Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995
DV Sviðsljós
Madonnu
gengur iila að
eignast barn
Vandræði
Madonnu
vegna bam-
eigna virð-
ast engan
enda ætla
að taka. Eft-
ir fjölda
fóstureyðinga og fósturláta horf-
ist hún enn í augu við eitt áfall-
ið. Hún fór með vini sínum,
dansaranum Carlos Leon, til
glasafrjóvgunarmiðstöðvar í
New York. En nú hafa forráða-
menn glasafrjóvgunarstöðvar-
innar verið ákærðir fyrir að
rugla saman sæði með þeim af-
leiðingum að hvit hjón eignuð-
ust barn sem var dökkt á hör-
und. Þá hefur starfsmaður stöðv-
arinnar viðurkennt að hafa fjar-
lægt egg úr konu. Fréttirnar
hafa hrellt Madonnu og óvíst um
framhald á bameignaáætlunum.
Hvernig gerir
hún betur?
Elizabeth
Taylor er nú
búin að losa
sig við sjötta
eiginmann
sinn. Sumir
segja reynd-
ar að hann
hafi losað
sig við hana.
En hvað um það, brúðkaup
þeirra er enn í minnum haft fyr-
ir glæsileika. Það var haldið i
einkatívolígarði Michaels
Jacksons þar sem þau sigldu um
á báti sem var eins og svanur í
laginu og hvitar dúfur flögmðu
um. Og allt var í sama dúr. Nú
spyrja menn sig hvort von sé á
áttunda eiginmanninum og
hvemig í veröldinni hún ætli að
slá síðasta brúðkaup sitt út.
_________________Fréttir
Veifuðu leik-
fangabyssu
Þrír unglingspiltar vom gripnir á
Álftanesi í gærkvöldi eftir að þeir
höfðu „veifað byssu að vegfarend-
um“ í Reykjavík.
Óku þeir að leik loknum til suð-
urs úr borginni þar sem lögreglan í
Hafnarfirði tók við þeim. Reyndist
byssan vera leikfang en leit þó mjög
raunverulega út.
Piltarnir vom allir af Álftanesi og
hlutu þeir tiltal lögreglumanna.
-GK
Andlát
Hanna Jónsdóttir frá Flateyri,
Túngötu 8, Stöðvarfirði, lést sunnu-
daginn 3. september.
Jarðarfarir
Guðríður Steinþóra Magnúsdótt-
ir, Heimavöllum 5, Keflavík, lést í
Sjúkrahúsi Suðumesja laugardag-
inn 2. september. Jarðarförin fer
fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 9. september kl. 14.
Sigurbjörg Grímsdóttir frá Apa-
vatni, Hátúni 12, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fostudaginn 8.
september kl. 13.30.
Þóra Guðrún Þorbjömsdóttir,
Hringbraut 76, Reykjavík, sem lést í
Landakotsspítala föstudaginn 1.
september, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Reykjavík mánudag-
inn 11. september kl. 13.30.
Bjami Karlsson trésmiður lést 19.
ágúst sl. Útforin fer fram frá Foss-
vogskirkju þann 7. september kl.
10.30.
Hallgríma Margrét Jónsdóttir,
Elli- og hjúkrunarheimilinu Grnnd,
áður til heimilis á Mímisvegi 2a,
verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík flmmtudaginn 7.
september kl. 13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 1. september til 7. sept-
ember, að báðum dögum meðtöldum,
verður í Breiðholtsapóteki í Mjódd,
sími 557-3390. Aúk þess verður varsla
í Austurbæjarapóteki, Háteigsvegi 1,
sími 562-1044, kl. 18 til 22 alla daga
nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón-
ustu eru gefnar i síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. tO fóstud. kl. 9-19, Hafnar-
fjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á
laugard. kl. 10-16 og til skiptis sunnu-
daga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar
í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið I því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavíu-ðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, simi 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam-
ames og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tO hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deúd) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 6. sept.
íslenski flugskólinn
tekinn til starfa.
Tuttugu nemendur þegar
byrjaðir en 80 bíða inntöku.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (simi
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462
3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeUd eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, frmmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið aUa daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar i síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fbstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
BókabUar, s. 553 6270. Viökomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7:
Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns-
ins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Spakmæli
Sá sem fórnar frels-
inu fyrir stundarfrið á
hvorki frelsi né frið
skilið.
Benjamin Franklin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóöminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sím'i 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar-
görður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofiiana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 7. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Samstarf á erfitt uppdráttar í dag, hvort sem þaö er persónulegs
eða viöskiptalegs eðlis. Þér gengur best einum því fólk heldur fast
í sín sjónarmið.
Fiskamir (19. febr.-20. mars.):
Þú liggur undir einhverri pressu sem þú hefúr ekki stjóm á. Hlut-
imir ganga betur þegar Uöa tekur á daginn.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér líður vel við fréttir sem þú færð. Þær tengjast einhveiju
legnra fram í tímann, jafnvel feröalagi. Happatölur era 11,12 og 33.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Tilfinning eða hugboð frekar en ástæða hjálpar þér rnikið í sam-
skiptum viö fólk. Talaöu varlega í návist annarra. Fréttir sem
þú færð era mjög uppörvandi.
Tviburamir (21. maí-21. júní):
Viðbrögð þín era óvenjusnörp. Sem er kannski gott því þú þarft
aö bregðast skjótt við i ákveðnu máli. Skammtímahagnaður þam-
ast skjótra ákvaröana.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hefur í mörg hom að líta á næstunni. Því skaltu hugsa og
skipuleggja vel tíma þinn og verkefhi. Hádegistíminn lítur best
út fyrir samninga.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Óvenjuieg hegðun einhvers kemur flatt upp á þig þótt það koma
ekki beinlínis við þig. Þú ættir þó aö ýta undir ný sambönd í fé-
lagslífinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Tækifærin beinast öll að (jármálum og viðskiptum. Spáðu vel í
spamaö og fjárfestlngu. Heimilsmálin þarftiast athygli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Leggöu áherslu á tUfinningasambönd. Þú mátt búast við frekar
viðkvæmum degi. Varastu allt stress. Happatölur era 6,14 og 25.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú veröur að hafa öll skilningarvit í lagi til að fylgja fyrirmælum
eftir þannig að ekki hljótist misskilningur af. Þú gætir þurft aö
endurskipuleggja áætlanir þinar.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Leggðu áherslu á fjármálin á næstu dögum, sérstaklega hvað
varöar heimilisbudduna. Sofðu á langtíma áætlunum þinum því
þaö getur reynst erfitt að skipuleggja langt fram í tímann.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Forðastu rifrildisgjamt fólk. Hikaðu þó ekki við aö nýta þér boð
eða tækifæri sem býðst. Happatölur era 2,18 og 35.