Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 8
g SÍDA — ÞJÖBVTkJESTN — Suinnudatgur 20. aprffl. 1960. Guðrún Halldórsdóttir ráðskona 2. f.h. asamt öðrum starfskonum Sígurður Helgason skólastjóri. í eldhúsi, systrum sínum Elísabetu og Halldísi og Jenný Guðjóns- dóttur. Við matborðið. ? í>að er sennilega ekki ofsagt, að barna- og unglingaskólinn í Kolviðarnesi sé einn vistleg- asti og myndarlegasti heimavistarbarnaskóli í landinu og sveitunum sem þar að standa til mikils sóma. Hrepparígur og imetnaður milli sveita hef- ur of lengi háð skólamálum dreifbýlisins og skól- arnir verið byggðir af vanefnum of margir og of litlir, en hér sést hverju má fá áorkað séu sam- tök fyrir hendi og einlægur vilji til farsællar samvinnu. mundi öfundast yfir, háibýli keninara og kennarastöfur, lleik- fiimisal og fleira. Hreinleg uingenigni vekur sérstaika athygli í húsi þarsem sivo imörg börn ganga inn og út allan daginn, en á þessu vandaimáli hefur verið ráðin bót imied aujkai«ngöngu!m í kjallara, þar sem aðstaða er til að skilja eftir votan skó- fatnað og yfirhafnir og gengur hér enginn um á útisikóm inn- anhúss, hvorki kennarair né bönn. KOLVIÐARNES Því stærri sem skólinn er því meiri möguleikar á fjölbreyrtri og fullkominni kennslu Við heimsóttuim sklóllann í Koilviðarnesi á sunnudagsmorgni og fengum samfylgd séra Árna Pálssonar í Söðulsholti, seim fór' þangað til að halda æsfcu- lýðsguðfejónustu imeð börnunuim. Aðataiál á dagBkré: Biafra hjálpin. Áðuir en messan hófst fanguim við tækifæri til að sivip- ast urn, skoða heimavdstir barn- anna, kenrislustóliurnár" sem ' margur Hieykjavíkurkennarinn wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimMM í borðstofu nær hver nemandi í ílát sín sjálfur, en einn frá hverju borði ber fram matinn og bjónar til borðs og skiptast nemendur á við þann starfa. Þetta. ,er, fjórða starfsár skól- ans, ságði skólastjórinn Sigurð- ur Helgason i viðtali við Þjoð- viljann j— hann var vígður 13. nóvemtoer 1965, en hrepparnir sex sem að honum sitanda eru Koibeinsstaðahreppur, Eyjar- hreppur, Miklaholtshreppur og Breiðuivíkurhreppur sunnan fjalls og norðan fjaJls Helga- ferlssveit og Skógaströnd. Hér í Kolviðarnesi var torí- laug aillt frá árinu 1840 og kenint sund í hennd, segir Sdg- urður. Frægur kennari á þeirri öld var Gestur nokkur, kallað- ur glímu-Gestur eða sund- gestur, og kenndi hér sund og er saigt að eitt sinn hafi Vaifcns- enda-Rósa komið hér og séð hann synda og þá ort þessa vísu: Kætist luntl, en sorgin svaf, sá ég fundi ýta. Glæsta myiuJ sem guð mér gai. Gest á sundi líta. 1920 var byggð hér öninur torflaug, en árið 1940 réðdst unigmennafélagið í að steypa hér laug, sem var smo gefin skólanum við vígsluna. ...og drengja. — Hvað eru mörg börn f skólanum og hve mdkið starfs- lið? — Pastir kennanair eru fiimrn og tveir stundakennarar, auk þess sem við höfum verið svo heppln að fá tónlistianmlennt- aða konu til að komia hér einu sinni í viku og kenna á orgel, píanó og biokkflauitu, auk söngs. Annað starfslið er ráðskonaog tvær stúlkur í eldhúsi með henni og ein í ræstingu. Börn- in eru 64 til 66 í heimavistrnni í ednu, það er í þrengsta lagi og sðluðum við að aka þeim heim, sem næst búa, en bæði foreJdr- Framihald á 13. síðu. I'au ætiuðu í leikhús í Borgarnesi Nemendur hlýða messu hjá séra Árna,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.