Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. júlí 1969 — 34. árgangur — 152. tölublað. 32 síður í dag Þjóö'viljinn er í dag tvö 16 síöna blöö, sem aö verulegu leyti eru helguö feröamálum. — Einnig er í blaöinu kvikmyndaþáttur og í- þróttasíöa. BráSabirg&alög um 100% hœkkun á verSjöfnunargjaldi Ríkisstjórnin ieggur enn nýjan skatt á rafmagnsnotendur Almennur fundur um mál Háskólans: ERUDYR HÁSKÓL- ANS AÐ LOKAST? □ Hagsmunasamtök skólafólks — nýstúdentar og Stúdentafélag Háskóla íslands gangast nk. þriöjudag fyrir almennum fundi um vandamál Háskólans og fjalla um spurninguna: Eru dyr Háskólans aö lokast? Veröur fundurinn öllum opinn og haldinn í Norræna húsinu. □ Ríkisstjórnin hefur nýlega gefið út bráða- birgðalög um nær 100 prósent hækkun á verðjöfn- unargjaldi á rafmagni og mun af þessum sökum verða enn ein hækkun á rafmagnsverði til notenda. VerSjöfnunargjald á rafmagni hefur til þessa verið uin 36 milj. kr. skv. lögum frá því í desember 1965 og hefur lagzt á alla raforku- sölu í landinu. En skv. bráðabirgða- lögum sem ríkisstjórnin gaf út 23. júní sl. og tók gildi 1. júlí hækkar verðjöfnunargjaldið í 70 milj. kr. eða um nær 100%. Samtímis er sú breyting gerð á að verðjöfnunargjaldið gengur til svonefnds Orkusjóðs sem er í vörzlu Seðlabankans, en ekki til Rafmagnsveitna ríkisins eins og áður var. Skv. bráðabirgðalögunum er einnig ákveðið að sérstök þriggja manna stjórn verði sett yfir Rafmagnsveitur ríkisins, en sú Byggðasafn Vestfjarða opn- að eftir gagngera endurhót stjórn hefur enn ekki verið skipuð. Með þessum nýjustu bráða- birgðalögum ríkisstjórnarinnar er lagður nýr skattur á rafmagnsnot- endur í landinu og kemur fljótlega fram í hækkuðu rafmagnsverði. Rökstuðningur fyrir þessari hækk- un verðjöfnunargjalds á rafmagni er sá að vegna gengislækkana rík- isstjórnarinnar hafa erlendar skuld- ir Rafmagnsveitna ríkisins stór- hækkað og er þeim hækkunum, eins og öðrum sem leiða af gengis- lækkununum, velt beint yfir á neyt- endur. Barst Þjóðviljanum í gær svo- hljóðandi fréttatilkynning frá und- irbúningsnefnd fundarins: „Að undanförnu hafa orðið all- mikil umsvif og fjaðrafok um mál- efni stúdenta. Æ fleirum verður það ljóst, að Háskóli íslands er langt frá því að geta þjónað því hlutverki, sem til var ætlazt við stofnun hans. Stjórnarvöld hafa á undanförnum árum verið nánast algerlega sinnulaus um málefni skólans. Greinilegast koma afleið- ingar þessa sinnuleysis nú í ljós, er takmarkaður hefur verið aðgangur að læknadeild. En vandamálið er meira en svo, að aðeins nái til einnar deildar. Skólinn býr við svo Ísaíirði 12/7 — Byggðasaín Vest- ijarða verður opnað nú um helg- ina eftir gagngerðar breytingar og endurbætur, sem gerðar hafa- verið á safninu nú í vor og sum- ar. Byggðasafnið er til húsa í efstu hæð iþróttahússins á ísa- lirði, og hefur nú verið lokið við Geintfarantir eru „klárir í bátinn“ KENNEDYHÖFÐA 11/7 — Geim- fararnir þrír, sem leggja upp í hina heimssögulegtu tuingllferð frá Kennedyhöfða næstkomandá mið- vikudag, gengu í dag undir læknisskodun og stóðust hana með prýði. Yfirlæknir geiimifierða- stöðvarinnar, dr. Charles Berry, kvað geimfarana þrjá vera við góða heilsu, vel þjálfaða og í a- gætu skapi. Lækmisskoðunin tók þrjár klukkustundir og niður- staðan sem sagt sú, að geámtfar- arnir þrir sóu fullfærir til ferð- arinnar. að innrétta allar hæðirnar fyrir síarfsemi safnsins. Gísli Gestsson safnvörður í Reykjavík hefur sikipulagt þessar breytingar. Hefur hann dvalizt ihér á Isafirði ásamt konu sinni undanfarið, og hafa þau unnið að flokkun og uppsetningu saJfnsins, en í því eru nú þegar noklkuð á 3. þúsund muna- Byggðasafn Vestfjarða var stofn- að árið 1955, og hefur Jóhann Gunnar Ölaifsson fyrrv. bæjar- fógeti á ísatfirði verið formaður safnstjórnar þar til sl. haust, en núverandi fiormaður er Jón Páll Halldói’sson, frkvst. á Isafirði- Safnið verður opið í suimar á hverju kvötdi frá mánudegi til föstudags kl. 8—9.30, en á laug- ardögum og sunnudögum verður safinið opið kj. 2-6. Seglskútan óíundin í gær hafði ek'kert spurzt til seglbátsiiins, sem lagði af stað áleiðis til Isllands frá Engla.ndi 22. júní. Talið er að sézt hafi síðast til bátsins við Fæn'eyjair sCL. miðvi'kudaig. Danska unglingalandsliðið Sigraði í Borgarnesi, 85:61 Danska unglingalandsliSið í körjuknattleik lék tvo leiki í Borg- Innbrotsþjófur stal hárklippum í fyrrinótt var brotizt inn í rakarasitofiu við Laugavég, en engu var stolið þar nerna einum í-afim’agnishóxlkllippum,. Sömiu nótt var gerð tilraun til innbrots í verksmiðjuhús, í Slkeifi- unni en heldur hittíst illla á þiví imenn voru þar að sitörfum og var hinn óþoðni g'estur aifihentur lögreiglunni. Einnig var brotizt inn í Radáó- túðina við Kilapparstíig í fyrri- r.ótt og stollið þaðan tveim út- varpstæjkijum,. arnesi í fyrrakvöld, A- og B-Uð, gegn Umf. Skallagrími. Aður en leik.irnir hófust var hverjum leik- manni Dananna afhentur félags- fáni Skallagríms. Leikur A-liðanna var nokkuð harður, en Danirnir tóku strax for- ystu og héldu henni út allan leik- inn. í háifleik var staðan 46:26 en leiknum lyktaði með sigri Dana 85:61. Hjá B-liðunum var leikurinn jafnari og mjög skemmtilegur. Bragi Jónsson skoraði fyrstu tvær körfurnar fyrir Skallagrím og í hálfleik var staðan 39:26 Skalla- grím í vil. Danirnir sóttu sig í síð- ari hálfleik og sigruðú naumlega með 61:60. Kjaradómur vekur al- menna furðu og reiði óftillkominn aðbúnað og húsakost, að hann er þegar algerlega ófull- nægjandi til að taka á móti eðli- legri fjölgun stúdenta. Það hlýtur að vera skýlaus krafa allrar þjóðarinnar, og þá fyrst og fremst stúdenta sjálfra, áð Háskóla íslands verði sköpuð fullnægjandi starfsskilyrði, bæði méð bættri kennsluaðstöðu og fjölgun náms- leiða. Hagsmunasamtök skólafólks — nýstúdentar og Stúdentafélag Há- skóla íslands hafa ákveðið að gangast fyrir almennum fundi i Norræna húsinu, n.k. þriðjudag kl. 20:30 (15. júlí), þar sem rædd verði vandamál Háskólans: ERL' DYR HÁSKÓLANS AÐ LOK- AST? Framsögumenn verða: Geir Vilhjálmsson M.A., læknastúdent, Jónatan Þórmundsson, fulltrúi og Þórir Einarsson viðskiptafræðing- ur. Fundurinn er opinn öllum stúd- entum, menntaskólanemum, kenn- urum og áhugamönnum um málið. Til fundarins er boðið forsvars- mönnum læknadeildar, Háskólans og menntamálaráðuneytis." □ Dómur kjaradóms írá í fyrradag hefur vak- ið furðu flestra: Krafa BSRB um að kr. 3.500 séu verðlagsbætur fyrir tímabilið 1. marz til 31. maí var helminguð af dómnum án nokkurra raka. í lokakafla dóms kjaradóms felst viðurkenning á tveimur mikilvæg- um atriðum — enda þótt hún sé vafin innan í mikið orðskrúð: í fyrsta Iagi, að ekki sé óéðlilegt að misræmi verði á milli kjara opin- Grikklandsnefnd- ir samræma starf HELSINKI 11/7 — Næstkpimandi sunnuidag hefst í Finmilandi þing, sem ætlað er að samræma staúfi- semi hinna svonefsndu Grikk- landsnefnda í hiinu,m ýrnsu lönd- um. Um 80 grískir útlagar sitja þingið, auik tíu gasta af öðru þjóð- ei’ni. Grikiklandsnefndirnar vilja stuðla að virkari ihjálp til fanga í Grikklandi; annar tilgangurinn með þinginu er sá að koma á fót skipulegri upplýsinigaþjónustu um ástandið í Grikklandi. berra starfsmanna og annarra launamanna „í óvanalegu milli- hilsástandi eins og því er skapaðist á síðastliðnum vetri og hér er um deilt." í þessum orðum viðurkenn- ir dómurinn, að ekki eigi að stöðva greiðslur strax á vísitölubótum af hálfu ríkisins, enda þótt almennir atvinnurekendur taki slíka ákvörð- un einhliða. í öðru lagi viðurkennir kjara- dómur, að þegar deilur verða á al- mennum vinnumarkaði „hlýtur nokkur tími að líða til þess er efni verða til breytinga á gildandi kjarasamningum ríkisstarfsmanna." Fært til skiljanlegra máls: Ráð- herra gat ekki skörið vísitöluna úr sambandi 1. marz, hann átti að láta „nokkurn tíma líða" áður. Loks kernst svo kjaradómur að þeirri niðurstöðu að 1.750 krónur séu vísitölubætur fyrir tímabilið 1. marz til 31. maí, en 1.750 kr. teljist þá fyrirframgreiðsla upp x væntan- legar vísitölubætur. Ekki þóknast kjaradómi að nefna eina einustu röksemd fyrir því að helminga upphæðina. í rauninni er kjaradóniur með þessari niðurstöðu að ganga á bak niðurstöðu sinni, er hann beitti sér fyrir dómssátt í málinu. Vináttusamningur PARÍS 11/7 — Sendiherra Rú- meníu í París skýrdi svo frá í dag á fréttamannafundi, að nýr vin- áttusamningur Sovóti-ikjanna og Rúmeníu verði undiiTÍtaður nú í haust. Daguirinn verður átoveðinn síðar. Ennfremui- skýrði sendi- hei-rann fi-á því, að viði'æður hafi farið íram milli rúmenskra og sovézkra leiðtoga um að sovézk sendinefnd komi til Rúmeníu og undirriti samninginn- Af hálfu Sovétríkjanna hafi vei'ið stungið upp á því að fresta heimsó'kn- inni til hausts, þar eð mikilvæg vandamál geri hinuim sovézltu leiðtogum ókleifit að tfei'ðast til Bukarest í sumar. Zambía hærir Portúgala LUSAKA 11/7 — Mudenda, utan- ríkisráðherra í Zaimibíu, stoýrði svo fi'á í þjóðþingiinu í dag, að Zambía muni toæi-a Portúgal fyi-ir Saimieinuðu þjóðunum fyrir að haía kastað sprengjum á zam- bísfct land og ekltoi vii-t landa- mæx-i ríkisdns. Mudenda kvað Portúgaila hafa gei-zt seka um það 60 sinnum fi-á því 1960 að virða elkki landamasrin. Zaimlbía myinidii nú krefjast skaðabóta. — Öryggissveitir vorar hafa neyðzt til þess að- fella portúgalska her- rxxenn, sagðii utanrikisráðherrann, og það fellur okkur þungt. Weiss í Kaíró KAIRÓ 11/7 — Dr. Gerhard Weiss varaforsætisráðherra A-Þýzka- lands, kom í dag í stuittu heim- sókn til Kaíi'ó- Egyptaland tók nýlega upp stjórnmálasamband við Austur-Þýzkaland, og senn munu löndin skiptast á sendi- herrum. Haraldur Steinþórsson um niðurstöður kjaradóms: ,Lengi getur vont versnað' Blaðið hafði í gær samtoaind við Hax-ald Steinþió-rsson vai'a- formann BSRB og innti ha.nn eftir atfstöðu hans til niður- stöðu kjairadóims. — Niðurstaða kjaradóms að þessu sxnni vel-dur mér mitol- uim vontoi'igðum. Þegar viö stóðum að sáttinini 1 vor, var það ge-rt í þeirrí trú að ekiki yrði slatoað tiil frá íyllsta rétti otokia-r við síðari meðhön-dilun máílsins-. En kjaradómur sltoer up-phæðina síðan niður í tvo jafnia hluita. og fe-r þannig út fyrir verksvið sitt x’ rauninni þar sem han-n fæi-ir en-gin röto frarn fiyrir þessari aí- stöðu siinni. 1 kii'ónutöl-u kernur þetta þannig ú-t fyi'ir op-intoera starfs-menn að þeir fá enga bót fyrir júní og aðeins 650 krónur fyrir júlíiméinuð o-g loks 1200 torónur fyrir á-gúst. Hins ve-gar verður nú að umireitona a-llt kau-p opinbieiri'a s-tarfs- manna fró í vetur, yfirvinnu og vaiktaviinnu og, greiða við næstu mánaðamót hækkunina alla. Aðalkröfur BSR-B vo-ru að g-amla samikom-ulaigxð gilti fyr- ir marz, apníl, miaí. Vai'aki'ai- an var aö 3.500 ki'ón-ur giiltu sern flull greiðsl-a, en kjai'-a- dómuii' haíði stofnað til þeirr- ar gi*eiðsllu mieð sátta-gjörð sinni. Við töldum alltaf að það væi-i algjört fliágmark að- kjax-a- dlómur stæði við fyxaá niður- stöður og dæimdii okkur kr. 3.500 fiyrir tímabilið. En ann- að kemur svo á daginn. Kjai'adónxur stendur ekki við séttina, það veildur otokur vonibrigðum og sýnir hvoru megin sú stofnun er í raun Haralclur Stcinþórsson og veru. Þe-ssd niðurstaða dómsins sannar auk þess gam- alt og gott mátftæki, að lengi getur vont versnað. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.