Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 ANGUR LAUGARDAGUR LAUGAVEGIOG NÁGRENNI er fram undan og að venju verður líf og fjör á elstu verslunargötu landsins. Við viljum vekja athygli á eftirfarandi atriðum: TÍSKUSÝNINGAR í TAKT VIÐ SUMARIÐ Margar verslanir taka þátt í tískusýningunni í smáum stíl og munu sýna nýjar og spennandi vörur við allra hæfi. Eins og kunnugt er bjóða verslanirnar fjölbreytt úrval af herra- og dömu- fatnaði, barna- og unglingafatnaði, skóm, skartgripum, töskum og alls kyns gleraugum. UNGLINGAFÉLAGIÐ PILO verður fyrir framan Flugleiðaskrifstofuna, Laugavegi 9, með reiðhjólahjálmakynningu og rit til sölu sem eru gefin út af unglingafélaginu sjálfu, t.d. Saga Þorláks helga, Helgikvæði Jóns Ara- sonar, einnig verður það með geisladisk Karmelnunnanna í Hafnarfirði og gos og sælgætissölu. o WS Leðurvörur Tilboðskassi 10-20-30-40-50% Dragið sjálf ykkar útsöluafslátt Fri póstsending Erum flutt á Laugaveg 41 0 Laugavegi 41 Sími 551 9040 FIMLEIICADEILD ARMANNS mun sýna listir sínar við Landsbankann, verslunina Kello og Tískuskemmuna, með trampólín og dýnustökk, einnig gengið á höndum og sitthvað ffeira. Áheit verða í gangi Vinir vors og blóma árita nýju plötuna TWISTINN i stórverslun Skífunnar, Laugavegi 26, á laugardaginn milli kl. 14 og 15. .«.«!• Sot,, V Bnííf s* Laugavegi 20 - sími 551 9130 Súpa, lambapiparsteik og bjór kr. 1.490 STEIKHUC HARÐAR9 S: 551 3088 ^ 15f ■ <$utt af öllum vörum langan laugardag \s7iouin Laugavegi 49 • Sími 551 7742 Kjaraseðillinn I gildir í | versluninni sem tilgreind I er hér til hliðar Gildir 1. júli 10-40% afsláttur á löngum laugardegi vorum að fá nýja sendingu af hinum vinsæla wonderbra í 6 litum. Full búð af glæsllegum undirfatnaði Póstsendum Eg og þú Laugavegi 74 • Simi 551 2211

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.