Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 13 Þrumad á þrettán Staðfestu vantar hjá íslenskum tippurum Þó úrslit leikja á Englandi, Svíþjóð og Ítalíu komi ekki á óvart er það engin trygging þess að þrettán réttir finnist á Islandi. Þannig var það um síðustu helgi. Auðsjáanleg úrslit á enska/sænska og ítalska seðlinum en engin röð með þrettán rétta á íslandi. Helgina þar á undan fundust íjórar raðir með þrettán rétta á íslandi. Þrettán réttir á ítalska seðlinum gáfu rúmlega hálfa milljón en þrett- án réttir á ensk/sænska seðhnum tæpa milljón. Röðin á enska seðlinum: X12-211- 2X2-U2X. Fyrsti vinningur var 21.920.390 krónur og skiptist milli 21 raðar með þrettán rétta. Hver röö fær 948.590 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 12.536.700 krónur. 655 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 19.140 krónur. 6 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 13.252.200 krónur. 8.495 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 1.560 krónur. 84 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 27.510.800 krónur. 68.777 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 400 krónur. 673 raðir voru með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: X11-X2X-1X1-21U. 5 raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlin- um, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 519.320 krónur. 176 raðir fundust með 12 rétta, þar af 4 á Islandi og fær hver röð 11.030 krónur. 2.138 raðir fundust með 'll rétta, þar af 43 á íslandi og fær hver röð 930 krónur. 14.322 raðir fundust með 10 rétta, þar af 316 á íslandi. Vinningsupphæð náði ekki lágmarki og féll saman við þrjá fyrstu vinningsflokkana. Enn bráðabani í hópleiknum Keppt var í bráðabana í öllum þremur deildunum en hópleiknum lauk fyrir tíu dögum. í 1. deild sigr- aði Út í hött með 116 stig en Doddi og Tinna 112 stig. í bráðabana fékk Doddi 12 rétta en Tinna 11 rétta. Doddi er því í 2. sæti og Tinna í 3. sæti. í 2. deild sigraði Steve með 109 stig. Nostradam og Tengdó fengu 108 stig og háðu bráðabana um síðustu helgi en fengu báðir 10 rétta og keppa áfram. í 3. deild sigruðu Trixarar með 101 stig, dr. No fékk 100 stig en Magni og DBS&M fengu 99 stig og háðu bráðabana um 3. sæti. Þeir fengu báðir 9 rétta um helgina og halda baráttunni áfram. Stofnar Manchester United sjónvarpsstöð? Manchester United gerði nýlega samning við Sky Sport um sýningu allra leikja liðsins í Evrópukeppni Jason McAteer, félagi Guðna Bergs- sonar hjá Bolton, er eftirsóttur leik- maður. Hann verður líklega seldur í vikunni til heimabæjar síns, Liver- pool. félagshða og hljóðar samningurinn upp á 300 milljónir króna. Þar á ekki að stoppa því frést hefur af áhuga Manchester félagsins að setja á stofn sjónvarpsstöð, hugsan- lega í samstarfi við Sky Sport, til að sýna alla leiki félagsins. Ef Manchester United nær þessu takmarki fylgja hin félögin í kjölfar- ið. Sky Sport á réttinn að sýna leiki úr ensku úrvalsdeildinni, ensku bik- arkeppninni og heimaleikjum enska landsliðsins og ITV stöðin í Englandi ætlar sér í verðstríð til að ná ensku bikarleikjunum og landsleikjunum. Raðarverð misjafnt í Sviss Flest getraunafyrirtæki í Evrópu eru beinlínutengd að nokkru eða öllu leyti. Getraunafyrirtækið Sport- Toto-Gesellschaft í Sviss er albein- línutengt með tvær tegundir lottós, þrettán leikja getraunaseðil og Joker sem er þekkt víða og er talnahapp- drætti. Á svissneska getraunaseðlinum er hægt að tippa á einstakar raðir og opin kerfi. Það sem vekur athygli er að verð raðar er mismunandi eftir því hve margar raðir eru keyptar en grunnverö er einn svissneskur franki sem er um það bil 55 íslenskar krónur. Sem dæmi um mismunandi verð má nefna eina tvítryggingu og sex þrítryggingar sem eru 1.458 raðir og ættu að kosta jafnmarga franka en kosta 729 franka. Tvær tvítryggingar og tvær þrí- tryggingar, sem eru 36 raðir og ættu að kosta 36 franka, kosta 24 franka. Minnsta verð raðar er 0,50 frankar en einnig sjást ýmsar tölur, svo sem 0,55, 0,58, 0,66, 0,75 frankar o.fl. Leikir 36. leikviku 9. og 10. se Heima- leikir siðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá ■e m CO < 2 O a w Q- ö S m o < Q Q W S Q á Samtals 1 X 2 1. Degerfors - AIK 1 0 1 5- 2 1 0 2 3- 7 2 0 3 8- 9 2 X 2 2 X 1 1 2 2 2 2 2 6 2. Djurgárden - Norrköping 0 2 3 4~10 1 1 4 8-15 1 3 7 12-25 1 X X 1 1 2 1 1 X 1 6 3 1 3. Halmstad - Örebro 3 1 2 11- 5 1 1 5 7-12 4 2 7 18-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Malmö FF - Helsingbrg 1 1 0 5- 3 1 1 1 3- 2 2 2 1 8- 5 X 1 1 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0 5. Frölunda - Göteborg 1 0 3 2-12 3 1 1 8- 5 4 1 4 10-17 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 6. Blackburn - Aston V 4 0 0 10- 3 2 2 0 3- 1 6 2 0 13- 4 X 1 1 1 X X 1 1 1 1 7 3 0 7. Everton - Man. Utd 5 2 3 13-10 3 3 4 8- 7 8 5 7 21-17 1 2 X 2 1 X X 2 X X 2 5 3 8. Tottenham - Leeds 3 4 1 12- 8 2 4 2 6-10 5 8 3 18-18 2 2 2 X 2 2 2 X X 1 1 3 6 9. Man. City-Arsenal 3 3 4 8- 7 0 2 8 3-20 3 512 11-27 2 2 2 2 X 2 X 2 2 X 0 3 7 10. Wimbledon - Liverpool 1 4 4 8-11 3 3 3 13-15 4 7 7 21-26 2 2 2 2 2 2 X 2 2 X 0 2 8 11. Southamptn - Newcastle 5 2 0 13- 5 1 1 5 9-17 6 3 5 22-22 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 12. QPR - Sheff. Wed 4 5 1 15-10 2 1 7 9-23 6 6 8 24-33 X 1 1 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 13. Coventry - Notth For 1 4 5 6-15 1 3 6 8-20 2 711 14-35 2 X X X 1 1 2 X 1 1 4 4 2 Viltu gera að þinni spá? Rétt Dtm □ @ ÐS □□ go CD 0] \n QII □□ GO □ 0 11] m m cd m im dd m Staðan í úrvalsdeild 18 6 2 1 (18- 5) Göteborg ...... 2 5 2 (14- 9) +18 31 18 5 13 (12- 9) Helsingbrg .... 4 3 2 (15- 9) + 9 31 18 5 4 0 (13- 7) Malmö FF ...... 2 5 2 (10-12) + 4 30 18 6 2 1 (20- 8) Halmstad ...... 2 3 4 (10-16) + 6 29 18 3 3 3 (14-13) Djurgárden .... 4 4 1 (12- 9) + 4 28 18 6 2 1 (19- 8) Örebro ........ 1 4 4 ( 5-12) + 4 27 18 3 5 1 (16-11) AIK ................ 3 2 4 (10-14) + 1 25 18 2 3 4 ( 7-10) Örgryte ........ 4 2 3 ( 7-10) - 6 23 18 3 2 4 (10-16) Norrköping ..... 3 2 4 (11-11) - 6 22 18 3 4 2 (18-12) Öster ................ 1 4 4 (13-19) 0 20 18 3 5 1 (14- 8) Trelleborg ..... 1 2 6 ( 9-16) - 1 19 18 3 2 4 (12-14) Hammarby ....... 1 3 5 ( 5-10) - 7 17 18 1 6 2(7-8) Frölunda ....... 1 3 5 (13-21) - 9 15 18 1 5 3 ( 7-15) Degerfors ...... 1 4 4 (10-19) -17 15 Staðan í 1. deild 4 1 4 0 4 0 3 0 4 0 (4-0) Newcastle .... 2 0 0(5-1) + 8 12 (3-0) Leeds .... 1 1 0(3-2) + 4 10 (2-0) Liverpool .... 1 0 1(3-2) + 3 9 (5-2) Man. Utd .... 1 0 1(3-4) + 2 9 (4-1) Aston V .... 1 0 1(1-2) + 2 9 (5-4) Wimbledon .... 1 0 1(4-3) + 2 7 ( 2-2) Everton .... 1 1 0(2-0) + 2 7 ( 2-2) Arsenal .... 1 1 0(2-0) + 2 6 ( 1-1) Notth For .... 1 1 0(5-4) + 1 6 ( 2-1) Coventry 0 1 1(2-5) - 2 5 (.2-0) Middlesbro .... 0 1 1(1-2) + 1 4 ( 2-3) Sheff. Wed 0 1 1(2-3) - 2 4 (3-3) Bolton 0 0 2(2-4) - 2 3 ( 2-2) Chelsea 0 1 1(0-2) - 2 3 ( 2-2) Blackburn 0 0 2(1-4) - 3 3 ( 1-3) QPR 0 0 2(0-2) - 4 3 ( 2-3) West Ham 0 1 1(2-3) - 2 2 ( 1-4) Tottenham 0 2 0(2-2) - 3 2 (4-5) Southamptn ... 0 0 1(0-2) - 3 1 ( 1-3) Man. City 0 0 2(1-3) - 4 1 HQ DS m □s om s s m e m m m m m s m m m m m m mmmmm m m m m m m m m m mm m m m m im nm IH B B m H m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m. m m m m m m m m m 01 m mz m ma m 0« m ms ■mm« m 07 m 0» m 09 m m*> m m*t m m« m mi3 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM , • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TOLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJOLDI SEÐILL VIKNA m mm m TÖLVUVAL - RAÐIR | 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | SO | |100| |200| [3001 15001 [ÍÖÖÖj SKERFI Ö - KERFi F4ERIST EINGONQU f RÖOA. m | | O-tO-128 | | 6-6-288 m 7-0-36 4-4-144 | | 6-2-324 | 16-0-64 | | 80-162 m 7-2-486 (J.KERFI - «HFt F*sœr I «00 4.6N « M68WNIROO 6. | | 6000 | | 6-3-128 | | 6-0-161 | | 7-3-384 | | 50-620 | | 7-2-676 ( I 70-939 m e-2-1412 m 100-1653 DD Œ] DO nn rn m □ o □ FÉUtOSNÍIWEB m m’m m □ □ □ □ m m m m □ m m □ □ □ m m m □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ HðPNÚMER □ '□ DD m m m □ □ □ □ □ Q □ m m m □ □ □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.