Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 11
Fimimitudagur 16- október 19€9 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA
Tollar á innfluttu silfri hafa
hækkað
um
'Aðeins tvær konur eru í Fé-
lagi íslenzkra gullsmdða ognáði
lagi íslenzkra gullsmiða en
Ragna Pétursdóttir starfaði auk
þéss lengi við gullsmiði. Dóra
Jónsdóttir er ritari félagsinsog
starfar hún hjá föður sínum.
Jóni Dalmannssyni. gullsmið.
Dóra Jónsdóttir
gullsmiður
— Við smíðum mikið af bún-
ingasilfri, sagði Dóra, og leggj-
um áherzlu á íslenzka gripi. —
Geruim t.d- eftirlíkingar fyrir
erlendan markad. Eru pað næl-
ur og hálsmen úr sálfri, seim
steypt eru í mót af Karli Bjöms-
syni gullsmið, en tedkningamar
éru eftir Eggert Guðimmdsson,
listmálara. Karl á nokkragripi
á sýningu félagsins. Áður en
hann kom til oklcar var hann
með verkstæði ásaimt Sverri
Halldórssyni, sem nú er látinn.
Helgi Ámason, gullsmdður
starfar líka á verkstæði Jóns
Dalmannssonar og steypir hann
silfur. Hann er sá eini sem
steypir enn með gömlu aðferð-
inni, b.e. með sandi. Nýja að-
ferðin við að steypa silfur ar
talsvert frábrugðin: pá em not-
uð vaxmót og er þessi aðferð
stundum kölluð sveifluaðferð.
Frá verkstæðinu vonu sendir
gull- og silfurmunir á sýning-
una, stokkabelti með sprota og
þrjú sýnishom af mótunum
sem gerð eru eftir teikningu
Eggerts. Dóra sýnir eftirlíkingu
af búningasikrauti, sem brúðaí
kyrtilbúningi ber. Er hér uim að
ræða gyllt víravirki úr silfrj,
sprotabeJti og ennisspöng.
— Hvar lærðir þú gullsmiði,
Dóra?
— Ég lærði hjá föður min-
sl. 2 ár
1904
1969
„Gull- og silfursmíði. Hérmeð
léyfi ég mér að tilkyínna heiðr-
uðum baejarbúum og ferða-
mönnum að ég hefi sezt að hér
í Reykjavík og læt af hendi alls
konar smíðar úr gulli og silfri
með sanngjömu verði. Sömu-
leiðis geri ég við úr og klukkur,
ef óskað er. Allt fljótt og vel af
hendi leyst“.
Þannig kynntum við starfsemi
* okkar í upphafi í blaðinu ísa-
fold hinn 29. okt. 1904.
i
I dag höfum við í 65
ár stundað smíði góð-
málmanna og unnið
fagra gripi úr gulli,
silfri og dýrum steinum.
don Spunilsson
Skarigripoverzliin
MIKIÐ ORVAL AF
ÍSLENZKUM LIST-
MUNUM OR SILFRI
Skairtgripir unniir eftdr fyrirmyndum frá Þjóðminjasafninu.
Handunnir sikiartgripir með islenzkum steinum.
VÍRAVIRKI, Hálsmen, Nælur, Armbönd.
Silfurspænir - Spaðar - Bréfhnífar - Skeiðar.
Tilvaldar gjafir til vina og ættingja erlendis og heima.
Sendum um allan heim.
RAMMAGERÐIN
Hafnarstræti 17 og 3, Hótel Loftleiðum og Hótel Sögu.
,FAGUR GRIPUR ER Æ TIL YNDIS“
Bftirlíking af búningasilfri fyrir fullorðna, eftir Dóru Jónsdóttur.
Hálsmen eftir Ásdísi Thoroddsen.
uim, Jóni Dalmannssyni og tók
svednsprótf 1953. >á var ég edtt
ár í gullsmdðaskóda í Pforzheirn
í Þýzkalandi og hief starfiað hé.-
síðan ég kom heim. Gullsimaði
stendur með hvað mestucn
blóma í Mið-Bvrópu, þá ekki
sízt í Þýzkalandd, og er borgin,
Pforzheiim offt neffnd þegarræit
er um háþróaða gullsmáði.
Asdís Thorodd-
sen gullsmiður
I sýningarnefndinni störfuðu
Ásdis Thoroddsen, Björn Hall-
dórsson, Sigiurður Steinþórsson
og Steindór Marteinsson. Þegar
hringt var í Ásdisi og imprað
á því að hún væri fyrsta ís-
lenzka konan sem lauk námá i
sig, og hugsa stundum ekiki
lengra. Ein ástæöan getur líka
verið sú, hve erfitt er aðkooma
börnum á barnaheimili. Ami-
ars held ég að meginorsökin sé,
hve erfitt er fyrir fólk að kom-
ast í nám. E. t- v. eru sitúlk-
umar ekki nógu duglegar að
verða sér úti um þau fáu pláss
sem til boða standa á vérk-
stasðum.
Nú eru 5-6 nemar í gullsmíði
en miklu fileiri vilja komast að.
Ég vedt t-d. um stúlku, bæði
duglega og áhugasama, sem
byrjaði 18 ára görnul hjá medst-
ara og var þar í tvö ár, en þá
var henni saigt upp. Ástæðan
var í því tilfedli eingöngu sú,
að meistarinn neyddist til að
draga saman segilin. Enda ekki
furða að saimidráttur sé í girein-'
inni þar eð hækkun á tollum á
innfluittu silfri heffur numið 500
prósentum undangengin tvö ár.
Fiestir starfandi gullsimiðir á
íslandi eru nú í Reykjavík, en
þeim heíur farið verulega fædck-
andi úti á landi. Get ég nefnt
sem dæmi að. á kreppuárunium
voru 8 guldsmiðir á Isafirði.en
nú er þar ednn guUsmiður- E>að
var fólkið í svéitunum í kring-
um Isaffjörð sem pantaði srnað-
isgripi, en nú eru sveitimar
hálftómar. Á Austfjörðum voru
áður fyrr 12 guUsmiöir en nú
einn. Tveir gullsimiðir eru
starfandi á Akureyri oa einn á
Selffossi. I Reykjavík eru adl-
mairigir giullsmiðir, það gerir
straumurinn aff eriendum ferða-
mönnum sem hingað kieimur og
verzlar gjama við minjagripa-
verzlanir.
Það væri full þörf á því að
Iðnskólinn kæmi sér upp verk-
stæði og réði gulismið sem
kennara við sérstaka gullsmdða-
deild- Áhuiginn er fyrir hendi
hjá uniga fóllkinu, það sýndi
þátttakan í námskeiði sem einu
sinni var í Handíðaskólanum. —
Nú hef ég frótt að hafin sé
kennsla í málmsimði við Hand-
íðakólann og er það por í rétta
átt.
Og að endingu: — ég heid að
meistarar vilji ekkert sdður
ráða stedpur en stráka semlær-
linga i guUsmiíði. En það segir
sig sjálft að ef kona hvfldr sig
á gidlsmíði í 12-14 ár meðan
hún er að koma upp bömum
sínum, þarf húrí að endurhœfa
sig áður en hún fer að vinna á
gullsmiíðaverkstæði að nýju.
— Hvemig urðu viðbrögð
fólks þegar þú fórst fyrst ís-
lenzkra kvenna að læra giull-
smiídi?
— Það hneyksilaðist engdmn á
þessu, en það miætti segja mér
að fólk heffði hneykslazt heffdi
óg farið í jámsmáði-
★
Smíðisgripir Ásdísar á 6ýn-
iingunni eru þrjú hálsmen og
tvær nælur. önnur nælan erúr
silfiurþráðum og íslenzkum
steini. Hin er silfursikreytt og
er helmingurinn aff stedninum
opal en hinn heimingurinn líb-
arít og er steinndnn feildur í
íbenholt. Eitt hálsbandið er úr
íbenholtssilfri og fílabeini, seim
er frekar sjaldigæfft í notkun
hér. Hvaitönn, sem er jaffnffáu,-
leg og fiílalbednið, er algengari.
Annað hólsibandið er silfurband,
simaðað af Paul Oddgeirssyni,
en teifcnað áff Ásdísi og það
þriðja er með bláskel og ís-
lenzkum steirxum. — RH.
Bjiim M. Halldórsson, Icturgrafari smiðaði þennan silfurbakka. Á
bakkanum eru myndir af landvættunum.
Lauk fyrsfur
prófi i
lefurgreftri
Fyrsti Islendingurinn sem lauk
prólfi í leturgreftri var Bjöm M-
Halldónsson, en leturgröftur
varð löggild iðn 1929. Lærði
Björn í Kaupmannaþöfn og
laufc sveinsprófi fyrir 40 árum.
Aðeins einn annar Islending-
ur hefiur réttindi í iðngreiminmi,
Gísli Loifitsson, sem lærði í Kaiup-
mannahöfn, og nú er Bjömmeð
fyrsta læriinginn í iðminmi hér-
Er það sonur hans Ivar. Nokkr-
ir gullsmiðir starfa sem letur-
grafarar-
Bjöm rekur verzlunina Mugg
á Amtmainmssitíg 2, í samvinnu
við syni sína- Er Þjóðviljinn
hafði tal af honum sagði hann
að sérlega minnisstætt væri fyr-
ir sig að á námsórunum var
homium faiið að grafia nafn
gömlu Esjumnar í skipsbjölluna.
gulilsimiíði var hún efcfcert sér-
lega, hrifin:
— Það skiptir litlu móli hver
er fyrsta konan sem er útlærð-
ur guillsmiður, þú ættir heldur
að tala við einhvem sem vinn-
ur fullam vinnutíma, sem gull-
smiður, því nú er þetta tóm-
stundariðja hjá mér. Ég byrj-
aði nám hjá Aöailibimi Péfcurs-
syni, gúllsimdð, en tók frívegna
giftingar og heimilisstofnunar.
Hélt síðan áffram námd hjá Leifi
Káldal, guUsimdð. Áður hafðiég
kynnt mér gireinina og fengið
nokkuð af reynslumánuðunum
þremur á verkstæði Henny
Mule-Thers í Kaupmannaliöffn.
— Hvers vegna teiurðu að svo
fáar konur séu gullsmiðir hér-
lendis?
— Það er kannski af því að
vanalega hugsa (þær sér aðgiffta
Við smíðum
alls konar tækifærisgjafir eftir pönt-
unum úr: *
GULLI — SILFRI — KOPAR
BEINI — STEINI.
Valur Fannar
gullsmiður — Hlégerði 37
Kópavogi. Sími 40767.
\