Þjóðviljinn - 20.04.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Síða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTlSnsr — Siinnudaigur 20. apnfl 1969. Guðrún Halldórsdóttir ráðskona 2. f.h. ásamt öðrum starfskonum í eldhúsi, systrum sínum Elísabetu og Halldísi og Jenný Guðjóns- dóttur. Sigurður Helgason skólastjóri. Við matborðið. Q Það er sennilega ekki ofsagt, að barna- og unglingaskólinn í Kolviðarnesi sé einn vistleg- asti og myndarlegasti heimavistarbarnaskóli í landinu og sveitunum sem þar að standa til mikils sóma. Hrepparígur og imetnaður milli sveita hef- ur of lengi háð skólamálum dreifbýlisins og skól- arnir verið byggðir af vanefnum of margir og of litlir, en hér sést hverju má fá áorkað séu sam- tök fyrir hendi og einlægur vilji til farsællar samvinnu. mundi ofundast yfir, híbýli kemnara og kennarastofur, leik- fimisal og fleira. Hreinleg umigengni vekur sérstaika athygfli í húsi þarsem s<vo mörg böm ganga inn og út allan daginn, en á þessu vandaimóli hefur verið ráðin bót mieö aujcairmgöngium í kjaliara, þar sem aðstaða er til að skilja eftir votan skó- fatnað og yfirhiafnir og gengur hér enginn um á útiskóm inn- anhúss, hvorki kennarar né böm. Yið hedmsóttum sktóllann i Koilviðarnesi á sunnudagsmorgni og fengum samfylgd séra Arna Pálssonar í Söðulsiholti, sem fór þangað til að halda æáku- lýðsguðþj ónustu mieð bömunuim. Aðal'mál á dagiskná: Biafra hjálpin. Áður en messan hófst fengúim við taekifæri til að svip- ast um, skoða heirmavistir barn- anna, kenhslusitofiumar sem margur Bjeykjavikurkennarinn . fjgtós er fjórða jctarfsár skiól- ans, sagði skólastjó-rinn Sigurð- ur Helgason í viðtali við Þjóð- viljann — hann var vígður 13. nóverpber 1965, em hreppamir sex sem að honum standa eru Kolbeinsstaðahreppur, Eyjar- hreppur, Miklaholtsihreppur og Breiðuvíkurhreppur sunnan fjalls og norðan fjalls Helga- fellssveit og Skógaströnd. Hér í Kolviðamesi var torí- lauig aJlt frá árinu 1840 og kemnt sund í henni, siegir Sig- urður. Frægur kennari á þeirri öld var Gestur notkkur, kallað- ur glimu-Gestur eða sund- gestur, og kenndi hér sund og er sagt að eitt sinn hafi Vaitns- emda-Rósa komið hér og séð hann synda og þá ort þessa vísu: Kætist lund, en sorgin svaf, sá ég fundi ýta. Glæsta mynd sem guð mér gaf. Gest á sundi iíta. 1920 var byggð hér öninur torflaug, en árið 1940 réðist unglmien nafél agi ð í að siteypa hér layg, sem var svo gefin síkólanuim. við vígsluna. I borðstofu nær hver nemandi í ílát sín sjálfur, en cinn frá hvcrju borði ber fram matinn og þjónar til borðs og skiptast nemendur á við þann starfa. KOLVIÐARNES Því stærri sem skólinn er því meiri möguleikar á fjölbreyttri og fullkominni kennslu Litið inn í herbergi stúlkna og drengja. — Hvað em mörg böm f skólanum og hve mikið starfs- lið? — Fastir kennarar eru fimm og tveir stundakemnarar, auk þess sem við höfum verið svo heppin að fá tónilístarmíennt- aða konu til að koimia hér einu sdnni í viku og kenna á orgel, píanó og blokkflauitu, auk söngs. Annað sitarfslið er ráðskonaog tvær stúlkur í eldhúsi með henni og ein í ræstingu. Böm- in em 64 til 66 í heimavistinni í eirnu, það er í þrengsta lagi og ælluðum við að aka þeim heim, sem næst búa, en bæði foreldr- Framhald á 13. síðu. Þau ætluðu i leikhús í Borgarnesi. Nemendur hlýða messu hjá séra Árna, V 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.