Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 12
J2 SÍ15A — ÞJÓÐVILJINN Surmudagur 20. apríl 1969. KOMMÓÐU R — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Qrlofshús VR Hér með er auglýst eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshúsi VR í Ölfusborgum sumarið 1969. Umsóknir þeirra, sem ekki hafa áður dval- ið í orlofshúsinu sitja fyrir öðrum umsókn- um til 15. maí n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu VR Austurstræti 17, V. hæð. Verzlunarmannaf élag Reykjavíkur. Q Sölubörn Komið og selj.ið merki Hjartaverndar sunnu- daginn 20. apríl. — Merki verða afhent í barnaskólum í Reykjavík. Kópavogi, Garða- hreppi og Hafnarfirði frá kl. 10.00 f.h. Góð sölulaun. HJARTAVERND. ALLTVANDAÐARVÖRURFRÁÚLTiMUALLTVANDAÐARVÖRl < 3 5 13 o < cc U- cc 3 cc o > cc < o < O z < > Ný gerð Ný tækni GÓLFTEPPI Verð á alullargólfteppi aðeins 545,00 kr. pr. fermetra af rúllunni. ÚLTÍMA Kjörgarði. < > z o > o > 33 < o 33 33 > C- <: c > ALLTVANDAÐARVÖRURFRÁÚLTÍMUALLTVANDAÐARVÖRl TILBÚINN FATNAÐUR á kvenfólk, karlmenn og börn. Skófatnaður alls konar. íslenzkt garn. Verzlunin ÞÓRA ÓLAFSVÍK. Sunnudagur 20. apríl. 8-30 Boston Pops hljómsveitin leikur danslagasyrpu, fanta- síu um þjóðlagið „Green- sleeves“ og forleikinn „Stúlk- una frá Bæheimi" eftir Balfé; Arthur Fiedler stjórnar. 8.55 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum daghlaðanna. 9.10 Morguntónleikar. a- Sónata í e-moll fyrir flautu og semb- al eftir Bach. Jean-Pien’e Rampal og Robert Veyron- Lacroix leika. b. Lög eftir Rameau. Gustav Leonhard'. leikur á sembal- c. Strengja- kvartett í Es-dúr op. 127 eft- ir Beethoven.- Amadeus kvartettinn leikur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ölafur Jónsson talar við Harald Sig- urðsson bókavörð og Gísla B. Björnsson teiknara um bóka- gerð og tilhögun bóka- 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jak- ob Tryggvason- 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Aðdragandi frönisfcú bylt- ingarinnar fyrir 180 árum. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur fyrra hádeg- iserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Belgíska útvarpinu. Hljóðrit- m frá tónlistarhátíðinni í Flandern á liðnu ári. Flytj- endur: Einleikarar belgfeku kammerhljómsveitarinar Lode Devos tenórsöngvari, . Abel Matthys píanóleikari, Julien van Netelbosch tromp- etleikari og básúnukvartett. > a. „Hversdagsleg músik“ fyrir fjórtán einleikara eftir Luci- en Goethails. b. „Minning t skáldsins Dylans Thomas", : tónverk fyrir tenór. strengja- og básúnukvartett eftir ígor Stravinský. c. „Apollon Mus- agéte“. balletttónlist fyrir strengjasveit eftir Igor Strav- inský. d. Konsert í C-dúr fyr- ir píanó, trompet og strengja- sveit op- 35 eftir Dmitri Sjo- stakovitsj. e. Konsert í D- dúr fyrir strengjasveit eftir Igor Stravinský. 15.25 Kaffitíminn. a. Montser rat Cahalli syngur lög frá Spáin.i. b. Hljómsyeit Rúdig- ers Pieskers leikur nokkur lög. 15.55 Endurtekið efni. a. Sveinn Sæmuindsson ræðir við Har- ald Á Sigurðsson leikara (Áð- ur útv. á annan páskadag). b- Ármann Halldórsson kennari les úr bréfi B.iörns Halldórs- sonar á Úlfsstö'ðum um þjóð- fundarferð 1873 (Áður útv. á páskadag). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatami: Ölafur Guð- mundss. stjórnar. a- „Ég þerst á fáki fráum“ Lúðrasveit Tonlistarsfcólans í Mosfells- sveit leifcur nokfcur Bög undir stjóm Birgis D. Sveinssomar. b. Þegar Trítill vildi verða frægur. Guðrún. Kvaram les frumsamið ævintýri. c. Knatt- spyrna. Böðvar Guðlaugsson flytur frásögulþátt. d. Rímma- lög. Tvö systkin, KriS'tín og Jón (9 og 10 ára), kveða (Að- ur útv. fyrir tíu árum). e. Hjásetan. Ólafur Guðmunds- son les kafla úr „Pilti og stúlfcu" eftir Jón Thoroddsem. 18.00 Stundarkorn með bamda- rísfcu söngkonuinni Marian Anderson, sem syngur negra- sálma. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Sagnamenn kveða. Ljóð eftir Einar H. Kvaram og Gest Pálsson. Baldur Pálma- son sér um þáttinn og les ásamt Ævari R. Kvaran leifc- ara. 19.55 Islenzk tónlist. a. Sónata nir. 2 fyrir píanó eftir Hall- grím Helgasom. Hans Sdhow- rman leikur. b. „Skúlaskeið” verk fyrir einsöngv. og hljóm- sveit eftir Þórhaill Ámason. Guðmundur Jónsson og Sin- fóníuhljómsveit Islands flytja, Páll P. Pálsson stj. 20.20 Þrjár dagleiðii’- Þorsteinn Antonsson rithöfundur segir frá fyrsta áfanga gönguferðar norður Kaldadal. 20.40 Konsert i A-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Tar- tini. Enrico Mainardi og Há- tíðarhljómsveitin í Luzem leika; Rudolf Baumgartmer stjómar. 21.00 Viðtal- Steifán .Tónsson ræðir við Benedikt Gíslason f.rá Hofteigi um samibandslög- in 1918. 21.15 „Nóttin fellir friðarlín“. MA-kvartettinn syngur nokk- ur lög. Bjarni Þórðarson leiik- ur undir. 21-35 Ásta málari. Þóranna Gröndal segir frá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir- Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu nv'Dag- skrárlok. Mánudagur 21- apríl. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar- 9.15 Morgunstund barnanna: Eiríkur Sigurðsson flytur á- fram sögu sína „Alf í útilegu" 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10 45 Endurtekið erindi: örn Bjamason læknir talar um ný viðhorí í heimilislækningum. Tónleikar. 11-1-5 Á nótum æskunnar (end- urtekinm þáttur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Búnaðarþáttur. Björn Stefánsson deildarstjóri talar um reynslu af félagsbúskap. 13.30 Við. sem- heima sitjum. Gunnvör Braga Sigurðardótt- .ir les kvikmyndasöguna „Strt>mbólí“ (6) 15.00 Miðdegisútvarp. Julie Andrews, Christopher Plum- mer o.fl. syngja lög úr söng- leiknum „Tónaflóði" eftir Rodgers og Hammerstein. Ray Conniff. Manfred Mann og Acker Bilk stjórnia hlióm- sveitum sínum. The Black Face Minstrels syngja og leika- 16.15 Veðurfregnir. Klassísfc tón- list. Eileen Croxford og David Parlchouse leika Sónötu í g- moll fyrir selló og píanó eftir Rakhmaninoff. Kirsten Flag- stad syngur lög eftir Eyvind Alnæs. 17.00 Fréttir. Endurtekið efmi- a. Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um vinnu og verklag (Áður útv. í húsmæðraþætti 11. marz). b. Guðmundur Löve fram- kvæmdaistjóri talar um vanda ros'kins *>g aldraðs fólks í at- vinnumálum (Áður útv- 11. þ.m.). 17.40 Börnin skrifa. Guðmund- ur M. Þorláfcsson les þréf frá börnum. 18-00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Matthías Eggertsson tiilrauna- stjóri á Skriðuklaustri talar. 19.50. Mánudagslögin. 20.20 Rannisóknir gigtsjúkdóma. .Jón Þorsteinsson læknir flyt- ur erindi.. 20.35 Píanómúsik- Van Cliburn leikur Fantasíu í f-moll op. 49 eftir Ohopin. 20.45 ,,Vitavörðurinn’’ eftir Hen- ryk Sienkiewicz. Axel Thor- steinsson rithöfundur les smá- sögu vikumnar í eigin þýð- ingu. 21- 25 Einsöngur: Finnska söng- konan Aulikiki Rautawaara syngur lög eftir Melartin, Kilpinen og Grieg. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jaknb Benediktsson flytur þáttinm. 22.00 Fréttir. 22- 15 Veð’jrfregnir. Endurminn- ingar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson les þýð- ingu sína (11). -22.35 Hljómplötusáfnið í um- sjá Gunnars Gúðimuindssonar. 23.35 Fréttir í stuttu má'li. Dag- skrárlok. • I sjonvarp hildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20,20 Spáð í sitjömuiTiar. Brezk mynid uim stjömuspádótma í gamni og alvöru. Rætt er við fjölda fólks, bæðd þá, sem spá fyrir öðrum, og hina, sein spáð er fyrir. Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir. 20,50 Ævintýri Hoffmanins. At- riðd úr óperu Offenbachs. — Flytjendur: Margareta Hallin, Unni Rugtvedt. Anders Nás- lu-nd. Olle Sivall og Sven Er- ik Vikström. Sinfóníuihljóm- sveit sænsfca útvarpsins leik- ur, stjómandi Gunnar Sta- ern. (Nordvision — Sænsfca sjónvarpið). 21.35 „Fátt er svo með öllu illt”. (Small Fish Are Sweet). Brezkt sjónvarpsleiifc'i'it eftir Peter Luke. Aðallhlutverk: — Donald Plesence. Harolld Scott, Katharine Blafce. — Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 22.30 Dagslkrárlok. • Mánudagur 21. apríl 1969: 20,00 Fréttir. 20.30 Frelsinu fleigin. Ævintýi'i bjöllu, sem sleppur úr búri. (Unigverska sjónvarpið). 20,50 Ray Anthony skemimtir. Aufc hans koma fraim Diane Varga, Dave Leonard o. fl. Þýðandii: Júlíus Magnússou. 21,40 Bethune. Kanadiski lækn- irinn og maninvinurinn Beth- une gat sér frægðarorð fyrir lækningai' og störf að mann- úðarmálum bæði heima í Kanada, á Spáni og í Kína. Þessi mynd greindr frá við- burðairí'kxi ævi hans. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Daigskrárlofc. • Sunnudagur 20. apríl 1999Í* 18,00 Helgistuind. Séra Gunnaj' Árnason, Kópavogi. 18,15 Stundin okikar. Föndur M Helga Egilson. — Telpnakór Lækjarskóla syngur. Stjóm- andi Sigríður Schiöth. Und- irleikari': Egdll Friðleifsson. Nokkrar barnateikiningar úr saimlkeppni Iðnkynningar. — Höfðaisfcolli, 3. hluti. — Þýð- andi Ingibjörg Jónsd'óttir. — (Nordvisdon — Sænska sjón- varpið). — Umsjón: Svan- Sængvrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR SÆNGURFATNAÐUR. DRALONSÆNGUR KODDAVER LG^ - * — þúðil* SKÖLAVÖRÐUSTIG 21 LIBBY’S TÓMATSÓSA LIBBY’S NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR L I B B Y'S ÁVAXTASAFAR LIBBY’S ASPARGUS LIBBY’S NIÐURSOÐIÐ GRÆNMETI Margar tegundir Einu sinni LIBB Y'S alltaf LIBBYS jjl)) mmm § m%w M Ijff ÁRMÚLA 8. — SÍMI: 8-1234.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.