Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 HOTEL BORGARNES, Borgarnesi Halló! Halló! Hótel Borgarnes, — góðan dag — já, allt hjá okkur þér fáið — auðvitað, komið og sjáið, — hér er opið árið um kring. Eitt fegursta hérað á feðranna landi að ferðast héðan er enginn vandi. Til sveita, á veiðar, á sögustaði við sjáum það jafnvel úti á hlaði. Að veginum norður? — kortér að keyra — km ellefu ,— alls ekki meira. Sólrík herbergi, herramannsfæði. Hér geta allir verið í næði. Fjölskylduafsláttur auðfenginn er. Einnig svefnpokapláss finnst hér. Þjónustu góða veitum við. Velkominn sértu á hótelið. HÓTEL BORGARNES. Sími: (93)7219. Ferðafólk fakið eftir! HÓTEL HÖFN Siglufirði lætur yður í té gistingu, heitan og kaldan mat allan daginn, kaffi, smurt bráuð og kökur á öllum tímum. V* PfKftÍ A>v BIFREIÐAEIGENDUR Höfum ávallt ný dekk til sölu. Ballanserum dekk. Fullkomin nýtízku tæki. Tökum dekk til sólningar. VönduS vinna — vanir menn. HJÓLBARÐA- VIÐGERÐIN Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, sími 51963. HÓTEL LAUGAR tekur á móti gestum í júní, júlí og ágúst. Staðsett í fögru umhverfi, stutta leið frá ýmsum sérkennilegustu og fegurstu stöðum landsins, svo sem: Akureyri, Ásbyrgi, Dettifossi, Goðafossi, Húsavík, Hveravöllum, Laxárvirkjun og Mývatnssveit. 45 gestaherbergi, sem öll eru upphituð með hverahita. Góðar veitingar. Upphituð innisundlaug. Daglegar áætlunarferðir: Akureyri—Laugar—Mývatnssveit. Einnig hægt að útvega bíla í lengri og skemmri ferðir. DVELJIÐ í GÓÐU YFIRLÆTI Á HÓTEL LAUGUM Athugið að Siglufjörður er kominn í þjóðbraut. Allir gegnum göngin. HÓTEL HÖFN Siglufirði. Sími: 71514. Ferðafólk - Þjórsórdalur í hringferðunum um Þjórsárdal alla miðvikudaga og sunnudaga er m. a. komið að Skálholti, i Gjána og að Stöng og Hjálparfossi. Nú er hver síðastur að sjá mannvirkin við Búrfell áður en stór hluti þeirra fer undir vatn. Búrfellsvirkjunin er skoðuð í þessum ferðum. Upplýsingar gefur B.S.Í., sími 22300 og Landleiðir h.f., sími 20720 NESTIh.f. er verzlun fyrir ferðafólk. Það er þægilegt að verzla þar og velja sér nesti í ferðalagið. Þar fæst flest sem með þarf í ferðalag. Leggið af stað frá Nesti með nesti frá Nesti. Munið að NESTI H.F. er bæði í Fossvogi og við Elliðaár. NESTI h.f. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin)'. & ■ i I I i SLÁTURFÉLAB SUÐURLANDS r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.