Þjóðviljinn - 16.10.1969, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐWLJINN —. Fiimttntudasw 16. október 1969.
500 eintök algert
lágmark
Einhver kann að hugsa sem
svo: 500 eintök er óþarflega
mikið- Norðmenn eru tuttugu
sinnum fleiri en Islendingar, og
þó kaupir norska ríkið ekki
nema 1000 eintök.
Slík viðmiðun er alröng og ó-
nóthæf í þessu tilviki. Séu 1000
eintök hófsamleg tala i Noregi,
væru 1000 eintök meira en-hóf-
samleg krafa á Islandi, þar sém
bókamarkaður er af eðlilégum
ástseðum miklu þrengri hér en
þar. Þó förum við aðeins fram
á 500.
uppskeran féll! í hlut þjóðar-
innar sjálfrar, þótt ávinningur
höfunda og útgefenda yrði einn-
ig ótvíræöur-
Eín af tillögum þeim, sem
stjóm Rithöfundasambamds Is-
lands leggur fyrir fyrsta al-
menna þing íslenzkra rithöf-
unda, er svohljóðandi:
„Ríkið kaupi 500 eintök handa
almenningsbókasöfnunum af
hverju skáldriti eftir höfunda
í Rithöfundasambandi lslands
og íslenzkum tímaritum um
bókmenntir".
í greinargerð með tillögunni
segir: „SUSc skipan er þegar
komin á í Noregi íyrir nokkrum
árum, nema þar em keypt þús-
und eintök, og kemur engum
þar í landd til bugar, að frá
henni verði horfið að fenginni
reynslu.
Þetta myndi gerbreyta aðstöAu
íslenzkra höfunda til að fá bæik-
ur sínar gefnar út og sómasiam-
leg hötfundarlaiun fyrir þær,
jafnframt því sem stórhækkaði
risið á íslenzkri bðkaútgáfu, þeg-
ar útgefendur þyrffcu ekki leng-
ur að' láta óvissuna um sölu-
gjgguleika fæla sig frá að gefa
út jafnvel hinar ágætustu bæk-
ur. Mest væri þó um vert, að
bókakostur safnanna yrði stór-
um íslenzkari, yxi að gæðum og
efldi lestrarþroska fólksins, sem
söfnin eiga að þjóna.
fsíenzka ríkið hefur um ára-
bil keypt tiltekinn fjölda edn-
taka aí öllum dagblöðum lands-
ins til að létta þeim róðurinn.
Sambærilegur srtuðninigur við
bókmenntimair er knýjandi
naiuðsyn".
Tillögur Rifchöfundasamibands-
ins hafa vakið afchygli og um
þær spunnizt talsverðar um-
ræður í útvarpi, blöðum og
manna á meðal. Vegna þess að
tillagan tun kaup 500 eintaka
af öllum skáldritum félags-
bundinna islenzkra rithöfunda
hánda almenningsbókasöfnun-
um er ein hinna mikilvægari,
langar mig til að leggja fáein
orð í belg.
Hver yrði
kostnaðurinn?
Samkvæmt bókaskrá Bóksaia-
félags íslands 1968 voru á því
ári gefin úr 35 skáldrit eftir fé-
lagsbundna íslenzka rifchöfunda,
þar af 8 bamabækur. Sarnan-
lagt verð 500 edntaka af þessium
bókum öllum í bandi (að und-
anskildum þeim fáu, sem að-
eins voru gefnar út í ,kápu) er
fjónar miljónir 330 þúsund
krónur. Þá eru ófcalin tímarit
um bókmennidr og skáldrit, sem
hugsanlegt er, að. eikiki séu tal-
in í bókaskránni. Því hækka ég
töluna í 4,5 milj. króna. Þetta
er bókhlöðuverð.
Bókaverzlanir fá lægst 20%
í sölulaun af umiboðssölutoókum.
Algengt er, að bóksalar kaupi
bæfcur af útgefendum gegn stað-
greiðslu og fái þá 30% afslátt.
Þegar keypt væm 500 eintök í
einu lagi, væri ekki frálleitt að
reifcna með þriðjunigsafslætti-
Þó verða hér aðeins dregin ffró
Einar Bragi
30%. Yrði þá nettóverð hjá út-
geffendum samtals þrjár miljón-
ir eitt hundrað og fimmtíu þús-
und krónur- Þar má enn koma
til frádráttar sú fjáthæð, sem
almenningSbókasöfnin vörðu á
árinu 1968 til kaupa á fyrr-
nefndum skáldritum, því að þau
útgjöld hefðu sparazt, e£ söfn-
in hefðu fengið bækumar að
öðrum leiðum. Hve miklu það
fé nemiur, veit ég ekki með
vissu, en vonandi hefúr það ekki
verið undir 650 þús. krón-
um. Þá verðuir niðurstaðan
þessi: 2.5 miljónir króna hefði
verið hámarksaukning ríkisút-
gjalda árið 1968 vegna fram-
kvæmdar á tillögu Rithöfunda-
saimtoandsins-
Hvaða bækur
hefðu söfnin fengið?
I tillögum Rithöfundasam-
bandsins er ekki farið fram á
meira í fyrsta áfanga en að
keypt verði skáldrit féiagsbund-
inna höfunda innan Rifchöfuinda-
sámbandsins. Vitanlega yrðu
þessi skáldrit misjöfn að gæð-
um, eins og önmir mannanna
verk. En til þess að almenn-
ingur, sem notar opinber bóka-
söfn, geti gert sér grein fyrir,
hvað söfnin hefðu fengið fyrir
s*úð sinn og borið saman við
aðrar bækur sem keyptar eru
handa söfnunum, verða hér tal-
in sfcáldiverk þau, sem félags-
RÍKIÐ KAUPI
500 EINTÖK
AF HVERJU
SKÁLDRITI
bundnir íslenzkir höfundar létu
frá sér fara árið 1968:
A. — Ljóð: — Einar Ölafur
Sveinsson: Ljóð; Hannes Pét-
ursson: Innlönd; Jóhannes úr
Kötlum: Sjödægra; Jón úr Vör:
Mjallhvítarkistan; Jónas E-
Svafár: Klefctabelti fjallkonunn-
ar; Nína Björk Ámadóttir: Und-
arlegt er að spyrja mennina;
Tómas Guðmundsson: Fagra
veröld; Vilborg Dagbjartsdótt-^,
ir: Dvorgliljur.
B. — Skáldsögur — Agnar
Þórðarson: Hjartað í borði;
Axel Thorsteinsison: Ævintýri
íslendings — og aðnar sögur;
Guðmundur Gfslason Hagalín:
Islendiimgur söguffróði; Gud-
mundur Frímiann: Stúlkan úr
Svartaskógi; Gunnar Dal: Orð-
sfcír og auður; Hialllld. Laxness: ís •
landsklukkan og Kristnihald
undir Jötóli; Jaltóoibína Sigurðar-
dóttir: Snaran; Jón frá Pálm-
holti; Tilgangur í lífinu (smá
sögur); Jón Óskar: Leikir í fjör-
unni; Kristmann Guðmundsison:
Tilhugalff og Blábrá og fleiri
sögur; Óláfur Jóh. Sigurðsson:
Litbrigði jarðar og Við Álfta-
vatn; Óskar Aðalsteinn: Úr
dagbók vifcavarðar; SteinarSig-
urjónsson: Brotabrot (þættir);
Thor Vilhjálmsson: Fljófct, fljótt,
sagði fuglinn; Vésteinn Lúð-
vítósson: Átta naddir úr pípu-
lögn; Þórunn Elfa Magnúsdótt-
ir: Kóngur vill sigla.
C. — Bamabækur — Ármann
Kr. Einarsson: Óli og Maggi
finna gullskipið; Axel Thor-
steinsson: Smalastúlkan sem fór
út f víða veröld og önnur ævin-
týri; Hannes J. Magnússon:
Gaukur kepplr að marki; Hug-
rún: Perlubandið; Margrét
Jónsdóttir: Sögur úr sveit og
borg og leikþæittir; Ólöf Jóns-
dóttir: Dularfulli njósngrinn;
Stefán Júlíusson: Kári litli og
Lappi; Þórir S. Guðbergsson
(ásamt Rúnu Gísladóttur): Ey-
gló og ókunni maðurinn.
Ég er í engum vafa um, að
hver sem einhverja nasasjon
hefur fengið a£ bókaforða al-
menningssafna viðurkennir fús-
lega, að bókakcstur þeirra yrði
mun vandaðri og einkum ís-
lenzkari, ef farið yrði að tillög-
um Rithöfundasambandisins. —
Auknum bókagæðum fylgir vax-
andi bókmenntaþroski lántak-
enda, en það er nú einmitt
grundvallarmarkmið almenn-
ingsbókasafna. Þess vegna
má óhætt fullyrða, að megin-
Merguirinn málsins er sá, að
með þessum ráðstöfunum er
verið að leysa frumvanda, sem
er nokkum veginn hinn sami í
íjölbyggðu landi og fámennu,
líkt og frumþarfir einstaklings
eru áþekkar, hvort sem hann er
borinn með stórþjóð eða smá-
þjóð. Færri en 500 eintök koma
ekki að tilætluðum notum, enda
hefur ríkið æma þörf fyrir þá
tölu fu'lla- Þess vegna er ósk-
andi, að þeir sem annars skilja,
hve þarft mál er hér á döfinni,
spilli því ekki í meðförum með
landlægum smásálarskap. Slíkt
væri hið mesta mein.
Skiptingu bókanna milli safna
mætti hugsa sér i stórum drátt-
um á þessa leið:
elnt.
Borgarbókasafniðjí Rvík 20
Landsbókasafn 10
Háskólabókasafn, bæjarbóka-
söfnin í Kópavogi, Hafnar-
firði, Akureyri 5 eint- hvert 20
í Vestm.eyjum og á ísafirði
3 eintök hvort 6
önnur bæjar- og héraðs-
bókasöfh. 2 eint hvert 50
Sveitarbókasöfn í Grindavík,
Sandgerði, Seltjamamesi,
Ölafsvik, Suðureyri, Bíldudal,
Þingeyri, Hnífsdal, Bolungar-
vík, Höfðakaupstað, Dalvik,
Raufarhöfn, Þórshöfn,
Vopnafirði, Reyðarfirði, Fá-
skrúðsfirði, Stokkseyri, Eyrar-
bakka, Hveragerði, Þorláks-
höfn 2 eint. hvert 40
önnur sveitabókasöfn 1 ein-
tak hvert 178
Bókasöfn í heimavistanskól-
um, sjúkrahúsum og hælum
2 eintök hvert að meðal-
tali
400
Ný heimilistrygging
Samvinnutrygginga
Um mánaðamótin gengu í
gildi nýir skilmálar fyrir Heim-
ilistryggingar hjá Samvinnu-
tryggingum. Bætt hefur verið
inn í þá nokkrum nýjum at-
riðum, sem gera trygginguna
hagkvæmari. Þá hafa fastar
tryggingarupphæðir hennar
verið hækkaðar verulega tii
samræmis við núverandi verð-
Iag. T.d. er ábyrgðartrygging
nú kr. 1.250.000,00 í stað kr.
500-000,00, og örorku- og dánar-
trygging húsmóður og barna
(yngri en 20 ára) nú krónur
300.000,0o á hyern einstakling
i stað kr. 100.000,00 áður. Nýr
upplýsingabæklingur gefinn út.
Það eru yfir 12 ár síðan Sam-
vinnutryggingar auglýstu fyrst
heimilistrygginguna, en trygg-
ingin hefur verið endurskoðuð
af og til m-eð tilliti til reynslu
hennar hér á landi og erlendis
og þeir skilmálar sem tóku
gildi 1. októbor eru að sjálf-
sögðu ekkert lokatakm'ark og
stefnt verður að því að bæta
trygginguna og laga eftir
breyttum aðstáeðum.
Til upplýsinga fyrir hina
fjölmörgu, sem hafa heimilis-
tryggingu hjá Samvinnutrygg-
ingum og eins þá, sem væntan-
lega munu breyta innbúsfcrygg-
ingum sínum, skal getið um
helztu atriði þessarar nýju
tryggingar.
Hinir tryggðu eru
trygginigartaki, maki hans og ó-
gift börn yngri en 20 ára svo
og þjónustufólk, enda hafi all-
ir þessir aðilar sameiginlegt
lögheimili.
Hvaða munir eru tryggðir?
Tryggingin nær til alls inn-
bús, en þar er átt við alla per-
sónulega lausaf jármuni er
íylgja ateiennu húshaldi. Einn-
ig viðleguútbúnaður og tóm-
stundaáhöld. Varahlutir og á-
höld eru tryggðir fyrir allt að
kr. 10.000,0», en peningar,
verðbréf o.þ.h. fyrir kr. 3.000,00
hvert um sdg.
Tjónabætur
Auk tjóns á innbúinu af
völdum eldsvoða, eldingar,
sprenginga, sótfalls, og vatns,
snjóflóða og aurskriða var bætt
inn atriðum um tjón af völd-
um foks og olíu, siem óvænt
stœymir frá tækjum eða leiðsl-
um.
Eftir
EINAR
BRAGA
1 bókaskiptum við érlénd
söfn, svt) sem bókasöfn við
háskóla, þar sem islenzka
er kennd — og afgangurinn
forðabúr til endumýjunar
á bókakosti safnanna, eftir
þvi sem hann gengi úr sér 100
Eintök samtals 500
Ganga tillögurnar
of skammt?
Ég tel það til marks um, hve
tímabær tillaga þessi er, að
menn eru þegar famir að finna
til þass, áður en hún er komin
til framkvæmda, að hún gangi
of skammit. Þannig benti kumn-
ur blaðamaður á það fyrir
skömmu, að hún leysti ekki
vanda nýgræðinga, sem eru að
gefa út fyrstu eða aðra bók sína-
Þetta er alveg rétt. En ég tél
lítinn vafa á, að frumsmíðir,
sem að beztu manna yfirsýn
þættu fullnægja saqngjömum
kröfum, fengjust felldar inn 'í
kerfið, þegar búið væri að koma
þvi á- Slíkt er nánast fram-
kvæmdaatriði, sem engum vand-
kvæðum þyrfti að valda, þegar
skilningur væri á annað borð
vaknaður á því, hvert nauð-
nauðsynjamál hér er um að
ræða.
Einar Bragi-
— “ r-*-.
Tryggingin nær tfl innbrots-
þjófnaðar, þjófnaðar úr ólæstri
íbúð og læstum eihkabíl svo
og stulds á barnavagni, barna-
kerru og reiðhjóli, enda bafí
hjólið verið læst,
Bætur umfram tryggingax-
fjárhæðina
Hafi íbúðin skemmzt af elds-
voða eða öðiru því, sem trygg-
ingin naar til og viðgerðar-
starfið er svo umfangsmikið,
að fjö'lskyldian neyðist til að
flytja úr henni, greiðist sá
FramhaM á 13. síðu.