Þjóðviljinn - 24.12.1948, Side 31

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Side 31
ÞJÓÐVILJINN 'JéMn 1948 I Það skal gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum,' væna flís af feitum sauð, sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð;, gafst 'hún upp á rólunum. 'íaðrJiafa ,á’þessu annað snið. Til umræddrar hátíða- ■:röeB>stt,ogivígahiathafnar var boðið á bréfum eintóm- '■U'm'Utaaasveitarmönnum, auk örfárra manna úr sókn- inni;:sem-þóttú háfa sérstöðu, og þó.einnig á bréfum ■ (og-af þeinutilstQfu ekki mönnum undir hreppstjóra- stétt). Að: öðru leyti var öllum söfnuðinum beinlínis varnað inngöngu í kirkjuna, óg þótt einhverjir hefðu siæðzt þangað;af vangá var ekki rúm á bekkjunum, íþtvt vútsend;bQðs.buéf til utansafnaðarmanna voru ná- lega jafnmörg sætunum í kirkjunni, en lögregluvörð- ur stóð v ð hinar víðu dyr hússins. AMmörg sæti vorli að vísu auð í kirkjunm sakir hæversku ýmissa boðs- gesta, cn íiúsrúmið skipti ekki máli hér heldur hjarta- rúmið. Aðfenginn organleikari stjórnaði söng að- flutts söngflokks, enda þótt söfnuðurinn háfi sjálf- ur á að skipa ágætum forsöngvara og söngkröftuih, auk þess sem sóknaqu’esturinn er einn kunnasti söngmaður landsins. Ekki þótti forstöðumönnum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.