Þjóðviljinn - 26.03.1964, Side 12

Þjóðviljinn - 26.03.1964, Side 12
12 SfÐA ÞlðÐVILIINN Fimmtudagur 26. marz 1964 Fermingar á annan ípáskum Ferming í Langholtskirkju 30. marz kl. 10.30, prestur sr. Arelíus Níelsson. STÚLKUR: 'Ásrós Kristín Haraldsdóttir, Birkimel 6A. Björg Valtýsdóttir, Skipas. 82. Erla Sigríöur Pálmadóttir, Álf- heimum 60. Guðbjörg Hermannsdóttir, Sól- heimum 26. Erla Sveinsdóttir, Stigahlíð 57. Hafdís Auður Magnúsdóttir. , Langholtsveg 140. j Hulda Maggý Magnúsdóttir, 1 Langholtsv 140. ' Katrín Guðmannsdóttir, Sól- í heimum 23. ! Olga K. Símonardóttir, Suður- ‘ landsbraut 75A. ! Ólöf Hafdís Guðmundsdóttir, ■ Snekkjuvogi 12. ' í Bagna Valdimarsdóttir, Skóla- 1 vörðustíg 9. Ragnheiður Marteinsdóttir, Kambsvegi 1. Sigríður Védís Ásbjörnsdóttir, Kambsvegi 24. Sigríður Guðnadóttir, Álfheim- um 50. Steinunn Sigurbergsdóttir, Efsta- sundi 5. Svala Amfjörð Sigurgarðsdótt- ir, Suðurlandsbraut 63. DRENGIR: Bjöm Jóhann Björnsson, Sól- heimum 23. Davíð Jóhannsson, Álfheim- . um 13. Kristján Þórðarson, Ásenda 5. Haraldur Þórðarson, Ásenda 5. Einar Ragnar Sumarliðason, Laugalæk 17. Guðmundur Guðni Konráðsson, Helgafelli v/Rauðavatn. Gunnar Þ. Jónsson, Laugarás- veg 69. Gunnar Kristinsson, Álfheim- ar 32. Indriði Már Hafliðason, Laugar- dal v/Engjaveg. Ingvar Már Pálsson, Skipa- sundi 6. Jakob Guðnason, Þórsgötu 23. Jóhann Bjöm Óskarsson, Útey v/Breiðholtsveg. Jón Hólm, Snekkjuvogi 23. Snorri Hauksson, Hlunnavogi 5. Þorvaldur Karl Helgason, Nökkvavogi 21. Fermingarmessa í Kópavogs- kirkju, annan í páskum kl. 10.30 f.h. — Séra Gunnar Áma- son. STÚLKUR: Elísabet Berta Bjamadóttir, Kópavogsbúinu. Guðríður Benediktsdóttir, Víg- hólastíg 5. Sigurbjörg Ámundadóttir, Hlíð- arhvammi 8. Sigríður Einarsdóttir, Hlíðar- hvammi 5. Sigríður Sigurðardóttir, Mel- gerði 13. Valgerður Hermannsdóttir. Kárs- nesbraut 95. Vigdís Hulda Ólafsdóttir, Hlíð- arhvammi 1. Þóra B. Guðmundsdóttir, Kárs- nesbraut 119. Þuríður Ingólfsdóttir, Kársnes- braut 57. DRENGIR: Andrés Magnússon, Reyni- hvammi 23. Ari Ólafsson, Þinghólsbraut 47. Benedikt G. Eggertsson, Víg- hólastíg 3. Eiríkur Tómasson, Digranes- vegi 32. Gestur Jónsson. Sunnubraut 8. Guðjón Ingvarsson, Fögru- brekku 6. Guðmundur R. Kristinsson, Há- vegi 7. Magnús Friðþjófsson, Mel- gerði 28. Magnús P. Magnússon, Borgar- holtsbraut 48. Óskar H. Þórmundsson, Ný- býlavegi 44. Sigurgeir Þorbjömsson, Digra- nesvegi 113. Sturla Þengilsson, Kársnes- braut 121. Sveinn Eldon. Þingholtsbraut 44. Sæmundur H. Jóhannesson, Fífuhvammsvegi 29. Veigar Már Bóasson, Hóf- gerði 13. Þorkell Sigurðsson, Lyng- brekku 12. Fermingarmessa í Kópavogs- kirkju annan páskadag kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: Anna Gunnarsdóttir, Kársnes- braut 36A. Ambjörg Andrésdóttir, Álfhóls- vegi 46. Asta Sigurðardóttir, Álfatröð 5. Eygló Ingvadóttir. Borgarholts- braut 28. Guðmunda Siggeirs, Kársnes- braut 38A. Gyða Björk Atladóttir, Hlíðar- arhvammi 9. María Hannesdóttir, Álfhóls- vegi 28. Ósk Ársælsdóttir, Þingholts- braut 26. Ragnheiður Garðarsdóttir, Hlíð- arvegi 41. Sigrún K. Ragnarsdóttir, Borg- arholtsbraut 31. Sólrún Bragadóttir. Reyni- hvammi 29. Valborg Bjarnadóttir, Borgar- holtsbraut 18. Valgerður Knútsdóttir, Hlé- gerði 4. Þórdís E. Sigurðardóttir, Birki- hvammi 20. DRENGIR: Hjörtur Blöndal, Hlégerði 7. Lárus Blöndal, sama stað. Hjörtur V. Guðmundsson, Kárs- nesbraut 131. Indriði Jónsson, Kársnes- braut 82. Ingvar Sveinbjamarson, Fífu- hvammi 11. Jóhann S. Stefánsson, Holta- gerði 82. Jónas Valdimarsson, Álfhóls- vegi 64. Magnús Sæmundsson, Álfhóls- vegi 51. Sigurður Jarlsson, Freyjugötu 11, Reykjavík. Sigurðar Þorb.jöm Ólafsson, Borgarholtsbraut 42. Þórarinn Ólafsson. Digranes- vegi 36. FERMINGASKEYTASÍMI RITSÍMANS ER 06 REYNSLA HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER VERÐ TIL STUTTUR RAMBLER AMERICAN hefur þegar sannað yfirburði sína á öllum sviðum. Hann varð fyrstur í sínum flokki í sparaksturskeppninni, með benzíneyðslu aðeins 8 lítra pr. 100 km. (Ath. 125 ha. vél, — 6 cyl.) RAMBLER-umboðið — RAMBLER-verkstæðið — RAMBLER-varahlutir Jon Loftsson h/f hringbraut 121 — sími 10600. Tilkynning um lóðahreinsun Samkvæmt 10., 11. og 28. grein heilbrigðis- samþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareig- endum skylt að halda lóðum sínum hrein- um og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um, að flytja nú þegar brott af lóðum sín- um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar, og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd á kostnað og á- byrgð húseigenda án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnu- lokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 12746. — Úrgang og rusl skal flyíja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7.30 — 23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00 Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvar- innar um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheim- ilt er að flytja úrgang á aðra staði í borg- arlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Reykjavík, 23. marz 1964, SKRIFSTOFUR REYKJAVÍKURBORGAR Skúlatúni 2. Hreinsunardeild. ADALFUNDUR Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í veit- ingahúsinu Lidó laugardaginn 4. apríl 1964 og hefst kl. 14.30. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síð- astliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bank- ans fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. 8. Lögð fram tillaga um stofnun stofnlánadeild- ar við bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans Bankastræti 5, Reykjavík, miðvikudaginn 1. apríl, fimmtudaginn 2. apríl og föstudaginn 3. apríl kl. 10—12.30 og 14—16. — Reykjavík, 24. marz 1964. í bankaráði Verzlunarbanka íslands h.f. Egill Guttormsson. Þ. Guðmundsson. Magnús J. Brynjólfsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.