Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 10
10 SlÐA — IMOÐVILíJI'NN — Sunnudflgiur 20. april 1960. Einn af nemendunum sem valið hefur leiðbeinendanám, Gisli Þorkelsson úr Kópavogá, með byrj- í kennarastofu í Reykholtsskóia. Frá vinstri: Sveinn Þ. Víkingur, Snorri Jóhannesson, Vilhjálmur Ein- endaflokk í körfuknattleik. arsson skólastjóri, Kjartan Sigurjónsson og Sigríður Jónsdóttir. — Á myndina vantar tvo kennara Merkar tilraunir með vinnu- tíma nemenda í Reykholti — Leiðbeinendanám meðal valgreina Krakkarnir i Reykholtsskóla voru að leggja af stað í páska- frí og kennararnir því í óða önn að ganga frá þegar blaðamað- ur Þjóðviljans kom þangað að sníkja kaffi, en gáfu sér þó tíma til að spjalla smáveigs og segja frá starfi skólans, þar sem að undanförnu hefur verið fitjað upp á margvíslegum nýj- ungum i námi og kcnnslu. vei við þetta, í nafnlausri könnun, sem Andri ísaiksson íramkvæmdi hér í ma,rz í fyrra kom í Ijós, að yfirgnæíandi meirihluti nemenda telur þetta fyrirkomulag hagstætt fyrir námið. Þessi tiiraun er geirð í saimráði við skólarannsóknar- nefnd og var heizt óttazt að vinnudagurinn yrði of lamgur hjá torökkunum, en þau meta Við höfum mánaðarleg próf til að fylgjast með kunnáttunni og eru þá eingöngu próf á mánudag fram á þriðjudag, svo fjórða hver helgi verður að vísu strithelgi. En með prófunuim átta nemendur sig betur á hvemig þeir standa í hverju fagi. Vetrareinkunn er sivogaf- in til hálfs á móti vorprófs- eimkunn. Þær voru að kveðja kennarana. skólans, þau Jón Þórisson og Sigríði Björnsdóttur. 1 skólanum eru tvær iands- prófsdeiidir, 3. bekkur ailm. deildar og 4. bekíkur. 1. og ?. bekk er orðið skilað úr barna- skólunum, — umdeiid ráðstöf- un, en steifnt er að þvf að all- ir héraðsskólar verði meðþessa Skipan. I Reykholtsskóla eru alls 112 nemendur, hvaðanæva af landinu, en fllest úr Borgar- firðinum. Verið er að gera í skióttan/um merka tilraun með vinnutíma nemenda og hefiur verið sam- in stundaskrá sem ekki á sinn líka. segir skólastjórinn Vil- hjálmur Einarsson, en hún er þannig, að nemendur eru í kennslutímiuim frá kl. hálfátta á morgnana til hálfátta á kvöldin. Á milli kennslustunda fá þeir alltaf 55 mínútna hlé til að lesa undir næsta tíma. — Þetta fyrirkomulag varð sumpart til vegna húsnæðis- vandræða, segir Vilhjálmur. — við höfúm ekíki neima 35 nem- endaherbergi og verðum því að hafa í þeim 3-4 rnamendur. Með því að raða þannig í herbergin að tveir og tveir séu úr sama békk, faum við vinnuherbergi fyrir 1-2 tiil skiptis allan dag- inn. Þetta er annar veturinn sem við reynum þetta og út- koman úr t.d. landsprófinu i fyrra vairð með þessu mótimun betri en við höfiðuim búizt við. Nemiendur virðast líka kunna fá fólk til að eyða tíma fii'á vinnu í þefita og ekki verið hægt að koma við verklegri þjálfiun. í gagnfræðaskóla eru mjög góð skilyrði fyrir shkt nám sem valgrein, tækxfæri til þjáljjinar í sfcólanum sjálfum. Þetta er gert hér í sanmráði við íþróttahreyfinguna í landinu og með leyfi yfirvalda, og vildiég gjama fá sem víðast af landinu fólk, sem hefufi áhuga á þessu námi. Svona kjarni er mtjög jákvæður í félagslífi skólans ai- mennt, ekiki bara í fþróttunum. Nokkrir nemenda fá sér hressingu áður en haldið er heim í páskafrí. það mikiís, að þar á móti eru helgarnar og kvöldin áhyggju- laus og þ@u sleppa við undir- búning fyrir næsta skóladag. í firítímanum. Helgamar verða miklu heiljj sem hvild. — Er enigin hætta á of lít- íin útivist nemendanna? — Við höfium að vísu iitla skylduútivist, aðeins á laugar- dögum, en 55 mínútumar fara ekki all taf allar i lesiturinn, þaiu nota þann tíma sem þau þurfa og eru sjélf ábyrg fyrir lestrinum. Við prófin sjálf höfium við reynt að finna nýjar iieiðxr lil að kainina kunnáttu nemandans án þess að hann þurfi að vera mjög lengi að svara, t.d. svörin sikrifiuð á sama blað og spurn- ingamar og oft þarf aðeins að merkja við. — Hafa nemendur umnokkr- ar mismunaindi leiðir að velja í gagnfræðanáminu? — Já, nú í vetur höfium við svo tekið upp vissa línuskipt- ingu í gagnfræðadeildinni, þannig að um þrjár námsbraiut- ir er að velja. handaivinnudeild stúlkna, þýzku til viðbóitar fyr- ir bæði kyn og siíðast en ekki sízt leiðbeinendanám, sem rr einsitætt og ég vil gjarna vekja athygli á. Það hefur iðulega komið fram á ráðstefnum ung- menna- og íþróttahreyfingar landsins, að á Isiandi vantar ungt fólk mögufleifca á tilsögn og þjálfun í umsjón íþrótta-og félagslífs. Það hefiur að visu verið efnt til viku eða hélfs- mánaðar námskedða í þessu skyná, en bæði verið erfitt aö Ólafsvík Framlhaitid á 7. sfðu. — Húm hefiur verið aðalbar- áttuimálið í mörg ár. 1962-63 fékikst hedmild til að gera hér nýja höfin og erum við búnir að byggja fyrir 43 mdljónir firá 1963-68. Er að vísu innifalið í þessari upphæð geegisitap tveg-gja síðustu gengislækkana, 5,3 miíljónir. Og á sama tíma er ógnedtt framHaig frá ríikdm>u 5,6 miljónir, sem ríkið á sam- kvæmit lögum að leggja fraim. Er nú komin hér aMigóð fiski- bátahöfn og eðstaða gj örbreytt frá þwí setn áður var, þegar fiskdlbátamiir urðu að sæta sjávarföiílxxim. Var lengi haft á oddinuim á xnóti hafnargerðiinni, að ekki væri hægt að gera hana vegna grynminga, en ýtarleg rannsókn leiddi í ljós. að dýp- ið var nóg fyrir stórskipaihöfn. Eru þvi möguleikar á að grafa upp sivæðið innan hafnarinnar og fiá hafiskipakant. Skipavík Framhald af 3. síðu. kvæmari, Mca í samlbamdi við baup véla og varaihluta. Annars er nú verið að kanna erlenidis markaðifyrir fiskibáta, og hef ég mikinn áhuga á þvi rnáli. Það hafa komið hingað til Landssambands skipasmiða fyrirspumir víða að, siðast frá Indllamdi og mörg vamþróuðu löndin vamtar béta og hafa ekfci skipasmíði. Þjlóðverjar framleiða fyrir þessar þjóðir í stórum stíl, það er ófcamnað hjá okfcur ísiendingum, hvort við getum það ekki líka. Verið er að kamna líka möguledka á Bandarfkjamarkaðd fyyir smíði skemimtiferðabáta og seglskúta, sem þeir kaupa mikið af. Ég álít að íslendingar hafi möiguieika á að komxast inn á þessa aliþjóðlegu markaði. Pól- verjar eru t.d. nýkomnir inn á þá og Norðurlandaþjóðdmar hinar. En þeitta þarf náttúrlega mikimm umdirbúning og það kostar mikið fjáfimagn. Stórkostlegt tllboð Borðstofu-húsgögn úr teak og eik frá Valbjörk, Akureyri, þekkt gæðavara. Útborgun eftir samkomulagi og síðan afgangur á 10-12 mánuðum, einnig með sölu- skilmálum. — Alls konar skrifborð, sófasett, raðhúsgögn, sjónvarpssitólar, sóflaborð og svefnherbergissett, einnig mjög fjölbreytt úrval af ullar- og dralonáklæðum. Ennfremur sjónvörp, radíótæki, loftnet, kæliskápar, frystikistur, þvottavélar og ýmis önnur heimilistæki. — Einnig 3 tegundir rokokkostólar, skammel og píanóbekkir. Verð mjög hagstætt. { VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN og VERZLUNIN VALBJORK Lækjargötu 2, Bárugötu 33. — Sími 24440. Laugavegi 103

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.