Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 11
Sumraudagiur 20. apríl 1969 ÞJÓÐVILJINN — SlöA \\ Eins og undanfarin ár hjáðum við okkar vinsælu fóðurhlöndur Protein % Kúafóðurblanda........................ 15 Sauðfjárblanda ............................. 15 Varpmjöl, (heilfóður) ___................. 14 Varpmjöl, (heilfóður) .................... 19 Ungafóður (fyrir 1—2 mán.) .......____'... 14 Ungafóður (fyrir 2—4 mán.) .......-------- 14 Reiðhestablanda........................ 10 Grísa-gyltufóður _______................. 14 Fóðurblöndur okkar eru framleiddar úr nýmöluöum amerískum maís og öðru 1. flokks hráefni. ViS bjöðum einnig upp á brezkar gæðafóSurvörur frá stærsta fóðurframleiðanda í Evrópu. The British Oil and Cake Mills í Bretlandi. Protein % Kúafóður ....,............................ 14 Kúafóður .............................. 16 Sauðfjárblanda ........................ 15 Gyltufóður............................ 15 Grísafóður....................._______ 15 Ungkálfafóður _______,. „.......,____,_______ 20 Kálfaeldisfóður ...,.....<..,......-.......... 16. Varpfóður.............................. 16 Reiðhestablanda ___..................... 12 Allar B.O.C.M. vörurnar eru fáanlegar kögglaðar eða í mjölformi og framleiddar af brezkri nákvæmni og niðurstöðum rannsókna á 5 tilraunabúum sem B.O.C.M rekur í Bretiandi. Aðeins það bezta er nógu gott fyrir íslenzkan land- búnað. Athugið vörumerkin á fóðurvörunum sem þér kaupið. FOBURBLANDAN HF. Grandavegi .42 — Sími 24360 HIJSBYGGJENDUR! PANEL- OFNAR P D ... • Islénzk fram- leiðsla • Hærra hita- gildi fyrir lægra verð. • Leitið tilböða. HITA TÆKI HF. Skipholti 70. — Sími 30200. Óþreytandi hjálporhella KAUPI FISK og síld til vérkunar. yé^ Útgerðarstöð Kristjáns Guðmundssonar RIFI. Þeir sem oft akaum Borgarfjörðinn kannast allir við hann I.eopold í Hreðavatnsskálanum, sem ekki einskorðar sig við að veita mönn- um mat og drykk, en er óbreytandi að leiðveina beim sem þurfa að laga bílinn sinn eða fá upplýsingrar um ástand vegranna. Sést Leopold Jóhannesson hér á myndinni með stoð sinni og styttu, eiginkonunni. Olgu Sigurðardótltur, en bau hjónin hafa nu rekið skalann í tiu ár. Opinherar framkvæmdir lam- ast um leið og atvinnulífið Eins og önnur liorp á hesinu á Ólafsvík allt sitt undir fi.sk- veiðum. Hér eru'vel búin fisk- vinnslutæki í landi, en fái þau ekki eðlllega fyrírgreiðslu lamar það ' allt ' atvinnulíf á staðnum og þá opinberar lrain- kvæmdir um lefð, sagði Alex- ander Stefáhsson oddviti í Ól- afsvík, þegár ÞJóðviIjinn innti hann eftir atvinnulífinu og helztu framkvæmdum á vegum bæjarfélagsins. inn er í samjæmi við fraimlag ríkisins og hefur kostnaður hækkað gifurlega á tíimaibilinu við ailar þessar gengislækkan- ir, er nú koiminn upp í 13milj- ónir. Erum við nú að reyna að fá fjármagn út á eftirstöðvar ríkisins, svo hægt sé að ljúka byggingunni á þeasu ári, en hreppurinn leggur fram helm- ing á móti ríkinu. Hingað til hefur engin aðstaða verið til í- þróttaiðkana hér í Ólafsvík, en þetta ,verður látið sitja fyrir öðrum málum þetta árið. , fram!hald^__ . „ ,, Þá. er- hér í byggingu læknis- búsifcaöur, sem byrjað var á á síðasta ári. Hérað læknisdns hér nær- 'yfir' 'Nesihrepp, Proðár- hrepp, Breiðuvík og Staðarsveit, og leggja hrepparnir fram til byggingarininair á •moti Ólafs- vik, en ríkið á að greiða 2f3. Aiuk íbúðar læknds verður þarna læknisstofia, lyfjaverzlun og aðstaða fyrir tannJækni. — .Svo er pað höfnin. Er hún ekki orðin margra áramálhér, FratmihaM á 10. síðu. VÍRNET h/f Borgarnesi Frarnleiðum allar tegundir af svörtum og galvanhúðuðum saurn. Mótavír — Bindivír. VÍRNET h/f Borgarbraut, Borgarnesi. — Sími 93-7296. SELJUM allar helztu tegundir mat- og nýlenduvöru, vinnu- fatnað, skjólfatnað, sjðklðeði og vinnuskófatnað. Höfumeinnig úrval af gjafavörum t.d. til fermingargjafa. HAFNARBÚÐIN á RIFI Sími: 55. Alexander Stefánsson — Fyrir þorpið hér er því mikils virði að fiskvinnslufyrir- tækin fái eðlilega fyrirgreiðslu, en hræddur er ég uim að ný- stofnuð atvinnumólanefnd ætli vægast sagt að vera seinvirk, jafnvel of seinvirk. Það er orðið allt of mikið af nefndum í . ölluim málum og ætti að leggja þær niöur og stofna nýtt atvinnumálaráðu- neyti á Islandi, safna þangað hæfum mönnum og láta stióroa öllum atvinnumálum þjóðar- innar þaðan. Þessar nefnda- stofnanir eru alltof seinivirkar og svona byggðarlög mega allls ekki við fresitun æ ofan í æ.. Hér f Ölafsvik hefur mjðg dregið úr atvinnu á þessu ári, bæði vegna greiðsluerfiðleika 1 og aflaleysis. Tvö stór atvinnú- fyrirtæki hér hafa verið lömuð og bíða bæði eftir lánafyrir- greiðski. Komist þetta ekki í lag á næstunni getur það haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyr- * ir byggðarlagið. Maður er þvi hálfkviðinn um þetta leytí, — það bjargar okkur hvað við leigum duglega sjómenn. Útgerð héðan hefur alltaf verið fjörug, ¦; en nú hafa verið seldir héðan tveir bátar síðan um áramót og er það ekki glæsileg þróun. Af framkvæmdum hreppsins um þessar mundir er helzt að ^nefna iþróttahús og sundlaug, sem vérið er að ljúka byggingu á, en þetta hefur verið í bygg- ,.ingu síðan 1963. Byggingahrað- Stálgrindahús • Á landbúnaðarsýningunni í Laugardalnum í fyrra, sýndi Magnús Thorvaldsson blikksmíðameistari nýja gerð stál- grindahúsa, sem hann hafði teiknað. • Húsin vöktu mikla athygli og nú hefur komið í ljós e'ftir að fyrirtæki Magnúsar hefur reist nokkur slík hús, að þessi gerð er ódýrari en önnur sambserileg hús. • Húsin eru einkar hentug sem sumarbústaðir, veiðihús, geymsl- ur, gripahús og bílskúrar. • Upplýsingar um verð og gæði húsanna og annað sem máli skiptir veitir Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar í Borgar- nesi. — Blikkamiðjan leggur að öðru leyti aðaláherzlu á upp- setningu og smíði loftræstikerfa, þakrenna og súgþurrkunar- kerfa. • Annast ennfremur hvers konar gas-, ra'f- og argonsuðu. Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar Borgárhesi — Sími 93-7248.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.