Þjóðviljinn - 26.03.1964, Side 2

Þjóðviljinn - 26.03.1964, Side 2
sTda HðÐmmm Ftmmtndagur 26. marz 1964 Ferming- argjöfin, nýbók Komin er í bókaverzlan- ir ný bók frá Bókaútgáf- unni Fróða og ber nafnið „Fermingargjöfin". Er efni hennar samantekið af BræSralagi, kristilegu fé- lagi stúdenta. Meðal hðftmda má nefna srr. Arelíus Níelsson, dr. Ásmund Guðmundsson, fyrrv. biskup, Hannes J. Magnússon, skóla- etjóra, sr. Jón Auðuns, sr. Magnús Helgason, fyrrverandi skólastjóra, sr. Ólaf Skúlason og sr. Pétur Sigurgeirsson. Þá eru í bókinni sögur eftir Selmu Lagerlöf, H.G. Andersen, Leo Tolstoj og franska rithöfund- inn Anatole France og Albert Schweitzer. Þá eru f bókinni þrjátfu lit- myndir eftir danska listmál- arann Carl Bloch og eru úr eevi Jesú Rrists. Bókin er smekklega úr garði gerð og teiknaði kápu titilsíðu Kjartan Guðjónsson. Bókin kemur til með að koeta kr. 294.00. BrimarviSBöl- klett er komin A sextugsafmæli Vilhjálms S. Vilhjálmssonar f október leið gaf Helgaféll út fyrra hluta skáldsögu hans „Brimar við Bölklett“. Síðari hlutinn tafð- ist vegna verkfalla en er nú kominn út og er þá verkið allt rúmlega 600 síður í hinni nýju útgáfu. Eintökin eru alls þrjú hundruð, tölusett Varsjá 1873 — Wysynski kardináli heíur enn í stólræðu tekið pólskan æskulýð til bæna fyrir spillingu og saurlifnað, sem hann sagði að hefði leitt til þess að piltar hefðu misst manndóm sinn en stúlkur kvenlegan þokka. Kardínálinn talaði mikið um hinar leyfðu fóstureyðingar, kvaðst ekki myndu setja sig upp á móti landslögum, en stjómarfar sem þær leyfðu græfi undan sjálfu sér. Strætisvagnaferðir í Reykiavík um helgina Barbara Árnason. Sýning á veggtepp- um Barböru í París Ferðir Strætisvagna Rcykja- víkur um páskahátíðina verða sem hér segir: SKlRDAGUR: A öllum leiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 09.00—24.00. A þeim leiðum. sem ekið er á á sunnudagsmorgnum og eft- ir miðnætti á virkum dögum: KL 07.00—09.00 og kl. 24.00—01.00. <£• FÖSTUDAGURINN LANGI: A öllum leiðum nema Lækjar- botnum, Ieið 12: Kl. 14.00—24.00. Á þeim Ieiðum, sem eki'ð er á á sunnudagímorgnum og eftir miðnætti á virkum dögum: Kl. 11.00—14.00 og kl. 24.00—01.00. LAUGARDAGUR: Á öllu mleiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 07.00—01.00. PÁSKADAGUR: A öllum Ieiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 14.00—01.00. A þeim leiðum, sem ekið er á á sunnudagsmorgnum og eftir miðnætti á virkum dögum: Kl. 11.00—14.00. LÆKJARBOTNAR. LEIÐ 12: SKlRDAGUR: Fyrsta ferð kl. 9.15 og síð- an eins o gá virkum dögum. FÖSTUDAGURINN LANGI: Fyrsta ferð kl. 14.00 og síðan an eins og á virkum dögum. LAUGARDAGUR: Eins og venjulega á laugar- dögum. PASKADAGUR: Fyrsta ferð kl. an eins og sunnudögum. 14.00 og síð- venjulega. á ANNAR 1 PASKUM: Fyrsta ferð kl. 9,15 og síðan eins og á virkum dögum. (Frá Strætisvögnum Reykja- víkur). r Afii Ólafsvíkurbáta Ólafsvík, 16/3 — Afli Ólafs- víkurbáta frá 1. marz til 15. marz er samtals 1389,475 tonn í 136 róðrum. Aflinn skiptist þannig niður á bátana: Stapafell 248 tonn 13 róðrar, Jökull 187 tonn 13 róðrar. Steinunn 173 tonn 13 róðrar. Jón Jónsson 170 tonn 14 róðr- ar. Valafelliö 167 tonn 12 róðr- ar. Sveinbjöm Jakobsson 92 tonn 9 róðrar. Bárður Snæfells- ás 90 tonn 13 róðrar. Freyr 85 tonn 11 róðrar. Hrönn 75 tonn 12 róðrar. Þórður Ólafs- son 50 tonn 11 róðrar. Víking- ur 45 tonn 11 róðrar. Baldur 4 tonn 2 róðrar. Gullskór. 4 tonn 2 róðrar. Tveir síðastnefndu bátarhir eru trillur. Samtals er afli 11 Ólafevík- urbáta frá áramótum orðihn 2769,725 tonn í 369 róðrum. Aflahæstur er Stapafellið méð 553 tonn í 49 róðrum og ér skipstjóri á þvi hinn kunhi aflamaður Guðmundur Krist- jánsson. Næst er Valafellið með 384 tonn í 49 róðrum og þá Jón Jónsson með 363 tonn í sama róðrafjölda. E.V. Jacques Anquetil, 258 Boule- vard Saint Germain, París, hef- ur boðiö Barböru Ámason að halda sjálfetæða sýningu á veggteppum sínum og mynd- skermum. Verður sýningin opnuð 2. apríl, ruk. fimmbudag. Anquetil hefur alltaf listmuni á boöstólum frá ýmsum lönd- um og sérsýningar öðruhvoru. Veturinn 1957—’58 var Barböru boðið að halda sýningu á tepp- um sínum hjá Liberty, Regent Street, London, og teppi henn- ar og myndskermar hafa ver- ið til sýnis og sölu hjá Heals í London og hjá Findlater Smith i Edinborg. Undanfarin tvö ár hefur verkum hennar verið stillt út í glugga í París og þar á meðal hjá Houbigants, Faubourg Saint Honoré. Sýnishom af verkum hennar hafa áður komið í franska tímaritinu I’Oeil og í Parísar- sjónvarpinu 1962. 1 febrúar- hefti tímaritsins Maison et Upp- vakningur Sýslumaður Húnvetninga, Jón ísberg, hefur nú fellt úr- skurð um það að bítildans húsgagnanna á Saurum „sé ekki af mannavöldum" held- ur „yfirnáttúrlegur“. Sendir sýslumaðurinn væntanlega nákvæma skýrslu um þessa niðurstöðu til yfirboðara síns, ráðherra dómsmála og trúmála, og mun hún þykja sögulegt plagg. Naumast finnst annað land í víðri ver- öld þar sem draugar geta sannað tilveru sína á síðari hluta 20stu aldar með sýslu- mannsúrskurði. Annars er það hald fróð- ustu manna að á Saurum hafi verið að verki uppvakn- Ingur, sendur norður af fé- lagi íslenzkra bókútgefenda. Mun formaður Sálarrann- sóknarfélags íslands, séra Sveinn Víkingur, þegar tek- inn til við að skrifa mikið rit um hinn duiræna dans húsgagnanna. Frú Lára Ágústsdóttir miðill mun einn- ig tekin til við að semja bók um sama efni, en hún komst varla inn í bæinn á Saurum fyrir skothríð og annarri uppivöðslu Englendinga, enda hefur sá þjóðflokkur áður reynzt henni erfiður við- fangs. Auk þess mun að vanda von á fjölmörgum við- talsbókumvið draugana, jafnt spænska, brezka, franska sem tyrkneska, að ógleymdum Þorgeirsboia. Verða þetta auð- vitað metsölubækur hausts- ins til ábata útgefendum oa dýrðar íf>~.nzkri bókame"nt — Austri. Jardin í ár eru birtar tvær myndir af teppum hennar, sem þykja nýstárleg. Allt efni sem hún notar, lopi og vaðmál, er frá Álafossi. ANNAN PASKUM: A öllum leiðum nema Lækjar- botnum, lei'ð 12: Kl. 09.00—24.00. Á þeim leiðum, sem ekið er á á íunnudagsmorgnum og eftir miðnætti á virkum dögum: Kl. 07.00—09.00 og kl 24.00—01.00. H.R. — H.R. — H.R. — H.R. — H.R. LISTSÝNING Málverk, gull- og silfurmunir eftir Jóhannes Jóhannesson. Opið skírdag, laugardag og annan páskadag kl. 2-10. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2. Tilkynning frá Slysavarðstofu Reykjavíkur. Frá 1. apríl n.k. gengur í gildi samkomulag milli Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur um breytta skipun, varðandi þátt- töku samlagsins í greiðslu kostnaðar vegna þjón- ustu Slysavarðstofunnar við samlagsmenn. Frá þeim tíma verður tilhögun um greiðslur sam- lagsmanna sem hér segir: 1. SAMLAGSMENN S.R. fá fyrstu aðgerð í slysatilfellum algerlega ókeypis. — Sé hins vegar leitað til Slysavarðstofunnar um þjón- ustu, sem ekki er hennar hlutverk að veita, greiða samlagsmenn hana að fullu sjálfir, sam- kvæmt gjaldskrá. 2. Fyrir framhaldsmeðferð greiða samlagsmenn meðalgjald kr. 50,— í hvert skipti, og tekur samlagið alls ekki þátt í þeim kostnaði. Séu röntgenmyndir teknar í samþandi við fram- haldsmeðferð, greiðir S.R. 3/4 hluta þeirra og sjúklingur 1/4. Samlagsmönnum S.R. skal sérstaklega á það bent, að þeir þurfa að framvísa samlagsskírteinum til að njóta ofangreindra kjara. 3. UTANBÆJARMENN og aðrir, sem ekki njóta réttinda í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, greiða fyrir alla þjónustu eftir taxta> stofnunarinnar. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Samkeppni um ísl. heimilisiðnað •J.JA OACJ9X i' Heimilisiðnaðarfélas íslands ut aðeins ábending. Munimir hefur nú ákveðið, að efna til skulu merktir fimm stafa tölu. samkeppni um bezt gerða ís- Samkeppnistími hefst 31. marz 1964 og stendur í eliefu • mán- uið, eða til 28. febrúar kl. sex að kvöldi. lenzka muni, bæði minjagripi og svo listmuni. Heitir félagið verðlaunum fyrir beztu munina, og eru fyrstu verðlaun 15 þús. krónur, 2. vcrðlaun 10 þús. og 3. verðlaun 5 þús. kr. Gert er einnig ráð fyrir aukaverðlaun- um. Hér verður fyrst og fremst keppt um smíðavinnu allskon- fyrir ar, og er þetta liður í undir- skipa búningi að þátttöku fslands í norrænni sýningu slíkra muna, sem haldin verður næsta ár í Staíangri. Æskilegt væri, að keppendur byggðu hugmyndir sínar um gerð og form grip- anna að einhverju leyti á þjóð- legum fyrirmyndum, en þó er vefari og Stefán Jónsson, ar þetta enganvegin skilyrði held- tekt. 1965 Munina skal senda til fyrir- tækisins: fslenzkur heimilis- iðnaður, Laufásvegi 2, Reykja- vík, og fyrirspurnir skal gera skriflega til sama fyrirtækiis lok júlí 1964. Dómneínd þau Arnheiður Jónsdóttir, form. Heimilisiðnaðarfélags ísli, frú Sigrún Stefánsdóttír, fram- kvæmdastjóri félagsins, Kristj- án Eldjám, þ j óðminj avörður, Kurt Zier, skólastjóri, Sólveig Búadóttir, handavinnukennari, Vigdís Kristjánsdóttir, mynd 4 s- Jón Eyjélfsson 55 ára á páskadaginn Á páskadag, 29. marz, verð- ur Jón Eyjólfsson, sendimaður Þjóðleikhússins, 55 ára. Flestir, sem komnir eru til vits og ára, munu kannast við Jón. Hann er alltaf á ferli um bæinn og jafnan að flýta sér, því að mikið liggur á og í mörg horn er að líta hjá leik- húsunum. Jón hefur verið við- riðinn fleiri leiksýningar en nokkur annar, bæði hjá Leik- félagi Reykjavíkur og nú s.l. 14 ár hjá Þjóðleikhúsinu. Það má því með sanni segja að Jón hafi helgað leiklistinni starfskrafta sína frá upphafi. Hann var ungur að árum þeg- ar hann byrjaði fyrst að starfa hjá Leikfélagi Reykjavíkur og ekki hafa störfin minnkað eft- ir að Þjóðleikhúsið kom til sögunnar. Jón Eyjólfsson á víða vini, sem vafalaust hugsa hlýtt til hans og senda honum árnaðar- óskir á afmælfedasinn. Sam- skipti Tó-s o" da"blaðanna eru iafnan rmHl wta- hluta ársins • r-1 t otðn- ar. ferðir Jóns um dagana hingað á Þjóðviljann, sporin óteljandi Við Þjóðviliamenn sendum afmælisbáfninu beztu óskir _ Á myrtdinni hefúr Tón tylll sé' andartak á stól- inn meðan næðis^und gefst.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.