Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 14
14 SlÐA — ÞJÓÐVIUINÍN — Fiimmtudagui' 16. oktábear 1S69l cm SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON — Hér á lancfi, siaigði pabbi, — Soruim við fínna í saikárnar. Við föruim. í kirkju og syngjum sálma Um kaerleil-sa meðan þedr dieyja úr íáíræði og næringarskorti. öðru hverju hengjum við einn og einn eða brennum, en yíirleitt synigjum við meðan þedr srvelta. Neevy frænka kipraði varimar. — Eif þú ert að'tala um negrana dkkar, þá veit óg eíkifci til þass að þeir sivelti yfirleitt í hei. Elkki eí þeir viija vinna. Þú leitair of áíkaft að ljótleikanum, Jim. Sál hins óguðlega gimist illt; náungi hans finnur enga miskunn hjá honium. Þetta er úr orðsikviðun- um, tutt — — Við vitum iþað, siagði pabbi. — Og hefurðu lesiið . þetta: Iaát þig ed langa í krassingar hans- Bitanum sem þú hefíur etið, verð- ur þú að aeiLa upp aftur og blíö- maalium þínum hefur þú á giae kastað. — Jim! Maimma bar pentudúk- inn uipp að munnánium. Augu hennar voru stór og kringllótt og voru að fyhast af tárum. — Jjjni! — Fyrirgefðu, Venie. Palbibi leit í kringum sig við borðið. — Ég bið ykkur aifsökunar, dll saman. Hann tók kalkúnsbita á gaffalinn sinn og horfði á hann. — Það sem ég sagði er í sama ka.fla í sömiu Bibiíu og Geneva vitnaði í. En ég biðst afsökunar engu að síöur, og ég hefði ékki átt að segja það. Það varð noklkur þögn við borðdð- Þaiu sátu þarna öil og rótuðu í matnum á diskunum, þangað tii Elmer frændi tlók til máis. Það var það fyrsta siem hann haifði sagt sdðan hann fór með bænina. Hann Xeit í kring- um sig á aila við borðið með a- hyggjusvip og ræsfcti sig. — Ef þið þunflið að hafa á- hyggjur af einhverjum, af hverju htefid þdð þá ekki áhyggjur of okfcur bændunum? Finnst ykkur við ekki búa við skarðan hlut? Ég get sagt ykikiur það, að þetia hefði verið öðru visi ef Huey P. Long hefði ekki verið skotinn- — Þessi sósa er ekki sérleiga vel heppnuð hjá mér, sagði HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Háxgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtlvöcrur. Fegrunarsértræðingur é etaðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. haeð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 mamma. — Ég hiefði líkilega átt að nota meixi saiiviíiu. Bödd henn- ar skalf lítið eitt — Mér finnst hún ágset. EILoise réttd mömimu diiskinn sdnn- — Ætlarðu að gafa mér dálítið mieira? AJiir fóru aftur að taLa og það urðu efcki fretoari deáiur. Eilmier fiændi haiiaði sér aftur á bak í stóinum og ropaði og Neevy f rænka yggldi sdg flraiman í hann og Dawn Starr flissaði. Daiwn Starr hafði ekkl borðað nedtt nema þrjú tertusitykki, vegna 36 þess að hann iangaði ekkS í neitt annað sem á borðum vair. Hún vair á eilífu iöi í stólnum þángað til Neevy frænkja leyfði iienni loks að sitanda upp frá borðum og hún fór inn í herbergið mitt. Elcise fór að taia um Naw Oríle- ans og það var ekkd talað umi annað það sem eftir var máltíð- arinnar. — Hver haldið þið að hatfi far- ið úr vagninum um leið o@ ég hér við krossgötumar? Hún var að segja frá ferðinni tflrá New Orleans kvöldið áður. — Hver var þaö? spurði mamima. — Eimhver sem við þetófcjum? Eloise hió. — Það var enginn annar en Lewis Joihnson. Hét hann það efcki, Venie, sá sem giftist dóittur hennar ölmiu gö'mlu? Jú, óg man það- — Jæja, hann fór út úr vagminum rétt um leið og ég og þama stóðum við eins og glópar um mdðnætti. Ég vissd ekki hvað ég átti að gerá. Ég á við um mdðnætti, á þjóðvegi — og svo hetfði fcannski eunihver atf fólkihu héma séð mjg ganga niður veginn með honum? — Afsalkið mig. Pabbi stóð á fætur og fór frá borðdnu. Eftir nokkrar miínútur kom hann til baksa með kaffikönnuna- Eloise var enn að tala. — Maður veit auðvitað aldrei hvað þeir eru að hugsa, sagði hún. — Og ég þorði ekki að segaa honum að ég vildi eikki verða honum saimlferða, því að þá hetfði hann etf tdl vill orðið svo reiður að hann hefði reynt eitthvað og — Jim, er afllt í lagi með þig. Paibba hatfði svelgzt á katffinu- Hann drafck vatn og sagði „fyr- irgéfið" og hann var eldrauður eftir hlólstainn. — En ég býst við að Lewis karlinn hafli verið í sömu vand- ræðumuím og ég, sagði Eloise. — Við stóðum þama stundartoom og bflílinn hvarf yfir hæðina og Lewis tók fyrst til máis. Bann sagði: — Unigfrú Eloise, ég ætia að ganga af stað á undan þér, en ékki otf langt á undan. Ég læt þig sjá tii mín, sagði hann, — og vertu eklkli hrædd. Og ég stóð kyrr og hann geklk aif stað- — Hvað skyfldd Lewis hatfa verið að gera í Wellco, sagði miaimma. — Kom hann ekiki í bíl- inn þar? — Ég býst við að hann liali komið í Wellco, veigna þess að við sitönzuðum hvergi annars staðar tál oð tafca fárþega. Venie, mifcið er þetta góð terta. Þú býrð alltatf til góðar tertur. Eloise fékk sér aðrá sneið. — Hamdngjan sanna, sagði mamirna- — Farið með vagninum frá Wélfleo kostar heilan doiliar. Hvað í ósfcöpunum var Lewis að gera í Weillco? — Ég veit það ekkd, en þama var hann. Og ég hefld að hann hatfi drukkið eitthivað, því að ég fann lyiktina. Og hann söng næst- um ailfla leiðina Iheim. En kamnski var það til þess að ég vissi af hönurn á undan mér, því að það var myrkur og hann — hann eins svairtur og sót- Pabbi stóð upp og fyfllti tvo kaffiiboflJla, tók þá upp og rétti Eltmier frænda annan þeirra. — Komdu, Etmer, sagði hiann. — Við slkulum fcorna inn í setu- stafuna og dreitoka þetta meðan við hfliustum, á fréttimar í útvarp- imu. Neevy frœntoa stóð Mkia upp, tófc upp það sem etftir var a£ a- vaxbalkökunni sem Elodse haíði komdð mieð. Hún teygði sdg etftir fati með háiflri tertu á. — Seztu, Neevy, sagði mamima. — Hvað ertu að gera? Láttu þetta eiga sig og við slfcuflum .spjalla. Donie kemur á etftir til að hjálpa mér. — Ég veit það. Neevy frænka fór fram í eldhúsið með tertuna og kökuna og kom til baka og tók kailkúninn. — Þess vegna er eg að taka þetta fram af borðinu. Ég ætla að fela þetta og — — Þú lætur það ógert! Maimma ýtti stólnum frá borðinu og fór fram í eldhúsið og kom til bafca með allt sem Neevy frænka hafði borið fram. — Ég tek aidr- e'. neitt af borðinu áður en Don- ie er búin að borða. Þú veizt það. — Það er þinn matufl. Neevy frænka settist atftur við borðið og varimar á henni voru eáns og strilto. — En sagði eklki Ellmer í bæninni: Drottinn hefur blessað viðflieitni oíktoar með náð sinni, og ég lít svo á aö þeir geti sýnt mfiiri viðllfiitni etf þeir viílaa fá tertu og köfcur. Og kalkún- Hún leit í kringum sig í borðstofunni, a veggflóörið sem var blettótt og guflnað og á fjaflimar sem paibbi hatfði neglt yfir gaitið í horninu. — Auðwitað skiptir það eikki eins mdfcliu máli, etf þú ert gitft manni eins og — óg á við aö við hetfð- lum ekkert iheldur, etf Efljmer ætti að ráða. Eloise fcveifcti sér í sígarettu og svipaðist um eftir öskubaikika. — Eif þú ert að reyna að' hnýta eitthvað í Veniie og Jim, þá get ég sagt þér að óg lít svo á að Venie eigi bezta eiginmann sem Guð hetfur s'kapað. Og ef þú hef- ur horn í síðu hans, þá finnst mér að þú ættir að sleppa öfliu guðsorðinu og leysa hreinlega frá skjóOunni- Eloisie hnyiklaði brým- ar, hún setti stút á miunninn og bflés reyknum bednt framan í Neevy fræniku. Neevy frænka bflakaði hend- innd enn á ný. — Nú, ég sagði bara að óg hetf ékki hugsað mer að sfcilja eftir það bezta úr búr- inu tfyxir framan þetta dót, swo að það geti valsað um á nætumar í strætisvögnum og dmikkið whiský og — — Viljið þið báðar steinhætta þessu. Eloise, stiflfltu þig. Mamima stóð atftur á fætur og gekk að bákdyruruum. Donie kom inn og fór fnam í efldhúsið og miamma stóð þaima og horfði á Neevy frærrku. — Hún fær efliíki annað en rnatinn fyrir að þvo upp-aflflt þetta leirtau og ef við gjetum ekki séð af tertusneið í hana einstöfcu sinnum, þá er eins gott að disk- amir þvoi sdg sjélfir. Auðvitað þvoðu þeir sig ekki sjálfir, og auðvitað fékk Donie meira en það. Hún fór fliedm með stóran kassa með mat og heila tertu og ég sá að Elloise gatf henni tfimmtíu sent og Neevy frænka góndi reiðilega á þær allar. En það var sednna- — Donie. Neevy frænka gat loks ekki stMt sig um að spyrja Hvað var Lewis að gera í Willco í gærfcvöldi? Hún drap tittlinga tifl miöimmu og Eloise. Þær voru komnar fram í eld- húsdð til að dretoka meira toatfii og tafla saman, því að Elmer frændi og pahbi sváfu í stólun- um í setustofunni. Dawn Starr var. inni í harberginu mínu að róta og leita að ednhverju til að skemima, en óg var að leggja kotnu á eldhiúsgólíinu. þér (stenzk gólftepp? frfii TEPPSíf HUinta TEPPAHUSIO Ennfremur ódýr EVLAN feppf. SpariS tíma og fyririiöfn, og verrfiS ó eínum sfað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem getur ekki ryðgað TIL ALLRA HRflA Dag- viku- og mánaöargjald I 22-0-22 BÍLALEIGAN H F r?wan RAUÐARÁRSTÍG 31 BLAÐDREIFING Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: Ásvallagötu Laufásveg Þingholt Talið við afgreiðsluna í síma 17-500. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.