Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 16
Ræddur búskapur viS fjárbónda í Dölum Það cr engin hcildarstclna í landbúnaðarmáluin til í land- inu og rétt eins og ríkisvaldið viti ekki hvað bað gerði í gær þegar það byrjar í dag, en svo eru það bændurnir sem verða fórnardýr stefnuleysisins. Þetta sagði Einar Ólai'sson bóndi að Lambeyruim í Laxár- dal, þegar blaðaimað'ur Þjóð- viljains raeddi við hann á dög- imuffl, en Einar stundar saiuð- fjárrækt. — Það er alltaf verið að hu.gsa uim að fjölga búunum, t.d. með lánum nýbýlanefndar eða stækka þau og svo er far- ið að koima offramileiðsiluinrii fyrir. Allt vinnur hvað á móti öðru og stefmuileysið er algert. Einu sinni byrjuðu allir með kýr, en þá kom simjörfjaillliðog kýrnar voru skornar niður og nú eru það sauðfjárafurðimar seim. safnast fyrir. Á að skera sauðféð nliður? Eða á að stéfna að því 'að flytja framleiðsluna út? Það er aíldrei ákveðdð að hverju eigi að stefna í okkár fraimleiðslu og eins og stjórn- málamenn og margir aðrir þori ekki að tala hreint út um þessi mól. Það sem mér finnst líka standa landbúnaðinum mdkið fyrir þrifum er_ gi-eiðslufyrir- komulaigið á afurðunum. Ættu bændur að gera kröfur til þess. að verðlagsgrundvaillaiiverðið verði afhendingarverð á vör- unni í stsað þess, eins og nú er, að menn verði að bíða eftir stórum hluta. Nú í ár er verð- lagsgrundvaHarverðið t.d. 77 kr. á kjötkílóið, en þeir halda 15- 16 krónum eftir aif hverju kg. og fáum við eklki fyrr enniæsta ár það sem upp á vantar. Það mundi greiða mikið úr fjárihag bænda ef grun dvalílarverð i ð væri affliendingiairverð. Svo er það rekstrarféð, en í þeim efaum er sénstakilega illa búið að sauðfjárraektinni. Mundu senmilega fáar stéttir í þjóðfé- laginu sætta sig við að eiga ársiaunin inni og hafá ekki nema einn útborgujnardag á árí. Á ég að talka d.æmi: Maðuir er að hefja sauðfjár- rækt og þarf að fá sér jarð- næði, byria að bera á túnið, vinna hey og svo hefst skepnu- ha/ldið um haustið. Hann fær sennitega einhver.ja úttelkt á á- burði gegnum sitt kaupfélag, en verður að vera búinn að greiða kaupfélaginu upp um næstu áramót. Þá komia hans reikningslegu uppgjör. en bve- nær koma tekjumar fyrir vinnuna? Sá, sem stundar sauðfjárrækt verður alltaf að bíða meira en ér eftir að nokkuð komd inn Einar bóndi Ólafsson á Lambeyrum. fiyrir hans vinnu. Búsika.parárið byrjar í maí, þá er borið á, síðan heyjað, en dilkurinn sem fæst fyrir þessa vinnu kemur ekki tii tekna fyrr en að hausti næsta árs, fæðist ekki einu sinni fyrr en næsta vor. Samt verð- ur reikningurinn við kaupfélag- ið að standa á núlli um næstu áramót. Náttúrlega reyna menn að klóra í bakkann og veita þessu áfram með víxlum og með þvi að vera afturálbak í reikninigunum, en þetta er óifært fyrirkomuiag. — Hvemig mætti haga þessu öðruvísi? — Með beinum rekstrarlánum til bændanna. Um leið ogbónd- inn er búinn að leggja út á- burð og heyja og ásetningsmað- urinn að meta heyin, ætti bóndinn að geta fengið söimu fyrirgreiðslu út á heyin, sem hann affiaði, og t.d. útvegsmaö- urinn eða fiskframleiðandinn fær út á unna.r afurðir bar til hann kemur þeim í verð. Iðnaður í sveitinni —| Framtíðarþróunin í land- búniaðinum hl.ýtur að verða sú, að búunum fækiki og þau stækiki og jafnframt að fólki í iandibúnaðinum fækki. Þá kemur spurningin um hvað á að taka við þessu fólkd, t. d. í þessu héraðd þar sem va.rla er annar aitvinnuvegur en bú- skapurinn. Mamgir eldri menn taila um það, að unga fólkið vilji ékiki lengur vea-a í sveitinni, vilji leita burt vegna atvinnunnar og þessi mál verða ekki leyst með því að halda fólkinu á jörðunum. Eina hálmstráið er að það hverfi ekki burt úr héraðinu þótt það snúi sér að öðrum störfum og til þess þarf að koma upp eimhverjum iðn- aði. Helzt dettur manni í hug einhver fullvinnsla á þeim hrá- efinuim sem hér eru t.d. sútun á gæruim eða þvottur á ull. Dalla- menn binda einnig mikla.r von- ir við sláturhúsið, sem nú er verið að byggja í Búðardal. að þar komi lfka frystihús og geti ef til vill risið upp eirnhver kjötiðnaður. Sunnudaigur 20. apríl 1969 — 34. árgangur — 87. tölublað . Byggingarráðstefna verður haldin í Reykjavík í haust og kúabónda á Nesinu □ Byggingarhættir í ís- lenzkri veðráttu verður efni ráðstefnu, er haldin verður í haust á vegum Bygginga- þjónustu Arkitektafélags Is- lands. Kemur þetta fram í frétt um starfsemi B.A.I. sem fer hér á eftir í tilefni af 10 ára afmæli stofnunarinnar. Byggi ngaþjónus.ta A. í. va.r stofnuð á aðalfundi Arkitektafé- la.gs Islands 27. des. 1958, en hóf starfsemi sína 18. apnil 1959. Markmið Byggingaþj'ónustunn- ai- er eins og samskonar stofn- ana víða um lönd. að auðvelda þeinn starfið sem á einn eðaann- a.r, hátt vinna að bygginganmál- um. Byggingaiþjónustan rekur í því skyni bygginganeifnasýningu, þar sem sýnd em fllest byggin.gar- efni og tæki, sem noluð em við húsbyggingar í dag. Bygginigaiþjónustan veitir auk þess upplýsingar og rekur fræðslustarfsemi um byggingar- efni og byggingarhætti, og svar- ar fyrirspurnum uim þau mál- efn,i. Þessí 10 ára starfsemi Bygg- ingaiþjónustunnar, hetfur sannað nytsemi slíkrar stofiniunar, og þó einstaikiir þættir starfsieminnar eigi fyrir sér að bi-eytast og vaxa, em megin þættir hennar nú fast mótaðir. Hér hafa að staðald.ri um 70 fyrirtæki fastar kynningarsýn- in.gar á byggingarefnuim, og sýna allt sem máli skdptir af inn- lendri framleiðslu, og úrval þess sern' inn er flutt. Flest hafa fyrirtækin tekið þátt í byggingarefnasýningunni frá upphafi, en 18 þeirra hafa gert það órotfið í þessi 10 ár. Undanfarin 10 ár hafa verið byggðir meira en 10.000.000 rúm- metrar bygginga (með 10 metra breiðu húsi á einni hæð yrði sú bygging 300 km. á lengd). Tala sérmenntaðra bygging'ar- manna, annarra en iðnaðarmanna, hefur vaxið stórum á þessum 10 árum. Þannig hefur arkitektum fjölgað úr 26 í 61, verkfræðing- um úr 270 í 416 og tæknifræðing- um úr 35 í 100 og fflestir eiga þessir menn ásamt öllum al- menningi erindi á Byggingaiþjóm- ustuna. Frá upphafi hefur verið lögð áherzla á fræðsilustarfsemi út á við og staðið hefur verið fyrir fræðsluerindum og kynningum í fflestuim kaupstöðum landsins á þessum 10 árum. Á s.l. ári fór mikið af starfs- orku B.A. í undirbúnin.g ogfram- kvæmd hinmar miklu byggimgar- ráðstefnu Norðurlamda, sem hér var haildin í sumar. Fyrirlestrar þeir, sem þar vonu haldnir. eru nýkcimn.ir út f bókárfonmi. Frammhald á 13. síðu. Hann hefur ekki mikla trú á forystu bændasamtakanna, hann Jóhann Ásmundsson að Kverná í Grundarfirði, og vill að bændur stofni heldur mcð sér raunhæft stéttarfélag til að beita í kjarabaráttunni. — Búslkapur er ákaftega erfið- ur nú á tímum, sagði Jóhann, bæði hjá þeim sem ei-u með kýr, eins og ég, og hjá hinum sem eru mnieð sauðfé. Til marks uim það hve kjör bænda hafa versnað má t.d. nefna, að þeg- Jóhann bóndi Ásimimlsson á K-verná. ar mjólkurbúið hér í Grundar- firði hióf starfsemi sína 1964, fengum við útborgaðar 5 kr. fyrir lftrann a.f mjálkinni, en borguðum þá í filutninigsgjald 30 aura. Nú 1969, borgum við 90 aura í flutningsgjald, sem er 200% hækkun, en fáum 8 kr. fyrir lítrann, sem er ekki nema 00 prósent hækkun. Alilar okkar rekstrarvörur. á- burður, fóðurbætir, olía, vgra- hlutir og vélar, hækka nú um 40 — 50 prósent, en sú hækkun afurðanna sem við hefðuim átt að fá, fer öll í milliliðina. Af mjól'kurverðshækkundinni sem varð í haiustf t.d. fáum viðekki nema 5 aura pr. lítra, þótt neytandinn verði var við meiri hækkun. Otseld mjólk er nú á kr. 11,30 lítrihn (Ath.: viðtalið fór fram fyrir siðustu vérð- hækkun mjólkurinnar — blm.) og niðurgredðsla nemur 5,23 ^ kr., þ.e. alls kr. 16,53 á lítrann. ' En útborgunin til oiklkar er ekk;i noma kr. 7,10, svo hvorki meira né minna en kr. 9.45 fara í milliliðina. Hvemigeig- um við bændumir svo að sta-nda straum af þessari gífúrlegu iiækkun á okkar rekstrarvör- um? Nei, það er engin sæld að vera bóndi nú og ék'ki mundi ég ráðleggja ungu fólki að leggja fyrir sig búslkap edns og sakir standa nú. Ég á sjálfur fiimm synd, en hvet þá ekki til að taka við búinu. Hitt er svo annað, að bænd- ur eru afskiptir hvað skólana snertir og dýrt fyrir þá að senda bömin til náms. I þess- um efnum ber iandsbyggðin yf- inleitt skarðan hlut frá borði, jaifnvel þar sem einna bezt er, eins og t.d. hjá okikur, er samt 17, mánuði slfemmri kennsla en í kaupslöðumiuim, og ann- arsstaðar er imHiurimm talsvert meiri. Auik þess er víðast að- 1 eins skyldunámið og hlýtur það að vera krafa okkar að fá gagnfræðadeildir við skólana. svo að börnin geti lokið því lágmarksnáimi nú á tímum heima. Það er dýrt að senda þau til náms annarsstaðar. — Hvað mé gera til að bæta kjör bæmdanna? — Bændur þurfa að fá auikin rekstrarlán, — lán sem koma þeim sjálfum til góða, og það þarf að vera einhver stjóm á land‘búnaðarmálunum. — Þegar bóndi er búinn að byggja upp á jörð sinmi á honum að vera fóleift að halda átfram búskap á henni. — því má hann ekki fá rekstrarlán til þess? Þess í stað er það svo að etf jörð t.d. leggst í eyði, þá er veittur styrkur til að reisa þar nýbýli, og það þótt hún liggi óralamgt frá markaði, — án þess að fyr- ir því sé hugsað hvemig bónd- Frammhald á 13. síðu. Sá viðburður á sér slað næsta þriðjudagskvöld, að átján manna hljómsveit Félags íslenzkra hljómlislarmanna, undir stjóm Björns K. Einarssonar, leikur í Súlnasal Hótel Sögu. Söngvari með hljóm- sveitinni er Ragnar Bjarnason. Var hljómsveitin stofnuð til að skemmta félagsmönnum á árshátíð þcirra. Síðan hafa margir bcðið þess að fá að heyra hana. Hljómsveitina skipa færustu hljóðfæra- leikarar landsins. Hljómsveitarstjórann þarf ekki að kynna bæj- arbúum. Ilann var uni árabil skærasla nafn í skcmmtanalífi bæj- arins. Er þetta í fyrsta sinn í 20 ár, sem svo stór innlend hljóm- sveit leikur á skemmtistað hér i borginni. — Á myndínni sjást nokkrir úr hljómsvcitinni á æfingu. Seljum á morgun og næstu daga VAÐSTÍGVEL KVENNA fyrir lcr. 298,00. GÚMMÍSKÓ DRENGJA fyrir kr. 65 — 85. KARLMANNASKÓ MEÐ RENNILÁS fyrir kr. 298,00. Skóbúð Austurbæjar — Laugavegi 100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.