Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 10
1() SÍÐA — ÞtfOÐVTkJI(NN — Surmudíagur 20. apcfl lfl6ö. Einn af nemendunum sem valið hefur leiðbeinendanám, Gísli Þorkelsson úr Kópavogi, með byrj- endaflokk í körfuknattleik. Merkar tilraunir með vinnu- tíma nemenda í Reykholti í kennarastofu i Reykholtsskóla. Frá vinstri: Sveinn Þ. Víkingur, Snorri Jóhannesson, Vilhjálmur Ein- arsson skólastjóri, Kjartan Sigurjónsson og Sigríður Jónsdóttir. — Á myndina vantar tvo kennara skólans, þau Jón Þórisson og Sigríði Björnsdóttur. — Leiðbeinendanám meðal valgreina Krakkarnir í Reykholtsskóla voru að leggja af stað i páska- frí og kennararnir því í óða önn að ganga frá þegar blaðamað- ur Þjóðviljans kom þangað að sníkja kaiíi, en gáfu sér þó fcíma fil að spjalla smáveigs og segja frá starfi skólans, þar sem að undanförnu hefur verið fitjað upp á margvíslegum nýj- ungum í námi og kennslu. 1 skólainum eru tvær lands- prófsdedldir, 3. bekfcur ailm. deildar og 4. bekkur. 1. og ?. bekk er orðið skilað úr barna- skóiunutm, — uimdeiid ráðstöf- vai} en stefint er að því að all- _ ir héraðsskólar verði meðþessa sfcipan. I Reykholtsskóla eru alls 112 nemendur, hvaðanæva af lamdinu, en fllest úr Borgar- firðinum. Verið er að giera í skólain/um merka tilraun með vinnutima nemenda og hefur verið sam- in stundaskrá sem ekki á sinn lika, segir skólastjórinn Vil- hjálmur Einarsson, en hún er þannig, að nemendur eru í kenrislutírauim frá kl. hálfátta á morgnana til hálfátta á kvöldin. Á milli kenmslustumda fá þeir alltaf 55 mínútna hlé til að lesa undir næsta tíma. — Þetta fyrirkomulag varð sumpart til vegna húsnæðis- vandræða, segir Vilhjálmur. — við höfum ekki nema 35 nem- endaiherbergi og verðum þvi að haf a í þeim 3-4 nemendur. Með því að raða þannig í herbergin að tveir og tveir séu úr sama bekk, fáum við vinnuherbergi fyrir 1-2 tiil skiptis allan daig- inn. Þetta er annar veturinn seim við reynum þetta og út- komain úr t.d. landsprófiniu j fyrra varð með þessu móti mun betri en við höfðum búizt við. Nemiendur virðast líka kunna vei við þetta, í nafnlausri könnun, sem Andri ísaksson framkvæmdd hér í marz í fyrra kom í ljós, að yfirgnæfandi meirihluti nemenda telur þetta fyrirkomiulag hagstætt fyrir námið. Þessd tiilraun er gerð í sajmráði við skólarannsóknar- nefnd og var helzt óttazt að vinnudagurinn yrði of laingur hjá fcrökkunuim, en þau meta Við höfuim ménaðárleg próf til að fylgjast með kunnáttunni og eru þá eingöngu prof á mánudag fram á þriðjudag, svo f jórða hver helgi verður að vísu strithelgi. En með prófunuim átta nemendur sig bebur á hvernig þeir stainda í bverju faigi. Vetrareinfcunn er svogef- in til hálfs á móti vorprófs- einkunn. Þær voru að kveðja kennarana. Ólafsvík Nokkrir nemenda fá sér hressingu áður en haldið er heim í páskafrí. það miikiís, að þar á móti eru halgamar og kvöldin áhyggju- laus og þou sleppa við undir- búning fyrir næsta skóladag. í frítimanum. Helgarnar verða mdklu heilji sem hvíld. — Er engin hætta á of lít- Uli útivi&t'neimendanna? — Við höfuim að vísu Jiffla skyldiuútivist, aðeins á laugar- dögum, en 55 mínúturnar fara ekki aHtaf allar i lesiturinn, þau nota þann tíma sem þau þurfa og eru sjálf áibyrg fýrir lestrinuim. . Við prófin sjálf höfuim við reynt að finna nýjar lieiðir til að fcainina kunnáttiu nemandans án þess að hann þurfi að vera mijög lengi að svara, t.d. svörin skrifuð á sama blað og spurn- ingarnar og oft þarf aðeins að merkja við. — Hafa nemendur umnokkr- ar mismunandi leiðir að velja í gaignfræðanáminu? — Já, nú í vetur höfum við svo tekið upp vissa línuskipt- ingu í gagnfræðadeildinni, þannig að un þrjár námsibrau,t- ir er að velja. haindavinnudeild stúlbna, þýzku til viðbótarfyr- ir bæði kyn og síðast en ekiki sízt leiðbeinendanám, sem r.r einsitætt og ég vil gjarna vefcja athygli á. Það hefur iðulega komið fram á ráðstefnjum ung- menna- og íþróttahreyfingar landsins, að á Islandi vantar ungt fólk mögufleika á tilsögn og þjáifun í umsjón íþrótta-og félagslífs. Það hefiur að visu verið efnt til vifcu eða hélfs- ménaðar námskieiða í þessu en bæði verið erfitt að fá fólk til að eyða tíma firá j vinnu í þeitita og efcki verið hægt að kamia við verklegri þjálfun. 1 gagnfræðaskóla eru mjög góð skilyrði fyrir sJíkt nám sem valgrein, tækifæri til þjJiJiianar í sikólanum spáJlfum. Þetta er gert hér í saimráði við íþróttahreyf iniguna í landinu og með leyfi yfirvalda, og vildiég gjarna fá sem víðast af landinu fólk, sem hefur áhuga á þessu námi. Svona fcjarni er mtjög jáfcvæður í félagslífi skólans ai- mennt, efcki bara í íþróttunum. Fraimlhailid á 7. sfðu. — Hún, hefur verið aðalbar- áttuimólið í mörg ár. 1962-63 fékkst heimild til að gera hér nýja hofn og erum við búnir að byggja fyrir 43 mdláónir frá 1963-68. Er að visu innifaRið í þassari upphæð gengisitap tveggja síðustu gengisilækkana, 5,3 miljónir. Og á saimia tkna er ógrieitt framllaig frá rikdinu 5,6 miljónir, sem ríkið á sam- kveamit lögum að leggja fraim, Er nú kamim hér aMigóð fiski- bátahöfn og aðstaða gjörbireytt frá þvl sem áður var, þegar fiskibiátamir urðu að sœta sjávarföiluim. Var lengi haft á oddinuími á móti hafnargerðinni, að ekki vœri hægtaðgera hana vegna gnynminga, en ýtarleg rannsókn leiddi í ljós. að dýp- ið var nóg fyrir sitórskipahöfn. Eru því möguleikar á að grafa upp svæðið innan hafnarinnar og fá hafskipakamt. Skipavík Framhald af 3. síðui. kvæmari, Mlca í saimlbandi -við kaup véla og varahluta. Annars er nú vierið að kanna erlenidis markaðifyrir fiskibéta, og hef ég mikinn áhuga á þvi máli. Það hafia komið hingað til Iaandssambands skipasmiða fyrirspurnir víða að, síðast frá Indlliandd og mörg vanþróuðu löndin vantar báta og hafa ekfci skipasmíði. Þjlóöverjar fraimleiða fyrir þessar þjoðir í stórum stíl, það er ófcannað hjá okkur Islendinguim, hvort við getum það ekki lika. Verið er að kanna líka möguledka á BaMdarikjamarkaðd fyvir smíði skemmtiferðabáta og seglskúta, sem þeir kaupa mikið af. Ég álít að íslendingar hafi möguleika á að komast inn á þessa aliþjóðlegu markaði. Pól- verjar eru t.d. nýkomnir inn á þá og Norðurlandaþjóðiirnar hinar. En þetta þarf náttúrlðga mikinn unddrbúning og það kostar mikið fjármiagn. Stórkostlegt tilboö Borðstofu-húsgögn úr teak og eik frá Valbjörk, Akureyri, þekkt gæðavara. Útborgun eftir samkomulagi og síðan afgangur á 10-12 mánuðum, einnig með sölu- skilmálum. — Alls konar skrifborð, sófasett, raðhúsgögn, sjónvarpssitólar, sóflabbrð og svefnherbergissett, einnig mjög f jölbreytt úrval af ullar- og dralonáklæðum. Ennfremur sjónvörp, radíótæki, loftnet, kæliskápar, frystikistur, þvottavélar og ýmis önnur heimilistæki. — Einnig 3 tegundir rokokkostólar, skammel og píanóbekkir. Verð mjög hagstætt. i VÉLA-OG RAFTÆKJAVERZLUNIN og VERZLUNIN VALBJÖRK Lækjargötu 2, Bárugötu 33. — Sími 24440. Laugavegi 103

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.