Þjóðviljinn - 13.07.1969, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Síða 7
Surmudagur 13. júlí 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA X’ HÓTEL H B Vestmannaeyjum Alls konar hótelrekstur. : HÓTELHB Vestmannaeyjum — Sími: 1910 og 1911. % M' ' Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða i Reykjavík, ferðaskrifstofumar og um- boðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsing- ar um þessi kostakjör. Sívaxandi fjöldi farþega staðfestir, að það sé engu síður vegna frábærrar fyrirgreiðslu en hagstæðra fargjalda, að þeir ferðist með Loftleiðum. homimfí Flugfar strax - far areitt síðar Sumarhátfb í Húsafellsskógi □ Tvö síðastliðin ár hafa æskulýðssamtökin í Borgar- firði staðið fyrir samkomu- haldi í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina. 4 samkomunni í fyrra var tal- ið að um 15 þúsund manns hefðu verið í skóginum þeg- ar flest var. □ I þriðja sinn verður haldin sumarhátíð i Húsafellsskógi af sömu aðilum nú um verzlunarmannahelgina, dag- ana 1.-4. ágúst. Til dagskrár hátíðarinnar hefur verið reynt að vanda eftir föngum. Á föstudagskvöld, 1. ágúst, mun nýja hljómsveitin Trú- brot leika í Hátíðarlundi í skóginum, en fyrr um dag- inn verður mótssvæðið opn- að. □ Síðan verður mótsdagskráin sem hér segir: Laugardagur 2. ágúst: 14,00 Héraðakeppni í frjálsum íþróttum. 16,00 Atkvæð'aseölar í hljóm- sveitasamkeppniniii liggja fraimmi í ölluim sölutumum (afhendast geigin framvísun mótsmerkis). 18.00 Hljómsveitasamke'ppni í Hátíöairlundi um titilinn: „Táningaihljómsveitin 1969“. hljómsveit, sem leikur gamla dansa og dixíland-músík. 01,15 Miðnæturvaika í Hátíðai’- lundi: Þórir Baldursson og María Balldursdóttir, fegurðar- drottning íslands 1969, leika og syn.gja. — Gunnar og Bessi, Ömar Ragnarsson og Alli Rúts fara með grrft og gam- anvísur, Björn R. Einarsson, Ingimar Eydal og fleiri hljóm- listanmenn aðstoða. — Varð- eldur og almennur söngur að lokinni miðnæturvöku. Sumiudagur 3. ágúst: 10,00 Héraðakeppni í íþróttum. 14,00 Hátíðardagskrá í Hátídar- lundi: Helgistund: Sr. Guð- mundur Þorsteinsson á Hvann- eyri. Hátíðarræða: Dr. Jón Helgason prófessor, heiðurs- gestur mótsins. Kórsöngur: Reykdælakórinm. Þjóðdansar frá ýmsum löndum: Þjóð- dansafélag Reykjavíkur. Söng- ur með undirleik: María Baldursdóttir, fegurðardrottn- ing íslands 1969, og Þórir Baldursson. Kveðskapur: Jó- hannes Benjaimínsson frá Haillkelsstöðum og Erlingur Jóihannesson bómdi þar flytja fruimsamið efni og fleira. — Björn R. Einarsson og litla lúðrasveitin leika milili atriða. Kynmir: Jóin Múli Ámasom. 15,30 Við Lambhúslind: Hér- aðakeppni í körfuknattleik. 17,00 Skemmitidagskrá í Há- tíðarlundi. Hljómleikar: „Nýja hljómsveitin“, Bjöm R. O'g hljómsveit Ingimars Eydal og hljómsveit og Tánimga- hljómsveitin ’69“. — DUO NOVAK, rússneskt damspar, sýrnir rússneska damsa og töfra.brögð. — Fimleikasýn- ing: Drengir frá Akureyri sýna undir stjóm Kára Áma- sonar. — Gamamvísuroggrím: Gunnar og Bessi, Ömar Ragn- arssom og Allli Rúts. — Til- kynnt vinningsnúmer íferða- happdrættinu. — Imigimar Ey- dal ásaimt Helenu og Þor- valdi aðstoða. Kynnir: Jón Múli Ámason. 19,00 Knattspymukeppni. 21,00 Dans á þrem pöllum: — Hátíðarlundur: Ingimar Eydal og hljómsveit. Lamibhúslind: „Nýja hljómsveitin". Paradís: Bjöm R. og hljómsveit. 02,00 Flugeldasýning. — Móts- s'.it. SÉRLEYFIS- FERÐIR frá Reykjavík í Rangárvallasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu HÓPFERÐABÍLAR af ýmsum stærðum fyrir hendi AUSTURLEIÐ hf. Hvolsvelli, símar 99-5117 og 5186 Alli Rúts kynnir og stjómar. 20,00 Keppni í handknattleik. 21,00 Dansað á þrem pölllum: — Hátíðarlumdur: — Hljómsveit Inigimars Eydal ásamt Helenu og Þorvaldi. Daimibhúslind: — „Nýja hljómsveitin“ (’Gunn- ararnir, Kalli, Rúnar og ! Shiady). Paradís: — Bjöm R. | Einarsson stjórnar 7 manna j VOLKSWAGEN- EIGENDUR Höfum fyrirliggjandi: BRETTI - HURÐIR - VÉLARLOK OG GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum SKIPTUM Á EINUM DEGI MEÐ DAGSFYRIRVARA FYRIR ÁKVEÐIÐ VERÐ REYNIÐ VIÐSKIPTIN BlLASPRAUTUN GARÐARS SIGMUNDSSONAR Skipholti 25 — Símar 19099 og 20988. FJÖLHÆFASTA FARARTÆKIÐ Á LANDI BENZÍN EÐA DIESEL HfllDVfRZIUMIH 2,240 I I ILl n 1 170 172

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.