Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 16. október 1969 — 34. árgangur — 226. tölublað.
Ritstjornar-
fulltrúi
Ákveðið heíur verið að ráða
Svavar Gestsson sem ritstjórn-
arfull'tirúa á Þjóðviljanum, 0g
tekur hann við því starfi í dag.
Svavar Gestsson er 25 ára gam-
aJl; hann hefur unnið á rit-
stjórn jÞjóðvdijans á þriðja ár
og fengizt jöfnum höndum við
fréttastörf og stjórnmálasikirif.
Svavar Gestsson
Breyting á
útvarpsdagskrá
í útvarpsþættinum' Á rökstól-
um, sem hefst M. 20,30 i kvöld
ræða þeir Ragnar Arnaids, lög-
fræðingur og Vilhjálmur Jóns-
son, forstjóri Olíuféla'gsins um
eftirfarandi efni: — Á að þjóð-
nýta olíuvei'ziunina. Þættinuim
stjórnar Björgvin Guðmundsson.
■<5>-
Bandarísk þjóð krefst friðar
Miljónir manna i borgum og bœjum iaka þáff i mófmœlaaógeróum - Fulltrúar
svo til allra bandariskra samfélagshópa - LiSsauki kemur úr óvœnfum áffum
WASHINGTON 15/10 — Fréttum ber saman um það, að þau mótmæli sem í
dag var efnt til um öll Bandaríkin gegn styrjöldinni í Vietnam, séu mjög
víðtæk og virk, að miljónir Bandaríkjamanna í borgum og bæjum hafi tekið
þátt í þeim, að þau hafi hlotið ótvíræðan stuðning hvarvetna frá svo til
öllum hópum þjóðfélagsins. í»á er sérstaklega til þess tekið, að margir
þeir mótmæli nú, sem aldrei fyrr hafa látið á sér kræla í þessu máli. Með-
al þeirra sem mikið kveður að á þessum degi er vísindamaðurinn dr.
Spock, öldungadeildarþingmennirnir Edward Kennedy og McCovem, og
ekkja blökkumannaforingjans Marthins Luthers Kings átti að stjóma hóp-
göngu til Hvíta hússins í kvöld.
Dagur mótmæla gegn styrjald-
errekstri Bandaríkjanna í Vieí-
nam, searx upphaiflleigia sikyldi efht
til af hálfu stúdeintaihreyfingar-
innar hefur orðið að meiri tíð-
indum í bandarískri satmitíma-
sögiu en nokikum hafði óraðfyr-
ir. Frá háskól'um dreifðist þessá
inótmælahreyfing til stórborga
og til vinnusitaða, hún fékfcstuðn-
ing verMýðsleidto'&a, trúarleiö-
toga, þinamianna og margraþjóð-
. íélagsihópa, sem aldrei áður hafa
tekið þátt í slífc'Uim aðgerðuim- —
Menn létu hug sánn i ljós með
misimiunandi hætti, ýmsir báru
svartan sorgarborða um handiegg
eða flögguðu í háifa sitöng — t.d.
víða á ráðhúsium bandairíslkra
bæja og borga, aðrir tóku virk-
ai-i þátt í fjöldafundum, blysför-
um, eða upplestri á nöfnum þeirra
45 þúsund bandarískra her-
manna sem þegar hatfa fallið í
Vietnam.
Brian Saxton, íx'éttaritaii
brezkú útvarpsstöðvarinnar BBC
segir á þessa leið í lýsingu sinni
af atbui'ðunum.: — Þetta er sá
dagur þegar miljónir Bandaríkja-
manna safnast sasman uon allt
landið til að hvetja til þess, að
atflskiptum Bandaníikjanna af Ví-
etnaimstríðinu Ijúki. Þetta mó
einnig kálla dag óvæntra tíðinda
fyrir Nixon forseta, því þetta er
í fyrsta sinn á níu mónaöa
valdaskeiði hans að næstum því
allir bandarískir þjóðfélagshópar
teka þátt í beimxmi aðgerðuim
gegn stefnu hans í stríð'inu- Nix-
on hefur lýst því yfir, að hann
nxuni ekki láta mótmælaaðgerðir
hafa áhi’if á sig og að gagnrýni
a sig hafi verið of einhliða og
ki'eddubundin.
McGovcrn
Saxton bætir því hinsvegar
við, að aflar fréttir sem hann
hafi fengið þendi til þess, að
mótmælin hafi hlotið yfirgnæf-
andi stuðning hvarvetna í borg
og sveit. Einn af þeiim sem stefna
til andmæla gegn stríðinu, Ge-
orge McGovern, öldunig'iairdeiildaa'-
þingimiaður deimókraita frá Dak-
ota, hóf dagskrá mótmæilaaðgerð-
anna í Washington í morgun með
r.æðu þar sem hann sagði m.a.:
Við erum saiman komin í dag
í því skyni að hvetja stjóm okk-
ar til að lóta af heimskupörum.
Þetta er ekki dagur oiflbeidis eða
eyðiilegginga heldur daigur sótta,
htiirna og erlendis. Við tökum
Á spjaldinu stendur: „Mæðiir vilja að drengir okkar brenni fremur herkvaðningarspjöld en fólk“.
ekki þátt í mótmælum tii. að
brjóta á. bak aftur forsetann
heldur til þess að taka byrði
styrjaldarinnar af herðum hans
og bandai'ísku þjóöarinnar. Til
þess er aöeins ein leið, og hún
er sú að" flýta brottfluitiningi liðs
írá landi, sean. við getum ekki
lengur g’ert okkur. vonir um. Það
verður ekiki sá-rsauka- eða vand-
ræðaiaust, en það verður ekki
auðveldara etftir ár eða tvö eða
fimrn, eftir að þúsundiir manna
tii viðbótar . hafa látið lífið •. .
Betra seint en aldrci
Annar fréttamaður BBC spurði
einn . af þekktustu leiðtogum
hreyfingarinnar gegn Víetnam-
sáwðinu, bamaiaskninn dr. Benja-
niin Spook, oð því hvort hann
hefði búizt við. því að hreyfing-
in. breiddi jafn mikið úr sér
og hún hefur gert. Spock kvaðst
alltaf hafa vonað liið bezta og
væri hann ailavega ánægðurmeð
niðurstöðuna. Hann sagði, að sú
staðreynd að stj ómmá lamen n
fiyfekjast nú til andstöðu við
stríðið, sýni að þeir hafi gert sér
gredn fyrir því hve sterk and-
stadan gegn því er. Blaðaimaður-
Fnamhald á 3. síðu.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ KREFST SKJÓTRA
RÁÐSTAFANA GEGN ATVINNULEYSINU
LúSvik Jósepsson og ESvarS SigurSsson vilja aS Alþingi allf f jalli um atvinnuleysismáiin
Lúðvík Jósepsson fanmaður þingflokks Al-
þýðubandalagsins og Eðvarð Sigurðsson for-
maður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar kröfð-
ust þess á Alþingi í gær að gerðar yrðu undan-
bragðalaust og án tafaf ráðstafanir til þess að
afstýra atvinnuleysi á komandi vetri. Skoruðu
þeir á ríkisstjómina að hefja nú þegar samstakf
Lúðvík
Jósepsson:
• Alþýðutoandaiiaigið leggur til,
Ríikisstjómin þurfi að bregða
skjótt við og hlutast til um
niauðsynlegiar ráðsfcafanir til
þess að fcoma í veg fyrir at-
vinnuleysi á komandi’ vetri.
• Allþýðulbandaiagið leggur til,
að ríkisstjórnin taki upp sam-
starf við Alþingi um lausn
atvinnumálanna, samstrarf við
alia flokka þingsins, og taki
jaínframt upp nánara og virk-
Lúðvik ara siamstarf við verkalýðs-
við alla flokka Alþingis og virkara samstarf við
verkalýðshreyfinguna um bráðabirgðaráðstaf-
anir í atvinnumálum sem óhjákvæmilegar væru.
Ólafur Jóhannesson 'formaður þingflokks
Framsóknarflokksins og Hannibal Valdimarsson
tóku í sama streng.
hreyfinguna en gert hefur ver-
ið tdl þessa.
• Engan tíma má missia. Hefj-
ast verður handa um atvinnu-
aukningu strax og sjá um að
það sem samþykkt er verði
undanbragðalaU'St og fcafar-
lauist framkvæmt, svo unnt
verði að afstýra afcvinnuleysi
í vetur.
Forsætisráðherra Bjarni Benediktsson var nú
hógværðin sjálf og kvað ríkisstjórnina alla aí
vilja gerða til að afstýra atvinnuleysi, og væri
hún fús til samstarfs við alla flokka Alþingis
og við verkalýðshreyfinguna. Ráðherrann taldi
þó atvinnuleysisvandamálið ekki sérstaklega
mikið vandamál á þessu hausti.
Eðvarð
Sigurðsson:
Eðvarð SigUirðsson lýsti vanda-
máli atvinnuleysisins á höfuð-
borgarsvæðinu, og benti á að
bairátta verkialýðsféla.ganna
, hefði þokiað áfram ráðstöfun-
um af, hálfu opinbenra aðila,
en meira þyrfti til. Hann var-
aði við því, að telja allt unnið
þó atvinnuleysingj ataian í
Reykjavík værí nú sú lægsta
sem verið hefði á árinu. Októ-
ber vasri jafnan einn beztd at-
vinnumánuðuirinn í Reykj a-
vík, en nú væru þeir 348.
• „Ég held að það geti ekki
f arið milli rnála, þegar - aft-
vinnuástand er eins og nú, að
það hljóti að vera eitt af höf-
uðverkefnum Alþingis að sjá
til þess að mörkuð verði sú
stefna í efnahagsmálum, sem
tryggi vöxt undirstöðuatvinnu-
veganna og auknar fra-m-
kvæmdi.r hins opinbera. með-
an a'tviinnuástandið er eins
slæmt og nú er“, sa-gði Eðvarð
í ræðulok.
Frásögn af umrœðum Síða 13
Edvarð
4