Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1995, Síða 29
FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1995 37 Sápa hefur flutt úr Kaffileikhús- inu í Húsmæðraskólann á Laug- arvatni. Sápa II: Sexvið sama borð Á listadögum á Laugarvatni, sem ganga undir naíhinu Gull- kistan, verður leikritið Sápa II: Sex við sama borð sýnt í kvöld í Hótel Eddu sem er í Húsmæöra- skólanum á Laugarvatni. Sápa n var frumsýnd i Kaffileikhúsinu 1. mars og gekk lengi fyrir fullu húsi. Leikhús Leikritið er eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Ósk- arsdóttur og segir frá þremur hjónum sem öll eru í blekkingar- leik. Sviðíð er veitingahús þar sem pör rata inn. Flest eru þau ófullnægð og haldin þrá eftir ein- hverju öðru en því sem þau hafa. Leikarar í verkinu eru Bessi Bjarnason, Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Margrét Áka- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Valgeir Skagfiörð, sem einnig samdi lög og söngtexta í sýning- unni. Leikstjóri er Sigríður Margrét Guömundsdóttir. Yocaleme á listasumri '95 Dagskráin á Listasumri ’95 heldur áfram. í kvöld eru tónleik- ar danska kórsins Vocalerne í Glerárkirkju kl. 20.30. Fiðla og píanó á Sóloni í kvöld og annaö kvöld leika á Sóloni íslandusi Ragnar Skúla- son, fiðla, ogKristján Guðmunds- son, píanó. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður með leik- sýningu í Skerjafirði í dag kl. 14.00. Samkomur Sálin á Ráhústorginu Sálin hans Jóns míns verður á Akureyri í kvöld og mun um miðjan dag í dag leika nokkur lög á Ráðhústorgi Akureyringa og i verður svo í Sjallanum í kvöld. Argir iistadagar í kvöld kl. 23.00 verður boöiö upp á Dragshow fyrir félagsmenn Fé- lagsins og aðra á veitingastaðn- um 22. Félagsvist Spiluö verður félagsvist í félags- heimili Kópavogs á vegum Félags eldri borgara í Kópavogi og dans- að í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Félagsvist Spiluð veröur félagsvist í Risinu á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík kl. 14.00 í dag. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10.00 í fyrramálið. Páll Óskar og millarnir Páll Óskar og Milljónamæring- amir leika á Ömmu Lú í kvöld og i Sjallanum á ísafirði annað kvöld. Margir hálendis- vegir lokaðir Þeir sem huga á ferð inn á hálendi íslands um helgina ættu að athuga vel áður en lagt er af stað hvar er opið og hvar ekki. Það er fært á nokkra staði, má þar nefna hinn vin- sæla ferðamannastað Landmanna- Færðávegum laugar. Þá er einnig fært um Kalda- dal, Djúpavatnsleið, Kjalveg, norðan og sunnan, og Uxahryggi. Lakagígar eru aðeins færir fjallabílum. Enn er ófært um vinsælar leiðir eins Sprengisand, Landmannalaugar- Eldgjá og Fjallabaksleiðir. Flestir vegir á láglendi eru greið- færir, en þó er mikið um að vega- vinnuflokkar séu við lagfæringar á vegum. Ástand vega O Hálka og snjór án fyrirstöðu lokaö [▲] Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir Q] Þungfært 0 Fært fjallabílum Myndarlega litla stúlkan á myndinni fæddist á fæöingardeild Landspítalans 20. júní kl. 13.53. Bam dagsins Hún var við fæðingu 4.250 grömm og 54 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Anna Hjördís Ágústs- dóttir og Hreinn Óiafsson. Hún á tvö systkin, Ólaf, sem er 11 ára, og Jón Viðar sem er 3 ára. Chris Farley og David Spade leika tvo seinheppna sölumenn. Tommy kallinn í dag frumsýnir Háskólabíó gamanmyndina Tommy kallinn (Tommy Boy) með þeim Chris Farley og David Spade í aðalhlut- verkum en þeir eru nýjustu stjörnurnar sem koma úr grín- þáttunum Saturday Night Life. Myndin fjallar um Tommy Callahan. Eftir sjö ára mennta- skólanám útskrifast hann loksins og heldur heim til að aðstoða fóð- Kvikmyndir ur sinn við rekstur á íjölskyldu- fyrirtæki. Faðirinn hefur ákveðið að giftast hinni kynþokkafullu Beverly. Um leið eignast Tommy nýjan bróður, Paul, sem ásamt móður sinni á vafasama fortíð að baki og ætlar hann að sölsa undir sig fyrirtækið. Til að bjarga mál- um fer Tommy í söluferðalag ásamt hinum trygga en leiðinlega aðstoðarmanni fóður síns, Ric- hard. Saman eru þeir vonlausir sölumenn, enda klúðra þeir öll- um málum og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Auk þeirra Farleys og Spades leika í myndinni Bo Derek, Brian Dennehy og Rob Lowe. Leikstjóri er Peter Segal en hann leikstýrði þriðju Naked Gun myndinni. Nýjar myndir Háskólabíó: Brúókaup Muriel Laugarásbió: Hunted Saga-bió: Húsbóndinn á heimilinu Bíóhöllin: Die Hard witn a Vengeance Bióborgin: Fylgsniö Regnboginn: Eitt sinn striðsmenn Stjörnubíó: i grunnri gröl Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 158. 30. júní 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,730 62,990 63,190 Pund 99,950 100,350 100,980 Kan. dollar 45,610 45,830 46,180 Dönsk kr. 11,6020 11,6600 11,6610 Norsk kr. 10,1590 10,2090 10,2220 Sænsk kr. 8,6360 8,6800 8,6940 Fi. mark 14,6880 14,7620 14,8100 Fra. franki 12,9050 12,9700 12,9110 Belg. franki 2,2024 2,2134 2,2154 Sviss. franki 54,4300 54,7000 55,1700 Holl. gyllini 40,4200 40,6200 40,7100 Þýskt mark 45,2900 45,4800 45,5300 It. líra 0,03822 0,03844 0,03844 Aust. sch. 6,4350 6,4740 6,4790 Port. escudo 0,4280 0,4306 0,4330 Spá. peseti 0,5165 0,5196 0,5242 Jap. yen 0,73930 0,74300 0,76100 Irskt pund 102,650 103,260 103,400 SDR 98,27000 98,86000 99,55000 ECU 83,3900 83,8100 83,9800 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 2. 3 6" 41 t 8 1 * , iT" 10 1 r \\ £ ir i ? )8 20 j * Lárétt: 1 skáli, 8 fugl, 9 grjót, 10 leik- tæki, 11 eyða, 13 skrautið, 14 ekki, 15 hrúgur, 17 stía, 18 skyld, 20 glaðar, 21 fersk. Lóðrétt: 1 gramur, 2 slóttugir, 3 hörgull, 4 skordýrin, 6 snaúði, 7 leiösla, 12 nýlega, 13 poka, 15 viðmót, 16 kjaftur, 19 tími. Lausn á síðustu krossgátu: 1 skrofa, 8 leik, 9 oft, 10 erðin, 11 ló, 12 planta, 14 pata, 16 urg, 18 uni, 20 grær, 22 rangt, 23 fá. Lóðrétt: 1 sleppur, 2 kerla, 3 riöa, 4 oki, 5 fontur, 6 aflar, 7 stóð, 13 nagg, 15 tin, 17 grá, 19 na, 21 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.