Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1995, Qupperneq 28
44
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1995
onn
Skarphéðinn Einarsson er ósátt-
ur við trúnaðarbrot lögreglu-
stjórans í Keflavík.
Kostað mig
milljón
„Brot lögreglustjórans á þagn-
arskyldunni er búið að kosta mig
milljón og henni ætla ég að ná
aftur.“
Skarphéðinn Einarsson f DV.
Tæknilega illframkvæman-
legt
„Þaö er nokkuð ljóst að þessi
tillaga sparnaðarnefndar er
tæknilega illframkvæmanleg
eins og hún kemur fram.“
Árni Guðmundsson, um sparnað í
Hafnarfirði, í Tímanum.
Eftir iögum
„Þetta er í lögum og ég fer eft-
ir þeim lögum sem sett eru um
þessar stjórnir og ráð sem maður
situr í. “
Ummæli
Ragnheiður Ásta Jóhannes-
dóttir, um fréttamenn og út-
varpsráð, í Tímanum.
Svona nætur
„Það er mjög óvenjulegt að við
tökum fjóra fulla við stýrið að-
faranótt venjulegs þriðjudags en
það koma svona nætur.“
Lárus Ragnarsson, varðstjóri hjá
lögreglunni í Kópavogi, í DV.
Ekki tryggðir
„Mér virðist sem oft skorti
mikið á að ferðamenn, einkum
íslenskir, hugsi um að tryggja
sig.“
Helgi Hallvarðsson skipherra í DV.
Tom Watson er hér þungt hugsi
yfir pútti en hann hefur þó varla
nokkurn tíma þurft að nota 21
högg á eina holu.
Slakt skor
Flest högg sem þurft hefur til
að ljúka einni braut á opna
breska meistaramótinu í golfi er
Blessuð veröldin
21. Það gerðist hjá ónafngreind-
um leikmanni á fyrsta móti sög-
unnar, í Prestwick árið 1860. Að-
eins einu sinni hefur það gerst
að sigurvegari á opna breska
mótinu hafi þurft meira en tug
högga til að ljúka einni holu. Það
var þegar Willie Feme fór eina-
holuna á tíu höggum er haldin i
Mussfeburgh í Lothian árið 1883.
Ainsley frá Ojai i Kalifomíu
lék sextándu holu Cherry Hills-
vallarins (par 4) á 19 höggum í
annarri umferð opna bandaríska
meistaramótsins. í Denver í
Colorado 10. júní 1938. Flest
höggin notaði hann til að slá kúl-
una upp úr læk.
,L-
Léttskýjað á Suðurlandi
í dag verður austan- og norðaust-
anátt, víða kaldi þegar kemur fram
á daginn en sums staðar stinnings-
kaldi austanlands í kvöld. Búast má
við dálítilli súld og siðar rigningu á
Veðrið í dag
Norðaustur- og Austurlandi en ann-
ars staðar verður þurrt og allvíða
léttskýjað sunnanlands og vestan.
Hiti verður 4 til 9 stig en allt að 14
stigum á Suðurlandi þegar best læt-
ur.
Horfurnarar fyrir höfuðborgar-
svæðið eru þær að þar verði austan-
og norðaustangola en kaldi síðdegis.
Lengst af verður léttskýjað. Hitinn
verður á bilinu 10 til 13 stig í dag en
3 til 6 stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 20.28
Sólarupprás á morgun: 6.26
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.28
Árdegisflóð á morgun: 4.52
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergsstaöir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubœjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Madrid
Malaga
Mallorca
New York
Nice
Nuuk
Orlando
París
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
léttskýjað
súld
léttskýjað
skýjað
alskýjað
léttskýjað
hálfskýjað
rigning 12
þokumóða 15
þokuruðn. 14
rign/súld 14
þokumóða 15
skýjað 10
skúr 13
léttskýjað 16
skýjað 12
skýjað 24
þokumóða 14
skýjað 12
skýjað 11
alskýjaö 14
skýjað 13
heiðskírt 23
skýjað 15
léttskýjað 18
hálfskýjað 17
heiðskirt 24
skýjað 16
súld 5
skúr 24
léttskýjað 11
Ingólfur Steinar Margeirsson:
Synti hálfa leið
til Keflavíkur
„Eg var merkilega hress eftir
þetta allt saman og það skrítna var
að ég synti á betri tíma en í fyrra,
ég synti lengra og var betur á mig
kominn eftir á. Ætli það bendi
ekki til þess að ég sé í sæmilega
góðu forrni," sagði Ingólfur Steinar
Margeirsson en hann synti 25 km
í almenningssundkeppni í Sund-
laug Kópavogs um liðna helgi.
Steinar tók þátt í sömu keppni í
Maður dagsins
fyrra og þá synti hann 21 kfló-
metra. Hann syndir á hverjum
degi, einn kilómetra í senn, og því
átti hann ekki von á að geta synt
svona langt.
„Áður en ég synti í fyrra var ég
viss um að ég kæmist ekki nema
4 5 kílómetra. Það kom mér því
nokkuð á óvart þegar ég náði að
synda 21 km. Spumingin nú var
eiginlega að. athuga hvort ég kæm-
Ingólfur Steinar Margeirsson.
ist lengra en í fyrra,“ sagði Ingólf-
ur. Hann var ellefu tíma á sundi
um helgina, án þess að stoppa, og
segist hafa hugsað margt á þessum
tíma og fái iðulega góöa andlega
hvíld á sundinu.
Ingólfur Steinar segist nota há-
degið til þess að synda og síðan
hjóli hann í vinnuna og heim aft-
ur.
„Ég byrjaði á því að hlaupa eftir
vinnu og það fannst mér taka frá
mér tíma. Ég fór að auki að finna
til í hnjánum og því hef ég alveg
snúið mér að hjólinu og sundinu.
Ég hef mjög gaman af því að fara í
lengri gönguferðir, á fjöll og slikt,
og ég hef gaman af að ferðast."
Ingólfúr Steinar er tæknifræð-
ingm- hjá Fasteignamati ríkisins,
hann er kvæntur Ásu Sigríði
Árnadóttur og þau eiga fimm böm,
Mai-geir, Gísla, Hörpu, Þorbjörgu
Elsu og Ingólf Steinar.
„Harpa og Ingólfur syntu með
mér um helgina og þau og Þorbjörg
fara með okkur í ferðalögin. Hin
bömin eru flogin úr hreiörinu,"
sagði sundmaðurinn Ingólfur
Steinar Margeirsson.
Myndgátan
Skíðabrekka
Einn leikur í
annarri deild
Einn leikur verður leikinn í
annarri deildinni í knattspymu í
kvöld en þá mætast Skallagrím-
ur og Þróttur, Reykjavík. Leikið
verður í Borgarnesi.
Spennan í deildinni snýst nú
um það hverjir þurfi að leika í
Iþróttir
þriðju deildinni að ári. Ljóst er
að Stjarnan og Fylkir fara upp í
þá fyrstu.
í kvöld er landsleikjakvöld í
Evrópukeppninni en íslendingar
sitja hjá í þessari umferð. Þeir
mæta Tyrkjum i næsta leik síðar
í haust.
Skák
Arlegu minningarmóti í Polanica
Zdroj um pólska skáksnillinginn
Akiba Rubinstein lauk með sigri
Búlgarans Topalovs, sem hlaut 7,5 v. af
11 mögulegum. Rússinn Krasenkov
kom næstur með 7, Ehvlest fékk 6,5,
Húbner 6 og Sosonko og Kaminski 5,5
v.
1 E
1 á 11 Á
1 A 1 JL Jl
s S
A f\
4? a
ABCDEFGH
Hér er staða frá mótinu. Bandaríkja-
maðurinn Nick de Firmian hafði hvitt
og átti leik gegn Húbner:
18. Rf6+! gxf6 19. exf6 0-0 Svartur
er vamarlaus. Eftir 19. - h6 er 20. Db4!
sterkt svar. 20. Hg3+! Kh8 21. Dh6
Hg8 22. Hg7 Rf8 og Húbner gaf, án
þess að bíða eftir 23. Hxg8+ Kxg8 24.
Dg7 mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Þrátt fyrir að sveit Sigurðar Vil-
hjálmssonar hafi sigrað sveit Lands-
bréfa nokkuð örugglega komu spil í
leiknum þar sem sveit Landsbréfa
hafði betur. Að loknum þremur lotum
af fjórum hafði sveit Sigurðar 47 impa
forystu og því þurftu spilararnir í
sveit Landsbréfa að taka nokkra
áhættu til að hafa möguleika á því að
brúa bilið. Þetta er spil úr fjórðu lotu
leiksins. Sagnir gengu þannig, norður
gjafari og allir á hættu:
4 10862
4* DG
+ K
* ÁD8532
* 943
* KDG7
S* K6
* ÁD8
* KG96
N
» 108542
♦ 10752
* 10
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Á5
Á973
■+ G9643
* 74
Norður Austur Suöur Vestur
Sævar Rúnar Jón B. Jakob
pass pass 1+ 1G
Dobl 2»* Dobl p/h
Jón Baldursson ákvað að opna á að-
eins 9 punkta í þriðju hendi og Jakob
Kristinsson átti vel fyrir grandsögn
sinni sem alla jafna sýnir 16-18 punkta
jafnskipta hendi. Sævar Þorbjömsson
átti fyrir dobli til að sýna hámarks
passaða hendi og Rúnar Magnússon
flúði eðlilega i 2 hjörtu. Undir venju-
legum kringumstæðum hefðu flestir
spilarar i suður látið þar við sitja en
Jón var í baráttuskapi og doblaði til
refsingar. Jakob var bjartsýnn en Rún-
ar að sama skapi svartsýnn með
punktalausa hendi. Útspil Jóns var
laufsjöan og Sævar átti fyrsta slaginn
á drottningu. Hann hugsaði sig lengi
um og spilaði síðan spaða á ás Jóns og
þá kom lítill tígull til baka. Rúnar
svinaði eðlilega tíguldrottningunni og
Sævar fékk á blankan kónginn. Þá
kom laufás sem Rúnar trompaði. Hann
spilað strax hjarta, Jón setti ásinn en
Sævar gosann. Þá kom tígull og Rúnar
setti lítið spfl í blindum en Sævar
trompaði með gosa. Síðan fékk Jón
lauftrompun, blindum spilað inn og
Rúnar komst ekki heim til þess að
taka trompniuna af Jóni og spilið fór
500 niður!
ísak Örn Sigurðsson