Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 11
JÓÍin-lMS.. ÞJÓÐVILJINN fór strax af engjunum ó marga bæi, en enginn viidi ,selja. kú. Morguninn eftir fór 'hann kl. að ganga.sex ,að sækja hesta og yísaði mér á vin sinn einn til að . útvega mér einhverja kú. Fengi ég enga sagði hann Vað ég skyldi koma við hjá sér í bakaleiðinni. . .Það yarð úr að ég keypti jafndýra kú og áður, en mikjiu betri. ..H.ún komst hjá mér í 24 merkur og allar mínar kýr . eru út af ihenni■ komnar. Það. var því mesta happið í mínum búskap að missa beljuna. Ræðst í að kaupa jörð — Varstu lengi þarna í Ihúsmennsku? — Eg var þarna húsmaður d 6 ár. Af Páli Ólafs- syni og. konu. hans, Arndísi Pétursdóttur Eggerz hef ég ékki nema gott að segja. ' Eg smáfjölgaði skepnum, svo útlitið varð dálítið líf- ,.yænlegra.,Þegar sr. Páll fór vestur á Vestfirði byggði .hann mér jörðina til lífstíðar. Árið 1910 réðist ég í kaup á jörðinni. Kaupverðið var 1200 kr. Hún var afarlélegt kot. 50 hesta tún, allt kargaþýfi. Nú gefur túnið af sér 400 hesta; allt slegið með sláttuvél. Það var seinlegt verk að slétta með gamla laginu, en ofan af öllu gamla túninu risti ég með spaða. .Svp fórum við að fá vélar til að vinna með. , i Y. — Já,.og. það var fyrst og fremst Guðjóns verk, skaut vinur hans inn í. — Segðu mér eitthvað af þyí, bætti. ég .við. „r. — Ja. það er .rétt að ég var formaður Búnaðarfé- lagsins í 11 ár og reyndi að fylgjast með nýungum og framförum, og flest af þvd sem ég kom upp með var samþykkt. Búnaðarfélagið okkar var líka fyrsta búnaðarfélagið á þessum slóðum, sem fékk dráttar- vél og ei.tt af þeim fyrstu, sem fékk vinnsluvélar, al~ mennt, Eg var Ííka einn af þeim, er kom þvá til leið- ar. að, sparisjóðux’inn styrikti búnaðarfélagið með 1000 kr. styrk. .-^-.Það sótti ég ekki um fyrir sjálfan mig og gat því fylgt því eftir, en ég var einn af stofn- endum sparisjóðsins. — Fékkstu •n;okkúr laun fyrir störf þín fyrir bún- aðarfélagið? — Neý engin laun önnur en ferðakostnað, en öll árin fór ég vestur á ísafjörð á búnaðarsambandsfund. Þær vetrarferðir voru stundum erfiðar yfir fjallveg- ina á Vestfjörðum í hríðarbyljum, en ég hafði samt mikla ánægju af þeim, því ég bitti gamla vini mína og það var hressandi að ræða um það er áunnizt Bráðum kom blessuð jólin börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil. Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá, en eitt er víst, að alltaf verður ákaflega gaman þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.