Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVXL.IINN — Sunmudagur 13. júlí 1969. ROTTU- KÓNGURiNN EFTIR JAMES CLAVELL* þeir mjög móðgaðir. Það get ég fuillvissað þig um. Kóngurimn buigsaði sig um and- artak. Svo kinkaði hann kolli. — Jæja. gerðu eins og þér sýn- ist. Hamm sat og reykti sígairettu og hlustaði á Peter Marlowe tala við þá. Hann virti Chemg San fyrir sér í laumi. Hann vaæ bet- ur til fara en síðast. Hann var með nýj an hring og steinninn leit út eins og safír, ef til vill fimm karöt, slétt andlit hans var með humangsiit og hárið vel snyrt. Já, Chenig San bjargaði sér, en Sutra gamli var ekki eins uppdubbaður. Saronginn hans var gamali og faldurinn trosn- aður. Hann var enga skartgripi með. Síðaist hafði hann borið gullhring. Hann heyrði konurn-ar masa i hinum enda hússims, fyrir u-tan var kvöldkyrrðin að færast yfir þorpið. Ilmur af steiktum grís barst inn um rúðulausan glu-gg- ann. Það táknaði að þorpið þurf-ti á Chen-g San að halda — sem keypti fiskinn þeirra á svairtamiarkaðsverði og seldi hann sennilega Japönunum beint og grísinn var matbúinn bonum til heiðurs. Eða þá, að gamli mað- uri-nn bafði verið að veiða villi- grís og ætlaði nú að halda vin- um sínium veizlu. En h-ópurinn umhveirfis eld-inn beið í ákefð, en-gu síður en við. Þeir v-oru ásitandið í Sin-gapore vera bá-g- borið. Þorpið setti að h-af-a nóg af mait og drykik og ö-ll-u slíku. Ghenig San gat va-rla auðgazt stórlega af því að smygla fisk- irjium þeirra inn á ma-rkaðinn. Kannski gáfu Japa-nirndr h-onum gætur. Kannski þarf hann meira á þorpin-u að halda en þorpið á honum. — Hæ, Peter, sagði bann. — Spyrðu Chen-g San hverni-g fisksalan gan-gi í Singapo-re. Pet- er Marlowe þýddi spu-minigun-a. — Ha-nn segir að hún gan-gi vel. Það er m-atvörusikortu-r, og hann getur fenigið hæsta fá-an- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Síml 42240. Hárgreiðsla. SnyrtíngEtr. Snyrtivörux. Fegrurarsérfræðingui 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Eaugav. 18. III. hæð (lyfta) Snnl 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 legt verð á eynni. En hann seg- ir líka að viðskiptin verð-i eirf- iðairi diag frá degi vegraa Japam- an-n-a. Aha! Þama komst upp um þig, hugsaði kóngurinn ánæ-gður. Þá er Cheng San ekki aðeins kom- inn til að hön-dla við mi-g. Fisk- u-rinn og þorpsbú-air skipta meg- inm-áli. Hvemig get ég snúið þessu mér í hag? Kann-ski á Cheng San i em-hverjum erfið- leikum með að k-oma vörunni á m-arkað. Sutra gamli er en-ginn auli. Engir peningar, engin við- sikipti og Cheng San veit að hann getur átt á hættu að Sutra gamli fairi að selja einhverjum öðrum. Já, herrá minn. Nú vissi kón-gu-rinn að hann ga-t leyft sér að vera hairður í hom að taka. og í huíganuan hækkaði bann verðið. Nú kom miaturinn. Steiktar. sæt- 29 ar kartöflu-r, kókósmjólk, þykkar sneiðar af steiktu svín-aikjötí í olíu, b-anian-ar. Fyrsta kona hö-fðinigjans, hru-kkótt gömu-1 kon-a, bar fram miatinn. S-uIina, edn af dætrum hans, var herand til aðstoðar. Hún var falleg og huniangsigul á lit og klæd-d nýjum sarong þeim til heiðurs. — Tabe, Sam, sagði kóragur- inn við Sulinu og d-epl-aði au-g- u-num. S-túlkan fliesaði og reyndi að leym-a fuminu sem á h-an-a kom. — Sam? sagði Peter Marlowe. — Já, einmitt, sva-raði kórag- urinn þuirrlega. — Hún minnir mi-g á bróður mdn-n. — Bróður? Peter Miarlowe starðd undran-dd á hann. — Ég er að gera að gamni m-ínu. Ég á engan bróður. — Nú? Petar Marlowe hu>gsiaðd siig d'álítið um, svo spurði hann: — Hvers vegna Sam? — Gamli miaðurinn vildi ekki kjmraa okkur, sagði kónigurin-n án þess að líta á stúlkuna. — Og þá ga-f ég h-ennd baira n-afn. Su-tra vissi að það sem þei-r voru að siegja, stóð í einhverju sambandd við dó-ttur hians. Hon- um vair ljó®t að það bafði verið misskilningur að láta han-a kom-a inn.' Hann laut fram og bauð Pet-er Marlowe valiran bdta af stei-kinni: — Kannski getur þetta frei-st-að tumgu þinn-air? — Kacrar þakkir. — Þú getur farið, Sulina. Stúlkan hn-ei-gði sig léttilega og hvarf. Gatmla k-onian varð eftir til að þjóraa mönnunum til borðs. Sulina, huigsiaði Pet-er Mar- lowe og fann hvernig þrá hans vakraaði. Hún er ekki eins fög- u-r og N’ai, sem var lýtalaus, en hún er á sam-a aldri. Ef til vill fjórtán ára og þrosk-uð. Hamingj-an góða, hversu þroskuð. — Bragðast m-aturinn þér ek-ki? spurðd Chen-g San sem h-afð'i gamian af að íylgjast með augljósrd aðdáun Peters á stúlk- urani. — Jú, vissulega. H-ann er ef ti'l vill of góður, því að góm-ur minn er ekki vanur Ijúffenigum mat nú um stun-darsakir. Peter Marlowe minntist þess að Java- búar töluðu aldrei um kan-ur nema í líkin-gum af vels-æmisá- sitæðum. Hann sneri sér að Sutra. — Vitur maður sa-gði eitt sinn, að til væri margs k-oraar fæða. Fyrir magann, fyrr au-gað og fyr- ir sáliraa. í kvöld hef ég féngið fæðu fyrir miagann. Og o-rð þín og Tuan-s Ch-eng San h-afa verið fæða fyrir sáliraa. Ég er mett- ur. Mér he-fu-r einnig verið boð- in fæða fyrir a-ugað. Hvemi-g fæ ég þa-kkað gestrisni þiraa. Sutra hneigði si-g og sa-gði: — Þetta var viturlega mælt. Ef til vill mu-n augað finma til bum-g- u-rs á ný. Við ve-rðum síðar að ræða speki hinn-a gömlu. Þegar þeir voru bunir að drekka kaffið byrjuðu viðskipt- in. Cheng S-an spurði hvaða tíð- indi þeir hefðu að segja hon- um. Kóragu-rinn sagði við Peter Marl-owe: — Segðu honum að ég stin-gi upp á viðskiptum með stó-ru smdði. í sambandi við fjö-gra k-arata demant greyptan í platínu. Ég vil fá þrjátíu og fimm þúsund doU-ara fyrir h-ann. Cberag San vildi fá að sj-á demaratinn. — Segðu honum að ég sé ekki með hann. en ég skuli afherada ba-nn eftir tíu dag-a. Se-gðu honum að ég verð; að fá perainigana þrem dögurn aður en ég afhendi hiann vegn-a þess að eigandinn vill ekki lata hann af h-endi fyrr en hann hefur ferag- ið peningaraa. Chenig San vi-ssi að kóragurinn var heiðarlegur kaupm-aður. E.f h-ann siegðist hafia hriniginn og myradi afh-enda hann, þá stæði bann lífca við það. En því fylgdi líka nokkur áhætta að útvega sivo háa upphæð og koma með haraa til búðanraa. — Hveraær get ég fenigið að sjá hriraginn? spurði hiann. — Segðu horaum að hann geti komið í búðirnar eftir sjö daga ef h-ann vilji. Þá verð ég að afhend-a pen- in-gan-a áður en ég hef feragið að sjá demantínn, huigsaði Cheng San. Ómögulegit, og það veit Tuan Raj-ah. Mjög slæm við- skipti. Ef hann er í rauninni fjö'gur karöt, get ég fengið fyrir ha.nn fimmtíu — huradrað þús- un doU-ana. Að vísu þekki ég Kínverjann sem á véliraa sem pren-tar perain-gania. En þessi fi-mm þúsund í Malajaskaigadoll- urum — það er annað mál. Þau verð ég að kaupa á svö'rtum markaði. — Segðu vin-i minum riajahn- um, sagði bann, — að þetta séu undarlegir viðs'kiptabættir. Ég verð að íhuga þetta nániar. Hann gekk að glu-ggaraum og leit út. Cherag San var þreyttur á stríðinu og öilu því laumuspili sem kaupsýsiumaður þu-rfti að taka þátt í til að öðlast hiagraað. Hann hu-gsaði um nóttina og stjömum-ar og mannfólkið sem í heimsku sirani barðist um hluti, sem höfðu ekkert varan- legt verðmætí. En h-ann vissi ei-nnig að hinn sterki lifir og hinn veikbyggði hlýtur að tor- tím-ast. Hann buigsaði um konu sín-a og böcn, þrj á syrai og dótt- ur og allt það sem hann langaði til að kaupa handa þeim. Hann hugs-aði einnig um nýju k-onuna sem hann vi-ldi gj-am-an kaupa sér. Hann neyddist til að gera þessi viðskipti á ei-nhvern h-átt. Og það var óm-aksins vert að treysta kón-ginum. Verðið er san-ngjamt, hugsiaði hann. En hvemig var hægt að tryggja penin-ga-na? Hann varð að útvega millilið sem h-ann gat treysit. Það yrði að vera e-inn af vörðunum. Vörðurinn gætí séð hringinn. Hann gæti afhe-nt pen- ingan-a ef hrin-guirinn var ósvik- i-nn og þyngdin ei-n-s og vera bar. Þá getur Tu-an Raja-h afhent hringinn hér í þorpin-u. Cheng San snerj sér aftur að kóngi-num. Ha-nn tók eftir því að kóngurinn var sveittur. Aba, bugsaði hann, þú ert ákafur í að selja! En kanraski veizt þú líka að óg er ákafur í að selj-a. Þú og ég eru þeir ein-u sem geta gert viðskip-ti af þessu ta-gi. Enginn hefur betna orð á sér í viðskiptum en þú — og en-ginn annar Kínverji eetur útvegað al-l-a þessa perairaga. — Heyrðu miig nú, Tu-an Ma,r- lowe. Ég bef fen-gið huigmyn-d sem kann að falla vini mínum raj'ainum í geð. í fyrsita1 lagi komum við okkur samian um verð. Hamn fer feiam á of hiáa upphæð, en það verðum við að Tökum að okkur viðgerðir, breytmgar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagnínga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinn með fullri ábyrgð. — Sími 18892. FóiS þér fslsnzk gólffeppi frá> lUííma TEPPAHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN fepp?. Sparlð tfma og fyrirfiöfn, og verrlið ó einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311I CHERRY RLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar bctur, endist betnr Jarðýtur —Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana. til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. ^pparðvizuislan sf Siðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hvenskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar I síma: 20738. T résmiðaþ jónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik. brotnar rúður o. fL Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er. SÍMAR: 40258-83327 SÓLÓ-eMavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. AXMINSTER býður kjör við allra bcefi GRENSASVEGl 8 SIMI 30676

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.