Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Page 22
30 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >í Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. <7' Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 7 Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur f síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR Smáauglýsingar 554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1 911. Renni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhœfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. "" ............................ 1Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. %/ Einkamál Mjög myndarlegt og lífsglatt par, hún 38, hann 35, v/k konu, 20-35 ára. Beint samband mögulegt. Skr.nr. 751012. S. 905 2121 og 588 3900. Rauða Torgið. RauöaTorgiö. Þjónustumiðstöð þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tilbreytingar. Upplýsingar í símum 588 5884 og 905 2121 (66,50 mín.). Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita eftir einhverju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aðeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. Ævintýragjarnt par, hún 23, hann 24, v/k hugmyndaríkri konu eða pari. Skr.nr. 701018. Upplýsingar í síma 905 2121. Rauða Torgið. Karlmaöur, 38, v/k pari, 30-45 ára. Skr.nr. 851018. Upplýsingar í síma 905 2121. Rauða Torgið. Karlmaöur, 47, v/k pari, 35 eöa eldra. Skr.nr. 851020. Upplýsingar í síma 905 2121. Rauða Torgið. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Rvík, s. 568 8870, fax 553 8058. Verðbréf Viltu ávaxta fé þitt um allt aö 300% á er- lendum gjaldeyrismörkuðum? Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tiivnr. 20153. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Hrólfur Ingi Skagfjörö, s. 588 4751, 853 4014, 846 0388. • Múrbrot: Traktor m/loftpressu, með eða án manns. • Malbikssögun. • Steinsteypusögun. • Kjamaborun. Tilboð. Tímavinna. Vanir menn. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Pússningarsandur: Þú dælir sjáifur á kermna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Jk Hreingerningar Athl JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 562 4506. Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott og garðahreinsun. Vönduð vinna. Skin og skúrir, sími 565 5769. J3 Ræstingar Prif í heimahúsum. Dugleg þrítug kona vill taka að sér þrif í heimahúsum í Hafnarfirði og Garðabæ. Vönduð vinna. Sími 565 5669. Hanna. - Sími 563 2700 Þverholti 11 ^di Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasjjökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökumar vom valdar á knatt- spymuvöll og golfVelli. • Skammur afgreiðslufrestur. • Pantanir aíla daga frá kí. 8-23. Sími 89 60700. Gaiöaúöua Úðum gegn blaðlús, lirfum og roða- maur, samdægurs ef veður leyfir. Notum eingöngu hið vistvæna eitur, Permasect. Höfum að sjálfsögðu tilskil- in leyfi frá Hollustuvemd ríkisins. Ingi Rafn garðyrkjum. og Grímur Grímsson, s. 896 3190,5514353. Úöun, úöun, úöun. Úðum garðinn áður en skemmdir verða á gróðri! Garðaþjónustan er með starfs- leyfi frá Hollustuvemd. Látið fag- manninn framkvæma verkið, ,það er ódýrara og árangursríkara. Aralöng reynsla. Garðaþjónustan, sími 552 5732 og 896 2027.____________________ Hellulagnir - lóöagerö. Tökum að okkur alia almenna lóðavinnu: hellulagnir, steyptar stéttir, þökulagnir, girðingar og skjólveggi. Lágt verð. Vönduð vinna. 7 ára starfsreynsla. Uppl. í símum 896 6676 og 587 9021. Trausti Antonsson, Heilulagnir. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnjjökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gemm verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 852 4430. Garöúöun - garöúðun. Látið fagmann vinna verkið. Orugg og sanngjörn þjón- usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur - lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., s. 551 2203 og 551 6747._____________ Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m‘ . Sóttar á staðinn, kr. 65 m" . Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Úöi - Garöaúðun - Úöi. Þarfað úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999. Gaiöúöun - Garöúöua Þarf að úða garð- inn þinn? Við úðum garða gegn Iirfum og lús. Vanir menn, vönduð vinna. Nicolai Þorsteinsson, sími 896 6744. Með leyfi frá Hollustuvemd. 567 7891. Garöaúöun. Úðum garðinn áður en gróðurinn skemmist, emm með leyfi frá Hollustuvemd og 10 ára reynslu. S. 567 7891 og 896 3350. Alaskaaspir. Útiræktaðar m/hnaus. Til- boð jjessa viku, 1,80-2,30 aðeins 980 kr. með gróðursetningu, takmarkað magn. S. 554 1108 og 892 9103._____________ Almenn garövinna. Almennt viðhald lóða, trjáklippingar, beðahreinsun og mold. Gerum fóst verðtilboð. S. 567 3301, 587 0559 og 846 2804. Úöa gegn meindýrum m/permasekt, skaðlaust mönnum/dýrum. Ábyrgð. Garðsláttur. Halldór Guðfinnss. skrúð- garðyrkjumaður, s. 553 1623. Gaiöúöun. Fyrstir með Permasect garð- úðun og enn að eftir áratug. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvason, garðyrkjufræðingar, s. 854 3766. Gróöurmold í garöinn. Komum með gróðumold í garðinn, fjarlægjum garða- úrgang. Vörubílastöðin Þróttur, sími 552 5300.____________________________ Hellulagnir og hleösla. Tökum að okkur stór og smá verk í hellulögnum og annarri lóðavinnu. Góð og ódýr vinna, margra ára reynsla. Ásgeir, s. 565 5669. Hellusteypa Selfoss, sími 482 3090. Einnig í Reykjavík. Hellusala, hellu- lögn, vönduð vinna, vanir menn, kvöld- og helgarþjón. í síma 896 5407. Túnjjökur. Nýskomar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Bjöm R. Einarsson & synir, símar 566 6086 eða 552 0856. Túnþökurnar færðu beint frá bónd- anum, grasteg. við allra hæfi. Híft af í 40 m2 búntum. Jarðsambandið, Snjall- steinshöfða, s. 487 5040/854 6140. Vinnum alla jarövinnu og jarövegssk. Útv. mold, húsdýraáburð og fyllingar- efni. Traktorsgrafa og vömbíll m/krana og krabba. Karel, 852 7673. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Sláttuvéla- og smávélaþjónusta. Vélin sf., Eldshöfða 17, sími 587 5128. TV TiI bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjám og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Sandur, sandur, sandur. Til sölu sandur í litlu og miklu magni. Uppl. gefur Gísli í síma 853 2838 og Jó- hannes í síma 854 2505. Mótatimbur, 2x4, og dokaborö. Uppl. í síma 554 0595 eða í símboða 845 0029. ISB Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbundið - yfirborðs-vjðgerðarefni sem andar. Á frábæru verði. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Landbúnaður Bindivél óskast, helst New Holland, þarf að vera í góðu lagi, verðhugmynd 50-80 þús. staðgreitt, á sama stað til leigu til áramóta 2ja herb. íbúð á svæði 109 Rvík. Laus frá 1. júlí. Uppl. í síma 486 3404 eða 852 3193. • Golfvörur Til sölu golfsett. Dunlop Linear Force, fullt sett með þremur aukajámum, S,W,L. Mjög góð Ping golftaska með fótum getur selst með. Úppl. í símum 587 1217 og 846 3443. ^ Líkamsrækt Sex daga meöferö í Trimformi, ódýr og góð lausn, sogæðameðferð, brennsla og vöðvaþjálfun. Þú styrkist fljótt og grennist. 10 tímar á 4 þús. S. 566 8024. & Spákonur Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. £ 7Í/ sölu Veldu þaö besta, þú átt það skilið! Sængurgjafir - ungbarnafatnaöur. Höfum ágætt úrval af vönduðum sæng- urgjöfum á góðu verði. Göngum frá í gjafapakkningar með korti án endurgjalds. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Verslun Landsbyggöarfólk ath. Lítið við hjá okk- ur á leið ykkar til Rvíkur. Troðfull búð af allsk. spennandi vömm til að auðga kynlífið. Heilmargt sniðugt til gjafa o.m.fl. Sérlega vandaðar bandarískar vömr á stórlækkuðu verð. Sjón er sögu ríkari. Pósts. dulnefn. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán.-föst. 10-18, lau. 10-14, s. 551 4448. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. efa Mótorhjól Suzuki DR 650, árg. ‘90, til sölu. Verð aðeins 260.000 staðgreitt. Uppl. í síma 466 1892. Stefán. I§® Kerrur Gerið verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kermsmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Tjaldvagnar Þetta fellihýsi sem staðsett er á Laug- arvatni, er til sölu. Nánari upplýsingar í síma 568 2164. *£ Sumarbústaðir Til sölu í Eilífsdal i Kjós 40 fm sumar- bústaður ásamt 20 frn svefnlofti. Gott rennandi vatn, lóð í ræktun. Upplýs- ingar í síma 554 1602. @ Hjólbarðar BFGoodrich ^^BmmmmmKmm^mi^mmmmammmmm Dekk Gæöi á góðu veröi - Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31"-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13,950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.