Þjóðviljinn - 06.12.1962, Page 4

Þjóðviljinn - 06.12.1962, Page 4
/ Sovézki skautahlauparinn Viktor Kositjkin er sagður æfa af kappi fyrir Evrópu- meistarakeppnina í Ullevi í Svíþjóð 2.—.3 febrúar n.k. Sovétmenn munu mæta með sterkt lið til keppninnar, og einnig til heimsmeistaramóts- ins, sem verður í Japan einnig á nassta ári. Kositkjkin hef- ur um árahil verið einn bezti skautahlaupari heims á lengri vegalengdum. Skæðasti keppinautur hans nú .er Sví- inn Ivar Nilsson, sem varð hlutskarpari í síðustu heims- meistarakeppni. Næsta vor verður tekin upp nýskipan í knattspyrnu- meistarakeppninni. Undanfar- ið hefur I. deild verið skipt í tvo 8-liða riðla, en fram- vegis verða í I. deild aðeins 10 lið, og hún óskipt. Áður urðu sigurvcgarar beggja riðl- anna að keppa tvo leiki til úrslita. öttin ór heirni Ástæðan fyrir því að keppn- in fellur niður næsta tímabil er sú, að vorið 1964 á að fara fram Evrópumeistaramót í handknattleik í Tékkóslóvakíu. Talið er ógjörlegt að skipuleggja tvö handknattleiksmót á Evr- ópumælikvarða á sama t£ma. Dagskráin á næsta keppnis- tímabili yrði alltof þung í vöf- um og erfið ef fra' I ætti að fara undankeppni fyrir Evr- ópumeistaramót og auk þess Evrópubikarkeppni fyrir utan alla aðra venjulega landsleiki. Þessi mál munu hafa verið rædd á þingi Alþjóða-hand- knattleikssambandsins á Spáni í sumar, en endanleg ákvörðun cMár0t Sökrhohn-. Mfi VORAR Atí FURULUNDI S # II 5 6 S J 6 mun ekki hafa verið tekin. Evr- ópubikarkeppnin er ekki undir yfirstjóm Alþjóðasambandsins ennþá, en hlýtur þó að verðá það í framtíðinni, ef komið verður á heildarskipulagi fyrír alla alþjóðlega leiki í hand- knattleik. ^ Keppnistímabilið 1960—61 i var engin Evrópubikarkeppni í handknattleik vegna Heims- meistarakeppninnar sem fram fór í Vestur-Þýzkaiandi. Evrópubikarkeppni hand- knattleiksliða fór fyrst fram 1959—60 og kepptu þá 14 lið. | Næsta keppni var svo 1961—62 og voru þá 20 lið í keppninni, en í yfirstandandi keppni eru 22 lið. íslenzkt lið tók nú í fyrsta sinn þátt í keppninni. Áður höfðu verið háð keppnis- mót borgarliða, og fór sú fyrsta fram 1956—57. Það er ekki aðeins þátttakan sem vex með hverju árinu, heldur hefur aðsókn að leikj- unum aukizt stöðugt og fjár- hagur mótanna er góður. Stærstu íþróttahallir Evrópu eru jafnan þéttskipaðar áhorf- endum þegar Evrópubikar-leik- ir fara fram. Það nýmæli hefur nú verið tekið upp, að leiknar verða tvær umferðir í 8-liða úrslit- um keppninnar, og leikur hvert lið bæði heima og heiman. 8-liða undanúrslitunúm á að verða lokið fyrir 17. febrúar n.k.. 4-liða undanúrslitunum fyrir 17. marz og úrslitaleikur- inn á svo að fara fram í París 6. apríl 1963. 4 -S*»A ÞJÓeVILJHWí i’immtudagur 6. desember 1962 Tvísýnn leikur eftir THERESA CHARLES Hið fyrsta sinn, sem Patrick læknir faðmaðl Inez að sér, hvíslaði hann nafn ann- arrar konu í eyra hennar. Og síðar, þegar þau dönsuðu saman á skautum, hafði hann einnig kallað hana Evelyn. Á sjúkrahúsinu, þar sem Patrick var virtur og dáður skurðlæknir, heyrði Inez hvíslað nafnið Evelyn í sambandi við hann. — En hver var þessi dularfulla Evelyn? Þetta er ástarsaga, sem ekki á sinn líka, — heillandi fögur og æsispennandi. Það vorar að Furulundi eítir MARGIT SÖDERHOLM Hrifandi fögur herragarðssaga, skrifuð i sama stíl og hinar geysivinsælu Hellu- bæjarsögur höfundarins. Lesandinn hverfur frá erilsamri og háværri nútíð aftur til heillandi tíipa þar sem friður, ást og hamingja fylla allt 'íf söguhetjanna. SKUGGSJÁ. Karlmanna- q rTŒiV tt'íV JÓLAFÖTIN FRÁ OKKUR Glæsilegra úrval en nokkru sinni íyrr r «© I SIO íþróttadeildum Aðalfundur K.R. var haldinn miðvikudaginn 28. nóv. s.l. í félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg. Formaður félagsins, Einar Sæmundsson, setti fundinn og bauð full- trúa velkomna og sérstaklega Gísla Halldórsson, for- seta Í.S.Í. og lnga Þorsteinsson, nýkjörinn form. F.R.Í. Kjartan Guðjónsson Áður en gengið var til fund- arstarfa minntist formaður þriggja látinna félaga: Brynja Þoriður Guðmunds- dótir lézt 30. júní s.l. Hún starfaði iengi í fimlei'kum og á skíðum- og átti nokkur ár sæti í aðalstjöm K.R. Jóhann Bogason lézt 15. nóv. s.l. Hann var verkstjóri við byggingu K.R.-vallanna og fé- lagsheimilisins frá upphafi og síðan húsvörður við íþróttahús K.R. eftir að það tók til starfa. Sigurgeir Guðjónsson lézt 25. nóv. s.l. Hann var lengi meðal fremstu sundmanna og sund- knattleiksmanna hérlendis og sat lengi í stjóm sunddeildar K.R. og formaður hennar um skeið. Heiðruðu fundarmenn minn- ingu hinna látnu félaga með því að rísa úr sætum. Fundarstjóri var kjörinn Þór- ir Jónsson og fundarritari Sig- urgeir Guðmannsson. Ritari félagsins, Gunnar Sig- urðsson, flutti ár?skýrslu félags- ins og úrdrátt úr skýrslu hinna 7 íþróttadeilda. Á vegum aðai- stjómar var efnt til sumar- dvalar fyrir drengi og stúlkur í skiðaskála K.R. í Skálafelli, og dvöldust um 60 börn þar á 2 þriggja vikna námskeiðum. Stjórnandi var Hannes Ingi- bergsson, íþróttakennari. Knattspyma: K.R. varð Reykjavíkurmeist- ari og Bikarmeistari á árinu og vann 4 mót í yngri fl. Alls unnu flakkar K.R. í knatt- spyrnumótum sumarsins um 52 % sinna leikja. Fólagið tók á móti danska úrvalsliðinu S.B. U, sem lék hér fjóra leiki. Á árinu lagði K.R. til 8 landsliðs- menn í 4 landsleikjum. Fimleikar: Sýningarflokkur félagsins sýndi 4 sinnum á árinu og m.þ. á 17. júní-hátíðinni. Efnt var til hressingarl'eikfimi fyrir kon- ur og karla og stofnaður var drengjaflokkur. Deildin sá um móttöku 50 manna sænsks fim- leikaflokks s.l. sumar. Frjálsar íþróttir: Delidin tók þátt í Öllum frjálsíþróttamótum, sem haldin voru á árinu. Á Meistaramóti íslands vann K.R. 8 íslands- meistaratitla af 22 og á Ung- lingameistaramóti íslands vann K.R. 9 titla af 16 mögulegum. Á árinu settu K.R.-ingar 9 drengja Qg unglingamet og voru þau öll sett af Kjartani Gyðjónssyni. Er hanp einn efnilegasti f r j álsíþróttamaður, sem hér hefur komið fram lengi, og bindur félagið miklar Vonir við hann. Handknattleikur: Félagið tók þátt í öllum mót- um á árinu og varð Reykjavík- urmeistari 4 3. flokki karla A og Islandsmeistari í 3. flokki karla B. Á árinu tók félagið á móti danska handknattleikslið- inu Efterslægten og tókst £ú heimsókn mjög vel, en mikil grózka er í yngri flokkum fó- lagsins og gefur það fyrirheit um, að K.R. muni innan tíð- ar skipa sér á ný í fremstu röð í handknattleik. Körfuknattleikur: Félagið hefur átt miklu geng: að fagna í körfuknattleik á ár- inu og er orðið meðali sterk- ustu félaga í þeirri grein. Á íslandsmótið siendi K.R. 8 lið og varð árangur góður hjá flestum liðum félagsins. Á Reykjavíkurmótinu vann K R. meistaraflokk kvenna og 3. fl. karla. Skíðaíþróttlr: Á Reykjavíkurmeistaramót- inu vann félagið 6 meistarastig og sérstaklega vakti athygli á- rangur Mörtu B. Guðmunds- dóttur. og einnig hafa komið fram nokkrir efnilegir ungir skíðamenn. Unnið hefur verið að raflýsingu brekkunnar um- hverfis hina nýju skíðalyftu félagsins í Skálafelli og eru að- stæður til æfinga við hinn nýja skála félagsins orðvar mjög goðar. Árangur sundmanna félags- Framhald á 8. síðu. sn^ma .M TVISYNN Evrópumeistarinn í fjaðurvigt, Lamperti frá Italíu, fær hér kjaftshögg, sem þó mun ekki vera fylgt eftir af neánni hörku. Það er eiginkona boxarans, Jcnny, sem réttir bónda sínnm cinn undir hökuna. Evrópubikarkeppnin í handknattleik hefnr öðlazt miklar vinsældir, en það eru allar horf- ur á því að hún verði ekki háð næsta handknatt- leikstímabil, 1963—64. Vinsæl íþróttakeppni Evrópubikarmötið í handknattleik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.