Þjóðviljinn - 13.07.1969, Side 9

Þjóðviljinn - 13.07.1969, Side 9
Sunmudagur 13. júlí 196!) — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 myndiin heíur engian endi fnam- utr en bókin. aðeims niður- stöðu: það er ekkert til sem heitir afskiptaleysi, sá sem ekki gsetir meðbræðra sinnia leggur hiniu illa lið. Sagan end- ar þegar Bok gengur til réttar- haldanna, eins og það sem á eftir kæmi væri aukaatriði. En það er það ekki. Malamud byggði skáldsögu sína á sönn- um aitburðum í lífi rússneska gyðingsins Mendel Beiliss, sem var sýknaður að lokum. Mala- mu,d hefur orðið að vclja á milli hvort hann fylgdi fyrir- myndinni eða léti kvcða upp ranigan dóm, en af listrænum Jóhann Páll Árnason: ástæðum lætur bann það ó- ráðið. Sagan hefur ekki venjuleg- an söguþráð, og því skiptir um- hverfi hennar miklu máli, og það er mjög áhrifamiikið í kvikmyndimni, sem tekin var í Ungverjalamdi. Óumdeilanlegar gáfur Bates geisla i gegnum setningar gyðingsins Boks og gera persónuna ódauðloga. Sem tákn er Bates fullkominn. sem gyðing vanitar hann talsvert, því vegna hins enska málhreims vorða setningamar stundum tilgerðarlegar. Næst. honum í leik komst Dirk Bogarde í hlut- verki stjómskipaðs verjanda Boks. Bogarde hefúr á sér þumglyndisilegan fyrirlitningar- svip, og h-ann örvinglast smám saman yfir beirri spillinigu. sem hann verður vitni að í réttar- salnum. John Frankenheimer hefur endurskapað lön.gu liðinn tíma og horfna staði. Og það sem meira er, hann hefur gert það við aðstæður. sem virðast fræðilega óhæfar til leiksiköp- unar, því rúmlega helmineur myndarinnar lýsir engu öðru en sálarstríði Boks. Áhorfand- anum er haldið í fanigelsi eins og söguhetjunni og það virðist vara heila eilifð: hann sleppur ekki frá niðurlægingunni á kvikmyndatjaldinu. Hann venst hinni daufu lýsinigu, eins og Bok. bröngum klefum og hræðilegri einangrun. í lokin. þegar Bok kemst stutta stund út undir bert loft. og sólarljósið brýzt fram og hópur fólks scst á ferli um göitumar. þá hlýtur áhorf- andinn að verða djúpt snort- inn. Það eru slík snilldairatriði, sem auka enn á vaxamdi hróð- ur Frankenhoimers. eins efni- legasta kvikmjmdahöfundiar Bandaríkjanna. (Þýtt og endursaigt). Stangaveiöimenn Veiðitiminn er kominn í fullan gang og við bjóð- um miklu fjölbreyttara úrval af lax- og sllungs- veiðarfærum en áður hefur þekkzt hér. Frá ABU og fleirum t.d. 50 gerðir veiðistanga (margar með árs á- byrgð), 35 gerðir veiði- hjóla, 40 gerðir veiði- línur, 100 gerðir spóna og spinnera, þar á með- al hinn eina ekta is- landsspón — Toby- Salar — Högbom, allar stærðir og liti (varizt eftirlíkingar). Silunga- flugur — Laxaflugur frá HARDY. Tugi tegunda og allar stærðir. Fluguköst, háfar, flugubox, ifærur, spónabox, sporðgrip, maðkabox, rotara, spónaveski, vöðlur, öngla, sökkur, flotholt, veiðistígvél, veiðikassta, veiðisett í kössum. Fullkomin varastykkja- og viðgerðaþjónusta á öllum ABU-vörum. — Verzlið þar sem mest er úrvalið og öruggastar leiðbeiningar um vöruvalið. Eina sérverzlunin á (slandi með lax- og silungsveiðarfæri. HÓTEL FELL Grundarfirði Ástand og horfur í Tékkóslóvakíu Nú eru nær þrír mánuðir liðn- ir síðan Gustav Husák tók við forystu Kommúnistaflokks Tékkó slóvakíu, og þarf því engar til- gárur lengur um stcfnu hans, heldur er auðvelt að meta hana í Ijósi staðreynda. Þótt Ijóst væri af fyrstu aðgerðum hans, að horf- ið yrði frá meginatriðum endur- nýjunarstefnunnar, gerðu ýmsir sér vonir um að það væri aðeins til bráðabirgða og reynt yrði að hefjast handa á nýjan leik, þegar ytri aðstæður hefðu batnað. Á þessum forsendum töldu ýmsir fulltrúar róttækari armsins í flokknum, að rétt væri að veita Husák gagnrýninn stuðning og reyna þannig að tryggja að hann yrði ekki fangi íhaldsaflanna, heldur hefði svigrúm til stefnu- breytingar, þegar tækifæri gæf- ist. Hvort scm þctta hefur verið rétt mat á persónulegum áform- um Husáks eða ekki, er a.m.k. óhætt að fullyrða, að hér var byggt á einpi forsendu, sem reynzt hefur alröng: þ.e. að sov- étstjórnin væri reiðubúin til að slaka eitthvað á kröfum sínum og veita Husák þar með nokkurt athafnafrelsi. Raunin hefur orðið sú, að Rússar og erindrekar þeírra í Tékkóslóvakíu hafa notað tækifærið til að knýja frarn svo víðtækar kúgunaraðgerðir, að öll bönd hafa slitnað milli Husáks og þeirra afla sem báru uppi endur- nýjunarstefnuna. Hér eftir getur hann tæpast orðið annað en verk- færi í liöndum hins afturgengna skrifstofuvalds Novottiýtímans, sem nú virðist staðráðið í að búa svo um hnútana, að því verði ekki steypt jafn auðveldlega í annað sinn. Ráðstafanir hinnar nýju for- ystu eru með sama svip, hvar sem á þær er litiö. Blöð og önnur fjölmiðlunartæki hafa verið múl- bundin með sýnu harðari ritskoð- un en tíðkaðist á dögum Novot- nýs; ritstjórar og blaðamenn hafa hópum saman verið reknir og aðrir hlýðnari settir í staðinn. Stúdentasamtökin hafa verið bönnuð (forystumenn þeirra hafa þó Iýst yfir að þeir muni ekki taka bannið til greina) og hafa stjórnarvöldin síðan stritað við að koma á laggirnar nýju stúdenta- sambandi, sem færi eftir fyrir- mælum þeirra, en ekki orðið neitt ágengt. Engu betur hefur gengið að stofna nýtt blaðamannasam- band. í flokknum sjálfum stendur yfir stórfelld hreinsun. Þeir starfs- menn hans, sem studdu endur- nýjunarstefnuna, verða alls stað- ar að víkja og íhaldssamari menn koma í staðinn. Beinir brottrekstrar úr flokknum hafa þó enn verið fáir, en hins vegar streyma óbreyttir félagar úr honum af sjálfsdáðum. Þess gæt- ir mest meðal verkamanna; í ýmsum fyrirtækjum, bæði í Prag og úti á landi, hefur það gengið svo langt að heilar flokksdeildir hafa með öllu leystst upp. Efnahagsaðgerðir hinnar nýju forystu eru heldur ekki til þess failnar að afla henni vinsælda. Fyrirskipuð hefur verið launa- stöðvun samtímis iangmestu verð- hækkunum. sem átt hafa sér stað í landinu s.l. tvo áratugi. Um leið og horfið er aftur til fyrri stjórn- arhátta, er þannig tekin upp sú stefna að leysa efnahagskreppuna á kostnað alþýðu manna. Það tal- ar sínu máli um þjóðfélagslegt baksvið atburðanna og hlýtur að hafa djúptæk áhrif á afstöðu verkalýðshreyfingarinnar. Þótt mikið hafi þegar verið að gert, verður sovétstjórnin tæpast ánægð fyrr en tékkneskir ráða- menn hafa opinberlega viður- kennt, að innrásin hafi verið nauðsynleg. Þótt slík yfirlýsing hafi enn ekki verið gefin og verði sennilega ekki á næstunni, hcfur Framíhald á 11. síðu Sími 93-8613 ® Heitan mat ailan daginn (hægt að velja úr mörgum réttum). • Gistingu fyrir 25 og veitingasal fyrir 70. Höfum einnig svefnpokapláss. • Leyfi til silungsveiða í Hraunsfjarðar- vatni og Baulárvallavatni og í Sel- vallavatni. • Útvegum báta til sjóstangaveiðl ef óskað er. • Ath. Eina hótelið á öllu Snæfellsnesi sem opið er allt árið. HÓTEL FELL MS. AKRABORG fer þrjár ferðir á dag milli Reykjavíkur og Akraness. Við kappkostum að veita ferðafólki góða þjónstu og bjóðum því: • Kalt morgunverðarborð fyrir hóp- ferðir. Frá Reykjavík: Frá Akranesi: Kl. 10.30 Kl. 8.00 Kl. 14.30 Kl. 13.00 Kl. 18.30 Kl. 17.00 ATH.: Sérstakur afsláttur gefinn hópferðafólki. H.F. Skallagrímur >

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.