Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.04.1963, Blaðsíða 10
1Q SlÐA MðÐVIUINN Fimmtudagur 11 apríl 1963 heimlllC) M r ■ f ■ :-V: rfwi# trtor illÉllllÍi 'íHíV ftsíl Börnin geta sjálf búii til eggin á páskaborðið Þrátt fyrir kuídana Hcr er búið að skreyta eggin og hattarnir komnir á kollana. myndast fjögur horn sem eru límd upp í hattkollinn. Kross- inn þarf að vera jáfnstór bver- máli hattkollsins. Einnig ?r skemmtilegt að líma garn upp í hattkollinn og láta bað mynda hár á kerlingumim. Málið svo hatt.ana með vatnslitunum og látið þá þorna. Þegar eggin eru orðin köld, málið þið á þau ándlit — hár, skegg, gleraugu — allt eftir bvi hvað ímyndunaraflið blæs ykk- ur í brjóst. Þegar hattamir eru orðnir þurrir eru beir settir á eggin og páskaeggin eru tilbú- in. Svona egg eru líka ágæt skreyting á páskaborðið. Faxi er nafnið, sem flugvélum Flugfélagsins var valið. Faxi - frá ómunatíð hefir "það nafn verið tákn hms fótvissa, vakra gæöings. Fyrrum var í?að hesturinn, sem flutti menn og varning milli byggöa - nú eru £>aö flugvélar Flugfélagsins, sem brúa fjarlægðirnar í þjónustu lands og þjóöar. £(///(/■) f/s Mlir eiga að fá oáskaeen á, náskunum. En ekki endilega að vera eintóm súkkulaðiegg þótt góm- sæt séu — skreytt hænuegg eru líka mjög skemmti- leg páskaegg og feykilega vinsæl hjá börnunum ekki c { ’ú>i "ó c.rjH 1? P v>ai■* -éötjjurn 'nv’1 m. að á laugardag fyrir páska verði krökkunum leyft að skreyta nokkur páskaegg — það er hægt að kaupa það sem til þarf um morguninn ef það er ekki þegar til á heimilinu. kaupmanninn og sníkja hjá honum annaðhvort eggjakassa úr pappa — þið vitið, þessa sem 6 egg eru seld í — eða eina pappaplötu af þeirri gerð sem egginn eru látin standa í 1 verzluninni. Vatnslitir og penslar eru lík- lega til á hverju heimili þat sem böm eru og einnig ann- að sem við þurfum að nota: skæri, lím og gamspottar. Við byrjum semsagt á að sjóða eggin og á meðan þau eru að kólna búum við til hatt- ana því að það eru karlar og kerlingar sem við ætlum að gera úr eggjunum. Or pappa- plötunni klippum við hattana — þeir nassa nákvæmlega á eggin. Ef biá viljið hafa hatt- börð skuh’ð þið kljppa þau úí pappír og iima á kollana. Bezt er að klippa út hring og klippa svo í hann kross í miðjunni, bá Hcr sést það sem til þarf: egg, vatnslitir, penslar, iím o.s.frv, Hluti af pappaplötunni sést fyrir aftan glasið. mm\ Þrátt fyrir kuldana i vctur eru beir bjartsýnir þairna suðrí álf- unni og búast fastlega við að sumarið svíki þá ékki. A tízku- sýningu i Vir^rbora nýlega var sýnd þessi rýi„nÆ' skinnbikini. Baðfötin í""’ ó T’’*r'bskinn!i og þeim fylgi' ’M<i'_.>a hattur úr sama efni Ekki amalegt i Nauthólsvík i sumar. . . , Það sem við þurfum eru auðvitáð fyrst og fremst egg og þau eiga að vera harðsoðin áður en farið er að skreyta þau Reiknið með a.m.k. eina eggi á hvem heimilismann og nokkrum í viðbót til að gefa bömum sem koma í heimsókn um páskana. Svo þarf að koma sér vel vjð klxopx sunaur klippið allan hringinn úr 1 É H HjT3 klippið sundur Ef þið eigið ekki nógu marga eggjabikara má búa þá tii úr pappa eins og sést á myndinni. Tcikningin er í réttri stærð. Málið svo bikarana mcð skærum litum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.