Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 9
Sunwuidagltir 20. apríl 1969 ÞJÓÐVIOunNN — SlBA 0 Nemendur hlýða á fyrirlestur Tímablaðamanns. Forvitni blaðamannsins og kurteisi gestsins toguðust á í mér, þegar allt í einu kva® við öskur mikið í saliium og meiri- hluti viðstaddra þaut upp frá borðum og út með íi og kvíi og hlátrasköllum. Átti maður að hlaupa á eftir og gá hvað um væri að vera? Eða átti maður að sitja kyrr sem prúður gestur og halda áfrain kurteislegu hjali við gestgjafa? Þar sem gestgjafi, formaður skólafélags Samvinnuskolans sat sem fastast og virtist ekki kippa sér hið minnsta upp við lætin, tók ég síðari kostinn og tiiigamgi félagsdns.' Við " vituim bara, að þetta er glæpafélag, eins og dæmin saninal Svo imerkilega vildi til, að einmitt kvöldið seim ég kom þairma í heimsókn var bar fyr- ir kollegi minn einn af Tiim- anuim til að hailda erindi á veguim bnaðamannaklúbbsísfcól- anum, náttúriieiga uim störf blaðatnanna, en miikið fjör er í starfsemi þessa kílúbbs, sagði mér fbrmaður sfcólafélag&ins, Atli Guðmiundsson firá Atoranesi, í rabbi um félagslífið í skólan- um. Gefur blaðaimamnaiklúbbur- inn út blað sem nefmist ,,J>efiar- sfcólayffirvöldíum, er fasitur' stanfsimaður sem féllagsimálafulli- trúi, sem leiðbieánir ofckur og aðstoðar við uppbyggingu fé- laigsiífsins. Aðaistjórn slkólafólagsins fer Guðmiundar Ásmundssonar leikritið ..Heimsófcn á vigrvöil- inn" eftir Arabal. Annar fast- ur liður í starfseminni er heitn- sókn svokallaðra þriðjubekk- inga, þ-e. nemenda sem úbsfcrif- uðust árið áður, er það mesta hátíðin í sfcólaliílfinu, köliuð af- mælishátíð. 1 samráði við sfcólayfirvöld fáum yið hingað öðru hverju fyrirlesara og þá reynt að hafa það þannig að öllum verði gott af. Stærsti atburðurinn í þess- ari starfisemi i vetur var þegar við fengum hingað formenn ungstjómmálafélaganna til að halda fyrirlestra og svara síð- an fyrirspurnum frá áheyrend- uim. Þessir fyrirlestrar voru reyndar ekki aðeins fyrjr ofck- ur, heldur fyrir nemendur allra fratnhaldsskálanna í héraðinu. Við höfum margvísleg sam- skipti við hina skölana og var fyrir tveim árum sett á stofn samstarfsnefnd framhaldsskól- anna í Borgarfjarðarhéraði til að efla samstarf þeirra á sviði félagsimála. Gagnkvæmar heim- sófcnir tíðkast líka milli Bif- rastar, Hvanneyrar og Varma- lands, sækjum við þaiu heim annað árið, en hitt koma þau til okkar. 1 vetur heimsóttum flokfca: 1) ateienmiar greinar: ís- lenzka, íslenzfcar bófcmenntir, meniningarsaga og samvinnu- saga; 2) tungumál: enska. dainska, þýzka; 3) verzlunar- greinar: bökfærsla, hagfræði. stærðfræði, framileiðslufræði, verzlunarstjórn, verzlunarrétt- ur, auglýsingateiknun, vélritun og notkun skrifstofiuvéla. Þá er kennd hér fundarstjóm og fundarreglur og gefnar leið- beiningar í ræðuflutniogi. Ætl- azt er til að skólinn búi nem- endur fyrst og fremst uindir verzlunar- og skrifistofustörf, en iafnframt er lögð mikil áherzla á abnennan fróðleik- Snorri segir aðsóknina að skólanium gffurlega, t.d. voru teknir í 1. bekk í haust 38 nem- endur, en umsöknir voru 280. Verður þá að velja eftir einfc- unnum. — Við höfum ekkert annað að miða við, sagði Snorri. Áður voru inntökupróf í skólann, en hafa nú verið lögð niður. Fastir kennarar við sfcólann eru fimm að meðtöiduim sikóla- stjóranum séra Guðmundi Sveinasyni. Þá er sérstakur tómsitundaikennari sem sér uim útivist nemenda og er til að- stoðar í félagslífimu. Dagurinn Atli Guðmundsson er þannig skipulagður, að kennt er fraim til kl. hálftvö og fastur lestími ki. 15.30—19. Kvöldin eru frjáls fyrir félagsstarf eða annað og nánaist ætlazt til þess að á kvööidin séu nemiendur í eimhverskonar tómsitundastarfi. Mikii áherzla er lögð á félags- starfið, segir Snorri að lokum. BIFRÖST .>¦¦*;•¦>. Félagsmálaþátturinn einn stærsti liður starfseminnar, segir yfirkenn- arinn og formaður skólafélagsins gerði ráð fyrir að svona upp- þot væri eins og hver annar ómerkilegur daglegur viðburður í skólanum, og missti þairmeð af forvitnilegri mynd fyrir blaðið: inspektor skólans var kyrfilega bundinn við flagg- stöngina og fagurlega skreyttur rauðum lit af vörum stcrka veika kynsins í skólanum. Það er glespafélagið Grábrók sem stendur fyrir þes'su, sagði Þorleifur Sigurðsson innspektor á eftir. — Þetta er lokaður leynifélagsskapur stelpnanina og hvernig sem við strákarnir höf- uim reynt, hefur okkur ekki teik- izt að komast að stanfsemi né inn", en málgagn slkólafélags- ins heitir ,,Vefarinn". Auik Atla eru í stjiótrn skóla- félagsins Margrét Guðmunds- dóttir frá BorgBinraasi ritari, Bjami Ölafsson úr Króksfjarð- amesi gjaidTkeri og aðaistjórnin öll úr 2. beidk, kosin á aðal- fuindi en auk þess tveir með- stjórnienduir úr 1. befcik, kosnir á fyrsta ársfundi: Dagur Ágústs- son frá Fiaiteyri og Guðmiundur Pétursson frá Reyfcijavílk.' — Við teljum, að félagsmiála- þátturinn sé einn stærsti liður- inn í stairfseminni hér á Bif- röst, sagði Atli, — og á því er fullikominn skilninguir hjá Myndin til vinstri er tekin í bókasafni skólans, sem jafnframt er lessalur og situr þarna einn ið- inn, leitl ekki einu sinni upp þegar myndin var tekin. Myndin til hægri er tekin í eldhúsinu, þar sem þeir voru að aðstoða við uppþvottinn Jón Skúli Runólfsson t.v. og Haukur Kjerulf. Þorleifur Sigurðsson ínspektor sem lenti i höndunum á glæpa- félaginu Grábrók anieð yfirstjúrn allra klúbba, sem eru á ýmsum sviðum, auk blaðamarunakiúbbsins t.d. kvik- mynda-, ' fþrótta-, Ijósimynda- kiúbbur og fleiri. Skóiafð'agið gengst fyrir málfunduim sem næst hálfsimánaðarlega og efnir þé til kappræðna um eftJtihvert máil. Fastur liður 1 starlfsemi sikól- ans er að bjóða öllum íbúum Norðurárdals hingað 1. des., viljum við 'þannig auka tengsl- við t.d. Varmaiandsmeyjaír, en' Hvanneyringar komiu til okikar. Við Reykhoitsskóla keppum við í íþróttum og eins yið Verzlun- arskólann i Reykjavik. f kennsiiusitof'uinni hitti ég Snorra Þorsteinsson yfirkenn- ara, sem fræddi rnig um starf- semi skólans, en hann starfar í tveim bekkjum með alls 75 nemendum, sem koma iivaðan- æwa aí landinu. Bnu þetta nem- Þær búa í H^lvíti þessar, en svo nefna nemendur kjallara sköla- hússins, þar sjém aðeins búa stúlkur. Á næstu hæð fyrir ofan búa piltar, og kaáast hún Hreinsunareldurinn, en efsta hæðin Ilimna- ríki, þar semtbúa bæði piltar og stúlkur, öll úr 2. bekk. Stúlkurn- ar á myndiníii hér eru frá vinstri talið: Helga Jónsdóttir, Heið- björt Kristjánsdóttir, Sigrún Friðfinnsdóttir, Kristín Bragadótt- 'iíL ir, Margrét Kristjánsdóttir og sitjandi Þðrdís Kristjánsdóttir ogf Jónína Zophaníasdóttir. n Snorri Þorsteinsson yfirkennari' in við nógrannana og njóía me'ð þeim hátíðahaldanna. Fyrir þessa hátíð er kosin sérstok skemmtinefnd, er þá sett upp leikrit og fenginn hingað leik- stjóri til þess. Síðast sýndu nernend'ir t.d. undU' stjóm endur með landspróf eða gagn- fræðapróf og prófið úr 2. þekk hér saimlbærilegt við próf úr 4. bekk Verzlunarskólans, þótt það sé náttúrlega ekiki það sama. Námsefni er skipt í þrjá OPIÐ BREF Opið bréf til Hennar Hátigtv ar Eiisabetap II. Bnglandsdrottn- ingar. Yðair hátign. Ég vil taka það fram í byrj- un að mór hefur ætíð fallið mijög vel við þegna yðar og oft notið gesitirisni lands yðar. sem ég þalkka yður. Einnig ber ég virðingu fyrír yður srjáafri og manni yðar. En nú hiefur yðar hátign sent herflokk hing- að til Jands míns til að skjóta á það og finnst mér sem ís- lendingi að mér beri skylda til að skora yður á hóim. Nú vill svo vel til að sá maður sem mun berjast fyrir yður ef þess- ari áslkorun minni verður tekið er einmitt yfirmaður hersveit- ar þeirrar er hér er stödd og ætti því að vera hægt uni vik að koma þessu í kring. Egveit ekki nema einvígi séu bönnuð*' í Englandi, en þau eru ekki bönnuð hér á íslandi, nema box. Ég fel yður eða umlboðsimönn- twn yðar hátignar aðveljavopn- in, stund og stað væri hægt að semja um siðar, en ef val yðar verður byssa af einhverju tagi eða sverð, verð ég að biðja yð- ur eða brezka herinn að lána mér slíkt vopn, þar sem ég á ekki slíka gripi. Kunmi nú svo að fara að ég falllli, veit ég að brezfca þjóðin mundi með gilöðu geði borga úifcför huigdjairfs and- stæðings siíns, en íslenzka folk- ið sjá fjöiskyldu minni farborða. Fari svo að staðgengiii yðar falli, veit ég að honurn verða gierð sömiu skil. Og vilji sivo einkennilega til að staðgengill yðar beri lægri Mut, finnstmér að ekki veiti af nýjum stað- gengli tii að heyja einvígi yðar í framtíðinni. Þér afsakið, yðar hátign, að ég skrifa yður opið bréf og það á íslenzku, en ég veit að yðar ágæta sendiráð mun þýða þetta bréf mitt á betri ensku en óg get skrifað og sent yður þýð- inguna, og með von um hátt- virt swar yðar hið skjótasta er ég með djúpri virðingu yðar einiægur Skúli Thoroddsen, læknir, Laugalæk 30, Reykjavík. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar Viðaivtanigshlaup Hafniairíjarðar 1969, sem er hið 11. í röðinni, verður háð við Lækjarskóliann í Haflniairfirði sumardiaigimn fyrsta (24. apríl), og hefst kl. 2 sáð- degis. Væntaniegir keppendur eru beðnir að tilkynma þátttöfcu sína í Verzlun Valdimars Long eigi síðar en næstkomiaindi þriðjudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.