Þjóðviljinn - 07.06.1964, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.06.1964, Blaðsíða 13
Somyuáagur 7. Júní 1964 MÓÐVILIINN Sl*>A JLÖ Frá aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga í Sa'mkomuliúsi Akureyrar. Vörusala KEA 550 miljónirkr. Aðalfundur Kaupfclags Ey- firðinga var haldinn í Sam- komuhúsi Akureyrarbæjar dag- ana 1. og 2. júní sl. Rétt til fundarsctu höfðu 189 fulltrúar en mættir voru 183 úr 22 deildum félagsins auk stjórnar þess, kaupfélagsstjóra og endurskoðenda ásamt ýms- um starfsmönnum kaupfélags- ins og gestum. Fundarstjórar voru kjömir Ólafur Magnússon, Akureyri og Stefán Halldórsson. Hlöðum og fundarritarar Rósberg G. Snæ- dal, Akureyri og Jónas Hall- dórsson, Rifkellsstöðum. 1 upphafi fundarins minntist Verkafó/k — SíUarvinna Síldarstúlkur og karlmenn vantar á nýja söltunar- stöð á Raufarhöfn. Nýtízku íbúðir og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 36 Raufarhöfn eða 50165 Hafnarfirði. Sendum öllum sjómönnum okkar beztu Jleillaóskir á sjómannadaginn. VÉL A VERKST ÆÐI Sig. Sveinbjörnsson h.f, Reykjavík. HHntTllllUUmuiITTTTTTI imii | iiiiiii liiiilil MsAir. mín GRÓA BJARNADÓTTIR verður jarðsett frá Frikirkjunni í Reykjavík mánu- daginn 8. júni kl. 1,30 eii. Fyrir hönd aðstandenda. Gunnar Þorvarðarson. ---------i------------------------------------------- Otför mannsins míns föður okkar og tengdaföður nkvlos JÓNSSONAR múrarameistara er andaðist 2. júní s. 1. fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 14. Þeim sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Frikirkjuna í Reykjavík eða líknaretofnanir. \ María Magnúsdóttir, Magnea Aldís Davíðsdóttir, Jóhannes Leifsson, Guðlaugur Davíðsson, Ágústa Gnðmundsdóttir, Marteinn Davíðsson, Sigríður Ársælsdóttir. Brynjólfur Sveinsson, formaður Kaupfélagsins, Sigurðar Krist- jánssonar, fyrrv. framkvæmda- stjóra S.Í.S. Ingimundar Ama- sonar, fulltrúa. Amheiðar Skaptadóttur og Vaidimars Haraldssonar, er öll höfðu lát- ist frá síðasta aðalfundi, og öll gegnt mikilvægum störfum fyr- ir Kaupfélag Eyfirðinga með trúnaði og dugnaði. Risu fund- armenn úr sætum í virðingar- skyni við hina látnu. Formaður flutti skýrslu stjórnarinnar og greindi eink- um frá verklegum framkvæmd- um á síðastliðnu ári. Kaupfélagsstjórinn, Jakob Frímannsson, skýrði frá rekstri félagsins og las reikninga þess fyrir árið 1963. Heildarvörusala félagsins í innlendum og er- lendum vörum, þegar með eru taldar útflutningsvörur. verk- smiðjuframleiðsla og sala þjón- ustufyrirtækja, hefur aukizt á árinu um 15-20%. og mun nema alls um 550 miljónum króna. Fundurinn ákvað að verja tekjuafganginum, um 4V2 milj- ón króna til endurgreiðslu á 4% af ágððaskyldri vöruúttekt félagsmanna og leggist upphæð- in í stofnsjóð þeirra. Ennfrermrr ákvað fundurinn að greiða í reikninga félags- manna 6% af úttekt þeirra í Stjömu Apóteki, sem þeir höfðu sjálfir greitt. Úr Menningarsjóði K.E.A. hafði verið úthlutað 60 þús. kr. og samþykkti fundurinn að leggja 100 þús. kr. til sjóðsins. Samþykkt var einróma til- laga stjómar Kaupfélagsins um 250 þús. kr. framlag til að koma upp á Akureyri efna- rannsóknarstofu í þágu land- þúnaðarins. Að lokum fóru fram kosning- ar. Jón Jónsson, kennari og Sig- urður O. Bjömsson, forstjóri voru endurkosnir í stjórn fé- lagsins til þriggja ára. — Guð- mundur Eiðsson, bóndi. var endurkosin endurskoðandi til tveggja ára og Ármann Dal- mannsson varaendurskoðandi fyrir sama tímabil. — Séra Sig- urður Stefánsson, vfgslubiskup var endurkosinn í stjóm Menn- ingarsjóðs til þriggja ára. — Þá voru og kosnir 14 fulltrúar. á aðalfund S.l.S. 1 árslok 1963 voru félagsmenn K.E.A. 5342. — Fastráðið starfs- fólk um 430 manns. Launa- greiðslur til fastra siarismanna og lausráðinna námu alls um 60 miljónum króna. Stofnsjóður félagsmanna var í árslok kr. 27,5 miljónir en greiðslur úr sjóðnum á árinu urðu 595 þús. krónur. Ráðstefna um Laos MOSKVU 5/6 — Sovétstjórnin tilkynnti þad á íöstudag, ad hún styðji þá tUlögu Pólverja, að undirbúningsráöstefna sex landa um Laosvandamálið verði haldin fljótlega Jafnframt þessu leggur Sovétstjórnin til. •áð ráðstefnan verði haldin í Sviss. ___ Útgerðarmenn Japönslcu veiðarfærin með þessu merki eru landskunn fyrir gæði. Nælon þorskanet, Nælon síldarnætur og síld- arnótaefni, Hizex-kaðlar, Nælon taumar o.fl. fyrirliggj- andi. — STÖRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. STEINAVm H.F. Norðurstíg 7, Reykjavík — Sími 24123. f TILEFNI SJÖMANNADAGSINS SENDUM VÉR SJÖMANNASTÉTTINNI VORAR BEZTU HAMINGJUÓSKIR. Síldar- og fískimjöls- verksmiðjan hJ. H.F. JOKLAR senda íslenzkum sfómönnum og að- standendum þeirra beztu kveðjur á Siómannadaginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.