Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — Sunnudagur 13. júlí 1969, HÖFUM Á AÐ SKIPA FULLKOMNUM OG ÞÆGILEGUM Hópferðabifreiðum til lengri og skemmri hópferða ásamt þaulvönum bifreiðastjórum. Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur HAFNARGÖTU 12 — KEFLAVÍK. SÍMI 1590 (2 línur) HÓTEL K.N.I=. KÓPASKERI Athugið hinar greiðu samgöngur: I grenndinni eru ýmsir fagrir staðir, svo sem: Ásbyrgi, Dettifoss, Hólmatungur, Hljóða- klettar og Forvöð við Jökulsá. Gisti- kaffi- og matsöluhús. Frá 15/6-15/10 fer áætlunarbíll frá Akur- eyri alla virka daga kl. 13 til Kópaskers og Raufarhafnar nema á laugardögum kl. 9. Frá Raufarhöfn fer bíllinn um Kópasker alla virka daga kl. 8. BENZÍN- OG OLÍUSALA Á BÁÐUM STÖÐUM. FERÐAMENN Liggi leið yðar landleiðina frá Vestfjörðum eða til — farið þér um hlaðið í Bjarkarlundi og Flókalundi. Á báðum stöðum bjóðum vér yður gistingu í vistlegum herbergjum, ásamt máltíðum og ann- arri þjónustu í fögru og friðsælu umhverfi. BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK I SUMARLEYFIÐ Höfum fyrirliggjandi: Tjöld, margar gerðir, lágt verð. Útivlstartöskur. Vindsængur. Svefnpokar í úrvali. Pottasett. Ferðaprímusar og flest það sem ferðamaðurinn þarfnast að ógleymdri veiðistönginni. VERZLIÐ ÞAR SEM HAGKVÆMAST ER. Laugavegi 13. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og störf - uti og inni og á góðra vina fundum -) 'I ib 1 • '> 1 BETUR MED COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. framleitt af verksmiojunni vífilfell í umbdði the cuca-cdla expcrt ccrpcratidn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.