Þjóðviljinn - 07.06.1964, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1964, Blaðsíða 11
Stmwudflgur 7. júnf 1964 HÖBVILIINN oíBA JJ Kjör togarasjómanna Framhald af 9. síðu. á þessari grein mikil breyting, sem fólst í því, að nú fær að- eins helmingur háseta sigl- ingaleyfi í !einu, en áður voru það tveir þriðju þeirra, sem gátiu notið siglingaleyfis í einw ef þaú voru veitt. 1 samniiigunum stendur: „I millilandasiglingum skal vera þrískipt vaka og átta stunda vinnudagur, þeirra er á þilj- um vinna."1 En í næstu máls- grein á eftir kemur undan- þága frá þessari reglu. Slíka ASVALLAGÖTD 69. SlMAR: 21515 — 21516. Kvöldsímj 33687. TIL SÖLU : 1 herb. og eldliús í kjall- ara 5 Norðurmýri. 4 herb. íbúð á Reynimel. 2. hæð Ca 90 ferm. 3 herb. á hæðinni, eitt í risí, ásamt snyrtingu. 1- búðin er i góðu standi. Harðviðarhurðir. tvöfalt gler. gólf teppalögð. Bíl- skúr. 4 herb fbúð á Melunum. 1. hæð. eitt herbqrgi i kjallara. bílskúrsréttur. 2 herb fbúðir til sölu á Kjartansgötu. Söriaskjóli, Stóragerði. Reykjavíkur- vegi, Hraunteig. 3 herb. íbúðir til sölu á: Njálsgötu, Holtsgötu, ff Hringbraut. Ljósvalla- götu. Ljósheimum. Mið- túni. Framnesvegi. Þver- , vegi Sfóragerði og á Melunum. 4 herb íbúðir til sölu á: Reynimel, Víðimel, Mela- braut, Melhaga, Brávalla- götp. Garðsencja Mpa- gerði, HáaÍqitisbraut, Kirkjuteig, Háagerði og Ljósheimum. 5—6 herb. fbúðir á Klepps- vegi, Rauðalæk, Kambs- veg, Ásvallagötu. Hoits- götn. Bárugötu, Blöndu- hlíð. Grænuhlíð. Kjart- ansgötu. Raðhús. mjög vandað í Ás- garði. TIL SÖLU f SMÍÐfJM: f4 herb, íbúðir í Fellsmúia. v. Sér bvottahús á hæðinni. Hitaveita Til á 3. og 4. hæð. Seljast tilbúnar ' undir tréverk. 5 hefþ endaíbúð á 2 hæð - f Háaleitishverfi Tvenn- „ ar svalir. sér hitaveita. ji Tilbúin undir tréverk Íeftfr stuttan tíma. (gamla vp’-ðið). Uinbýli«hús f miklu úrvali i, f nýju vdluhverfunum. V Seljast fokheld. Góðar f teikntngar. 6 herb. ca.. 150 ferm. íbúð j þríbýlishúsi. Sér . bvottahús : á hæðmni. 4 svefnherbergi Hitaveita. Ibúðin er ' tilbúin undir tréverk, húsið fullgert að utan. f SKIPTUM : Fokfceld hæð á bezta stað f Kópavogi fæst fyrir fullgerða fbúð í bænum. Tækifæri fyrir þá sem vilja stækka við sig. Stór fbúð f bænum óskast f skiptum fyrir 120—130 ferm hæð 'á bezta stað við Hringbraut. Sérinn- gangur. 2. -hæð. Höfum kanpanúa að stórrl iðnaðarhæð á MelunUim, eða í samhærilegu hverfi. Höfnm kaupánda að 3ja herb. íbúð méð sólsvölum. Góð útborgun. undanþágu er algerlega óþarft að gefa, því þegar skip er í langsiglingu eru hásetar það margir, þótt veitt séu sigl- ingaleyfi, að þess þarf ekki. Undanþágan er orðuð þannig: „Nú njóta skipverjar sigl- ingaieyfis og er þá heimilt á siglingum milli landa að bafa tvískiptar vaktir og samtals tólf stunda vöku á sólarhring við störf er eingöngu lúta að siglingu skips.“ Þessi máls- grein má og á að hverfa úr samningnum. I áttundu málsgrein elleftu greinar myndi ég vilja fella burt tvær setningar en þær eru: „Sé unnið lengur á sólar- hring skal sú vinna reiknuð sem yfirvinna og greiðast með kr. 40 á klukkustund.“ Og hin er svona: „Sé unnið lengur greiðast tvær næstu vinnustundir með gildandi dag- vinnutaxta hafnarverkamanna í heimahöfn skipsins og það sem umfram kann að vera með kr. 40 á klukkustund." Með báðum þessum setn- ingum er verið að gefa leyfi til að láta vinna lengur en samningurinn raunverulega kveður á um. En það er ó- þarft. Eg tel að ef algjQriega nauðsynlegt kann að vera að vinna lengur en samningur- inn gerir ráð fyrir, en þó inn- an íslenzkra laga, sé nóg að taka fram á einum stað í samningnum að öll slík vinna skuli,.heyra undir næturvinnu- taxta hafnarverkamanna. 12. grein. Um vinnu og fri í erlendri höfn. 1 þessari grein segir að varðmaður úr landi skuli vera um borð fyrsta sólarhringinn, ás-amt einum háseta sem standi yörð að næturlagi og hafi hann frí næsta dag. Hafnarfríið á að vera algjört og þefta ákvæði um háset-ann á því að hverfa. 14. grein. Um hafnarfrí, búnað skips og brottför. Fimmta málsgrein þessarar samningsgreinar á að hverfa, en hún er þannig: „Getikynd- arar ekki starfs síns vegna tekið hafnarleyfi I innlendri eða erlendri höfn til jafnsvið háseta, ber útgerðarmanni að greiða þeim aukalega fyrir vinnu, umfram 6 klst. á sól- arhring kr. 40 á klst.“ Með þessu er verið að gefa leyfi til að kyndarar séu látn- ir oft að navðsynjalausu vinna lengur en samningurinn gerir ráð fyrir. I sjöttu málsgrein 14. gr. stendur: .....nema fyrir aukakaup, kr. 40 á klst.“ Þarna er verið að gefa leyfi til að skipverjar séu í vissum tilfellum látnir landa úr skipi. Þetta verður að hverfa. Síðar í þessari grein er rætt um fæðispeninga og einnig í 20 grein, þeir þurfa að sjálf- sögðu að hækka í samræmi við verðlag í landinu. 17. grein. Um ísfiskflutning tíl útlanda. Ákvæðin um prósentumar í þessari grein verða að breyt- ast til samræmis við það sem ofan á verður í 2. og 3. grein um prósenturnar á ísfiskveið- um. Hásetar þurfa að vera sex en ekki fjórir til að engin vandkvæði séu á því að fylgja reglunni um þriskiptar vaktir á siglingum. Þ*að sem eftir er af samn- ingnum getur að mestu hald- izt óbreytt um sinn. Og þótt ég hafi nefnt þessar breyting- ar mætti margt yera á annan hátt í samningnum en hér er gert ráð fyrir. Þegar ísfisk er landað heima, hafa netamenn, háset- ar og bátsmaður til samans nm eða rúm 10,6% af brúttó- sölu í aflaverðlaun. Þegar landað er erlendis, hafa sömu menn til samans 8,23% af brúttósölu í aflaverðlaun, en höfðu samkvæmt næstu samn- ingum á undan 9,56% af brúttósölu. Allar þessar tölur eru miðaðar við að á skipi séu 31 maður. Þrátt fyrir það sem ég hef, lagt til hér að framan gæti komið til greina að dekkmenn sem samningur þessi tekur til hefðu í afla- hlut ákveðna prósentu sem skiptist þá aðeins á milli þeirra, hvort sem þeir væru 20 eða færri. Eitt er víst: Kaup og kjör togarasjómanna þurfa að batna. Fastakaup verður að hækka til samræmis við sí- vaxandi viðxeisnardýrtíð. Afla- hlutur á ísfiskveiðum verður að ná því sem hann var fyrir síðustu samninga og hækka til samræmis við samninga yfir- manna á skipunum. Og séu of fáir menn á skipi, ökiptist kaup og aflahlutur þeirra sem vantar á fulla tölu milli há- seta, netamanna. og báts- manns. Annað er ekki rétt- lætanlegt en að mennirnir, sem bæta á sig vinnu þeirra sem vantar, fái einnig kaup þeirra. Kristján Jónsson HAFSKIP H. F. sendir íslenzkum sjdmönnum og aðstand- endum þeirra BEZTU KVEÐJUR Á SJÓMANNA- DAGINN. SUÐUR-KÓREA við Barna'heimilið Barónsborg er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Siunargjafar Fornhaga 8, fyrir 20. þ.m. STJÓRNIN. DEUTZ — VELAR Eitt af nýrri skipum íslenzka verzlunarflotans knúið DEUTZ-vélum. ALLSSTAÐAlt þar sem kröfur eru gerðar um: • Gangöryggi • Sparneytni • Endingargæði verða DEUTZ-VÉLAR fyrir valinu. LEITIÐ UPPLYSINGA H. F. HAMAR - Véladeild. Aðalumboð — sími 22123. Framhald af 8. síðu. meirihluta yfir aðalkeppinaut sinn, Yoon Bo Sun, og það að- eins vegna þess að 955.000 atkvæði höfðu verið dæmd „ó- gild“ Svipað var um kctsning- amar til hins valdalausa þings. Þar hlaut flokkur Parks hrein- an meirihluta þingmanna, þótt hann hefði aðeins 35 prósent atkvæða. Síðan hefur Park ríkt sem einvaldur með fullum stuðn- ingi Bandaríkjamanna, enda var það fyrsta verk hans þeg- ar óeirðirnar urðu hvað mest- ar í Seúl á miðvikudag að kalla tií sin bandaríska sendi- herrann os yfirmann banda- ríska hersins i Suður-Kóreu. Undirrótin Beint tilefni uppreisnar AIMENNA FASTEIGN ASAl AN rSRUS^VAgÍMARSSÖN TIL SÖLU: SELJENDUR Hefi kaupendur með mikl - ar útborganir, að: 2, 3 og 4 herb. íbúðum, hæðum með allt sér, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum. T I L S ö L U ; 2 herb. íbúð á haeð við Efstasund. 2 herb. ný og glæsilek i- búð 60 ferm. í Austur- borginni. allt sér. 2 berb. ibúð á ha?ð við Blómvallagötu, laus eftir samkomulagi. 2ja herb. nýleg íbúð á hæð við Hjallaveg. sval- ir. bílskúr. 3 herb. kjallaralbúðir, rúm- góðar með góðum kjör- um við Karfavog. Miklu- braut, Laugateig, Þver- veg. 3ja herb. íbúð á hæð við Þverveg i vönduðu timb- urhúsi. Eignarlóð, góð kjör. 3 herb. risíbúðir við Lauga- veg og Sigtún. 3 herb. ný og vönduð í- búð 97 ferm. við Stóra- gerði, ásamt kjallara- herþergi. Glæsilegt út- sýni. 3 herb. hæð við Bergstaðar- stræti, nýjar og vandað- ar innréttingar, allt sér góð áhvílandi lán. 3 herb nýleg fbúð í Há- hýsi við Hátún. sér hita- veita, teppi og fl„ fag- urt útsýni fylgir. Otb. 400 þúsund. Steínhús við Kleppsveg. 4 herb. fbúð. með góðum geymsluskúr. Laus strax. Góð kjör. 5 herb. efri hæð nýstand- Sqtt yiþ pindargötu, sér hiti. sér inngangur, sól- rík og skemmtileg fbúð með fögru útsýni. Hæð og ris, 5 herb. fbúð í timburhúsi við Berg- staðarstræt-i. bílskúpsrétt- ur. laus eftir samkomu- lagi. 5 herb. fbúð í steinhúsi I Vesttrrborginni. 1. veðr. laus. Góð kjör. Steinhús við Langholtsveg 7 íbúðarherb., 2 eldhús með roeiru, ræktuð og falleg lóð. Raðhús við Ásgarð (ekki bæjarhús) 128 ferm. á 2. hæðum. bvottahúsi og fl. f kjallara næstum full- gert. Timburhús á steyptum Ifjallara við Öldugötu 4 herb. fbúðir og 1 3 herb. risíbúð, eignarlóð, góð kjör. Steinhús við Baldursgötu 110 ferm. Verzlun á neðri hæðinni. íbúð á efri hæð, eignarlóð> horn- lóð. viðbyggingarréttur. stúdenta eru samningaumleit- anir Parks við stjórn Japans um að taka upp stjórnmálasam- band milli landanna. Japanar eru hataðir í Kóreu, þar sem þeir ríktu sem herraþjóð í heilan mannsaldur. En undir- rót uppreisnarinnar er önnur. Þrátt fyrir fjáraustur Banda- ríkjanna — og það má nefna t.d. að Suður-Kórea hefur feng- ið, jafnmiklar fúlgur frá Banda- rikjunum og Vestur-Þýzkaland fékk í marshallhiálp — þrátt fyrir þennan fjáraustur er efnahagur landsins allur í kaldakoli. Landið hefur enn ekki rétt við eftir evðilegging ar stríðsins 1950—1953, enda þótt þær væru smávægilegar miðað við þá gereyðingu sem Norður-Kórea varð fyrir, en þar hafa sár stríðsins verið arædd fyrir löngu. f lok greinar þeirrar f „Tn- formation" sem áður var vitn- að til segir m.a.: „Bandaríkja- menn eru nú óvinsælir í öllum stéttum í Suður-Kóreu og hverfandi litlar likur virðast á að þeir geti komið í veg fyrir borgarastríð. En þeir geta alls ekki losað sig úr klípunni, því að hinum megin við 38. breiddargráðu er hin komm- únistíska Norður-Kórea, sem miklu betur hefur gengið að byggja upp landið eftir striðið en í Suður-Kóreu“. (búðjr til sölu HÖFUM M.A. TIL SÖLU: 2ja herb. ódýrar íbúðir við Njálsgötu. 2ja herb. nýja jarðhæð við Brekkrugerði. 2ja herb. rishæð við Kapla- skjól. 2ja herb ibúð við Nesveg. 2ja herb fbúð á hæð við Laugaveg. 3ja herb. fbúð á hasð við Njálsgötu. 3ja herb. nýlega íbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herb. fbúð á hæð við Ljósheima. 3ja herb. rishæð við Lang- holtsvqg. 3ja herb. fbúð á hæð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð i kjallara við Háteigsveg. 3ja herb. fbúð í risi við Sigtún. 3ja herb. fbúð í kjallara við Kópavogsbraut. 3ja herb. fbúð á hæð við Grettisgötu. 3ja herb. fbúð á jarlhæð við Stóragerði, atit sér. 4ra herb. fbúð á jarðhæð við Kleppsveg. 4ra herb. fbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. fbúð á hæð við Eiríksgötu. 4ra herb. fbúð á hæð við Stóragerði. 4ra fierb. fbúð á hæð við Melabraut. 4ra herb fbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. risfbúð við Kirkjuteig. 4ra herb. fbúð á hæð við Hlíðarveg. 4ra herb. fbúð á hæð við Öldugötu. 4ra herb. íbúð á hæð við Freyjugötu. 5 herb. fbúð á hæð við Bárugötu. 5 herb. fbúð á hæð við Grett’sgötu. 5 herb, fbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á hæð við Gtiðrúnargötu. 5 herb. fbúð á hæð við As- garð. Einbýlishús, tvíbýlishús, raðhús fullgerð og í smíðum. fbúðir í smíðum víðs vegar um borgina og f Kópavogi. Tjarnargötu 14 Sími: 20190 — 20625

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.