Þjóðviljinn - 13.07.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Síða 8
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmudagur 13. júií 1969. kvikmyndir Seconds. —• Rock Hudson í lokaatriði myndarinnar. „EKKi ER ALLTSEM SÝNIST" Háskólabíó sýnir nú bamda- rísku kvikmyndim'a Seconds, sem kölluð er „Ekki er allt sem sýnisrt"! og auglýst seim „hroll- i vekja af nýju tagi frá Paira- mounit“. Heldur eru þetta ónóg- ar upplýsingar um mynd þessa og varla til þess fallnar að * draga fólk að henni. Þvi verð- ur hér leitazt við að kynm,a myndin'a svo og höfund henn- ar John Frankenheimcr, en fles'tar myndir hams hafa varið sýndar hérlemdis. Fjölmörg tímarit og gagnrýn- emdahópar völdu Seconds með beztu myndum ársins 1966 og var hún m.a. sýnd í Camnes það ár. Víst er þetta „hroll- vekja", um þrælskipulagðan félagsskap, sem leggur snörur sinar fyrir efnað. óánægt mið- aldra fólk og býður því nýtt líf með aðstoð nútima lækna- visinda. En með þessu er ekki öll sagam sögð, því í rauninni fjiallar myndin um ótal þætti í nútímaþjóðfélagi og þá sér- staklega um bandarískt vel- ferðarþjóðfélag, um óánægju manmsins vegna tilgamgslauss og vanabumdins lifernis, um hin gamla draum að verða ung- ur aftur. Hún er hvóss ádeila á þægindialif miðstéttarinmar og yfirborðsmennsku henmar, , á „fjárhagslegt öryggi" og Mf- tryggimigamar; „fjölskyldam verður ekki á flæðiskeri stödd þótt þú fallir frá“. Art.hur Hamilton er háttsett- ur bamkamaður. Hamn lifir þægilegu lífi, á venjulegam mælikvarða, hamm á gott heim- ili, eiginkonu sem sækir hamn hvern dag á bílnum þeirra á j ámbrautarstöðina, dóttur sem er vel gift o.s.frv. En lífið er honum einskis virði, það liður áfram, en það er bara líka allt og surnt... án nokkurs til- gamigs. Þá býðst honum skyndi- lega að byrja nítt lif siem ann- ar maður, ungur, í nýju um- hverfi. Og hann tekur boðinu ... Efnisþráðurinn verður ekki rakinm lengra, en myndin lýsir breytingunni og „hinu nýja lífi“. Þetta er magnað kvik- myndaverk, er heldur athygli manns óskertri frá uppbafi til enda. Spemnam er alltaf jafm- mikil, hvort heldur, er í óhugn- amlegium atriðum eða rólegum samtölum. Leikurinn er mjög góður og leikstjórinm nær enm sterkari áhrifum með l>ví að láta leikarana leika afar veikt, þ.e.a.s. þar er aldrei neitt of- gert. Og það er út af fyrir sig afrok að fá Rock Hudson til þess að leika. Athyglisvert er hvem- ig Franken'heimer notar tóm- listinia í myndinni. Tækmiiloga scð er Seconds framúrskaramdi, enda er myndatökiumiaðurinin enginn amnur en himm aldmd kínverski sijlimgur James Wong Howe, sem hefur á lön,gum íorli sinum tekið ótal kvik- myndir í Bamdaríkjunum, m.a. flestar myndir Martdns Ritt (Hud, The Outrage o.íl. svo edtt- hvað sé nefmt). Hvað segir Franikemiheimor sjálfur um efni myndarinmiar, hlutverkiaskipam og ýmisiegt þar að lútamdi? „Efmið or hin gamla banda- ríska trú, að maður verðí að vera ungur, að fjárhagslegt ör- yggi þýði baimingju; það væiri endalaust hægt að telja upp það siem myndin fjallar um í raun og vemu. Maður er það sem hann er, og hann lifir i sjálfum sér, það er lífið. Þessi maður gat ekki horfzt í augu við sjálfam sig — fólk fer til sálíræðimga af sömu ástæðu —• og hann fékk þetta tækifæri upp í hendurmar. Mér fanmst myndin hafa brýnan og magn- aðan boðskiap að flytja. Hlutveirkiaskipanin var mikið vand'amál. Gífurlegar nær- myndatökur voru nauðsiynlegar, og hvemig átti nokkur leikiari að geta leikið bæði hlutverk- irn? Hanm hefði þuirft að vera mikill leifcari til þess að kom- ast klakklaust í gegnum atriðið cr hiamn stemdur írammi fyrdr konu sinni eftir „endurfæðing- una“ ... og hvaða skurðaðgerð- ir hefði verið hægt að gera svo að konia hans þekkti hann ekki aftur? í fyrstu ætlaði ég að fá Sir Laiurence Olivier til þess að leika bæði hlulverkin, en ég gat okfci fengið fé til myndar- innar þannig, hanm var ekki nóigu „vinsæll". Að lokum hugs- aði ég með mór: Ef rraaður yrði að ganga í gogmum allar þess- ar aðgerðir, hivemig vildi mað- iur líta út á eftir? Eims og Mar- lon Brando? Hamn hafnaði boð- inu, svo ég spurði Rock Hud- som sem sagði: „Ég næ efcki þessari breytingu, ég er ekiki nógu góður leikari". Svo ég sagði: ,.En að leika aðeins seinni hlutann?" Og banm sam- þykkti, og skyndilega varð mér ljóst að þetta var eimia færa leiðin, að nota tvo leikara í hlutverkið. Em við urðum að yf- irstíiga mörg vandamál; Rock var örvhentur, Johm Ramdolph ekki, háramörk þoirra voru ó- lík o.s.frv. Ég er ámægður með þcssa mynd á raairgian hátt. Við visis- um alltaf að seinni hlutinn yrði riiS’lægri, en við gátum ekki við því gert. Það mó skjóta því hér inm í að vímberjiaatriðið átti cfckí að líta út sem nein svall- veizla; í raunveruleikamum er þetta eitthwað það hreinasta og siafcdausastia sem til er í heim- inum. Þetta fólk, flest mjög fallegt, berhóttar sig og síekk- ur upp í stærðar ker og krem- utr vínber með fóbunum. Og þetlia er stórkostleg lífsreynsla. Ég gerði þetta, sleppti mér að vísu ekki alveg. Ég varð að fara of'an í þetta banmsett ker mcð liitla kvikmymdiatökuvél Jxsgar við voruim að kvikmyndia þetta atriði, ég var í siundskýlu svona af hæversku, en þau rifu mig óðiar úr henmi, ekkert svindl. En ekki fenigu þau Jam- es Womig Howe til þesis að fara úr...“ John Frankenheimer er 39 ára að aldri. Hann hefur á rúmrium áratug gert tíu kvik- myndir og er nú einm af smjöll- ustu yngri kvikmyndaböifund- um Biamd'aríkjannia. Han tók að sór kvikmyndastjóm fyrir flug- herinn og stjóirnaði skemmt- umum meðam hamn var enm i hemum. Síðan réðst hann til sjóvarpsstarfa og stjómaði þá mörgum þekktum leikritum. í hjáverkum gerði hamn fyrslu mymd sínia The Young Stran- ger (’57): „Þetta er léleg mynd og ómerkileg, enda fékk ég eugu ráðið, nú eru breyttir tim- ar, ef einhver gerir ekki það sem ég segi þá er hann rekinn á stundinni, jafnvel þótt hiann sé aðalleikarinm, ég verð að hafa algjöi-a stjórn-“ — Síðar komu The Young Savages (Tóniabíó), The Bird Man of Alcatraz, báðar með Burt Lam- easter í aðalhiutverkinu, og All Fall Down með Warren Beatty. Árið 1962 vakti hamn feikruaait- hygli með mymdimmi The Man- churian Candidate (Kópavogs- bíó), en þar komu fyrst fram ýmis stíleinkemni sem hafa haldizt æ siðan, einnig hin furðulega skipting hans milli þess sem augljóslega er gert vegna vinsælda og svo eins konar ti'lraunaramnsóknar á af- brigðileigu sálarlífi. „Það sem gerðist á forsýn- ingu mymdarinmiar var hálf móðursýkislegt. Þetta var í San Framcisco og viðbrögð áhorf- emda voru stórkostleg. Á eftir hitti ég manm sem sagði: „Fjamdams kommamir leyfa aldrei almenmar sýningar á þessari mymd, það get ég sagt þér strax. Hún sýndr þeirra rétta eðli“. Anrnar sagði: „Þess- ir afturhaldsþrjótar leyfa aldrei almennar sýningar á þessari mynd“. Ég leiddi þessa tvo menm saman og kynmti þá hvom fyrir öðrum. Síðasí er ég sá til þeirra voru þeir í háarifrildi. — Þegar a-llt kom til alls. þá var mymdin fyrst og fremst um hvers koniar öfg- ar, til hægri eða vinstri". Næsta mynd varð Sjö dagar f maí (Háskólabió), um bylt- ingartilraun bandarísks hers- höðfingj.a, er hugðist ná völd- um í Bandaríkjumum með að- stoð hersins. „Eftir The Manchuriian Can- didaite stakk umboðsmaður minm upp á því að ég gerði mynd um ævi Edith Piaf með Natalie Wood. Ég rak hamm á stumdinni. Þelta hefði orðið minm bami. — Kenmedy forseti hiafði mikimn áhuga fyrir því að skáldsaigan „Sjö daigar í maí“ yrði kvikmymduð og bauðst til ]>esis að flytja sig úr Hvíta húsinu einhiverja helgi ef við þyrftum á að baldia. Auð- vitað hafði kvikmymdiafélagið áhyggjur útaf þessu viðfamgs- efni, en við höfðum sterk spil á hemdi. Ég varð að vísiu sjálf- ur að leggja írarn peningama en ég nóði í þá Kirk Douglas, Burt Lancaster, Rod Sterling (hand- rit) og fleiri stórlaxa, svo það var ekki hæ'gt að mótmæla. — Douglas fannst hamm hafa mimmia hlutverk en Lancasfer og það vair alveg rétt. Hann vildi leifca hluitverk hers'höfðingjams. Við áttum í stöðugum deilum og rifriidi og að lokum sett- ist ég niiður með Douiglas og sagði: Ég veit að þér likar þetta ekki, en hættu að leika hluitverk þitt eins og kúreka- hetja. Jiggs Casey (sá sem kom upp um samsærið) er, Nýjasita mymd Johms Framk- enheimers er gerð eftir skáld- sögumni The Fixer eftir Bern- ard Malamud. Saga þessi ger- ist á svipuðum slóðum og „Fiðlarinm" og fjallar um rússn- eska gyðimiga, eimmitt á sama tíma og hóndinn Tevye á að hafa þraukað með hiro'SSÍ sínu og fólki. Eftirfarandi frásöign er tekim úr bandarísku tíma- riti. Alan Bates leikur Yakov Bok, hagleiksmamm er gerir við skemmda hluti. Hanm býr í gyð- inigaþorpi í Rússlandi. Þetta er árið 1911, timi skipulegra gyð- ingaofsókna, og illkvittinn orð- rómur er á kreiki um að Gyð- ihgar myrði kristna, sem þátt í trúairathöfnium simum. Bok, varpar af sér oki tilfimninga simma og samvizku, yfirgefur heimili sitt og ótrúa konu sem er óbyrja (Carol White). Á- kvörðuniairstaður hans er him fomia rússneska rétttrúnaðar- borg Kiev, þar sem hamm steyp- ir sér í glötum er hamm segist hvað sem þér finmst. fyrirht- legur maður, hann njósnar um vini sina“. Lestin (Tónabíó) var mynd um aitburði úr sögu frönsku andspyrnuhreyfingarinnar, gerð í Frakklandi. Grand Prix gerðd Frankenheimer einnig í Ew- ópu. Húrn lýsir hinni miklu kappaksturskeppni sem fer fram árlega. Mörgum bykir sem hanm hafi brugðizt með þeirri mynd. þ.e. að hér sé aðeins um venjulega skemmtimymd að ræða. En hvað sem því líður er myndin stórkostleg lýsing á kappakstursfyrirbærinu og mjmdatakan er framúrskarandi. eins og reyndar alltaf í mynd- um hans. Á sl. ári komu tvær myndir frá Framkemheimer, The Extra- ordinary Seamen, sem er fyrsta gamanmynd hans. stríðsádeila. og The Fixer, sem tekin var í Un.gverjialandi og sagt er frá á öðrum stað hér á síðummi. „Það sem ég óttast mest er að ég festist í eimhverjum á- kveðnum stíl,“ segir Frankem- heimer. „Mig lamgar ekki til þess að verða jafn frjósamur og Godaird, en ég vildi að með- altali gera eina og hólfa kvik- mymd á ári. Ef ég gerði að- eins eima mynd á hverjum tveim árum yrði ég of varkár og það vil ég ekki verða; ég á heilmi'kið eftir ólært. — Hvað- am éig hief orðið fyrir áhrifum? Það sem ég veit um víddír og dýpt lærði ég af Gauguin. Hanm var undir áhrifum japamskra mólara og ég hef einmig íæirt miargt af þeim. Svo og af jap- ömiskum kviikmyndahöfumdum, em þeir hafa líka numið af mólvorkun.um, t.d. Kurosawa, og áhirif írá honum eru ef til vill sterkust í verkum mínum. Og ég hef lært heilmikið af ljósmymdurunum Robert Frank. Emst Haas, Eisemstadt og Bisc- hoff, framar öllu að sérhver regi'a er sett til þess að hægt sé að brjóta hama. Maður les bækur Eisensteims, og þær eru góða,r, en þar stemdur e|2ki að leyfilegt sé að brjóta regiur ef miamm langar til. Auðvitað Hitchcock ... bamda- rískur kvikmyndahöfumdur sem siegist vera laus við áhrif frá bomum er ekki með réttu ráði. Svo mætti nefnia Remé Clém- emt og Orson Weiles, sem gerði næsitum fúllkomna mynd (Citi- zem Kane) frá tækmilegu og mymdrænu sjónarmiði þeirra tímia“. J». S. tók saman. ekki vera gyðingur. Hamm ræð- ur sig í vinmu hjá mammi sem reynist vera ofstækur gyðinga- hatari (Hugh Griffith), og ekki líður á lömgu þar til dóttir bams lýgur því upp að Bok hafi nauðgað sér. Trúarofstækis- menm ráðast einmig að Bok og ákæra hamn fyrir morð af trú- arástæðum. Hamn er gripinm og settur imm. Vélin er komin á stað knúin arfgengu haitri. Bok skal brotinm á bak. Þótt furðulegt megi virðasit þá brotnar hamm ekki. Niður- lægin.gin og allar pyndingarnar fá hamn ekki til að viðurkenna „glæpi“ sína. Alan Bates lýsir þjáninigum Boks á sannfærándi og eftir- minnilegan hátt og sjónarmið höfundarins Malamund kemur vel fram í leik hans; Bok verð- ur eims konar Job, sem þrosk- ast til manndóms í þjáningunni. Mianminum, sem bætt hafði brotna hluti, tekst að lokum að bæta sjálfan sig... og þar með. tákmrænt, alla sem þjást. Kvik- r/ Á SLÓÐUM FIÐLARANS í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.