Þjóðviljinn - 13.07.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Page 3
Sunnudagur 13. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^ AltaristaXla sem Ólöf rika Loftsdóttir gaf scr til friðþægingar 1568- TILBOÐ óskast í Weatherhill ámokstursskóflu árgerð ’65, sem verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar borgar- innar að Skúlatúni 1, mánudaginn 14. júlí n.k. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, miðvikudaginn 16. júlí n.k. kl. 10.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. Ábyrgð — Viðgerðaþjónusta — Fagmenn Skólavörðustíg 41 — Sími 20235 — Pósthólí 995 LJÓSMYNDAVÉLAR KVIIÍMYNDAVÉLAR □ FILMUR □ LJÓSMÆL AR □ FRAMKÖLLUN □ KOPIERING □ FILMUR □ FILMULEIGA □ STATIV 0 G TJÖLD ALLT TIL FRAMKÖLLUNAR. LÍM — KLIPPARAR — SKOÐARAR AO SKARÐI vaigeroarsæu i »KarosKirK]u. Bekkur gefinn 1661 til minning- ar um Valgerði Daðadóttur- Kirkjan að Skarði, — enn í bændaeign. Hún var byggð upp í núverandi mynd 1914. Úr eldri kirkjunni eru I þessari þiljur, handunnar úr rekaviði frá Ströndum. (Myndir: vh.). Kristinn bóndi á Skarði er vis til að sýna ferðamonnmn kirkjuna □ Ferðamenn sem leið eiga um Dali ættu að lengja ferð sína um tvo til þrjá tíma og fara hring- inn um Strandir, því óvíða gefst fegurra útsýni yfir Breiðafjarðareyjar en á þeirri leið. Og sé Klofning- urinn á annað borð farimi má ekki láta hjá líða að koma við að Skarði, fræg- asta höfuðbóli á þessum slóðum, þar sem enn er kirkja í bændaeign. □ Við báðum Dala- mann nokkurn í gær að segja okkur sögu Skarðs í örstuttu máli og varð hún svohljóðandi: • Skarð á Skarðsströnd er elzta' höfuðból á íslandi og er talið hafa verið í sömu ætt um það bil 800 ár. Þaðan eru Narfar. Höfðingjar þar stóðu i.tsa Verðlækkun á snæplasti Plastlagðar spónaplötur 122x250 cm 12 mm Kr. 1595. pr. plata. Plastlagðar spónaplötur 122x250 cm 16 mm Kr. 1720. pr. plata. i^lastlagðar spónaplötur 122x250 cm 19 mm Kr. 1810. pr. plata. Plastlagðar spónaplötur í ýmsum litum, framleiddar eftir pöntunum. Plastlagt harðtex 122x250 Kr. 750. pr. plata. Harðplast, ýmsir litir og munstur 125x246 Kr. 985. pr. plata. Spónn hf, Skeifan 13 — sími 35780. og segja sögu hennar og staðarins. Hér sést hann við hliðið með kirkjulykilinn í hendi, en lykillinn mun vera 200 úra. ekki í stríðum, — en létu leigð þý drepa fyrir sig. • Þar bjó Björn ríki Þorleifs- son, sem var skammsleginn í Rifi, og hans illraemda hór- kona, Ólöf ríka, sem viður- kenndi skriflega að hafa leg- ið í eina átt með bónda s,ín- um. (ísl. fornbréfasafn VI). Gaf hún tabulam jnfir altari til friðþægimgar. • Þaðan var víst Skarðslbók skrensað milli eyja undan bruna Helgafellsbóka og þar lá hún fram á síðustu öld, er enskir handfengu ihana, s unz blómi íslenzkra banka- stjóra vildi sverja sig í sett ög gaf eigendum sínum bók- ina: • • Á Skarði voru aldrei étin skæði. YTUSTJÓRI Reyndur ýtustjóri óskast til starfa við fsa- fjarðardjúp. — Vaktavinna. — Frítt fæði. Upplýsingar í síma 34402.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.