Þjóðviljinn - 07.06.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.06.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. júní 1964 ÞTðÐVUJINN ■ , ' . 4 sitt af hverju ÞJÓÐIN ÖLL hefur helgað sjómönnum þennan dag, — sínn árlega sjómannadag, — til þess að votta þeim þakklæti sitt fyrir slarf þeirra. r Alþýðusamband Islands sendir sjómönnum hamingjuóskir með dag- inn og óskir um gæfuríka framtíð. r Alþýðusamband Is/ands Tveir gamalkunmr á vellinum íkvöld Vélsmiðjan KLETTUR h.f. SMÍÐAR: Hraðfrystitæki — Humar- þvottavélar — Skreiðarpressur — Flutningabönd — Síldarsöltunar- samstæður og ísblásara fyrir skip. ★ Ungverjinn Karol Escer Iyfti nýlega 500 kg. í olymp- íuþríþraut lyftinga, og er hann 3. maðurinn í heimin- um, sem það ■ afrek vinnur. Afrekalistinn lítur þannig út: 1) Zabotinski (Sovét) 560 kg„ 2) Vlasov (Sovét) 557,5 kg., 3) Schemansky (USA) 537,5 kg., 4) Anderson (USA) 532,9 kg., 5) Henry (USA) 517,5 kg., Bradford (USA) 512,5 kg., Gubner (USA) 510,3 kg., Medvedev (Sovét) 507,5 kg., Selvetti (Argentínu), Ash- man (USA), Andrejev (Sov- étr.), Poljakov Ungv.) og Escer (Ungv.) alíir 500 kg. Vélsmiðjan KLETTUR h.f. Vesturgötu 22—24 Hafnarfirði. Símar 50139 og 50539. Brúður Mörtu Tsifrinovitsj komu fram á blandaðri dagskrá sem haldin var fyrir Norðurlanda- diplómata í Moskvu. Á miðri mynd sést dr. Kristinn Guðmundsson, sendiherra Islands og konahans og við hlið þeirra Alexandrof, fyrrum sendiherra á Islandi. Fyrir aftan dr. Kristin er Gennadí Físj, höfundur nýlegrar bókar um Island. Brúðan er að halda fyrirlesttu: um ástina: Ástin er smit- andi sjúkdómur og ákaflcga útbreiddur. CORFIPLAST Hotnvörpunet, MARCO H.F. Aðalstræti 6 — Sími 13480. ★ Nýsjálenaki olympíumeist- arinn Murray Halberg setti fyrir skömmu landsmet í 10.000 m. hlaupi — 28.36,8 mín. Beztu afrek í 10.000 m. til þessa eru: Ron Clarke (Ástralíu) 28.15.6 mín. 1963 Bolotnikov (Sovétríkin) 28.18.2 mín. 1962 Vladimir Kuts (Sovétríkin) 28.30,4 mín. 1956 Halberg (Nýja-Sjáland) 28.36,8 mín. 1964 Grodotzki (A-býzkaland) 28.37,0 mín. 1960 Power ’(Ástralíu) 28.38.2 mín, 1960 Desjatsjikov (Sovétríkin) 28.39.6 mín. Þama standa hinir fornfrægu VALSMENN, Albert Guðmundsson (t.v.) og Hermann Hermannsson hjá verndarfugli félagsins, Þeir eru báðir fclagar f FH og keppa nú fyrir það félag á morgun kl. U0. Iharos (Ungverjaland) 28.42,8 mín. Bogey (Frakklandi) 28.48,2 mín. Ivanov (Sovétríkin) 28.48,4 mín 1960 1956 1963 1963 utan úr heimi R A N D E R S Snurpuvírar ERU AFBURÐA STERKIR — margir sverleikar og ýmsar lengdir. Fyrirliggjandi hjá Kristján Ó. Skagfjörð h.h DIPLÓMATÍSK VORHÁ TÍÐ 1 villu einni við Alexei-Tolsto-j götu í Moskvu ríkir venjulega andrúmsloft samingagerða og annarra alvarlegra fyrirtækja, enda á sovézka utanríkisráðu- neytið bygginguna. En þann 25. maí var miklu léttara yfir saiarkynnum þar en venja er®* til: þar var haldinn konsert og dansað og spjallað sam- an yfir vínglasi. Á þessum degi bauð utanríkisráðuneytið og Samband vináttufélaga dip- lómötum frá Norðurlöndum svo og fjölskyldum þeirra til óformlegra samfunda við menntafólk og lista þar í borg. Þama voru saman komnir um það bil hundrað manns, þeirra á meðal sendiherrar Danmerkur. Islands. Svíþjóðar, Noregs og Finnlands. Yfirmað- ur Norðurlandadeildar utan- ríkisráduneytisins lýsti því yf. ir í upphafi hátíðar að ætl- unin væri að gera slíka vina- fundi að hefð og skyldu þeir haldnir á hverju vori með þeirri hækkandi sól sem allir menn, fœddir i norðlægum löndum, ættu svo margt að þakka. Þai-na v£ir ýmislegt til gleð- skapar sem fyrr segir. Og fluttí dr. Kristinn Guðmunds- son, sendiherra Islands, þakk- ir fyrir hönd norrænna sendi- ráðsmanna. Hann sagði m.a. það vera ágæta hugmynd að skipuleggja samkomur sem þessar og hefðu viðstaddir Skandínavar haft mikla á- nægju af ágætum konsert, svo og af þvtí að hafa fengið tækifæri til að kynnast þeim ágætu lístamönnum sem töku þátt í honum. Og bað hann menn að skála fyrir sovézk- norrænni vináttu. Meðal viðstaddra voru ball- etstjaman Galína, rithöfund- amir Dolmatovskí, Abramof og Fifsj — sem hefur skrifað um Norðurlönd en nokkur annar Rússi, I ávarpi sem forstöðukona Erlenda bókasafnsins í Moskvu flutti sagði að bækur eftir norræna og finnska höfunda hefðu komið út í 48 miljónum eintaka í Sovétríkjunum. Bæk- ur eftir íslenzka höfunda hafá komið út í 29 útgáfum. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig meö heimsóknum, gjöfum, og heillaskeytum á sjötugsafmæli mínu, 29. apríl s.l. Guðbjöm Jakobsson, Lindarhvóli. Lentarar Okkur vantar HANDSETJARA Sími 17-500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.