Þjóðviljinn - 20.04.1969, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Síða 5
Sunnudagur 20. april 1969 ÞJÓÐVILJINN — SfÐA J Greiðslutregða á afurðum og verð- bólguþróunin valda erfíðleikum KAUPUM OG HRAÐ- FRYSTUM allar íslenzkar fiskafurðir. Beitusíld — (sframleiðsla. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. VÉLSMIÐJAN ÁS HELLISSANDI önnumst báta- og biiaviðgerðír og alla algenga járnsmiði. Hafnfirðingar! Hafið þið athugað okkar mikla vöruval, er bætzt hefur i verzlunina? J H £ Háaleitisbraut 58 — 60. Eins og víðar hefur rekstur frystihússins í Grundarí'iröi geng-ið mjög illa að undanfömu og stöðvaðist öll vinna þar tvisvar á sl. ári, fyrst um tveggja mánaða skeið um sum- arið og síðan í byrjun desem- ber og hófst ekki aftur fyrr en eftir sjómannaverkfallið. — Það stöðvaðist hér öll út- gerð þegar landhelgin lakaðist, sagði Þórarinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hi'aðfrysti- húss Grundarfjarðar, þegar Þ.ióðviljinn rabbaði um þessi mál við hanm. — Bátarnir hafa á undanfömn- um árum veitt í leyfisleysi inn- an landhelgi, voru allir á trolli. en fyrir þetta var alveg tekið 1. desember 1968 og stöðvaðist þá útgerðin og þá vinnan í 1 frystihúsinu um leið. En þeir erfiðleikar frystihússins, sem leiddu til stöðvunarinnar í fyrra sumar af því. að ekki var hægt að greiða laun, stöfuðu að nokkru af greiðslutregðu á a(f- urðum sem fluttar hafa verið út, einkum 1967. Um aflabrest- inn get ég nefnt það dæmi til samanburðar, að framleiðslu- meðaltal áranna 1964—66 er 56,7% meira en áranna 1967 og 68. Náttúrlega eru þetta bara tveir þættir af mörgum, sem valdið hafa erfiðleikum, til kemur líka verðlsekkun á heimsmarkaðnum Dg, eins ag alþjóð ætti að vera kumnugt, ýmsir þættir í atvinnumálum okkar, sem aukið hafa örðugleik- ana í atvinnurekstri almennt og þá ekki sízt í sjávarútveginum og á ég þai' sérstaklega við dýr- -tíðar- og verðbólgu-þróunina. Framleiðslukostnaður og allur ■ rekstrarkostnaður heifur hækk- að gífurlega á undanförnum ár- um, — Ilefur fiskvinniuíyrirtækj- jum ekki verið veitt aðstoð? V— Það hafa verið veittar alls- konar uppbætur á undanförn- um árum, en duga sikammt, aiuk þess sém foim þeirra er þannig, S i<ab "'.. að það tekur langan tíma að fá þær fram, eins og rekstrar- stöðvun frystihússins bar vott urn, en hún var m.a. til að knýja á um uppbæbur. — Hvað álítur þú að hæg’t sé að gera í þessum málum eins og sakir standa nú? — Ég álít að nær væri að mynda sjóði af opinþerri hálfu, sjóði, sem stæðu að baki bank- anum, svo að viðskiptabankar gætu veitt fyrirtækjum meiri fyrirgreiðslu í farmi lána til vinnulaunagreiðslu og hráefnis- kaupa. Ætti fremur að gera þetta en að senda herskara manna á ríkiskassann að sækj- ast eftir allskonar uppbótum. — Hvað veitir Hraðfrysti'hús Gi’undarfjarðar mörgu fólki at- vinnu? — Það hafa unnið hjá frysti- húsinu í stærri vertíðum um og yfir hundrað manns og þá að- komufólk þar á meðal. Nú vinna hér milli 60 og 70 manns og ek'kert aðkomufólik. Þá gerir ■fyrirtækið út einn bát. — Hvað heldurðu um horf- urnar í næs>tu framtíð? — Ég vil ekiki vera með neitt bjartsýnishjal og ekki héldur mikla svartsýni. En náttúrlega hef ég áhyggjur af því hvernig mál launþeganna fara. — Býstu við verkfalli? — Ég skil það vel, að fólkið verður að fá þessa uppbót, en það er hins vegar líka mín skoðun, að fyrirtækin geti ekki borgað hana. Hér verður að breyta um stefnu. Gæði mikilvægari en magnið — Það er eitt, sem ég vildi nota tækifærið og vekja athygli á, segir Þórarinn að lokum, og það er nauðsyn þess, að vinnslu- stöðvarnar og bátaeigendur í sameiningu leysi yandamél betri nýtingar hráfnisins strax um borð í fis'kisikipunuim. Á ég hér við ísun fisksins í kassa strax um borð í veiðiskipunum. en með því móti verður fiskurinn Framhiald á 15. síðu. BÁRÐUR MINN Á JÖKLI í ósköp litkim og notalegum bæ að Hellnum býr hún Jakobína Þorvarðardóttir, komin yfir áttrætt, en vel ern og kann ódæmin öll af vísum, þulum og gömlum alþýðu- kveðskap, sem hún leyfir þér að heyra ef þú biður hana vel. Úr nógu á hún að velja, enda margir safnarairnir sem á vit hennar leita. Fyriir þetta Vesturlandsblað Þjóðviljans fannst okkur tilhlýðilegt að fá hjá henni þuluna um Bárð á jöfcli: Bárður minn á jökli, leggstu nú á þófið mitt. Ég skal gefa þér lóna, leppana inn í skóna, grátt lamþ og gimburskel og meira ef þú þœfir vel, sykurmola og eitthvað. Algert neyðarásatand, ef matsalan hætti rekstri I matstoiu Páls Helgasonar og Maríu Þórðardólttur í Stykk- ishólmi var fjöldi manns að borða þegar blaðamaður Þjóð- viljans leit þar inn, — allt menn í föstu fæði, sagði Páll, menn sem vinna við atvinnu- fyrirlækin á staðnum. — Það er því von, að okkur íyndist réttlátt að fá felldan niður söluskatt, sagði Páll, bæði þar sem þetta byggist á heim- ilismatsölu pg af því að hér yrði algert neyðarástand ef matsailan hætö, baeðii'fyrir fyrirtækin og einstaklinga, því hvergi er rek- ið mötoneyti í saimbandi við vionustaðinia. Á hlinn bó'g'ine hafa slfk mötuneyti mikil fríð- indi sem við njótum eklki. Auk föstu mannanna tekur matsalan við ferðaifólki, eink- um á sumrin og útvegar gist- ingu og svefinipokaplási9 ef meö þarf. — Við veiturn öllum þjón- uistu sem við getum, segir Marja, takum jafnvel á mó'ti ferðjh mannahópum í miat, fáum þá aðsitoðars’túlkur þann daginn. ' Háaleitisbúar! Verzlun okkar í Miðbæ býður upp á fjölbreytt úrval í undirfatnaði kvenna, dam- aski og lakiglérefti ásamt handklæðaúrvali. ■ Efni, leggingair og smávöiru er einnig þar að fá við flestra hæfi. McCalls 9626 Þórarinn Sigurðsson Hraðfrystihús Grundarfjarðar séð frá höfninni. Kirkjufell í baksýn. FYRIR BÖRNIN: Ungbanmfatnaður. drengjaskyrtuir, úlp- ur, krepbuxur, stretchbuxur o.fl. o.fl. FYRIR KONUNA: Undirfatnað'U'r, nátt- kjólar og náttföt, peysur, enníremur brjóstaihöld í miklu úxvali. FYRIR MANNINN: Activity-nærfatnaður í þrem gerðum ásamt ullar- og krepsokkum. HANDKLÆÐI í MIKLU ÚRVALI. Ennáremur okkiar mikla efna- og legginigaúrval. McCalis 9608 Strandgötu 31 Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.