Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 16
Ræddur húskapur vii fjárhónda í Dölum Það er engin heildarstefna í la-ndbúnaðarmálum til í land- inu og rétt eins og ríkisvaldið riti ekki hvað það gerði í gær þegar það byrjar í dag, en svo era það bændurnir sem-verða fórnardýr stefnuleysisins. Þetta sagði Einar Öflaísson taótndi að Lamtoeyruim í Laxár- dail, þegar blaðaimaður Þjóð- viliams ræddi við hann á dög- umuim, en Einar stumdar sauð- fjérrækt. — Það. er alltaf.. verið að hugsa um að fjöiga búunuim, t.d. með lánum nýbýlanefndar eða stækfca þau og svo er far- ið að koma offrarnileiðslummi fyrir. Allt vinnur bvað á móti öðru og stefinuleysið er algert. Einu sinnl byrjuðu allir með kýr, en bá kom smiörf jaldið og kýrnar voru skornar niður og nú" eru það sauðfjárafurðirnar sem, safmast fyrir. Á að skera sauðféð niður? Eða á að stéfna að því 'að fflytja frainleiðsluna út? Það er aíldrei ákveðið að hverju' eigi að steíhiá í okkar fraimleiðslu og eins og stjórn- málaimenn og margir aðrir þori ekki að tala hreint út um þessi mól. Það sem mér fihnst líka sfetnda lamdbúnaðinum mdkið fyrir þrifuim er_ greiðslufyrir- komulagið á afurðunuim. Ættu bændur að gera kröfur titl þess. að - verðlagsgrundvaillai-verðið verði afhendingarverð á vör- unni í stað þess, eins og n.ú er, að menn verði að bíða eftir storum 'hluita. Nú í 'áfc' er verð- lagsgrumdivallarverðið t.d. 77 kr. á kjötkílóið, en þeir halda 15- 16 krónuim eftir aÆ bverju kg. og fáuma við ekki fyrr enmeesita ár það sem upp á varntar. Það mundd gireiða mikið úr fjérhag bænda ef grundvaMairverðið væri afihendingairverð. Svo er það rekstrarféð, em í þeiim etfinuim er sérstaklega illa búið að saiuðfijárræktinni. Muindu senmilega fáar stéttir í þióðfé- laigirai sœtta sig við að eiiga árslaumdn inni og hafla ekki nsmia einin útborgumardag á árí. Á ég að taka diæimd: Maðuir er að hefja saiuöfjér- rækit og þairf að fá sér jarð- rtæði, tayrja^ að bera á túnið, vinmia hey og svo hefet stoeipnu- haidið «m haustið. Hann fær senmifega einhverja úttlekt á á- burði gegnuim sitt kaiupfelag, en verður að vera búinn að greiða kaiupfélaiginu upp um næstu áramót. Þá komia hans reikmingslegu uppgjör. en hve- nær kioma tekjurnar fyrir vinnuna? Sá, sem stundar sauðfjárrækt verður alltaf að bíða rneira en ár eftir að nokkuð komi inn Einar bóndi Ólafsson á Lambeyrum. fyrir hans vinnu. Búsikaparárið byrjar í maí, þá er borið á, síðam heyjað, en dilkurinn serni tæst . fyrlr þessa vinnu kemur ekki til tekna fyrr en aðhausti næsta árs, fæðist ekkieinu sinni fyrr en næsta vor. Samt verð- ur reikningurinin við kaupfélag- ið að sfcanda á núlli uim næstu áraimót. Náttúrlega reyna menn að klóra í bakkann og velta þessu áfram með víxlum og með því að vera afturátoak í reikningunutm, en þetta er ófært fyrirkomulag. — Hvernig mætti haiga þessu öðruvísi? — Með beinuim rekstrarlánum til bændanna. Um leið ogbónd- inn er búinn að leggia út á- burð og heyja og áseitningsimað- urinn að meta heyin, ætti bóndinn að geta fengið sömu fyrirgreiðslu út á heyin, sem hann afflaði, og t.d. útvegsmað- urinn eða fiskfraimleiðandimn fser út á unnar afurðir þar til hann kemur þeim í verð. Iðnaður í sveitinni —¦ Framtíðarþróunin í land- búniaðinum hlýtur að verða sú, að búunum fækki og þau stækki og jafnfraimt að fólki í lamdibúnaðinum fækki. Þá kemur spurningin am hvað á að taka við þessu fólki, t. d. í þessu héraði þar sem varla er annar aibvinnufvegur en bú- skapurimm. Mawgir eldri menn tala um það, að umga fólkið vilji ekki lengur vera í sveitinni, vilji leita burt vegna atvinnunnar og þessi mál verða ekki leyst með því að hailda fólkinu á jörðumuim. Eima . hálmstráiið er að hað hverfi ekiki burt úr héraðinu þótt það smúi sér að öðrum störfuim og til þess þarf að koma upp einlhjverjum iðn- aði. Helzt dettur manmi í hug einhver fullvinnsla á þeim hrá- efmuim sem hér eru t.d. sútum á gæruim eða þvottur á ull. Dalla- menm binda einnig miklar von- ir við sláturhúsið, sem nú er verið að byggja í Búðardal. að þar komi lílca frystihús og geti ef til vill risið upp einlhver kjötiðnaður. Sunnudaigur 20. apríl 1969 — 34. árgamgur — 87. tolublað . Byggingairaöstefna verður haldin í Reykjavík í haust ? Byggingarhættir í is-1 Hér hafa að staðaldri uim 70 lenzkri veðráttu verður efni Prirtóki faster kynningarsýn- , - , . i i j • » H ingar á byggi'ngarefnum, og syna raðstefnu, er haldm verður i|aJlt sem roáli skiptir af inn. á Nesinu Hann hefur ekki mikla trú á (<n-.%.stn bændasamtakanna, hann Jóhann Ásmundsson að Kverná í Grundarfirði, og vill að bændur stofni heldur með sér raunhæft stéttarfélag til að beita í kjarabaráttunni. — Búskapur er ákaifllegia erfið- ur mí á tíimimi, sagði Jóhamn, taæði 'hjá þeim sem.! eru með kýr, eins og ég, og hjá hinuim sem eru anieð sauðfé. Til imarks uim paðhve k]ör bænda hafa versnað má t.d. nefna, ?að þeg- .lóbaim bóíídi Aivniuiulssou á ltveruá. ar mjolkurbúið hér í Gi'umdar- firði hóif sitarfsemi sína 1964, fenguim við útborgaðar 5 kr. fyrir lítrann af mjólkinni, en borguðum þá í flutnimgsgjald 30 aura. Nú 1969, borgurn við 90 aura í flutningsgjald, sem er 200% hækkun, en fóum 8 kr. fyrir lítrann, sem er ekki nema 60 prósent hæktoun. Allair okkar rekstrarvörur. á- burður, fóðurtaætir, olía, vara- hlutir og vélar, hækka nú um 40 — 50 prósent, en sú hækkun afurðanna sem við hefðuim átt að fá, fer öll í milliliðina. Af mjólkurverðshækkuninni sem varð í haust t.d. fáum við ekki nema 5 aura pr. lítira, þótt neytaridinn verði vair við meiri hækkum. Útseld mjólk er nú á kr. 11,30 lítririn (Ath:: viðtalið fór' 'fram fyrir' siðustu vérð- bækkun mjólkurinnar — blm.) og niðurgreiðsila nemur 5,23^ kr., þ.e. aills kr. 16,53 á lítrann. En útborgunin til okkar er ekki nema kr. 7,10, svo hvorki meira né minna en kr. 9.45 fara í milliliðina. Hvernigeig- um við bændurnir svo að stonda strauim af þessari gífurlegu hælckun á okkar rekstrarvör- uim? Nei, það er engin sæld að vera bóndi nú og ekki mundii ég ráðleggja umgu fólki að leggja fyrir sig búskap eins og sakir standa nú. Ég á sjálfur fimm symi, en hvet þá ekki til að taka við taúinu. ; - Hitt er svo annað, að bæind- ur eru afskiptir hvað skolana snertir og dýrt fyrir taá að senda bömiin til náims. 1 þess- um efnum ber landsbyggðin yf- irieitt skarðan hlut frá borði, jaifnvel þar sem einna taezt er, eins og t.d. hjá okkiur, er saimt l'/, mánuði skemmri kennsla en í kaupsifcöðumum, og ann- arsstaðar er mumurinin talsvert meiri. Auk bess er víðast að- eins skyldumámið og hlýturbað að vera krafa okkar ad fá gagníiræðadeildir við skólana. svo að börnin geti lokið því lágimarksnáimi nú á tímum heima. Það er dýrt að senda þau til náms amnarsstaðar. — Hvað má gera til að bæta kjör bæmdamna? — Bændur þurfa að fá aukin rekstrarlán, — lán sem koma þeim sjálfum til góða, og það þarf að vera einhver stjórn á laindbúnaðarmálunum. — Þegar bóndi er búinn að byggja upp á jörð sinmi á honum að vera toleift að halda áfram búsikap á henni, — bví má hann ekki fá rekstrarlán til þess? Þess í stað er það svo að ef jörð t.d. leggst í eyði, þá er veittur styrkur til að redsa þar nýbýli, og það þótt hún liggi óralamgt frá markaði, — án þess að fyr- ir því sé hugsað hvernig bónd- Frammhald á 13. síðu. haust á vegum Bygginga- þjónustu Arkitektafélags Is- lands. Kemur þetta fram í frétt um starfsemi B.A.I. sem fer hér á eftir í tilefni af 10 ára afmæli stofnunarinnar. Byggingaiþjónusita A. 1. var stofnuð á aðalfundi Arkitektafé- lags Islands 27. des. 1958, en hóf stanfsemi sína 18. apríil 1959. Markimið Byggingaþjiómusitunn- ar er eins og samskonar stofn- ana víða um lönd. að auðvelda þeiim starfið sem á einn eðaann- an hátt, vinna að byggingarmál- um. Byggingaiþjónustan rekur í því sikyni bygginigareifnasýningu, þar sem sýnd eru fHest byggingar- efni og ,tæki, sem notuð eru við hústayggingar í dag. Byggimigaiþjónustan veitir auk þess upplýsingar og rekur fræðslustarfsemi um byggingar- efni og byggingarhætti, og svar- ar fyrirspurnum um þau máil- efni. Þessí . 10 ára starfsemi Bygg- ingaiþjönustunnar, hefur samnað nyts'eimi slíkrar stofinumar, og þó einstakiir þættir starfsieminnar eigi fyrir sér að breytast " og vaxa, eru megin þœttir hennar nú fast mótaðir. lendri framleiðslu, og úrval þess serni1 inn er fluitt. Elest hafa fyrirtækin tekið þátt í byggingarefnasýningunni frá upphaifi, en 18 þeirra hafa gert það órofið í þessi 10 ár. Undanfarin 10 ár hafa verið byggðir meira en 10.000.000 rúm- metrar bygginga (með 10 metra breiðu húsi á einmi hæð yrði sú bygging 300 km. á Iengd). Tala sérmenntaðra byggingar- manma, amnarra en iðnaðarmanna, hefur vaxið stórum á þessum 10 áruim. Þannig hefur arkitektum fjölgað úr 26 í 61, verkfræðing- uim úr 270 í 416 og tæknifræðing- uim úr 35 í 100 og fflestir eiga þessir memm ásamt öllum al- menningi erindi á Byggingaiþjóm- ustuna. Frá upphafi hefur verið lögð áherzla á fræðslustarfsemi út á við og staðið hefur verið fyrir fræðsluerindum og kynmingum í fflestuim kaupstöðum lamdsins á þessum 10 árum. Á s.l. ári fór mikið af starfs- orku B.A. í undirtaúning og fram- kvæmd hínnar miklu tayggdnigar- ráðstefmu Norðurlamda, sem hér var haldin í sumar. Fyrirlestrar þeir, sem þar voru haldnir. eru nýkcimmir út í bókarformd. Frammhald á 13. síðu. Sá viðburður á sér stað næsta þriðjudagskvöld, að átján manna hljómsveit Félags íslenzkra hljómlistarmanna, undir stjórn Björns R. Einarssonar, leikur í Súlnasal Hótel Sögu. Söngvari með hljóm- sveitinni er Ragnar Bjarnason. Var hljómsveitin stofnuð til að skemmta félagsmönnum á árshátíð þeirra. Síðan hafa margir beðið þess að fá að heyra hana. Hljómsveitina skipa færustu hljóðfæra- leikarar Iandsins. Hljómsveitarstjórann þarf ekkí að kynna bæj- arbúum. Hann var um árabil skærasta nafn í skemmtanalífi bæj- arins. Er þetta í fyrsta sinn í 20 ár, sem svo stór innlend hljóm- sveit leikur á skemmtistað hér í borginni. — A myndinni sjást nokkrir úr hljómsveitinni á æfingu. Seljum á morgun og næstu daga VAÐSTÍGVÉL KVENNA fyrir Kr. 298,00. GÚMMÍSKO DRENGJA íyrir kr. 65 — 85. KARLMANNASKÓ MEÐ RENNILÁS fyrir kr. 298,00. Skóbúð Austurbæjar — Laugavegi 100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.