Þjóðviljinn - 11.04.1963, Síða 6
0 SlÐA
MðÐVIUINN
— Fimmtudagur 13. ar>ríl 1963
Flakið hefur ekki fundizt þrátt fyrir þriggja vikna leit
Dularfullt hvarf flugvélar
Ibn Sauds Arabíukonungs
Þrjár vikur eru nú liðnar síðan ein af flugvélum
Sáud Arabíukonungs týndist yfir Alpafjöllum, skammt
frá bænum Cuneo á Norður-Ítalíu. Flugvélin, þota af
l Comet-gerð, var þá á leið frá Genf til Nice á Miðjarð-
arhafsströnd Frakklands, en til hennar hefur ekki spurzt
síðan 20. marz. Með flugvélinni voru níu farþegar úr
| fylgdarliði Saud konungs sem þá var í Nice og níu
manna áhöfn. Þrátt fyrir mjög mikla leit', hefur flak flug-
vélarinnar ekki fundizt enn, heldur aðeins skrá yfir raf-
leiðslur í Cometþotu, landabréf og alúmíníumbátur, sem
kann að vera úr flugvélinni.
Hundruð hermanna og lög-
reglumanna hafa hætt lífi sínu
í snasviþökktum fjallahlíðum
Alpanna til að leita að flaki
flugvélarinnar og könnunarflug-
vélar úr flugherjum Frakka ug
ftala hafa verið . á sveimi vik-
um saman yfir þeim stöðum
þar sem helzt eru taldar likur
á að flugvélin hafi farizt, en
öll sú leit hefur engan árang-
ur börið.
Skemmdarverk eða rán?
Mönnum finnst ekki vera allt
með felldu og hafa ýmsar sög-
ur komizt á kreik. Þess hefur
verið getið til að sprengju hafi
verið komið fyrir í flugvélinni.
enda á Saud konungur sér
marga óvildarmenn, en aðrir
telja líklegast að flugvélin hafi
alls ekki farizt, heldur hafi
henni verið rænt og hafi henni
verið flogið til Egyptalands
Menn hafa haft fyrir satt að
mikil fjárfúlga hafi verið með
flugvélinni.
Mikill farangur
Flugvélin kom til Genfar frá
London kvöldið áður en húti
hvarf. Hún hafði þá meðferðis
Saud konung, fjórar konur
hans og aðra úr konungsfjöl-
skyldunni og fór með það fólk
til Nice, en flaug aftur til baka
til Genfar. Þar tók hún farþeg-
ana mu og geysimikinn farang-
ur. .
Mikil leynd
- Mikil leynd hvíldi yfir öllu
þessu ferðalagi. I flugtuminum
í Genf var þó vitað að fjórír
Bretar væru með flugvélinni.
flugstjórinn, þerna og bryti, og
fjórir bandarískir flugmenn.
Cometþotan hafði síðast sam-
band við flugtuminn í Nice kl
2.20 GMT og fram að þeim
' txma fylgdist einnig radarstöð-
in á flugvellinxjm í Mílanó með
ferðum hennar, en skömmu
síðar missti hún samband við
flugvélina. Hún var þá' yfir
Alpafjöllum um 60 km fyrir
norðan Nice. Flugvallarstjórar
þar töldu sennilegt að flugstjór-
inn hefði villzt af réttri leið
vegna þoku.
Sá mikið bál
Mörgum klukkustundúm síðar
þessa sömu nótt skýrði bóndi
einn í Sant’ Anna di Valderi
að hann hefði heyrt þotudrunur
og skömmu síðar séð míkið bá’.
kvikna hátt uppi í fjallshlíð.
Hundruð þaulæfðra Alpaher-
manna og lögreglumanna Voru
sendi af stað á skiðum og með
allan nauðsynlegan útbúnað til
Sant’ Anna og þaðan fóru þeir
rakleiðis að klífa fjallið þar
sem bóndinn sagðist hafa séð
bélið. En skömlnu síðar skali
á blindbylur og yarð -að. gera
hlé á leitinni' í nokkra daga.
Þegar aftur stytti upp hafðx
falllð svo mikill snjór að'telja
mátti líklegast að flakíð hefði
grafizt undir honum. Björgun-
armennirnir, töldu einnig hugs-
énlegt að flugvélín hefði komið
af stað sn.ióflóði þegar hún
takst. á fjallshlíðina og hefði
það huíið hana.
Aðrir bentii á að ef flugvél-
in hefði sprungið rrieðan hún
var á lofti myndu molar úr
henni hafa dreifzt um víðáttu-
mikið svæði og grafizt í snjó-
inn.
Leitinni hefur nú verið hætt
að mestu, en hún verður tekin
upp aftur þegar hlýnar í veðri
og snjórinn er bráðnáður.
Til Egyptalands
J. K. - húsgögn
Sex dögum eftir að flugvélin
hvarf gaf brezka blaðíð Guard-
lan, sem er talið. heldur áreið-
anlegt í fréttaflútningi, í skyo
að flugvélin hefði alls ekki far-
izt, heldur; héföi henni' verið
rænt og flogið til Egyptalands
með gífurlega fjárfúlgu í gulli
og gimsteinum.
— Flugvélar frá Saudi-Arabfu
hafa horfið áður, sagði blaðið, og
venjulega hafa þær komið fram
í Kaíró. Fyrst að Saud kon-
ungur leyfir farþegum sínum að
læra að fljúga. verður hann að
sætta sig við að þeir kjósi
heldur að setjast að í landi þar
sem allt er á framfarabraut
eins og í Egyptalandi heldur
en að dveljast áfram í heima-
landi sínu þar sem allt gengur
á afturfótunum.
Fjársjóður falinn?
Þó munu fleiri þeirrar skoð-
unar að flakið sé að finna ein-
hverstaðar undir snjóbreiðun-
um í hlíðum Alpanna. Hins veg-
ar eru ófáir sannfærðir um að
flugvélin hafi haft meðferðis
miklar fjárfúlgur. Þetta hefur
einkum verið rætt í ftölskum
blöðum. Eitt þeirra sagðist hafa
vitneskju um að menn hefð.x
farið til að leita að fjársjóðn-
um upp á eigin spýtur. Að
sögn hefði verðmæti þeirra dýr- ■
grina sem með flugvélinnl voru
(t.d. gullkista úr borðbúnaðí —
konungs) ekki verið minna en
52 milljarðar lfra (3.5 milljarð-
ar fslenzkra króna),
Þessi orðrómur hefur ekki
fengizt staðfestur, en bað bykir
benda til bess að einhver fót-
ur sé fyrir honum, að strang-
ur lögregluvðrður er í nágrenm
bess staðar, bar sem talið er. að
flugvélin hafi hrapað óg er
fylgzt nákvæmlega með ferðum
allra sem bangað koma.
13. þingið
HELSINKI 8/4 — Kommún-
istaílokkur Finnlands helduf
13. þing sitt um páskana. Það
hefst á föstudaginn langa oe j
stendur f fjóra daga.
346 fulltrúar með atkvæðis
rétti sitja þingið. en auk þeirra
rnargir gestir og áheyrnarfuli- í
trúar. einnig frá erlendum |
verkalýðsflokkum.
J. K. - húsgögn
En ýmsir eru semsagt beirrar
skoðunar að flak flugvélarinn-
ar muni.aldrei finnast. einfald-
lega af beirri ástæðu að ekki sé
um i neitt flak að ræða.
Karlmannoföf
Tweedjakkar
Terrylenebuxur
ÚrvaliS er
glœsilegra en
rtokkru sinni fyrr
GEFJUN, Kirkiustrœfi
Uthlutun
lóöa
■ Þeir sem eiga óafgreiddar lóðaumsóknir hjá
arbæ éru beðnir um að endumýja umsóknir
1. ma1 n.k. ef þeir óska feftir að koma til
úthlutun lóða á árinu 1963. — Verði umsókn
nýjuð fyrir þann tfma, telst eldri umsókn
Eyðublöð undir lóðaumsóknir fást I skrifstofu
r fræðirigs f Hafnarfirði.
1 ' -. ' ; ■ ' ■
Hafnarfirði 9. apríl 1963.
BÆJARSTJÓRINN 1 HAFNARFIRÐI.
Monaco S 2 settið
Þetta sett hefur vakið almenna athygli
um íand allt, enda án efa, lang stofu-
ur verið hér. Borðplatan er úr harðplastl,
sem þolir flest, platan hefur verið gerð
legasta borðkrókssettið, sem framleitt hef- með alls um 60 mismunandi mynztram.
Borð með stækkanlegri pjötu
Meðal þeirra mörgu atriða, sem valda þvi að JK-húsgögn eru vinsælustu eld-
húsgögnin er, að þau fást m?ð 3 stækkanlegum borðum.
Fást hjá flestum húsgagnasölum um land allt. — I Reykjavík
hjá Húsgagnaverzlun Austurbœjar, Skólavörðustíg 16.
JARNSMIDJA
KOfPAVOGS