Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Síða 20
36 MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ný bútasaumsefni og bækur, stuttu ódýru námskeiöin byrjuó aftur, gott úr- val af blúndum og borðum. Allt, Völvu- felli 17, sími 557 8255. Bamavörur Blár Silver Cross barnavagn meö bátalaginu til sölu, plast, grind og dýna fylgir með. Notaóur af einu barni. Upp- lýsingar í síma 554 3755. Vel meö farinn Silver Cross barnavagn (minni gerðin) til sölu, einnig skipti- borð. Selst saman á 15 þúsund eða sitt 1 hvoru lagi. Uppl. í síma 588 1571. Emmaljunga kerruvagn til sölu, blár, minni geró, verð 14 þúsund. Upplýsing- ar í síma 422 7309. Heimilistæki Tvískiptur ameriskur ísskápur, Whirlpool, m/ísvél og rennandi vatni, til sölu. Upplýsingar í síma 555 1822. Litill isskápur óskast, ódýrt eöa gefins. Uppl. í síma 566 0577, Axel. Hljóðfærí Bassaleikarar og aörir. Eióur Arnarsson og Róbert Þórhallsson kenna á bassa vió Rokkskólann. Einnig vandaó tónlistarnám á gítar, trommur, hljómboró og söngnám. Uppl. í síma 588 0255 og 896 2005. Nýi músíkskólinn. Innritun hafin, kennt er á öll hljóófæri. Hijóðritun í hijóðveri I lok námskeiðs. Nýi músíkskólinn, Laugavegi 163, sími 562 1661. Til sölu á sanngjörnu verði Yamaha D- 85, 3 boróa skemmtari, lítió notaður, mjög fallegur, úr hnotu. Uppl. í síma 567 4664. Pianó óskast. Oska eftir að kaupa ódýrt píanó fyrir byrjanda. Uppl. í síma 554 2919 og 554 5683. Odýrt píanó óskast fyrir byrjanda. Upplýsingar í síma 853 1016 eóa eftir kl. 19 í síma 566 8058. Tónlist Samkór Kópavogs. Getum bætt við söngfólki í allar raddir. Vetrarstarfið hefst mánudaginn 11. sept. kl. 20 í Digranesskóla. Nánari upplýsingar gefa Oddur Grímsson í síma 554 0615 og Fanney Jónasdóttir í síma 554 3188. Húsgögn Til sölu: nýlegt Ikea rúm, 140x200, vel farið, drapplitaður, þriggja sæta sófi, skrifborð og náttborð. Selst ódýrt. Frekari uppl, I síma 554 2351._______ Eins árs gamalt rúm, 1,60x2, til sölu. Verð 30.000. Uppl. í síma 565 5475. Glerborö til sölu. Upplýsingar í síma 5877773 e.kl. 19. Svört hillusamstæða til sölu. Veró 55-60 þúsund. Uppl. í síma 567 5875. \M/ Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleióum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúó 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Antik Ódýrt antik frá Englandi. Getum út- vegað antikhúsgögn og antiksmámuni, mjög ódýrt frá Englandi. Hafið sam- band í síma 0044 1883 744704. Pure Ice. Tölvur Internet þjónusta Nýherja hf. - fullkominn tengimöguleiki (PPP) aó öllu því sem Internet hefur upp á að bjóða á aðeins kr. 1.900 á mánuói auk stofngjalds. Innifalió í stofngjaldi (1.900) er allur nauðsynlegur hugbún- aóur, Islensk handbók, kynningar- kvöld, leiðbeiningar um geró heima- síðna o.fl. Ath. ótakmarkaóur tengi- tími. Upplýsingar og skráning I símum 569 7858 og 569 7840.__________ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: 386, 486 og Pentium-tölvur. • Vantar: Macintosh meó litaskjá. Opió virka daga 9-19 og lau. 11-14. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Útsala, útsala, útsala!!! Ótrúlegt, ótrúlegt!!! Allt að 50% verðlækkum á leikjum!!! CD-leikir frá kr. 990.!!! Opið til kl. 19. PéCi, Þverholti 5 ofan vió Hlemm. Corona tölva meö litlum skjá til sölu. Verð 15-20 þús. Diskur fylgir meó. Hefur aldrei bilaó. Upplýsingar I síma 568 8940,____________________________ Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- simar. PóstMac hf., s. 566 6086._____ Macintosh LC III tölva til sölu, með 14” litaskjá, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb höróum diski, einnig Image Writer II prentari. S. 466 2250 e.kl. 19. Hilmar. Tatung 486 PC, 33 MHz, með 8 Mb innra minni, SVGA skjár, meó 1 Mb skjáminni, 333 Mb og 80 Mb harðir diskar. Prentari. Sími 431 2836. Til sölu 486DX, 33 Mhz, 8 Mb, 250 Mb HD, 14” SVGA skjár, VESA skjá- og diskstýrikort, SB-Pro. Uppl. I slma 554 2948._________________________________ Til sölu MORE 486 DX2 66 MHz turn, 8 Mb vinnslum., 250 Mb HD, m/forritum, 14” SVGA skjár, 16,7 M litir á 1 Mb skjákorti. S. 562 9304 e.kl. 18. Til sölu ný Machintosh Power Mac 7100/80, 16 Mb Ram, 700 Mb harður diskur. Upplýsingar gefur Baldur I síma 896 6933. Macintosh Plus tölva til sölu, einnig Image Writer II og ritvinnsluforrit. Uppl. I síma 553 1731 eftir kl. 17. □ Sjónvörp Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóöriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 568 0733. Dýrahald Hundaræktarstööin Silfurskuggar. Enskur setter og fox terrier ,kr. 50.000. Dachshund og weimaraner..kr. 65.000. Cairn og silki-terrier....kr. 70.000. Pomeranian................kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. Langar þig í hund sem er blíðlyndur, barnelskur, skemmtilegur, fallegur, fljótur að læra og er veiðihundur? Þá er golden retriever hundur fyrir þig. Er meó nokkra æóislega, vel ættaða hvolpa á góóu verói. Sími 486 6597. Irish setter hvolpar til sölu, ættbók- arfæróir, tilbúnir til afhendingar. Mjög gott veró. Uppl. I slma.421 6157. Gott heimili óskast fyrir 3ja ára, vel tamda collie-tík. Uppl. I síma 554 5424. Hreinræktaöir labrador-hvolpar til sölu. Upplýsingar I síma 587 7031. V Hestamennska Fákskonur, nú leggjum við línurnar fyr- ir veturinn. Hittumst hressar fimmtu- daginn 7. sept., kl. 19.30 I Sundakaffi og snæóum þar súpu og brauó. Göngu- kTúbbur Fáks. Tveir hestar til sölu: annar afburða- góður átta vetra, klárhestur með tölti. Hinn sjö vetra, lítió taminn en mjög meófærilegur. Úppl. 1 síma 566 7407 I dag og næstu daga. Hestaflutningará mjög góöum bíl. _ Fer norður og austur reglulega. Orugg og góð þjónusta. Síinar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson. Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta, er með stóra, örugga brú. S. 893 1657, 853 1657 og 587 1544. Smári Hólm. Traustir fjölskyldu- og gangnahestar, feður Snerill 1225 og Ofeigur 882. Einnig ættbókarfæró, 7 vetra hiyssa. Upplýsingar I síma 462 5289. Ódýrt. Hey til sölu. Selst af velli. Upplýsingar I síma 854 1324 eóa sím- boóa 846 3364. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eóa bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa I DV stendur þér til boóa aó koma meó hjólió eóa bílinn á staðinn og við tökum mynd (meóan birtan er góð) þér aó kostnaóarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Ilringdu I síma 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90. Til sölu Suzuki Quatracer 250 ‘87, ný dekk, mjög gott útlit, gott ástand. Verð 140 þús. Upplýsingar I síma 421 4444 og e.kl. 201 síma 4214266. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 551 5508. Suzuki GSX 600 F, árgerö ‘90, til sölu, ný- sprautað, jettað, flækjur. Fallegt hjól. Skipti. Uppl. 1 síma 567 2303. Yamaha DT 175, árg. ‘91, og RM 80, árg. ‘89, til sölu. Vel með farin. Uppl. I síma 557 5881 og 557 8310. Fjórhjól Vantar fjórhjól, helst I slpptum fyrir vélsleóa, má vera bilaó. Á sama stað vantar stóra frystikistu og ísskáp. Sími 487 4712 eða 854 2888. Helgi. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgó, yfirfarin. Tökum 1 umboðs- sölu, tökum biluó tæki upp I. Viðgeróa- þjónusta. Góó kaup, s. 588 9919.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.