Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — E-JÓÐVILJINN — Fimmitudaguir 16. október 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Óiafur Jónsson. Framkv.stjóri:. Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Mega blygðast sín jjegar sósíalistar fluttu tillögur sínar um nýsköp- un atvinnulífsins 1944 komst Vísir svo að orði í forustugrein: „Bjargráð kommanna um kaup á auknum framléiðslutækjum til fyrirsjáanlegs hallareksturs eru því lokaráð — launráð og svik- ráð gagnvart almenningi og núverandi þjóðskipu- lagi.“ Sagan hefur nú sjálf kveðið upp sinn dóm um það hvorir Sáu skýrar 1944, íslenzkir sósíal- istar eða heildsalarnir sem stjómuðu Vísi. Ný- sköpunarstjórnin, sem mynduð var til þess að hrinda í framkvæmd hugimyndum sósíalista um endurnýjun hinna þjóðlegu atvinnuvega, lagði grunninn að þeirri atvinnuþróun sem síðan hefur orðið á íslandi. Það var sú undirstaða sem gerði íslendingum á furðu skömmum tíma kleift að komast 1 hóp auðugustu þjóða heims að því er varðar þjóðartekjur á mann. Jgn Vísir hefur ekkert lært af reynslunni. Á flokksráðsfundi þeim sem Alþýðubandalagið hélt á Akureyri fyrir skömmu var lögð megin- áherzla á nauðsyn þess að þjóðin tæki atvinnu- vegum sínum tak á nýjan leik. í fraimsöguræðu sinni á fundinum benti Lúðvík Jósepsson á það að með myndarlegri nýsköpun hinna þjóðlegu at- vinnuvega væri unnt að tvöfalda útflutningsfekj- ur þjóðarinnar á skömmum tíma. í ályktun fund- airins var lögð sérstök áherzla á þetta meginatriði og bent á verkefni sem ráðast þyrfti í tafaríaust ef uppræta æ’tti atvinnuleysið. Þar á meðai voru kröfur um það að nú þegar yrði ákveðið að kaupa 15 nýja togara og gera ráðstafanir til þess að tryggja það að íbúðarhúsabyggingar yrðu í sam- ræmi við þörfina. í forustugrein sem Vísir birti um störf flokksráðsfundarins taldi hann slíkar tillögur jafn fráleitar nú og hugmyndirnar um ný- sköpunina 1944, þótt blaðið sparaði sér að þessu sinni að tala uim lokaráð, launráð og svikráð. Vís- ir spyr hvar íslendingar eigi að taka fé til þess að láta smíða 15 nýja ’togara, hvernig eigi að fá mann- afla á togarana, og hvar eigi að taka peninga 'til þess að byggja íbúðir. „Skollinn er bara sá“, seg- ir blaðið, „að fé þarf til þess að byggja íbúðir eins og ttfgarana”., pessi viðbrögð Vísis sýna djúpt inn í hugarheim þeirra manna sem hafa glatað allri trú á það að íslendingar geti lifað í landi sínu sem sjálfstæð þjóð. Framleiðslutæki og íbúðarhús eru grund- völlur mannlífs á íslandi, og sé þjóðin ekki tal- in hafa efni á því að vinna fyrir sér og búa í hús- um er tilveru hennar lokið. Slík eymdarsjónarmið eru fáránleg í þjóðfélagi sem enn er í hópi auð- ugustu ríkja heims að því er varðar þjóðartekjur á mann, og menn með slík viðhorf mega blygð- asf sín í samanburði við forfeður sína, sem unnu það afrek að koima upp alíslenzku atvinnukerfi meðan þjóðfélag okkar var í hópi þeirra snauð- ustu í Evrópu. — m. Ekki rýrnar Hólafjallaketið: metþungi dilka þetta haustii fTJMBHI slátra núna, slátrum á Kópa- skeri og fengum hvorki meira né minna en I8V2 kg meðal- þunga af þessoim fjórum bæj- um hér, kílói betra en í fyrra, svo dilkunum fer a-m-k- ekki aftur. En það er líka fágætt að fá jafn gott sumar og þetta árið, blíðviðri frá í maí t>g fram á haust, maður þurfti bara ekkert • fyrir búskapnum að hafa. Við kviðum bví að jörð sölnaði fyrr en ella, en það hefur ekki gerzt. Hann Kristján bóndi Sig- urðsson á Grímsstöðum var að koma fyrir hjá sér frystikistu þegar flutningabíll frá Stefni á Akureyri renndi þar við síðla kvölds fyrir ntykkru til að taka ullarpokana norður, en fyrir var í bílnum margvísleg- ur ' flutningur: húsgögn og bækur fyrir námsfólk, reið- hjól, fatnaður, grjótklöpp mik- il frá Seyðisfirði sem Vilmund- ur landlasknir hjó nafn sitt í 8 vetra, sótt fyrir menntamála- ráðherra, og biaðamaður frá Þjóðviljanum, sem náttúrlega notaði tækifærið yfir ilmandi kaffinu í eldlhúsinu til að spjalla við bóndann og konu hans Aðalbjörgu Vilhjálms- dóttur um afkomuna og dag- legt líf á Fjöllum. Kristján og Aðalbjörg í eldhúsinu á Grimsstöðum fyrir heimilin og þurfúm nátt- úrlega að hirða sikepnumar og svo tökum við hér veðrið fimm sinnum á dag og sendum veð- urfréttir þrisvar, þetta verður að gera reglulega, annars er allt ónýtt. En það er lítið um félagslíf, enda það erfitt að komast á milli bæja á veturna, að það er helzt ekki gert nema af þörf. Einstaka sinnum er þó skipzt á heimsóknum. Póst fáum við hingað einu sinni í viku bg sækja menn héðan hann niður í Mývatnssveit og skila alla leið upp í Möðru- dal- Annað samband við um- heiminn er gegnum sima og útvarp og nú ætlum við að j fara að fá okkur sjónvarp. / — Ég fmynda mér, að þið i hlakkið til þeirrar dægrastytt- | ingar hér í fámenninu? | — Nei, það Jitla sem ég hetf / séð var hundómerkilegt, satt 1 að segja datt alveg ytfir mig Ij að sjá svona lélegar myndir í hjá íslenzka sjónvárpinu. En v það verða víst allir að fá sjón- > varp núna til að fylgjast með. « — Og hvaðan fáið þið geisl- { ann? ( — Vitum það ekki enn, / verðum bara að prótfa f allar áttir, ég trúi ekki öðru en að | það takist. — vh 1 — Ekki hélt ég að þið þyrft- uð frystikistur hér á Gríms- stöðum, þar sem alltaf mælist mesta frostið. — Að vísu, á vetuma, en gleymdu því ekki, að hér er líka mestur hitinn á sumrin, og langt að sækja kjötið í næsta frystihús. — Eru dilkamir alltaf jatfn vænir hjá ykkur Hólsfjalla- mönnum? Við erurn nýbúnir að I Hólsfj a 11 ahr eppi eða í Neðri Fjöllunum, eins og þau hjónin nefna hann, er nú að- eins orðið búið á þrem bæjum, Hólsseli, Nýhóli og Grímsstöð- urri, þar sem er tvíþýli, Grims- staðir og nýbýlið Grímstunga, Grundarhóll og Víðirhóll fóru f eyði fyrir nokkrum árum, aðrir bæir fyrr- Næstu ná- grannamir éru f Víðidal og Möðrudal og þangað er oftast fært, segir Kristján, kannski ekki alltaf bflfært, en þá'hægt að komast á milli á hestum, skíðum eða enjósleðum. Alls búa nú á bæjunum fjórum f Neðri Fjöllunum 25 manns. — Er ekfoi einmanalegt hér á veturna? — Það er nóg að gera. Við erum með margt sauðfé og kýr Orðið er laust um myndlist: hverri hofferð Hundur í Blaiðadeilur á fslaindi, þær ei@a sér nokkuð fastan farveg í ætt við gang himintungla. Einn segiir eitthvað- Annar kemur og tekiur til við að hrekja, lið fyrir töiusettan lið, gæisalappir upp og niður alla spalta. f annarri lotu réttir sá fyrri néttúrlega við — nýjar röksemdir, hann saigði — ég sugði og þannig götuna frarni, en mergurinn málsins oftast týnd- ur einhvensstaöar á leiðinni. Gosið smáhjaðnar, hunda- skaimimtar af stoætingi og loka- orð: málið útrætt af mánr.i hálfu o.s.frv. Seinustu fiimm lotumar hafa venjulte'ga engir lesið nema keppendur- Dagur Sigurðarson hetfur lokið hiinni dæmigerðu annarri lotu og nú á svartur leik. Það er vei hægt að rífast við Dag uim pólitik, kventfatatízku, hárgreiðslu og hvaðeina annað en myndilist, en það eru áhöld uim hvort það á erindii útfyrir þdnigsaE hans, kaififihúsin. Fyrirspurnir um kvenslúkdóms- deild og hnd- faelgisgæzlu Þingmenu úr Alþýðubandalag- inu hafa lagf fram á Alþingi þcssar fyrirspurnir: 1. Til heil'brigðismálaráðherra um fæðmgardeijd Landspítalans. Frá Ma-gnúsi Kjartánssyni. Hvað líður undirbúningi að stækkpn fæðingar- og kvensjúk- dómadeihlar Landspítalans? 2. Til dómsmálaráðherra um úthaldsdaga varðskipanna. — Frá Jónasi Ámasyni og Geir Gunnarssyni. Hve margir voru úthaldsdagaír íslenzkra varðskipa í mánuði hverjum á síðastliðnu ári og það sem af er þessu? Maignús Tómasson hefur tek- ið að sér landvarnir fyrir SÚM. Það var miisráðið, hann er ónýt- úr til amnars en að semja kerl- ingabréf í Velvakanda Svo tekið sé til þar sem frá var horfið — diter rot er um margt forvitnilegur maður. Hann á rætur sínar í evrópskri há- menningu, vel menntaður í myndlisit að fomu cg nýju. Slíkur maður kann engin önn- ur ráð þegiar hann er vaxinn úr grasi, en að hlaða upp rusii, mygluðum matarieifum, cng súkkulaðd, svo að eitthvað sé nefnt. — Hvað veildur þessum óslköpum, þessum yfirþyrmandi leiða? Við sovétmenn hetfðum einhvem tímann ekki verið í vandræðum mieð slaigorð um úr- kynjaða borgaralega Ust, en nú er orðið fátt um nýtilag slagorð- Elkki er hægt að atfgraiða mann- inn sem einangrað dúllairaíýrir- bæri. Hann mun frægur af verkum sínum vítt um lönd, sipámaður með hjörð og það er 'G’ hatft fyrir satt að honum hafi aldrei sitokkið bros. Hvað sem vefldur, þá er mennin'garleiði diter rots trúverðugur. Á Is- landd hefiur hann skilið eftir lambhrúta leiitandi út um allar koppagrundir að drasli í lista- verk, og menningarleiðinn þar tæplega trúverðuigur. Þiað er varlá að þeir þekiki vestræna menningu nógu vel til þess að vera órðnir leiðir á henni. Bkki þarf að eyða frekar orðum að þyí hvernig komið væri fyrir ís- lenzkri menningu ef ekki hetfði verið haldið opinni gátt fyrir eriendiuim áhrisfum. Fáir hafa notfært sér betur, eða á persónu- legri hátt, áhrif frá Cezanne en Jón Stetfánsson. En að magia- gleypa hugmyndir ,og skila þeim ómeltum og kritiklaust heitir tæpast' að verða fyrir áhrifum. Engin list eða liststefna er svo ómerkileg að ekki séu einihverj- ar rökrænar forsendur fyrir. Freymóður hefur sín rök hvort sem mienn vilja falliast á þau eða ekki. En elkíki SÚM. Það var viðtal við nokkra í útvarpi, guMið tæfkifæri fyrir þó ekki væri nemia smé-manilfest. Eng- inn hatfði neitt að segja. Sumdr þeirra virðast þó allvel skrif- andi á ensku, hvemig skyldi standa á því? Bf noktoum tiim- ann hefur verið þörf fyrir tfíló- sófísikar vangaveltur, þá er það nú, þeigar drasi er rilfið úr tenigslum við eðlilegt ujmihverfi sitt, hauiginn, og sett upp á sýn- inigum. Bylting — mienningar- bylting. Byltingar hatfá lehgi dugað vel til þess að ryðja úr vef>i hindrunum fyrir eðlilegri þroun. Þá er oft gripið tdl ör- þrifaráða eins og þegar Dada- istar vörpuðu sprenigju inn í evrópskan salon svo að fín- kristaliinn sáldraðist út um adlt- Síðan teikur við jatfnvæigi hánna nýju viðhorfa unz þörf er fyrir enn aðra byltingu. En það er ölJu verra þegar byltingin er gerð að einskonar æsispennandi framhaldssögu með afróttara á afréttara oí'an byltingunni til varanlegs viðhaids. Það er far- ið að tala um hivort ednstakar sýningar sóu menningarbylting eða ekki. Sú árátta er etaki al- veg nýtiikamin að áiita ókkert nýtilegt í listum fram é þenn- an dag, að alit þetta bardús um árþúsund sé bara pdp, Sumir safna spreki þeim málstað til trausts og haids. Hver sem hetf- ur til þess hug getur geirzt lista- maður. Hann þarf ekki annað en tína eitth/viad til, hetfjast handa og spakvitrir menn hatfa fúndið m.a. aö listaverk geti verið „non-art“. Hvort þetta er endanlegia langþráða lýðræðið eða snobb niðurávið, skal ósagt Xátið. Þegar refaskytta heldur sýn- ingu til að næla sér í dýrtíðar- upþbót er það ágimd, þegar tómium trékassa er stillt upp á sýnin.gu er það fómfýsi og leið til • píslarvaettis. Og ólíklegustu menn jánka eftir „það er kannske eitthvað í þessu“-keinn- ingunni. Og svo er það hemámsand- stæðingadeildin. Það er hundur í hverri hotfferð. I humátt á etft- ir vinstri fylkingunni er siangur af hlaiupastrákuim (og steipum) som velkja taisverða athygli á sjálfum sér með mikium vind- gangi. Sumir búa til mryndir sem eru ekki nema steinsnar írá sætum sovézkum traktora- bílæbum í aigtfa-kiolor, anmars- vegar sætt — hinsvegar (súrt. Að vera á móti Amieríkönum í stríðinu er góðra gjalda vert, en það _ er ekki hægt að nota amieriska gttæpi sem biiHega skrauttfjöður í liattinn sinn. Sag- an sýnir að góð list hetfur é yf- irborði þjónað ýimsum miálstaö og þarf ekki annað en benda á brúsann sem kirkjan borgaöi. Bkki er • það andskotalaust hversu ittia þetta gieingur nú, og kann að valda það óorð sem dilletantar með góðan og vond- an málstað hatfa komið á áróður í myndlist. Að skilgreina lisitirœnt gildi væri góðra gjalda vert í skóla- stoifu, en í síðum daigbiaðs ekki amnað en fagidjótí. Eftir endi- lamgri listasögunni liggur rauð- ur þráöur. Hamn er teygiður, togaðuir og snúinm allt etftir þörfum hverrar tttynsiióðar, en hann rofnar aldred. Það lýsár takimai-kalausri þröngsýni eða fáfræðd að halda að upphaf og endiir sé ttiér og nú. Að lotoum þetta:. Septeihlber- sýningin fyrgta var tvíimœla- laust það sem nú er vinsættt að kaila menningarbyltingu; Iíún var síðbúin eins og jafnan vill verða á ísiandi. Etftir það litu menn ekki list söirnu augum og áður — ekki alveg. Nú hetfur eitthvað sivipað átt sér stað og enn er það síðbúið, Fram á sjónarsviðið hafa kömið ungir menn, sem gera hihar nýstár- legustu myndir ám þess að telja sér skylt að missa glóruma um ledð og þedr smerta pensil. Vegna þeirra er nú meiri breidd. í ísienzkri myndiást en nokkru sinni fyrr. Sumir haía sýnt með SÚM, aðrir ekki. Þegar þeir hafa endamlega haslað sér völl, trúi ég að menm muni ekkd líta myndlist sörnu augþm og áður — efcki alvag. Svo tekið sé mið af Þjóðieátohúsinu pé Iðnó þá hefur FlM semnilegjf ekki gott atf að vera eitt um hituna. Það er nóg pláss fyrir fledri sýning- arsaimttök, lfka SÚík, en það væri óskandi að þeirfbæru gæfu til þess að moka hjá sér fiLór- inn. ® Kjartan Guðjónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.