Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 5
Sumnudagur 20. april 1969 ÞJÓÐVILJINTST — Sf»A 5 Greiðslutregða á afurðum og verð- bólguþróunin valda erfiðleikum Hafnfírðingar! Hafið þið athugað okkar mikla vöruval, er bætrf hefur f verzluuiiia? FYRIR BÖRNIN: Ungbarnafataaður, drengjaskyrtuir, úlp- ur, krepbuxur, stretchbuxur o.fl. o.fl. FYRIR KONUNA: Undirfatmaður, nátt- kjólar og náttföt, peysui-, enmíremur brjóstahöld í miklu úirvali. FYRIR MANNINN: Aetivity-nærfatnaður í þrem gerðum ásamt ullar- og krepsokfcum. HANDKLÆÐI í MIKLU ÚRVALI. EnnÆremur okfcar mikla efna- og legginigaúrval. Strandgötu 31 Hafnarfirði. Þórarinn Sigurðsson Eins og víðar hefur rekstur frystihússins í Grumdarfirði gengið mjög illa að undanförnu og stöðvaðist öll vinna þar tvisvar á sl. ári, tyrst um tveggja mánaða skeið um sum- arið og síðan í byrjun desem- ber og hófst ekki aftur fyrr en eftir sjómannaverkfallið. — Það stöðvaðist hér öll út- gerð þegar landhelgin lakaðist, sagði Þórarinn Sigurðssom, framkvæmdastjóri Hraðfrysti- húss Grundarfjarðar, þegar Þjóðviljinn rabbaði um þessi mál við hanm. — Bátarniir hafa á umdamförm- um árum veitt í leyfisleysi inn- an landhelgi, voiru allir á trolli. en fyrir þetta var alveg tekið 1. desember 1968 og stöðvaðist þá útgerðin og þá vinnan í ' frystihúsin'u um leið. En þeir erfiðleikar frystihússins, sem leiddu til stöð'vunarimnar í fyrra sumar af því. að ekki var hægt að greiða laun, stöfuðu að nokkru af greiðslutregðu á af- urðum sem fluttar hafa verið út, einkum 1967. Um aflabrest- inn get ég nefnt það dæmi til samanburðar, að framleiðslu- meðaltal áranna 1964—66 er 56,7% meira en áranna 1967 og 68. Náttúrlega eru þetta bara tveir þættir af mörgum, sem valdið hafa erfiðleifcum, til 'fcemur líka verðlækkun á heimsmarkaðnum og, eins og ialþjóð ætti að vera kummugt, ýmsir þættir í atvinnumaluim okkair, sem aukið hafa örðugleik- ana í atvinnurekstri almennt og •þá ekki sízt í sjávarútveginum ;og á ég þar sérstaklega við dýr- ¦tíðar- og verðbóligu-þróunina. .Framleiðslukostnaður og allur •rekstrarkostnaður heifur hækk- að gífurlega á undanförnum ár- . um,. ¦. — Hefur fiskvinniuifyrirtæk.1- í um ekki verið veitt aðsitoð? — Það, hafa verið veittar alls- íkonar ¦ uppbætur á undanförn- ;um'-árum, en duga skammt, aiuk , þess sem form þeirra er þannig, Hraðfrystihús Grundarf jarðar séð frá höfninni. Kirkjufeil í baksýn að það tekur langan tíma að fá þær fram, eins og rekstrar- stöðvun frystihússins bar vott um, en hún var m.a. til að knýja á um uppbæbur. — Hvað álítur þú að hægt sé að gera í þessum málurn eins og sakir standa nú? — Ég álít að nær væri að mynda sjóði af opinberri hálfu, sjóði, sem stæðu að baki bank- anum, svo að viðskiptabankar gætu veitt fyrirtækjum meíri fyrirgreiðslu í formi lána til vinnulaunagreiðslu og hráefnis- kaupa. Ætti fremur að gera þetta en að senda herskara manna á ríkiskassann að sækj- ast eftir allskonar uppbótum. — Hvað veitir Hraðfrystihús Giiundarfjarðar mörgu fólki at- vinnu? ¦''— Það hafa unnið h.iá frysti- húsinu í stærri vertíðum um og yfir hundrað manns og þá að- komufólk þar á meðal. Nú vinna hér milli 60 og 70 manns og ekkert aðkomufolk. Þá gerir fyrirtækið út einn bát. — Hvað heldurðu um horf- urnar í næstu framtíð? — Ég vil ekki vera með neitt bjar-tsýnish.ial og ekki héldur mikla svartsýni. Bn náttúrlega hef ég áhyggjur af því hvernig mál launþeganna fara. — Býstu við verkfalli? — Ég skil það vel, að fólkið verður að fá þessa uppbót, en það er hins vegar líka mín skoðun, að fyrirtækin geti ekki borgað hana. Hér verður að breyta um stefnu. Gæði mikilvægari en magnið — Það er eitt, sem ég vildi nota tækifærið og vek.ia athygli á, segir Þórarinn að lokum, og það er nauðsyn þess, að vinnslu- stöðvarnar og bátaeigend'Ur¦ í sameiningu leysi varidamál betri nýtingar hráfnisins strax um börð £ fiskiskipunum. A ég hér við 'ísun fisksirts í kassa strax um borð í veiðiskipunum, en með því móti verður fiskurinn Frannhald á 15. síðu. BARÐUR MINN A JOKLI f ósköp litlurn og notalegum bæ að Hellnuni býr hún Jakobína Þorvarðardóttir, komin yfir áttrætt, en vel ern og kann ódæmin öll af vísum, þulum og gömlum alþýðu- kveðskap, sem hún leyfir þér að heyra ef þú biður hana vel. Úr nógu á hún að velja, enda margir siafnararnir sem á vit hennar leita. Fyrir þetta VestU'rlandsblað Þjóðviljans fannst okfcur tilhlýðilegt að fá hjá henni þuluna um Bárð á jökli: Bárður minn á jökli, leggstunú á þófið mitt. Ég skal geja þér lóna, leppana inn í skóna, grátt lamb og gimburskel og meira ef þú þœfir vel, sykurmola og eitthvað. Aigert neyðarásatand, ef matsalan hætti rekstri I matstofu Páls Helgasonar og Maríu Þórðardólttur í Stykk- ishólmi var fjöldi manns að borða þegar blaðamaður Þjóð- viljans leifeþar inn, — allt nnMiii í föstu fæði, sagði Páll, menn sem vinna við atvinnu- fyrirtækin & staðnum. — Það er því von, að okkur fyndist réttlátt að fá felldan niður söluskatt, sagði Páll, bæði þar sem þetta byggist á heim- ilismatsölu pg af því að hér yrði algert neyðarástand etf matsalan hættí, bseðií-fyrir fyrirtækin og einstaklinga, því hvergi er rek- ið mötuneyti í sambandi vlð vionustaðina. A hlinn bógdnn hafa slífc mötuneyti mikil fríð- indi sem við njótum eiklii. Auk föstu mannanna tekur matsalan við ferðatfolki, eink- um á surarin og útvegar gist- inigu t>g svefmpokapláss ef með þarf. — Við veitum öllum þjón- ustu sem við getum, segir Mairía, takum jafnvel á móti ferðí>- mannahópum í mait, fáum þá aðsitoðars'túlkur þann daginrt. ' McCalls 9626 Háaleitisbúar! Verzlum ofckar í Mdðbæ býður upp á McCalls fiölbreytt úrval í umdirfatnaði kvenna, dam- 9623 aski og lafca,Iérefti ásamt handklæðaúrvali. Efni, leggimgair og smávöru er einndg þar að fá við flestra hæfi. -^v^ Háaleitisbraut 58 — 60. KAUPUM OG HRAÐ- allar íslenzkar fiskafurðir. Beitusíld — ísframleiðsla. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. María og Páll í matstofunni. VÉLSMIÐJAN ÁS HELLISSANDI 'önnumst báta- og bílaviðgerðir og alla algenga jámsmiði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.