Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 11
Sumniudagiur 20. april 1969 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J Eins og undanfarin ár bjóðum við okkar vinsælu fóðurbiöndur Protein % Kúafóðurblanda ............................. 15 Sauðfjárblanda ............................ 15 Varpmjöl, (heilfóður) ............. 14 Varpmjöl, (heilfóður) ................... 19 Ungafóður (fyrir 1—2 mán.) ............. 14 Ungafóður (fyrir 2—4 mán.) ............... 14 Reiðhestablanda ........................... 10 Grísa-gyltufóður __________________________ 14 Fóðurblöndur okkar eru framleiddar úr nýmöluðum amerískum maís og öðru 1. flokks hráefni. Víð bjóðum einnig upp á brezkar gæðafóðurvörur frá stærsta fóðurframleiðanda í Evrópu. The British Oil and Cake Mills í Bretlandi. Protein % Kúafóður ................................. 14 Kúafóður ................................... 16 Sauðfjárblanda ............................. 15 Gyltufóður ................................. 15 Grísafóður ................................ 15 Ungkálfafóður ......................... 20 Kálfaeldisfóður ........................ 16 Varpfóður ................................. 16 Reiðhestablanda ............................ 12 Allar B.O.C.M. vörurnar eru fáanlegar kögglaðar eða í mjölformi og framleiddar af brezkri nákvæmni og niðurstöðum rannsókna á 5 tilraunabúum sem B.O.C.M rekur í Bretlandi. Aðeins það bezta er nógu gott fyrir íslenzkan land- búnað. Athugið vörumerkin á fóðurvörunum sem þér kaupið. t FÓÐURBLANDAN HF. Crandavegi 42 >— Slmi 24360 HÚSBYGGJENDUR! PANEL- OFNAR D • íslenzk ¥ram- leiðsla • Hærra hita- gildi fyrir lægra verð. • Leitið tilboða. H(TA TÆKf HF. Skipholti 70. — Sími 30200. ■ Óþreytaridi hjálparhella Þeir sem oft aka nm Borgrarfjörðinn kannast allir við hann Leopold í Hreðavatnsskálanum, sem ekki einskorðar siff við að veita mönn- um mat og drykk, en er óþreytandi að leiðveina heim sem jiurfa að lagra bílinn sinn eða fá upplýsingrar um ástand vegranna. Sést Leopold Jóhannesson hér á myndinni með stoð sinni og styttn, eiginkonunni Olgru Signrðardóttur, en þau hjónin hafa nú rekið skálann í tíu ár. Opinberur framkvæmdir lam- ast um ieið og atvinnulífið KAUPI FISK og síld til vérkunar. Útgerðarstöð Kristjáns Guðmundssonar RIFI. VÍRNET h/f Borgarnesi Framleiðum allar tegundir af svörtum og galvanhúðuðum saum. Mótavír — Bindivír. Eins og önnur þorp á nesinu á Ólafsvík allt sitt undir fisk- veiðum. Hér eru vel búin fisk- vinnslutæki í Iandi, en fái þau ekki cðlilcga fyrirgreiðslu lamar það allt atvinnulíf á staðnum og þá opinberar fram- kvæmdir um leið, sagði Alex- ander Stefánsson oddviti í Ól- afsvík, þegar Þjóðviljinn innti hann eftir atvinnulífinu og helztu framkvæmdum á vegum bæjarfélagsins- inn er í samræmi við framlag ríkisins og hefur kostnaður hækkað gífurlega á tímabilinu við allar þessar gengislækkan- ir, er nú kominn upp í 13 milj- ónir. Erum við nú að reyna að fá fjármagn út á eftirstöðvar ríkisins, svo hægt sé að Ijúka byggingunni á þessu ári, en hreppurinn leggur fram helm- ing á móti rfkinu. Hingað til hefur engin aðstaða verið til í- þróttaiðkana hér í Ólafsvik, en þetta verður látið sitja fyrir öðrum málum þetta árið. framhald Þá er- hér í byggingu lælknis- bústaóur, sem byrjað var á á síðasta ári. Hérað læknisins hér nær yfir ' Neshrepp, Fróðár- hrepp, Breiðuvík og Staðarsveit, og leggja hrepparnir fram til bygginigarinnar á rnóti Ólafs- vík, en rfkið á að greiða %. Auk íbúðar . læknis verður þama læknisstofa, lyfjaverzlun og aðstaða fyrir tannllækni. — .Svp er það höfnin. Er hún ekki orðin. margra ára mál hér, Framhald á 10. siðu. VIRNET h/f Borgarbraut, Borgarnesi. — Sími 93-7296. SELJUM allar helztu tegundir mat- og nýlenduvðru, vinnu- fatnað, skjólfatnað, sjóklæði og vinnuskófatnað. Höfum einnig úrval af gjafavörum t.d. til fermingargjafa. HAFNARBÚÐIN ó RIFI Sími: 55. — Fyrir þorpið hér er því mikils virði að fiskvinnslufyrir- tækin féi eðlilega fyrirgreiðslu, en hræddur er ég um að ný- stofnuð atvinnumálanefnd ætli vægast sagt að vera seinvirk, jafnvel of seinvirk. Það er orðið allt of mikið af nefndum í . öllum málum og ætti að leggja þær niður r>g stofna nýtt atvinnumálaráðu- neyti á Islandi, safna þangað hæfium mönnum og láta stjóma öllum atvinnumálum þjóðar- innar þaðan. Þessar netfnda- stofnanir eru alltof seinvirkar og svona þyggðarlög mega alls ekki við frestun æ otfan í æ. Hér f ÓlafSvík hefúr mjög dregið úr atvinnu á þessu ári, bæði vegna greiðsluerfiðleika og aflaleysis. Tvö stór atvinnu- fyrirtæki hér hafa verið lömuð og bíða bæði eftir lánafyrir- greiðslu. Komist þetta ekki í lag á næstunni getur það haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyr- ir byggðarlagið. Maður er því hálfkvíðinn um þetta leyti, — það bjargar okkur hvað við i eigum duglega sjómenn. Útgerð héðan hefur alltaf verið fjörug, en nú hafa verið seldir héðan tveir bátar síðan um áramót og er það ekki glæsileg þróun. Af framkvæmdum hreppsins um þessar mundir er helzt að ’ nefna íþróttahús og sundlaug, sem verið er að ljúka byggingu á, en þetta hefur verið í bygg- ingu síðan 1963. Byggingahrað- Stalgnndahús • Á landbúnaðarsýningunni í Laugardalnum í fyrra, sýndi Magnús Thorvaldsson blikksmíðameistari nýja gerð stál- grindahúsa, sem hann hafði teiknað. • Húsin vöktu mikla athygli og nú hefur komið í ljós eftir að fyrirtæki Magnúsar hefur reist nokkur slík hús, að þessi gerð er ódýrari en önnur sambærileg hús. • Húsin eru einkar hentug sem sumarbústaðir, veiðihús, geymsl- ur, gripahús og bílskúrar. • Upplýsingar um verð og gæði húsanna og annað sem máli skiptir veitir Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar í Borgar- nesi. — Blikksimiðjan leggur að öðru leyti aðaláherzlu á upp- setningu og smíði loftræstikerfa, þakrenna og súgþurrkunar- kerfa. • Annast ennfremur hvers konar gas-, ra’f- og argonsuðu. Blikksmiðja Magnusar Thorvaldssonar Borgarnesi — Sími 93-7248. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.