Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 9
Simrmdagur 20. apríl 1969 ÞJÓÐ-VHjJTNK — SlÐA 0 BIFRÖST Félagsmálaþátturinn einn stærsti liður starfseminnar, segir yfirkenn- arinn og formaður skólafélagsins Guðmrjndar Ásimundssonar leikritið ,,Heimsókin á vigivö'H- inn‘‘ eftir Arabal. Annar fast- ur liður í starfseminni er heim- sókn svokallaðra þriðjubekk- iniga, þ e. nemenda sem útskrif- uðust árið áður, er það mesta hátíðin í skólaliffinu, kölluð af- mælishátóð. 1 samráði við skólayfirvöld fáum ,við hingað öðru hverju fyrirlesara og þá reynt að hafa það þannig að öllum verði gott af. Stærsti atburðurinn í þess- ari starfisemi í vetur var þegar við fengum hingað formenn ungstjórnmálafélaganna til að halda fyrirlestra og svara síð- an fyrirspumum frá áheyrend- um. Þessir fyrirlestrar voru reyndar ekki aðeins fyrir okk- ur, heldur fyrir nemendur alira framhaidsskólanna í héraðinu. Við höfum margvísleg sam- skipti við hina skölana og var fyrir tveim árum sett á stofn samstarfsnefnd framhaldsskól- anna í Borgartfjarðarhéraði til að efla samstarf þeirra á sviði félagsanála. Gagnkvæmar heim- sóknir tiðkast iíka milli Bif- rastar, Hvanneyrar og Varma- lands, saekjum við þau heim annað árið, en hitt koma þau til okkar. 1 vetur heimsóttum flokka: 1) almemmar greimar: ís- lenzka, íslenzkar bókmenntir, menningansaga og samyinnu- saga; 2) tungumál: enska. damsfca, þýzka; 3) verzlunar- greinar: þókfærsla, hagfræði. stærðfræði, framieiðslufræði, verzlunarstjórn, verzlunarrétt- ur, auglýsingateiknun, vélritun og notkun skrifstofiuvéla. Þá er kenud hér fumdarstjóm og fundarreglur og gefnar leið- beiningar í ræðuflutninigi. Ætl- azt er til að skólinn búi nem- endur fyrst og fremst undir verzlunar- og skrifistofustörf, en jafnframt er lögð mikil áherzla á aimennan fróðleik- Snorri segir aðsóknina að skólamum gífurlega, t.d. voru teknir í 1. bekk í haust 38 nem- endur, en umsóknir voru 280. Verður þá að velja eftir eink- unnum. — Við höfum ekkert annað að miða við, sagði Snorri. Áöur voru inntökupróf í skólann, en hafa nú verið lögð niður. Fastir kennarar við skóiann eru fimm að meðtölduim sikóla- stjóranum séra Guömundi Sveinssyni. Þá er sérstakur tómstundakennari sem sér um útivist nemenda og er til að- stoðar í félagslífinu. Dagurinn Nemendur hlýða á fyrirlestur Tímablaðamanns. Forvitni blaðamannsins og kurteisi gestsins toguðust á í mér, þegar ailt í einu kvað við öskur mikið í salnum og meiri- hluti viðstaddra þaut upp frá borðum og út með íi og kvíi og hlátrasköllum. Átti maður að hlaupa á eftir og gá hvað um væri að verá? Eða átti maður að sitja kyrr sem prúður gestur og halda áfram kurteislegu hjali við gestgjafa? Þar sem gestgjafi, formaður skólafélags Samvinnuskólans sat sem fastast og virtist ekki kippa sér hið minnsta upp við lætin, tók ég síðari kostinn og tiligiaingá félagsins. Við vitum bara, að þetta er gllæpafólag, eins og dæimin sanna! Svo merkilega vildi til, að einmitt kvöldið sem ég kom þarna í heimsókn var þar fyr- ir kollegi minn einn af Tím- anuim til að hailda erindi á veguim bHaðamannaklúblbs í skól- anum, náttúriega um störf blaðamanna, en mikið fjör er í starfseimii þessa klúbbs, sagði mér formaður skólafélagsins, Atli Guðmundsson firá Akiranesi, í rabbi um félagslífið í skólan- uim. Gefúr blaðamannaiklúbbur- inn út blað sem nefnist ,,Þefiar- skólayfiirvölldium, er fasifcur starfsmaður sem félaigsmálafull- trúi, sem leiðbeánir okkur og aðstoðar við uppbyggingu fé- lagslifsins. Aðalstjórn skólafélagsdns fer Atli Guðmundsson er þannig skipulagður, að kennt er fram til kl. hálftvö og fastur lestimi kl. 15.30—19. Kvöldin eru frjáls fyrir félagsstarf eða annað og nánaist ætlazt til þess að á kvöCdin sóu niemendur 1 einihverskcvnar tómsfcundastarfi. Mikil áherzla er lögð á félags- starfið, segir Snorri að lofcum. gerði ráð fyrir að svona upp- þot væri eins og hver annar ómerkilegur daglegur viðburður í skólanum, og missti þarmeð af forvitnilegri mynd fyrir blaðið: inspektor skólans var kyrfilega bundinn við flagg- stöngina og fagurlcga skreyttur rauðum Ht af vörum sterka veika kynsins I skólanum. Það er glæþafólagið Grábrók sem stendur fyrir þessu, sagöi Þorleiifur Sigurðsson innsipektor á eftir. — Þetta er lokaður leynifélagsskapur stelpnanna og hvernig sem við stráfcarnir höf- uim reynt, hefur olckur ekfci tek- izt að komast að starfsemi né inin“, en málgagn skólafélaigs- ins heitir .,Vefarinn“. Auk Afcla eru í stjiórn sfcqla- félagsins Margrét Guðmunds- dóttir frá Borgamesi ritari, Bjami Ölafsson úr Króksfjarð- amesi gjalldkeri og aðailstjórnin öll úr 2. bekk, kosin á aðal- fuindi en auk þess tveir með- stjórnendur úr 1. békk, kosnir á Xyrsta ársfundi: Dagur Ágústs- son frá Flateyri og Guðmiundiur Péfcursson frá Reykjavík. — Við teljum, að félagsmiála- þátturinn sé einn stærsti liður- inn í sitarfseminni hér á Bif- röst, saigði Atli, — og á því er fullkominn skilninigur hjá Þær búa í Helvíti þessar, en svo nefna nemendur kjallara skóla- hússins, þar scm aðeins búa stúlkur. Á næstu liæð fyrir ofan búa piltar, og kaljast hún Hreinsunareldurinn, en efsta hæðin Himna- ríki, þar sem búa bæði piltar og stúlkur, öll úr 2. bckk. Stúlkurn- ar á myndinni hér eru frá vinstri talið: Helga Jónsdóttir, Heið- björt Kristjánsdóttir, Sigrún Friðfinnsdóttir, Kristín Bragadótt- ir, Margrét Kristjánsdóttir og sitjandi Þórdís Kristjánsdóttir og Jónina Zóphaníasdóttir. Myndin til vinstri er tekin í bókasafni skólans, sem jafnframt er lessalur og situr þama einn ið- Þorleifur Sigurðsson inspektor inn, leiil ekkj einu sinni upp þegar myndin var tekin. Myndin til hægri er tekin í eldhúsinu, þar sem lenti í höndunum á glæpa- sem þeir voru að aðstoða við uppþvottinn Jón Skúli Runólfsson t.v. og Haukur Kjerulf. félaginu Grábrók með yfirstjórn alira klúbba, sem eru á ýrnsurn sviðuim, auk blaðamannaildúbbsins t.d. kvik- mynda-, íþrótta-, ljósmynda- kflúbbur og fleiri. Skólafð’aigið gengst fyrir málfunduim sem næst hálfsimánaðarlega og efinir þá til lcappræðna um eifcthvert mál. Fastur liðuir í starifsemi skól- ans er að bjóða öllum íbúum Norðurárdails hingað 1. des., viljurn við þannig auka tengsl- in við nágrannana og njóta með þeim hátíðahaldanna. Fyrir þessa háfcíð er kosin sérstök skemmtinefnd, er þá sett upp leikrit og fertginn hingað leik- stjóri til þess. Síðaisfc sýndu njemend'ir t.d. undir stjórn við t.d. Varmatandsmeyjar, en^' Hvanneyringar komu til okkair. Við Reykholtsskóla keppum við í íþróttum og eins við Verzilun- arskólamn í Reykjavík. í kennsilustofunni hifcti ég Snorra Þorsteinsson yfirkenn- ara, sem fræddi mig um starf- semi skólams, en hann starfar í tveim þekkjum með alls 75 nemendum, sem koma hvaðan- æva af landinu. Enu þetfca nem- endur með landspróf eða gagn- fræðapróf og prófið úr 2. bekk hér samlbærilegt við próf úr 4. bekk Verzlunarskólans, þótt það sé náttúrlega ekki það sama. Námsofni er skipt í þirjá OPIÐ Opið bróf til Hennar Hátign- ar Ellisabetar II. Bngl'andsdirottn- ingar. Yðar hátign. Ég vil taka það fram í þyrj- un að mór hefur ætíð fallið mjög vel við þegna yðar og oft notið gesfcrisni lands yðar. sem ég þakka yður. Einnig ber ég virðingu fyrir yður sjálfri og manni yðar. En nú hiefur yðar hótign sent herflokk hing- aö til lands míns til að skjóta á það og finnst mér sem ís- lemdingi að mér beri skylda til að skora yður á hóim. Nú vill sivo vel til að só maður sem rniun berjast fyrir yður ef þess- ari áslkorun minni verður tekið er einmitt yfirmaður hersveit- ar þeirrar er hér er stödd og ætti því að vera hægt um vik að koma þessu í kring. Égveit ekki nema einvígi séu bönn.uð' í Englandi, en þau eru ékki bönnuð hér á íslandi, nerna box. Ég fel yður eða umboðsanönn- um yðar hátignar að velja vopn- in, stund og stað væri hægt að semja uim saðar, en ef val yðar verður byssa af einhverju tagi eða sverð, verð óg að biðja yð- ur eða brezka herinn að lána mér slíkt vopn, þair sem ég á ekki slíka gripi. Kunnii nú svo að fara að ég fafllli, veit óg að brezka bjéðin mundi með glöðu geði borga úfcför huigdijarfs and- BRÉF stæðin.gs síns, en íslenzka fólk- ið sjá fjölskyldu minni fanborða. Fari svo að staðgengill yðar falli, veit ég að honum verða gierð sömu skil. Og vilji svo einkennilega til að staðgengill yðar beri lægri Mut, finnstmér að ekki veiti af nýjum sfcað- gengli til að heyja einvígi yðar í framfcíðinni. Þér afsakið, yðar hátign, að ég skrifa yður opið bréf og bað á islenzku, en ég veit að yðar ágæta sendiráð mun þýða þetta bréf mdtt ó betri ensku en ég get sterifað og sent yður þýð- inguna, og með von um hátt- virt svar yðar hið skjótasta er ég með djúpri virðingu yðar einlægur Skúlí Thoroddscn. lasknir, Laiuigalæk 30, Reykjavík. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar V'íðarvanigshlaup Hafnarfjarðar 1969, sem er hið 11. í röðinni, verðux háð við Lækjarskólann í Hafmarfirði sumardaginn fyrsta (24. apríl), og hefst kl. 2 eáð- degis. Vænfcanlegir keppendur eru beðnir að tilkynma þátfctöku sina í Verzlun Valdimars Lonig eigi síðar en næstkomandi þriðjudag. Snorri Þorsteinsson yfirkennari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.