Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Blaðsíða 22
38
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
* Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
* Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
OV
\f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Pú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur t sírha 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fýrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
[pSCc^QJJg^IjZ^
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
1/innuvélar
Varahlutir.
• Caterpillar
• Komatsu
• Fiatallis
• Case
• Deutz
• ogfleira.
Lagervörur - sérpantanir.
Vidurkenndir framleióendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Varahl. í flestar geröir vinnuvéla, t.d. Cat,
III, Komatsu, Volvo, Michigan o.fl. Eig-
um á lager gröfutennur, ýtuskera o.fl.
OK varahl. hf., s. 564 2270.
Traktorsgrafa M.F. '74 til sölu. Uppl. í
síma 435 1288 e.kl. 20.
Lyftarar - varahlutaþjónusta i 33 ár.
Tímabundió sértilboó á góóum,
notuðum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t.
Staögrafsl. - Greiöslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552
2650.________________________________
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. veró. Nýir og notaöir Yale rafm.-
og dísillyftarar. Arvfk hf.,
Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
® Húsnæðiíboði
Kirkjuteigur.
Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð.
Leiga á mánuði, kr. 29.500 og trygging,
kr. 58.000 (í peningum). Laus stráx.
Leigist í 1 ár eða lengur.
Sími 562 9162 á skrifstofutíma.
Kirkjuteigur.
Lítil 3ja herb. íbúð, björt og vel staðsett.
Leiga á mánuði, kr. 36.500 og trygging,
kr. 74.000 (í peningum). Laus strax.
Leigist í 1 ár eða lengur.
Sími 562 9162 á skrifstofutíma.
Björt og rúmgóö 2ja herb. íbúö á jarðhæð
við Rekagranda til leigu, kr. 35 þús-
und. Tryggingavíxil. Uppl. í dag milli
kl. 17 og 19 í síma 561 6015.
Breiöholt. Björt, afar snyrtileg, 2 herb.
íbúð, 56 m2 , á jarðhæð m/bílskýli í
Engjaseli. Laus nú þegar. Uppl. í síma
587 0662 eftir kl. 17.
Ca 20 m! bílskúr í efra Breiöholti til leigu,
heitt og kalt vatn, rafmagn. Gæti nýst
sem geymsluhúsnæói.
Upplýsingar í síma 567 0165.
Herbergi meö aögangi aö öllu til leigu í
miðbænum gegn barnapössun
(nætur). Viðkomandi þarf aó vera reyk-
laus. Uppl. í síma 551 3392.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúóinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Til leigu ibúö, sem er stór stofa, eldhús
og bað, ásamt "Stæói í bílageymslu, í
Seljahverfi. Laus nú þegar. Skrifleg
svör sendist DV, merkt „J 4189“.
Tveggja herb. íbúö til leiau í hverfi 107.
Leiga 37 þús. á mán. mTsameign. Svör
sendist DV, merkt „V-7207", fyrir 8.
sept.
Vönduö tveggja herb. íbúö til leigu, í
Hóiahverfi, laus fljótlega. Aóeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Upplýsingar í síma 557 4040.
2ja herbergja kjallaraibúö í Hlíöunum til
leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma
565 2865 á kvöldin.
Einstaklingsíbúö til leigu í Seláshverfi
(svæði 110). Laus strax. Upplýsingar í
síma 588 0043 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu á svæöi 105, með aö-
gangi aö snyrtingu og símatengli. Uppl.
í síma 553 9101 eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu gott herbergi í Vesturbergi. Til-
valió fyrir skólafólk. Uppl. í síma 557
9089.
Til leigu einstaklings-, 2 herbergja, kjall-
araíbúð. Uppl. í síma 553 5365.
© Húsnæði óskast
Mjög áreiöanlegur og skilvís starfsm-
aóur Kleppsspítala óskar eftir einstak-
lings- eða 2ja herb. íbúð sem næst
Kleppi þar sem 1 mán. mætti borgast
meó málningar- eða sambæril. vinnu.
Grgeta 30 þús. á mán. Svarþjónusta
DV, simi 903 5670, tilvnr. 60005.
Liölega þrítugur rólyndismaöur, kennari í
fastri stöðu, óskar eftir 2-3 herb. íbúð
sem allra fyrst. Verður að vera sæmi-
lega nálægt miðbænum og má ekki
vera í kjallara. Vinsaml. hringið f síma
552 0727 eða 5515687._______________
Óska eftir góöri smáíbúö til a.m.k. árs á
psv. 103/108/200/210 eöa svo, helstí ró.
Til álita kemur hófleg þjónusta á móti,
auk skilvísrar leigugr. og óaófinnan-
legrar umgengni. S. 554 1242.
24 ára einhleypur rólyndismaður í fastri
vinnu leitar aó stúdíóíbúð eða
herbergi með séraðstöðu, miðsvæóis í
Rvfk. Sími 557 6865.________________
5-6 herb. húsn. óskast fyrir 1. des, í
austurbæ Kóp. Meðmæli. Reglus. og
skilv. greiðslum heitiö. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60010.
Alþjóölegur skákmeistari óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð í Reykja-
vík. Upplýsingar í sima
587 0384 eftir kl. 16.______________
Einstæöur 3 barna faðir óskar eftir stórri
íbúð eða húsi í mió- eða vesturhluta R-
víkur. Greiðsla 50 þús. á mán. S. 551
0141, pósthólf 562-121, R-vík,______
Móöir meö 4ra ára dóttur óskar eftir 2-3
herb. íbúð í Háaleitis- eða Teigahverfi,
annað kemur til greina. Reglusemi og
skilvísi heitið. S. 587 7769._______
Par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð. Góóri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 587 4905.________
Reglusamt par meö 2 börn óskar eftir
íbúó á svæói 101 eóa 105. Leigutími
lágmark 1 ár. Greiðslugeta 35.000 á
mán. Uppl. í síma 552 5754._________
Ung, reglusöm og nýgift hjón með 6 ára
dóttur bráðvantar húsnæði á svæði
101, 105 eóa 107. Skilvísum greiðslum
heitið. S. 588 0150 eða 551 2829.
Ungt reglusamt par í námi óska eftir 2-3
herb. fbúð sem næst Iðnskólanum.
Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Uppl. f
sfma 552 6315 e. kl. 13.
Óska eftir tveggja til þriggja herb. íbúö á
leigu, sem næst Landspítala. Fyrir-
framgreiðsla 4-5 mán. Upplýsingar í
síma 483 3491 á milli 9 og 17.______
Ungur læknir óskar eftir íbúö á leigu i eða
nálægt miðbænum. Upplýsingar í síma
561 3126 eftir kl. 17.______________
Óska eftir herbergi sem næst
Iónskólanum. Upplýsingar í síma
566 8468 og 433 8841. Guðbjörg.
Óska eftir herbergi, helst í Kópavog-
inum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61485.
ÍTH
Atvinnuhúsnæði
Til leigu á góöum staö í Skeifunni, 254 fm
verslhúsn. á 1. hæó, 78 fm húsnæói, til-
valið fyrir heildversl. og 16 fm skrif-
stofuhúsn. á 1. hæð, sérinngangur.
S. 553 1113, á kv. í s. 565 7281.
Kjól & Anderson óskar eftir 80-120 m2
vinnustofu miósvæóis í Reykjavík.
Áreióanlegar greiðslur. Upplýsingar
gefur Baldur f síma 896 6933.______
Til leigu 20 fm vinnu- eöa geymslupláss á
2. hæð í austurborginni. Leigist ekki
hljómsveit né til íbúðar. Uppl. í síma
553 9820, 553 0505 og 854 1022.
Óskum eftir aö leigja um 300 m!
atvinnuhúsnæói með góðum inn-
keyrsludyrum fyrir þrifalegan iðnað á
höfuðborgarsvæðinu. Sími 896 1551.
Til leigu 120 m! atvinnuhúsnæöi í
Kópavogi meó innkeyrsludyrum. Upp-
lýsingar í síma 554 5477.
# Atvinna í boði
Einstakt tækifæri. Eitt virtasta
bókaforlag landsins er að hleypa af
stokkunum gríðarlega spennandi sölu-
verkefni sem á eftir að gefa þeim gem
taka þátt í umtalsverðar tekjur. Ósk-
um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki.
Reynsla ekki skilyrði. Uppl.
gefur Guðmundur í síma 561 0247 í
dag og á morgun milli kl. 14 og 17.
SENDLAR
///////////////////////////////
Sendlar óskast á afgreiðslu DV.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00 nokkra daga í viku.
Upplýsingar í síma 550-5777.
Afgreiöslustarf. Sérverlsun meó
föndurvörur óskar eftir röskum og
áreiðanlegum starfskrafti, Vinnutími
frá kl. 13-18. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 40685.
Barngóöur einstakl. óskast strax til aö
gæta 2 ungra drengja í Rvík. Herb. og
fæði á staónum. Vinnut. um 7-9 tímar.
Tilvalið fyrir þá sem stunda kvöldnám.
Svala, sfmi 486 5557.
Starfskraftur óskast í matvælaiönaö,
vinnutími frá kl. 7.30 - ca 14 virka
daga og ef til vill eitthvað um helgar.
Meðmæli óskast. Svör sendist DV
fyrir 10. sept., merkt „B-4191“.
Svansbakarí. Óskum eftir að ráða
starfsfólk, vant afgreiðslu, í verslun
okkar í Rvik. Uppl. á skrifstofú Svans-
bakarís að Dalshrauni 13, HF, milli kl.
13 og 16,____________________________
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Óska eftir rösku starfsfólki í sal veit-'
ingastaðanna Kvikk, frá kl. 12-17
virka daga og um helgar. Aðeins reyk-
laust fólk kemur til greina. Sími 568
7452 milli kl. 14 og 16 í dag og á morg-
un.
Aöstoð vantar á tannlæknastofu, 50%
starf, eftir hádegi. Skrifleg svör með
upplýsingum um aldur og fyrri störf
sendist tfi DV, merkt „D-4210“
Aktu-Taktu. Vió óskum eftir starfsfólki í
fullt starf við afgreiðslu. Tekió veróur
við umsóknum að Skúlagötu 26, 3.
hæð, milli kl. 14 og 16 virka daga.
Fiskvinnsla úti á landi óskar eftir fólki til
starfa frá 30. október. Umsóknir, nafn,
sími, kennitala, sendist DV, merkt „JI-
4204"._______________________________
Góöir tekjumöguleikar, s. 565 3860.
Lærðu að setja á silki- og fiberglasnegl-
ur, einnig að byggja upp náttúrlegar
neglur. Uppl. gefur Kolbrún.
Hárgreiöslu- eöa hárskerasveinn eöa
meistari óskast. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 61487._________________
Hæ, okkur bráövantar hresst fólk f
símasölu á kvöldin og um helgar. Góó
laun fyrir duglegt fólk. Símar 587 3543
á daginn og 562 5233 á kvöldin.
Júmbó samlokur. Óskum eftir að ráða
starfskraft, ekki yngri en 20 ára, í
framleióslu, uppvask og þrif. Uppl. á
staónum kl. 14-16 í dag og næstu daga.
Manneskja, meö reynslu í heimilishjálp
og meómæli, óskast til þrifa 2svar f
mánuði, 4 tíma í senn. Svarþjónusta
DV, simi 903 5670, tilvnr, 40876.
Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eflir aó ráða
pitsusendla í fulla vinnu og aukavinnu,
verða að hafa bíl til umráða. Uppl. í
síma 567 1515 milli kl. 14 og 17.
Starfskraftar óskast, hálfan og allan
daginn, kvöld og helgar, í veitingahús
og söluturn. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 40831._________________
Sölumaöur. Fyrirtæki óskar að ráóa
sölumann. 65 þús. kr. kauptrygging og
prósentur, verulegir tekjumöguleikar.
Uppl. í s. 588 0030._________________
Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki í
símasölu 4 kvöld í viku. Föst laun +
bónus. Nánari uppl. gefur Hrafnhildur
í síma 550 5797 milli kl. 13 og 18.
Mann vantar í hlutavinnu á bónstöö,
hentugt fyrir vaktavinnumenn. Þarf aó
vera vanur. Uppl. í síma 568 0230.
Vinna í sveit. Röskur starfskraftur
óskast. Upplýsingar í síma 438 6851
milli kl. 18 og 22.30.
Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir
starfsfólki. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40827._____________
Óskum eftir aö ráöa gröfumann á CAT
428 eða verkamann með vinnuvéla-
próf. Upplýsingar í síma 896 4616.
Stýrimann vantar á 230 tonna netabát
frá Grindavík. Uppl. í síma 426 8755.
bygging
;ftirkl.
Uppl. í síma 564 4207 eftir kl. 15
jg Atvinna óskast
Takið eftir. Ég er 22ja ára, hörkudugleg
og ákveóin og mig dauólangar að fara
að vinna á bar. Hef smáreynslu og er
áhugasöm og fljót aó læra. Endilega
hringdu í síma 588 2938. Halldóra.
34 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, er
meó meira- og rútupróf, óskar eftir ión-
aðarsamningi eða annarri vinnu. Uppl.
í síma 562 8486 eða 896 1994.
Reglusaman, laghentan mann, vanan
verslunar-, skrifstofustörfum og fleiru,
vantar vinnu fljótt. Flest annað kemur
til greina. Uppl. í síma 554 2524.
Viö erum tvær 21 árs gamlar stelpur og
óskum eftir vinnu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 587 6664.
Óska eftir aö komast sem ráöskona í
sveit. Nánari upplýsingar í síma
567 0165.
Barnagæsla
Óskum eftir barnfóstru, 17-25 ára, til aó
gæta 2ja drengja, 8 mán. og 4 ára,
stöku sinnum. Vinsamalega sendið
umsóknir til DV, merkt „T-4190“.
Óskum eftir barngóöri manneskju til að
koma heim og gæta 8 mánaða stúlku
hálfan daginn. Upplýsingar í síma 557
6320 eftir kl. 19._____________
^ Kennsla-námskeið
Anna og útlitið................
Fatastíll, fatasamsetning, tónalgrein-
ing, fyrirlestrar, förðunarnámskeið.
Uppl. 1 símum 587 2270 og 892 8778.
Ökukennsla
Nýir timar - ný viöhorf - nýir nemar.
Ef þú vilt læra á bfl skal ég kenna þér.
Lausir tímar- alla daga - allan daginn.-
852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Sími 557 2940 og 852 4449,___________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bió. S. 557 2493/852 0929.
Ýmis/egt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272,__________
Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræðingar
aðstoða fólk við aö koma fjármálunum í
rétt horf og vió geró skattskýrslna. Fyr-
irgreióslan, s. 562 1350.
V
Einkamál
Vel mennt. karlmaður um fertugt, í
góðri stöðu, v/k menntaóri, gjaman
skapstórri konu á svipuðum aldri eða
yngri. Beint símamband mögulegt.
Skrán.nr. 2134. Uppl. hjá Amor í s.
905-2000 eða á skrifst. í s. 588 2442.
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.____________
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.__________
Vantar þig dansfélaga? Spilafélaga?
Ferðafélaga? Láttu Amor um að kynna
þig fyrir rétta fólkinu.
Amor, kynningaþjónusta, s. 588 2442.
Verðbréf
Getur einhver lánaö veö fyrir
lífeyrissjóósláni til eins árs? Greiósla
eftir samkomulagi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40756.
Bókhald
Bókhald - Ráðgjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sfmi 588 9550.
Garðyrkja
Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö.
Grasþökur frá Grasavinafélaginu í
stærðum sem allir geta lagt.
• Vallarsveifgras, lágvaxið.
• Keyrt heim - híft inn í garð.
• Túnþökurnar vom valdar á knatt-
spymuvöll og golfvelli.
• Vinsæl og góð grastegund í skrúóg.
Pantanir alla daga frá kl. 8-23.
Sími 89 60700._______________________
Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430.
Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum.
Gerió verð- og gæðasamanburð.
Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsía tryggir gæóin.
Túnþökusaían, s. 852 4430.
Ertu tilbúinn fyrir veturinn??
• HeUulagnir - hitalagnir.
• Sólpallar - girðingar og ö.a. lóóarv.
• Jaróvegsskipti og öU vélavinnu.
HeUu og Hitalagnir sf., s. 853 7140.
Alhliða garöyrkjuþjónusta, tijákUpping-
ar, sláttur, standsetningar, heUulagnir
o.fl. HaUdór Guófinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, s. 553 1623.
• Hellulagnir-Hitalagnir.
• Vegghleóslur, girðum og tyrfum.
• Gottveró.
Garðaverktakar, s. 853 0096,557 3385.
Túnþökur.
Nýskornar túnþökur með stuttum fyr-
irvara. Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 eða 552 0856.