Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 21
Jólin 1948
ÞJÓÐVILJINN
21
þjóðveldi vclur scr forseta, með frjálsum
kosningum ailrar bjóðarinnar. Flokkarnir
bera fram fánana. A þeim stendur skrifað:
Alþjóðarhe'ill, 'framfarir, frelsi, menning, og
rnargt margi fleira. Það ætti í rauninni að
standa á sama hvor sigraði, því báðir heita
þjóðinni sælu að sigurlaunum....... En það
þarf ekki skyggna menn til þess að sjá, að
flokkarnir þjóna í raun og veru ailt öðrum
herrum en þeirn, sem á merkjunum standa,
og að sjálfir foringjarnir eru relcnir áfram
með bundnar hendur á baki. Hér berjast auð -
menn og auðmannaféiög, og þetta er þeirra
leigulíð... í fylkinu Ohio situr nú örvingl-
aður bandingi og toear í hleklci sína. Það er
McKinley, , .sigu rhöfðinginní hinni nátt-
dimmu hugarauðn hans bregður stundum
fyrir vonarleiftri, vonarinnar um frelsi, og
um fali þeirra, scm hafa fjötrað hann. Getur
og verið. að bar bregði fyrir óráðsórum um
flótta, nýtt líf, nýian sjónarhring, sól og
heiðan himin. En þegar hið sanna ástand
svo nístir hans sjúku sál, mcð öllu sínu misk-
unnarleysi, bá má hamingjan vita hvað hann
hugsar um lífið.
Þetta er maðurinn, sem næst á að setjast
í forsetasæti Bandaríkjanna.^Eg veit erigan
mann, sem ég samhryggist meira en þessum
ólánsMama aumingja.. Harm er í dag, eftir
æviiangt stríð, kominn að því miði, sem
æslra hang þráði. En það er ekki með. sigur-
gleði né í ljóma sinnar eigin frægðar eða
þjóðfagnaðar, að hann gengur veg sinn að
forsetahöJlinni, hin-u „hvíta húsi“. Nei. í
Ohio situr hann í drórna og vonar, og veit
þó að iiann vón.ar til einskis. Hann er lam-
aður maður, og tók sjálfur lítinn sem engan
jjgtt í kjörfundunum. Ilann situr aðeins kyrr
og bíður bess, að verða færður eins og band-
ingi í það lujs, sem va.r aðalsvið vordrauraa
hans, giinsteinn óska haris og vona. Glettin
öHög.“
Þorsteinn sagði oft frá heimsviðburðum í
iéttum tón og gamaosömum, þótt allmikiil
þurigi og alvara lægi að baki. Færði hann
tíðjridm þá gjgrnan í þann búning, sem auð-
skildastur og aðgengilegastur var öllum
þorra íslenzkra blaðalesenda, svo að stund-
um minna greinar hans einna helzt á hið
fræga gamanbréf Jónasar Hallgrímssonar,
þar sem sagt er frá konungum og drottning-
um eins og væri það hversdagslegt bænda-
1’ iIk á íslandi. Glöggt dæmi þess konar fiú-
sagna er eftirfarandi kaf].i um samningá-
makk Rússa og Frakka, er mjög var á döf-
i vri urn þessár mundir, og lauk með samn-
in.’i um vináttu- og varnarbandálag.
CrcinjLn er rituð 18. september 1897:
„Loksms eru þau Svartrússinn og frelsis-
Jiof-.'óða-i Ln.iska opinbcrlega trúlofuð. Þgu
hafa nú lengi verið að daðra saman áðuti
rennt hýrum augum hvort til arxriars og
fylgst að málum, svo allir hafa svo sem vitað
um samdráttinn. En nú á hinum verstu og
síðustu dögurn var frökenin farin að verða
dálítið duttlungafull við unnustann, og lét
skilja á sér að Rússinn vildi aðeins hafa gagn
af henni til að koma öllu sínu fram við hin
stórveldin, en vildi ekkert láta koma á mó.ti,
það er að skilia, vildi ekki opinbera trúlof-
imina, svo hann gæti setið hiá og horft á
þegar Frakkar 'fara að berja á Þjóðverjum.
Hcimsóknir með viðbjóðslegri viðhöfn óg
fleðulát.um hafa lengi gengið á víxl. Allir
rnuna eftir ósköpunum, þegar Cai^not sálugi
og Al xander hásálugi voru að faðmast og
kyssast, og aldroi hefur neinn guð af himn-
uin ofan fengið svo dýrlega móttöku á jarð-
ríki sem þ.eir Alexander keisari og Nikulás
sonur lians hafa fengið í París, En Svart-
rússinn var meinþrár, og hverriig sem
Fvakkar gá.fu honum undir fótinn, fékkst
aldrci rncir út úr honum en að þar væri á
milli „vináttusamband“, og í bréfum komst
það aldrei Jengra en „kæra vinkona“ og svo
með vinsí md oy beztu óskum, þinn einlægv
m“ — og við það sat.
En jietta mátli ekki svo til ganga. Frakk-
ar sóru og 'sárt við lögðu, að það skyldi verða
„þinn í 1-ífi ög dauða elskandi“, eða þá ekki
neitt. Þeir seridu því í sumar fórseta sinn,
Félix Faure, út af örkinni. Honum var auð-
vilao tekið í Pétursborg með kurt og pí, há-
tíðir haldnar og minni drukkin, og Frakkar
lieima voru allir á þönum og glóðum, alltaf
i
t