Þjóðviljinn - 13.07.1969, Page 15

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Page 15
morgni • Tekið er á móti til- kyrmingnm i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • 1 dag er sumrmdagur 13. júlí. Margrétarmessa. Tungl hæst á loffti. Sólarupprás kl- 3.25. — Sólarlag kl. 23.38. Árdegirhá- flæði kl. 5-48. • Kvöldvarzla í apótebum Reykjavíkurborgar vikuma 12 - 19- júlí er í Laugarne-sapóteki og Ingólfsapóteki. Kvöldvarzla er til kfl. 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10-21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. simi: 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl- 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á horni Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgi dagavörzlu. Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt i Hafnarfirðí og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstoían — Borgar- spitalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — síxni 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i sima 21230. • Uppiýsingar um læknaþjón- ustu í borginnl gefnar 1 sím- svara Læknaíélags Reykja- víkur. — Sími 18888. flugið FlB-2 Skeið — Hreppar. FlB-3 Akureyri — Mývatn. FlB-4 Grímsnes — Laugar- vatn. FlB-5 Hvalfjörður. FlB-6 Þingvellir. FlB-7 Tít frá Reykjavík. FÍB-9 Borgarfjörður. FlB-10 Þjórsá — Skógar. FlB-11 Borgarfjörður. FÍB-13 Hellisheiði — ölfus. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufu- nes-radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Sjálfsiþjónusta félagsins er opin um helgina- gengið 1 Bandar. dollar Sölug. 88,10 1 Sterlingspund 210,50 1 Kanadadollar 81.85 100 Danskar kr. 1.169,20 100 Franskir frankar 1.772,77 100 Belg. frankar 176,10 100 Norskar kr. 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.704.76 100 Finnsk mörk 2.100,63 100 Svissneskir fr. 2.027.64 100 Gyllini 2.421,60 100 Tékkn. krónur 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.201,60 100 Lírur 14.00 100 Austurr. sch. 340,10 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 88,10 1 Reikningspund — Vömskiptalönd 211.45 ýmislegt • Flugfélag Islands: Miili- landaflug. Gul'lfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Oslóar og Kaupmanna- hafnar bl. 15.15 í dag. Vænt- anleg aftur til Keflavíkur kl. 23.05 frá Kaupmannahöfn. Innanlandsfluig. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isalfjarð- ar og Egilsstaða. Flogið verður til Fagurhólsmýrar með við- komu á Hornafirði- ,Á morgum, mánudaginn 14.7. fer Gullfaxi til Glasgow og Kauþmannahafnar kl. 8.30. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl- 18.15 annað kvöld. Vélin fer til Glasgow kfl. 22.00 annað kvöld og er væntanleg þaðan aftur til Ketílaviikur kl. 2.55 aðra nótt. Á morgum mánudaiginn 14. 7. er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Húsavíikur, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. vegaþjónusta • Vegaþjónusta Félags ísl. bif- reiðaeigenda helgina 12.—13. júlí 1969. FÍB-1 Hvalfjörður — Borg- arfjörðui’. • Húnvetningafél. í Reykja- vík gengst fyrir Hveravalla- móti 19- þ. m. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni 18. þ.m. kl. 9 flh. og kornið til baka 20 þ-m. Farseðlar aflhentir á skrifstofu félagsins Laufásvegi 25 (Þingholtsstrætismegin). þriðjudagskvöldið 15. þ.m. kl. 20—22, sími 12259. Nánari uppl- í síma 33268. • Verkakvennafélagið Fram- sókn fer í sumarferðalagið föstudaginn 25. júlí. Komið aftur til Reykjavíkur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes, gist að Hótel Búðum. Allar upplýsing- ar á skrifstofu félagsins i Al- þýðuhúsinu, við Hverfisgötu Símar 12931 og 20385. Stjórnin. • Sumarleyfisferðir Ferðafé- Iags fslands í júlí. 12—20. júlí Hringferð um landið. 30.—31. júli Önnur hringferð um landið- 15.—24. júlí Vesturlandsferð. 15—20 júlí Kjölur — Sprengi- sandur. 15.—24. júlí Landmannaleið — Fj allahaksvegur- 15.—23. júli Homstrandaferð 22.—31- júlí Lónsöræfi. 26.—31. júli Sprengisandur — Vonarskarð — Veiðivötn. 17.—24. júlí öræfaferð. 24—31. júli önnur öræfaferð. Einnig vikudvöl í Sæluhús- um félagsins. Ferðafélag fslands, öldugötu 3, símar 19533 og 11798 • Landsspítalasöfnun kvenna 1969. — Tekið verður á móti söfnunarfé á skrifstofu Kven- félagasamibands ísiands að Hallveigarsitöðum, Túngötu 14, kl. 3—5 e.h. alla daga nema laugardaga. (Söfnunarnefndin) • Minningarspjöld Dýra- vemdunarfélags Islands fást í Bókabúð Æskunnar, Kirkju- torgi 4, Kirkjuhvoli. kvölds Sunnudagur 13. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Jg SfMI: 50-1-84. Orustan um Alsír Víðfræg og smilldarvel gerð og leikin ítölsk stórmjmd. Tvöföld verðlaunamynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömium yngri en 16 ára. Biamiasýninig kl. 3: Nýtt teiknimyndasafn rrpm m i, t 41985 i The Trip Hvað er L S D ? — íslenzkur texti — Einstæð og athyglisverð, ný. amerísk stórmjmd í litum. — Furðulegri tækni í Ijósum, lit- um og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mjmd af hugarástandi og ofsjónum L S D - neytenda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bamasýning kl. 3: Frumskóga- stúlkan Lana SÍMI: 31-1-82. Fjársjóður heilags Gennaro (Treasure of San Gennaro). Bráðsikemmtileg ný ítölsk- amerísk garoammynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI. — Sýnd kl. 5 og 9. Baxmiasýning kl. 3: Gög og Gokke í klípu HAFNARBÍO SÍMI: 16-4-44 Shenandoah Afair spenmandi og viðburða- rík amerísk litmynd með James Stewart. Rosemary Forsyth. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Ramiasýnimg kl. 3: Arabíudísin j i fUKNUpiQ SÍMI: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship of Fools. Afar skemmtileg, ný, amerísk stórmjmd gerð eftir hinni frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsleikurunum: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fL Sýnd kl. 9. Lifum hátt — ÍSLENZKUR TEXTI ~ Spremghlægileg gamammjmd með Danny Kay. Endursýnd kl. 5 og T. Biarmiasýnimg • kl. 3: Hausaveiðaramir (TARZAN). SÍMI: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — ISLENZKUR TEXTl — Bráðsnjöll og meinfyndin itölsk- frönsk stórmjmd um veikleika holdsins. gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germi. Mjmdin hlaut hin frægu gullpálmaverð- laun i Cannes fyrir frábært skemmtanagildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ný aukamynd: MEÐ APPOLLO 10. UM- HVERFIS TUNGLIÐ I MAl Fullkomnasta geimferðamjmd sem gerð hefur vérið til þéssa. Sýnd kl. 5 og 9. Batman Ævintýramyndin óviðjafnan- lega. — Sjmd ki. 3. SÍMI: 22-1-40. Aðvörunarskotið (Waming shot). H örkuspenm andi lejmilögreglu- mynd í Téchnicolorlitum frá Pairamount. — ÍSLENZKUR TEXTI __ Aðalhlutverk: David Janssen (sjónvarpsstjarna í þætt- inum á flótta). Ed Begley Keenan Wynn. Bönnuð innan 12 ára. Sýmd kl. 5, 7 og 9. Raroasýning kl. 3: Maya, villti fíllinn AUSTURBÆIARBIO SÍMI 11-3-84. Tvífarinn Sérstaklega spenmandi, ný, amerísik kvíkmynd í iitum. Yul Brynner Britt Ekland. Bönnuð innan 12 ára. — íslenzkur texti. — Sýnd Id. 5 og 9. Raroasýning kl. 3: Teiknimyndasafn | HAFNARFIARÐARBIÓ SÍMI: 50-2-49. Ofbeldisverk Fræg snilldarlega vel gerð bandarísk kvikmjmd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Paul Newman Claire Bloom Sýnd kl. 5 og 9. Eamiasýnimg kl. 3: Tarzan og rændu ambáttirnar úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skáiavördustig 8 SIMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rebecca Ógleymanleg amerísk stórmjmd Alfred Hitchcock með Laurence Oliver og Joan Fontane. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kL 4. Ramiasýning kl. 3: Nýtt teiknimyndasafn Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi) Sími 19407. BUNADARBANKINN cr banki IVilltsins Vænir ánamaðkar til sölu- Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallari. *-elfur LAUGAVEGI 38 SÍMI 10765 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SÍMI 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 MAEILD peysurnar eru í sérflokki. I*ær eru einkar fallegar og vandaðar. Smurt brauð snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp - Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Siml 19925. Opin frá fcL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl. og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- vidgfrdt-r FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitin gaskálinn GEITHÁLSL is^> tunjöieeús SlfiURIUCUmiKöOTt Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar STEINÞÚR sn Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.