Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. júli 1969 — Í«JÖÐYIÍLJ1NN — SfNA Kennarar á nám- skeftunt í sumar Á vegum fræöslumálastjórn- arinnar og flciri aðila vcrður i sumar efnt til allmargra nám- skciða fyrir kennara. Einu nárriskeiðanna er þegar lokið, þ.e. skólastjómamám- skeiði er haldið var í Kcnnara- skóla Islands síðairi Muta júní- mánaðar, en það sóttu skólla- stjórar, náimsstjórar og aðrir er sjá um skúlastjóm og rekstur skóla. önnur kennaranámskeið í sumar verða sem hér segir: Enskunámskeið verður haldið í Reykjavík 18.-30. ágúst og einkum ætlað þeim kiennurum, sem kenna byrjendum ensku og allt til gagnfræðaprófs. Heimir Áskelsson, menntaskólaikennari, sér um undirbúming námskeiðs- ins og auk hans kennir m.a. dr. W.R. Lee frá London. Dönskunámskieið haldið í Kennaraskóla íslands 18.-29. á- gúst. Kienniaraiháskólinn í Kaup- mannaihötfn stendur að þessu námskeiði á sarna hótt og var með dönskunámskeiðið í fyrra og er hér um endurtekningiu að ræða. Frk. Ragna Lorentzen mun annast kennsluna eins og áður. Söng- og tónlistarnámskeið verður haldið í Tónllistarskólan- um í Reykjaivik 20.-30. ágúst. Aðalkiennsiluefnið verður: Orffkerfið í tónlistaruppeld.i, blokkflautuleikur o.fll. Kennar- ar verða: Margarete Daiub frá Miinchen, kennari við Orff- tilraiunaskólann í Munchen, Njáll Sigurðsson og Jón Hlöð- ver Ásfceissom, UmLsjón með námskeiðinu hafa Stefón Edfeil- stein skóllastjióiri og Hannes Flosason fonmaður Söniglkenn- arafélags íslands. Stærðfræðinámskeið er ráð- gert að halda í Reykjavík í lok ágústmánaðar. Þau verða senni- lega tvö 5-10 daiga löng og ætl- iuð kennurum 7 og 8 ára bama. Námskeið í blikk-, eir-, og járnsmíði verður haldið i Rvik 1.-12. september að írumkvæði Smíðakennarafélaigsiins og eink- um ætlað handavinnukennurum pilta. Umsjón með undirbúningi hafa Bjarni Ölafsson eftirlits- kennari og Svavar Jóihannesson formaður Smíðakennarafélags- ins. Reynt verður að haga kennsdiu þannig, að kiennarar, sem farnir eru að kenna, geti sótt námskeiðið. Námskeið fyrir iþróttakenn- ara (Sundikennsia) verður hald- ið dagana 25. ágúst til 4. sept- emtoer að Laugarvatni eöa í R- vík. Aðalkennari: Kai Waming yfirkennari við Iþróttakennara- 'skóla Danmerkur (Danmarks Ilöjslrole for Legemsövelser). Námskeið þetta er haldið á veg- um Eþróttakennaraskóla ts- lands og veita því forstöðu Árni Guðmundsson skólastjóri og Þorsteinn Einarsson íþróttafuii- trúi ríkisins. 1 sambandi við námskeiðið verða haldinir fræðslufundir fyrir fþróttakienn- ara. ■■ - r>"> • . • ■ FYRIR FÓLK - OG FARARTÆKI FOSSNESTI SELFOSSI 100% NÁTTÚRU- GÚMMÍ Rússnesku hjólbarðarnir eru mikið endurbættir og hafa unnið sér verðugt lof þeirra bif- reiðaeigenda sem oft þurfa að aka á misjöfnum vegum eða hreinum vegleysum, slitþol þeirra er ótrúlegt, enda bæði efni og vinna miðað við að framleiðslan sé betri en áður þekktist. Munið að spyrja þá, sem reynslu hafa af þessuim frábæru hjólbörðum einmitt hér við hin erfiðustu skilyrði í landbúnaði, þungaflutningum og einkaakstri. — Afgreið- um beint frá tollvörugeymslu til viðskiptamanna okkar. MARS TRADING COMPANY Laugavegi 103 — Sími 17373. Áningastaður í alfaraleið, Austurvegi 46, Selfossi, býður margskonar þjónustu fyrir ferðafólk: Sælgæti, öl, gosdrykki, tóbak, ís, Ijósmyndavörur, niðursuðuvörur, o. m. fl. Vörur til ferðalaga, einnig léttar Veitingar, kaffi kökur, heitar pylsur, brauðsam- lokuro. fl. "V benzín og dieselolíu, allar tegundir af (Esso) ESSO smurningsolíum, hreinlætisvör- ur fyrir bíla, hemlavökva, rakavarnar- efni fyrir rafkerfið o. m. fl. Og munið að ESSO vegakortið er vinsælasti veg- vísirinn í ár. Leiguflug - Skemmtiflug Höfum til reiðu leiguflugvélar til lengri eða skemmri ferða. Bjóðum einnig upp á skipulagðar skemmti- ferðir inn yfir hálendi íslands. Hótel Askja. Eskifirði er nýtrf hótel sem starfar í nýendurbættum og vistlegum húsakynnuim. Hótelið kappkostar að veita gestum sínum fullkomna þjónustu á sem flestum sviðum. Fyrst í FOSSNESTI svo í ferðalagið. Afgreiðsla fólks- og vöruflutningabíla í síma 1266. BIFREIÐASTÖÐ SELFOSS Austurvegi 46 Selfossi. Flugþjónustan h.f. Reykjavíkurflugvelli — Símar 21611 og 21612. Verið velkomin til Eskifjarðar og reynið viðskiptin. Hótel Askja, Eskifirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.