Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 31
ÞJÓÐVILJINN 'JéMn 1948 I Það skal gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum,' væna flís af feitum sauð, sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð;, gafst 'hún upp á rólunum. 'íaðrJiafa ,á’þessu annað snið. Til umræddrar hátíða- ■:röeB>stt,ogivígahiathafnar var boðið á bréfum eintóm- '■U'm'Utaaasveitarmönnum, auk örfárra manna úr sókn- inni;:sem-þóttú háfa sérstöðu, og þó.einnig á bréfum ■ (og-af þeinutilstQfu ekki mönnum undir hreppstjóra- stétt). Að: öðru leyti var öllum söfnuðinum beinlínis varnað inngöngu í kirkjuna, óg þótt einhverjir hefðu siæðzt þangað;af vangá var ekki rúm á bekkjunum, íþtvt vútsend;bQðs.buéf til utansafnaðarmanna voru ná- lega jafnmörg sætunum í kirkjunni, en lögregluvörð- ur stóð v ð hinar víðu dyr hússins. AMmörg sæti vorli að vísu auð í kirkjunm sakir hæversku ýmissa boðs- gesta, cn íiúsrúmið skipti ekki máli hér heldur hjarta- rúmið. Aðfenginn organleikari stjórnaði söng að- flutts söngflokks, enda þótt söfnuðurinn háfi sjálf- ur á að skipa ágætum forsöngvara og söngkröftuih, auk þess sem sóknaqu’esturinn er einn kunnasti söngmaður landsins. Ekki þótti forstöðumönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.