Þjóðviljinn - 13.07.1969, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Qupperneq 10
20 — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagux 13. júlí 1969. Ms. Batdur Stykkishólmi — sími (93)8120. Framkvæmdastjóri: Lárus Guðmundsson, Stykkis- hólmi. — Afgreiðsla í Reykjavík: Skipaútgerð rík- isins. — Sími 1-76-50. JÚNÍ — SEPTEMBER Stykkishólmur — Brjánslækur — Stykkis- hólmur. MÁNUDAGA: Frá Stykkishólmi kl. 13, eftir komu póstbifreiðarinnar frá Reykjavík. Frá Brjánslæk kl. 17. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 20.30. LAUGARDAGA: Á tímabilinu 21. júní til 15. sept. að báðum dögum meðtöldum. Frá Stykkishólmi kl. 14. Frá Brjánslæk kl. 18. Áætlaður komutími til Stykkishólms kl. 22.30. Viðkoma er alltaf í Flatey, en þar geta far- þegar dvalið í um 3 tíma á meðan báturinn fer til Brjánslœkjar og til baka aftur. AÐRAR FERÐIR: M.s. Baldur fer 2 eða fleiri ferðir í mánuði milli Reykjavíkur og Breiðafjarðarhafna, sem eru nánar auglýstar hverju sinni. M.s. Baldur flytur bíla milli Brjánslækjar og Stykkishólms. — Með því að ferðast og flytja bíl- inn með skipinu er hægt að kanna fagurt um- hverfi, stytta sér leið og spara akstur. — Út- og uppskipun er innifalin í flutningsgjaldi á bílum. Trygging á bílum er EKKI innifalin í flutnings- gjaldi. — Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara: FRÁ STYKKISHÓLMI: Hjá Lárusi Guðmundssyni, Stykkishólmi, sími 93-8120. FRÁ BRJÁNSLÆK: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, símstöð Hagi. Á tímabilinu okt. - des. / jan. - maí. eru póstferð- imar til Brjánslækjar á laugardögum. — Brott- farartími frá Stykkishólmi í þeim ferðum er kl. 8 árdegis. — VEITINGAR: Um borð er selt kaffi, öl, heitar súpur o.fl. LEIGA: M.s. Baldur fæst leigður um helgar til siglinga um fjörðinn. Útgerðin ber enga ábyrgð á farangri farþega. Módir okikar, tengdaimóðir og aimlmia ANNA JÓNSDÓTXIR sem andaðist 6. þ.m., verður j arðsungin frá Fossvogs- kapellu þriðjudaginn 15. júlí kl. 13.30. Haíþór Gudmundsson Solveig Kolbeinsdóttir, Árni Guðmundsson Anna Guðmundsdóttir og sonadætur. Maðurinin minn og faðir okkar SÆMUNDUR EGGERTSSON Hringbraut 103 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mániudaHÍnn 14. júlí kl. 13.30. Þuríður Þórðardóttir og börn hins látna. Sunnudagur 13. júlí 8.30 Promenade-hljómsveitin í Berlín og Monte Carlo Mjóm- sveitin leika lög efitir Saint- Saens, Smetana, Raklhmani- noff, Elgar o. fl. 8.55 Fréttir- Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Stef og til- brigði op. 73 eftir Gabriel Fauré. Evelyn Crochet leikur á píanó. b. „Kvennaljóð", laga- flokkur eftir Robert Stíhu- mann. Christa Ludwig syng- ur. Gerald Moore leikur á pí- anó. c. Hornikonsert nr. 1 op. 11 eftir Richard Strauss. Barry Tuckwell og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leiika; Istvan Kertesz stj- d. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Jt>hannes Brahms. Isaac Stern og Leonard Rose leika með Sinfóníulhljómsveit- inni í Fíladelfíu; Eugene Or- mandy stj. 11.00 Massa í Neskirkju. Prestur: Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur. Organleikari: Jón Isleifsson. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 14.00 Miðdegistónleikar. a- Hljómsveitarsvíta úr „Meist- arasöngvurunum" eftir Wagn- er Sinfóníuhljómsveitin í Chi- cago leikur; Fritz Reiner stj. b. Kammerkonsert fyrir píanó, fiðlu og þrettán blásiturshljóð- færi eftir Alban Berg. Daniel Barenboim, Sachko Gawriloff og blásarar í sin'fóníulhljóm- sveit brezka útvarpsins leika; Pierre Boulez stj. c. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beet- hbven. Filharmoníusveit Víni- arborgar leikur; Hans Schmidt-Issertedt stj. 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ölafur Guð- mundsson stjómar. a- Finuur ffni. örn Snobráson les'frum- samdá sögu. b. Spádómar. Gunnvör Braga Sigurðardótt- ir les bókarkafla eftir Gunnar M- Magmúss. c. Ný framhalds- saga hefst: „Spámska eyjan" eftir Nigel Tranter. Þorlákur Jónsson les þýðingu sína. 18.00 Stundarkorn með Sinfón- íuhljómsveit Kaupmannahafn- ar, sem leikur tónlist eftir Hans Christian Lumbye; La- vard Friisholm stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. 19.30 Kvæðalestur- Kristján skáld frá Djúpalæk fer með hokkur nýleg ljóð sín. 19.40 Gestur i útvarpssal: Ro- bert Aitkin flautuleikari frá Kanada leikur ásamt Halldóri Haraldssyni píamóleikara a. „Syrinx“ dftir Debussy, b. „Svartþrösíturinn" eftir Mes- siaen, c- Sónata í D-dúr op. 94 eftir Prokofjeff. 20.10 Heiðinn átrúnaður á ís- landi. Jón Hnefill Aðalsteins- son fil. lic. flytur þriðja er- indi sitt- 20.45 „Fuglasattinn‘‘, óperettu- tónlist eftir Garl Zeller. Erika Köth, Renate Holm, Rudollf Schbck o. fl. söngvarar syngja ásamt Gunther Amdt kórn- um; Sinfóníuhljómsveit Berl- ínar leikur; Frank Fox stj. 21-15 Léttir réttir. Hrafn Gunn- laugsson og Davíð Oddsson fi'amreiða. 21.50 Lundúnapistill. Páll Heið- ar Jónsson segir frá. 22.05 Fréttir- 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli- Dagskrárlok. Mánudagur 14. júlí 7.00 Morgunútvarp. 7-30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar- 9.15 Morgunstund barnanna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Mil.lý Mollý Mandý“ eftir Jovce Brisley (2). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12.25 Fréttir og veðuhfregnir. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14-40 Við, sem heima sitjum. Ástríður Eggertsdóttir byrjar lestur á „Farsælu hjóna- bandi", sögu eftir Leo Tolstoj í þýðingu sinni. 15.00 Miödegisútvarp. Richai-d Muller-Lampertz stj. flutn- ingi klassískra smólaga og Kai Warner syrpu af gömlum og vinsælum danslögum. Barbra Streisand, Peter Alex- ander, Ivo Robic o- fl. syngja. Kvintett Arnolds Johanson- ar leikur sænsk lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Jacqueline du Pre cg Daniel Barenboim leika Són- ötu fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms- Tékkneska fílharmoníusveitin leikur „1 Tatrafjöllum" — simfónískt ljóð eftir Novak; Karel Ancerl stjórnar. 17.00 Fréttir. Öperutónlisit: „Rí- gólettó“ eftir Verdi. Erna Ber- ger, Nan Merrimam, Jan Peerce. Leonard Warren, Ro- bert Shaw kórinn o. fl. syngja atriði úr óperunni. Stjómandi: Renato Cellini. 18.00 Danshljómsveitir leika. 18-45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Ingibjög Þorgeirsdóttir kenn- ari talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Þjóðir í spéspegli. Ævar R. Kvaran flytur þýðingu sína á öðrum þætti Georgs Mikes, og er þar fjaillað um Banda- ríkjamenn- 20.50 Konsert í g-moll fyrir flautu, óbó og fagott eftir Vi- valdi. Blásarakvintettinn í Fíladelfíu leikur. 21.00 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnas. ráðunautur talar um fóðurverkun. 21.15 Rúmenskir danisar fyrir píanó og hljómsveit eftir Dinu Lipatti. Felicja Blumental og Fílharmoníusveitin í Mílanó leika; Complesso Ferraresi stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Babels- turninn" eítir Momis West. Geir Kristjánsson íslenzkaði- Þbrsteinn Hannesson les (21). 22.00 Fréttir. . 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir- Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23 30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrarlok. , Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verði. - PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141._____________________ Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólíssonar iH^IS SUÐUMENN ISAL Óskum eftir að ráða menn með tilskilin iðnréttindi til starfa við rafsuðu og álsuðu við Áliðjuverið í Straumsvík. Um fram- tíðarstörf er að ræða með ráðningu strax eða eftir samkomulagi. — Fyrri uimsóknir um störf þarf að endurnýja. Umsóknareyðublöð fást í bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og í Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. — Umsóknir sendist 3 eigi síðar en 16. júlí 1969 í pósthólf 244, j Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f., Straumsvík. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar NITTO-hjólbarðamjr eru komnir. Veitum íljóta og góða þjónustu. Þér getið líka hringt — og við komum og aðstoðum. Opið alla daga írá kl. 8 — 10 e.h. SIMI: 23120. LAUGARDALSVÖLLUR kl. 16: FRAM - ÍBV - ' . . ! * ' • # . ’ HKDREYKARVÖLLUR kl. 16: ÍBA - KR ’ ■ ■ n. AKRANESVÖLLUR kl. 16: m - mim MÓTANEFND. * l V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.