Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 7
/ Á þeim hluta sýningarinnar sem geymir bæikur er fleira at- hyglisvert að sjá, svo sem mynst- urrissbók Bjöms Pálssonar frá Vopnafirði, en hann lézt 1944- Lítið smíðakver eftir Jón Bern- harðsson útg. 1887, annað smíðakver eftir Pétúr Pétursson, útg. 1868 og fundiangerðabók frá stolfnfundi Félagis íslenzkra gull- smiða.. □ Vegna 45 ára afmælis Félags ís- lenzkra gullsmiða er nú haldin sýn- ing á verkum félagsmanna í Boga- sal Þjóðminjasafnsins. Af því tilefni fara hér á éftir viðtöl við fáeina fé- lagsmenn og sagt er frá sýningunni. Dánarskjöldur gerður af Jónatan Jónssyni í minningu Klemenzar Jónssonar landritara- ' ---------------------------------------------1---------------------$> Gullsmíða- vinnustofa ÁRNA HÖSKULDS- SONAR Laugavegi 1 1 Sími 20335 Steindór Marteinsson, igullsmið- ur tók að sér að aðstoða blaða- marmirm við að gefa lesendum nokkra lýsingu á því sem fyrir augu ber í Bogasial Þjóðminja- safnsins þessa dagana, og í sum- um tilfellum að rekj a sögu hlut- anna í fáum orðum- Segja má að sýningim sé í tvennu lagi. Annars vegar gam- alt gullsmiðaverkstæði með á- höldum og ýmsir gamlir smíðis- gripir, hins vegar smíðisgripir frá núverandi félagsmönnum- Meðal elztu silfunmuna á, sýningunni er oblátudós úr silfri, gerð af Sigurði Þorsteins- syni, s«m uppi var seinni hluta átjándu aldar. Fleiri gamlir munir eru í sama sýningar- skápnum: silfurkanna eftirÞor- grím Tómajsson, gullsmið á Bessastöðum, sem var faðir Gríms Thomsen. Og fyrsti for- maður félagsins, Jónatan Jóns- son smíðaði sígarettukassa, hylki utan um eldspýtustokka, skeiðar og gafffla úr silfri, sem á sýn- ingunni eru- Meistari Jónatans var Erlendur Magnússon, og gerði hann ásamt syni sínum Magnúsi belti við faldbúning sem sýnt er á brúðu i fullri líkamsstærð. Teíkningar og verðskrár Litlar breytingar hafa orðið á verkfærum Steindór segir okkur að litlar breytingar hafi orðið á verk- færum gullsmiða. Séu elztu verkfæri ' sem fundizt hatfa í meginatriðum lík þeim sem nú eru í notkun. Þó urðu að sjálf- sögðu nokkrar breytingar með tilkomu rafmagnsins og smá- vægilegar formbreytingar hafa orðið á verkfærum. Þá eru kveikingamar frábrugðnar því sem var, þar eð nú er notað gas í sitiað viðarkola íynrum, en um skeið var kveikt vdð olíu- loga, eða þair tii 1940 að gasið kom tíl Reykjavíkur. Verkstæðið á sýningunni er úr ýmsum áttum fenigið- Vinnu- Á sýningunni er mikið af skrauti á þjóðbúninga. Hér sést m. a- belti við faldbúning eftir Erlend Magnússon og son hans Magnús. Hringur eftir Val Fannai borðið og hluti verkfaeranna ern frá Jóni Sigmundssjmi. Vortu þessir hlutir gefnir Iðnminjasafn- inu, sem er til húsa í Iðnskólan- um. Slípuvél er frá Jónatan Jónssyni. Er vélin allforneskju- leg á að líta, fóturinn er gam- all vatnspóstur. Steðji og verk- færaskápur er af verkstæði Er- lendar Magnússonar og er hvort- tveggja enmþá í daglegri notkun hjá Jóni Dalmannssyni. Æltlunin var að fá nokkra lýsingu á vinnuaðferðum guill- smiða, en þegar á átti að herða, kom f ljós að ógerlegt er að gefa sMika lýsingu, enda gull- smíði f jögurra ára nám... En á sýningunni geta þeir sem vilja fengið að sjá hfvemig t-d. vira- Fundarhamar eftir Val Fannar. virki er unnið og er að jafnaði guilsmiður til staðar sem gefux útskýringar á verkstæðinu. Islenzk hefð Bjöm Halldórsson, gullsmiður greindi frá þvi að form smiðis- gripanna skiptist í fjóra megin- þaetti: þ-e- lafitverk, víravirki, steypta gripi og upplóðaða eða snúrulagðá. Loftverk er algengt á skrauti við þjóðbúninga. Er þá mynstrið upplyft og reynt að gera það sem líkast lifandi blómum. Steyptír smíðisgripir eru gerðir í ,fjöldaframileiðslu. Snúrulagðir gripir eru þannig unnir að gull- eða silfunsnúr- ur em lagðar otfan á sléttan grtunn- Sagði Bjöm að mönnum hætti til að migla smimlögðum hlutum saman við viravirfei, en eðlilegra væri að aðgreina Iþá- Víravirki er élzta formið og er raunar íslenzkt fyrirbrigði. Hefur upphlutasilfur verið smiðað í viravirki öldum sam- i an, og forrnið í heildaratriðum verið það sama, enda þótt það hafi lítillega breytzt eftir krötfu tímans hverju sinni. Mynstrin em hins vegar með ýmsu móti, eins og menn vita. Nöifinin á að- aigerðum víravirkis eru höfuð- beygjuir edns og grindin er köll- uð, og skrúfuvir, sem er innan í höÆuðbeygjumum. Á verkstæð- inu er sýnt gamalt handsnúið áhald sem notað var til að Aðeins í einu tillfielli fylgir teikning smíðiisgrip á sýning- unni. Er það prótfsmíð Jónait- ans Jónssonar — og á teikn- inguna, sem jafnframt hefur gilt sem prófskárteini, er árituð einkiunnim: ágætlega. Prótfdóm- endur vom Erlendur Magnús- son, Ölafur Sveinsson og Árni G'íslason. Gaman er að glúgga í pönt- unarbækur Ei’lendar, frá 1892. Em þar reikningar tfyrir sma'ði og efnispamtanir- Á.þessum tíma kostaði stokkabelti 200 kr., en kostar núna frá 15-20 þúsund- Ennisspöng kostaöi þá 30 kr. en nú wi 4 þúsumd. Tvær verðskrár fyrir gull- smiði vora gefnar út upp úr aldamótum- Einar Oddur Krist- jánsson gaf út verðskrá 1927 og Jón Sigmundisson gaf út aðra um svipað leyti. Em þetta einu verðskrámar sem gullsmiðir hafa nokkm sinni getfið út hér á landi. 1 þeim sést m-a. að á þessurn tftna hafa trúlofunar- hringar úr 14 karata erulli kostað 65 krónur parið. <Sv- MINJA- GRIPIR AF YMSUM GERÐUM ÚR SILFURPLETTI JENS GUÐJÓNSSON GULLSMIÐUR Laugavegi 60 og Suðurveri. ÚTSÖLUSTAÐIR: Baðstofan Hafnarstræti 23. Gjaiaval h.f. Hafnarstræti 16. Gnðm. f>orsfeinss. Bankas'træti íslenzkur heimilisiðnaður. Jóhannes Norðfjörð. Jón Sigmundsson Laugavegi 8. Rammagerðin. Stofan Hafnarstræti 21. Helgi Júlíusson Akranesi. Kyndill Keflavík. Fimmitudagur 16- október 1969 — ÞJÓDVILJINN — SÍÐA •J Syndafallið hettir þessi vegg- platti, sem gerður er úr eir atf Birni M. Halldérssyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.