frá bensínstöð Esso víð Leiruveg. Esso auglýsir ailt fyrir veiðimanninn en auglýsingin endar eitthvað á þessa leið: „Ána- maðkarog ailt í nestið." Astandið er greinilega svo siæmt í norðlenskum ám að maðkamír eru ekkitil annars nýtir! Umsjón: Bjöm Jóhann Björnsson Sættir haf a náðst í Lang- holtskirkju - skýr verkaskipting organista og prests AWör# Grísasneiðar og svínariffrá HÖFN ..... \r eru algjort lostæti, tilbuið beint a grillið. Taktu enga áhættu, veldu grís frá HÖFN á grillið - það klikkar ekki! „Við héldum fund í fyrrakvöld og eftir hann eru menn sáttir. Jón tekur aftur ummæli sín um mig og ég við- urkenni listrænt sjálfstæði hans sem organista. Mótuð hefur veriö skýr verklýsing milli organista og prests og upp verða teknir vikulegir starfs- mannafundir. Ég er afskaplega ánægður með að þetta mál skuli hafa verið leyst með þessum hætti," sagði séra Flóki Kristinsson, sóknarprest- ur í Langholtskirkju, en deilur hafa staðið milli hans og organista nú í nokkum tíma. Flóki segir að enn fremur hafi verið markaðár reglur um útleigu kirkjunnar og vandamál leyst varðandi staösetningu nýs org- els. „Ég hef áfram forystu um tónlistar- málin, að undanskildu helgihaldinu, og við höfum leyst allan misskilning um orgelmálið, söfnunina og annað VÍB: Tekur yf ir rekstur Lífeyr- manna Verðbréfamarkaðúr íslandsbanka, VÍB, og Lífeyrissjóður blaðamanna hafa gengið frá samkomulagi um að VÍB taki að sér rekstur sjóðsins. Skrifstofa og afgreiðsla sjóðsins verður flutt í höfuðstöðvar VÍB að Ármúla 13a 1. júlí nk. Formaður stjórnar er Haraldur Sveinsson og framkvæmdastjóri er Gunnar Bald- vinsson. í framhaldi af gerö samkomulags- ins mun sjóðurinn taka þátt í sameig- inlegum tilboðum sjóða í umsókn VÍB í verðbréfakaup og þannig njóta betri kjara en lífeyrissjóðurinn gæti einn og sér. Samhliöa þessum samningi geta sjóðfélagar nú leitað til VÍB um ráð- gjöf varðandi lífeyris- og fiármál ein- staklinga ásamt því að hafa aðganí að þeim tilboðum sem VÍB býðm viðskiptavinum sínum á hverjun tíma. -bjl Búsfjóranum sagt upp í kjöl- farágreinings Djúpstæður ágreiningur um rekst- ur tilraunabúsins á Möðruvöllum í Hörgárdal varð til þess að Halldóri Gíslasyni bústjóra hefur verið sagt upp störfum. Ágreiningurinn hefur einkum staðið milli Halldórs og Þór- odds Sveinssonar tilraunastjóra, sem einnig býr á Möðruvöllum, og snýst einkum um sjálfan búreksturinn. Á búinu eru gerðar tilraunir í naut- griparækt, fóðurgjöf og jarðrækt. Alls eru 34 mjólkandi kýr á búinu auk geldneyta. Starfsemin hefur staöið í rúm 20 ár og er í tengslum við Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins. Uppsögn Halldórs var tilkynnt í maí síðastliðnum en samkvæmt ráðningarsamningi er hann ráðinn til hausts. Samkvæmt heimildum DV hefur ekki verið gengið frá ráðningu eftirmanns Halldórs en engu að síður mun Halldór vera staðráðinn í að hætta sem bústjóri núna um mán- aðamótin. -kaa slíkt. Flóki sættir sig við staðsetning- una á orgelinu og til að koma til móts við hann verður spilaborðið skermað af frá kirkjunni, þannig að organistinn sést ekki. Skilrúmið verður svo hægt að taka af þegar þess er ekki þörf. Ég sé enga ástæðu til að ætla annað en að nú geti menn unnið saman af heilindum," sagði Jón Stefánsson, organisti í Lang- holtskirkju, ánægður með lyktir mála þar. Hann sagði kirkjuna halda stöðu sinni sem eitt vinsælasta tón- leikahús landsins. -SV ■■^að*'*kar HÖFN SELFOSSI FRABÆRT VERÐ 1.162.230 - - á götuna kr. án vsk. Hyundai Grace er mjög rúmgóður og aflmikill sendibíll sem hefur vakið athygli um allan heim og er vinsælasti sendibíllinn á íslandi. Enda ekki furða því verðið skapar honum algjöra sérstöðu á markaðinum. Vél..............2,4 lítra Hestöfl...............122 Lengd.............4,74 m Hæð............... 1,97 m Breidd............ 1,69 m Flutningsrými... 5,8 m3 Burðargeta .... 1,275 kg Ath! í boði er 3 sæta bekkur og vsk. grind á 70.000,-kr. Fáanlegur með bensín- eða díselvél. HYunoni ...til framtíðar ÁRMÚLA 13, SfMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 & ÓRKIN /SfA BL020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.