Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 30. JUNÍ 1995 31 ____________________________________________________________________________Fréttir Stóðhesturinn Kjarkur efstur í B-flokknum: Vedurspá hagstæð fjórðungsmótsmönnum Eftir dóma í B-flokki gæðinga er Kn./eig.: Hans Kjerúlf barna er staðan þessi: stóðhesturinnKjarkurfráEgilsstöðum 3. Bliki (Freyfaxi).8,52 1. Guðbjörg A. Bergsdóttir efstur með frábæra einkunn, 8,74. Kn./eig.: Hans Kjerúlf á Hugari (Freyfaxi) 8,45 B-flokks hestarnir standa vonum 4. Erpur(Homaf.)....8,50 2. Baldur G. Gunnarsson framar og eru þeir lægst dæmdu í Knapi: Alexander Hrafnkelsson á Gúlpi Garró (Freyfaxi) 8,41 úrslitum með 8,38. Eig.: Ágúst Ólafsson 3. Bjarghildur Sigurðardóttir 5. Höldur (Freyfaxi)....8,43 á Hróki (Freyfaxi) 8,33 B-flokkur — forkeppni Knapi: Þórður Þorgeirsson 4. Svanbjörg Vilbergsdóttir 1. Kjarkur (Freyfaxi)..8,74 Eig.: Hans Kjerúlf á Durti (Blær) 8,19 Knapi: Vignir Siggeirsson 5. Ásdís H. Sigursteinsdóttir Eig.: Ingi J. Ármannsson Barnaflokkur-forkeppni á Lýsingi (Freyfaxi) 8,16 2. Funi(Freyfaxi).......8,63 Eftir forkeppni í gæðingakeppni ________________________Meiming Hinn danski gullaldartónn Tónleikar voru haldnir í Listasafni Sigurjóns sl. þriðjudagskvöld, þar sem leikin var dönsk „gullaldar- tónlist", þ.e.a.s. tónhst frá fyrri hluta 19. aldar. Flytjendur voru þær Nanna Kagan flautuleikari, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Sigrún Vibe Skov- mand píanóleikari. í efnisskrá segir að tónleikarnir séu haldnir í tilefni af sýningu á klippimyndum eftir Gunhild Skovmand, sem sé í efri sal safnsins og nefnist „einu sinni var...“ Fyrsta verk tónleikanna var Tríó op. 119 fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Friedrich Kuhlau. Kuhlau er hkleg- ast þekktastur fyrir tónhstina við leikritið Elverhoj, ásamt fjölda verka fyrir flautu og píanó. Ofangreint tríó er ópus 119 og telst meðal þekktari verka hans. Þaö var upphaflega skrifað fyrir tvær flautur og píanó, en er þó oft leikið á flautu og fiðlu, ásamt píanóinu, eins og gert var á þessum tónleikum. Verkið var flutt af festu, en án þeirra finlegu tilfmninga sem nauðsyn- legar eru til þess að þessi rómantíska tónlist njóti sín til fulls. Fantasía fyrir flautu um norskt þjóðlag, „Guten aa Gjenta", eftir A.P. Berggren, var næst á efnisskránni. Rerggren samdi mikið af söngtónlist og hafði mikil áhrif á danskan alþýðu- og kirkjusöng. Lærimeistari hans og helsti áhrifavaldur var C.H.F. Weyse. Berg- gren lék sjálfur á flautu og er þessi fantasía hans fyr- ir hljóöfærið einfaldur rómantískur óður ungs manns til ástarinnar. Verkið var þokkalega flutt af Nönnu Kagan. Johannes Frederik Frohlich var, eins og Kuhlau, danskt tónskáld af þýskum uppruna. Hann er tvímæla- laust þekktastur fyrir samgtarf sitt með Bournonvihe, Tónlist Áskell Másson en hann samdi tónlist við marga af ballettum hans. Þær Nanna og Sigrún fluttu Sónötu Fralichs fyrir flautu og píanó, sem hann mun hafa samiö árið 1829, en hefur sjaldan eða ekki heyrst eftir daga hans. Verk- ið hefst á fremur ábúðarmiklum fyrsta þætti, sem síö- an er fylgt eftir með tveimur stuttum þáttum, hægum og hröðum. Hvorki tematískt efni verksins né úr- vinnsla þess hafa til að bera nægilega grípandi sér- kenni, þannig að verkið virkaði langdregið. Síðast á efnisskránni voru flmm verk fyrir flautu, flðlu og píanó eftir rússneska tónskáldið César Cui. Þessi litlu stykki eru skrifuð í léttum stíl og voru þau skemmtilega leikin af flytjendunum, einkum Hlíf, sem skilaði sínu af viðeigandi hlýju. Smáauglýsingar - Simi 563 2700 Þverholti 11 M Bílaleiga Fornbílar Ymislegt Nýir Toyota-bílar á daggjaldi, án kílómetragjalds, eöa innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis símar 552 7811 og 896 6047. Jg Bílartilsölu Volvo 440, árgerö ‘95,2,0i, dökkblár, ek- inn 15 þús., rafdrifnar rúður. Mjöggóð- ur, reyklaus’bíll. Bein sala eða skipti. Upplýsingar í síma 557 2522. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir. Kársnesbraut 111, þingl. eig. Aðal- heiður Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lands- banki Islands, 4. júlí 1995 kl. 14.00. Kópavogsbraut 4, austurendi, þingl. eig. Hulda Harðardóttir, gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður, 4. júlí 1995 kl. 14,45.___________________, Spilda úr Smárahvammslandi, 03.446.3, þingl. eig. Jeco hf., gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, 4. júlí 1995 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI Nú er tækifæri á aö <á sér fornbíl. Ford Fairlane 500, árg. ‘68, til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 553 3545. Jeppar Willys CJ5, árg. ‘78, til sölu, er með AMC 360. Bíllinn er uppgerður t.d. 38” dekk, læsingar í drifum o.fl. Verð 750 þús. Áth. skipti. Uppl. í síma 565 4092. fcimskipstorfæran. Bikarkepprún verður haldin laugardaginn 8.7. ‘95 í Mýnesgrús á Egilsstöðum. Keppt verð- ur í flokki sérútbúinna götujeppa og sérútbúinna jeppa. Skráning hefst 26.6. og lýkur 30.6., kl. 22.30. Skráning og upplýsingar í síma 471 2540, Jónas og 471 2026, Þórir. Flugsýning verður á Hamranesflugvelli við Krísuvíkurveg laugardaginn 1. júlí klukkan 14.00. Aðgangur ókeypis. Flugmódelfélagið Þytur. Pú berð númerin á miðanum þlnum saman við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur pú hlotið vinning. 828516 544899 565522 562335 453547 DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiöa ert þú kominn I spennandi SUMARLEIK Happaprennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2.5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki. n9<lf ' Fylgstu með I DV alla þriöjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vlnningaskrá blrtist i DV 1. júli, 1. ágúst, 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Fverholti 14, FLUGLEIÐIRjjmf SONY Stærsti sirkus Danmerkur frumsýnir í Laugardal laugardaginn 1. júlí kl. 20. Sýningar sunnudag kl. 15 og 20. Virka daga kl. 20. Listamenn frá 8 löndum sýna listir sínar. Circus Arena veröur í Reykjavík til 14. júlí. ^anma/tfcs ste/iste Ci/ifcus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.