Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 3
Suniuidaigiur 20. apríl 1969 ÞJÓÐVILJINN — SÍ0A J Við smíði síðari Stokkseyrarbátsins. Þess má geta að svolítið óvanalegt kom fyrir við hiim fyrri: hann var afhentur á nákvæmlega umsömdum tíma! Hefuráhugaáalþjóðlegamarkaðnum I Skipavík hf. i Stykkishólmi voru þeir að smíða síðari bát- inn af tveim fyrir Stokkseyr- inga, þegar við litum þangað inn, og í viðtali við forstjór- ann, Þorvarð Guðmundsson kom fram, að við skipasmíð- arnar hefur verið næg atvinna að undanförnu og væntanlega næg verkefni framundan. Reynd- ar mun fyrirtækið ekki lengur heita Skipavík hf. þegar þetta blað kemur út, því fyrir dyr~ um stóð sameining fyrirtækis- ins við Skipasmíðastöð Stykk- ishólms, sem hreppurinn er stærsti aðili að, og er nafn þessa fyrirtækis þá Smíðastöð- in Skipavík. I Skipavílk eru eingöngiu siníðuð trésldp og er aneira uim nýsmíði en viðgerðir, sagði Þor- varðuir. Sextán manns haifa unnið hjá Sikipavílk og þrir í Sikipasmíðastöðinni. Mum nýja fyrirtækið starfa á sairna girand- vefflli og Skipaivíik hefur gert og er að ganigia frá saimniinigi um lengingu á dráttairbrauit, getur pá simíðað 60 — 70 lieista skip. v Um horiurnar sagði hann, að rnikdar fyrirspiurnir hefðu bor- izt om simíðar, en staeði á fjór- skiorti kaupenda. :/ — Við eruim með ákveðin verkef ni í huiga og huigsiuim ofak- uir að bygigja tvo báta, annað- hvort tvo svona eins og Stokks- g^rarbátana eða einm þannig $É anman frambyggðan fyrir Hrestfirðinga. sem aetla sér á hrefnuveiðar með flottroll. — Þetta er ný veiðiaðferð hjá ^kkur, en betta troll geta þeir nkft í hvaða hæð sem er. Geti kaupendur hinsvegar eklki látið simíða þetta, föruim við út í laigeirsimíði og smaíðuim þá báta til sölu sieinma. Það er að mörgu leyti hagkvæmt og eiginlega það eina seim vit er í. Séu simíðuð fileiri saims- konar slkiip má köma þeirn talls- vert niður í verði, t.d. laekk- uðu bátar Stokikseyrimgainna urni 10 prósent af bví að þeir voru tveir eins, og bví staerri pant- anir sem gierðar eru, bví mieiri áfslátt er hægt að veita. — Hvers vegna láta þá ekki fleiri simíða eims bóta? — Þar kemur til einstaklings- hyggjan hf>r. Það er eins og með eldlhúsinnréttinigiarnar, vill hVer hafa sitt. Auðvitað er stöðluð smíði skipa mikluihag- Framhald á 10. síðu. Nokkrir starfsmenn í Skipavík. Frá vinstri: Björgvin Þorsteinsson, Ágúst Þórarinsson, Erlingur Viggósson, Hörður Sigurbjörnsson, Björgmundur Jónsson, Kristinn Guðmundsson Og Snæbjörn J6- hannsson. Hraðfrystum og kaupum fisk og síld og aðrar íslenzkar sjávarafurðir. Seljum beitusíld og ís. I Hraðfrystihús Kirkjusands hf. ÓLAFSVlK. Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur ¦'- peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fl Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. VERZLUNIN SNÆ F£L L Húsbúnaður, húsgögn, gólfteppi, búsáhöld. ZANUSSI — þvottavélar og ísskápar. Sjónvarpstæki, útvarpstæki, plötuspilarar. Hljómplötur, ritföng, bækur. leikföng. Blóm og blómavörur. Gjafavörur o. fl. Seljum með afborgunajkjötum. VERZLUNIN SNÆFELL HELLISSANDI — ÓLAFSVÍK. * &- Tilkynning til byggingaraöila Þekkið þér nokkra gólfklæðningu sem hefir alþjóðlegt vottorð um endingu? $OMMCR bapieiex hefir það: Nylon filt-teppið sem búið er að< leggja af, yfir 40 millj- ónir fermetra í Evrópu SOMMEK bapisom hefir það: Vinyl gólfdúkurinn sem búið er að selja 160 milljónir fermetra af, í Evrópu. $OMMCR somyyl \reggklædning sem er að valda byltingu í innréttingum og gerir fín- pússningu og málningu óþarfa. 1 ADALUMBOÐ FYRIR SOMMER S/A TIL SÖLTJ í LEIÐANDI ByGGINGAVÖRUVERZLUNTJM í REYKJAVÍK PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON HF. Skólavörðustíg 38 — Reykjavík — Simar 15416 -17. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.